Tíminn - 20.12.1959, Síða 11
í#líl í N N; sunnudaginn 20. descmbcr 1959.
il
■m==
WÓDLEIKHÖSIÐ
Júiíus Sesar
eftir Wiliiam Shakespeare
Þýðandi: Helgi Hálfdánarson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
írumsýning annan jóladag kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir mánudagskvöld.
<innur sýning 29. desember kl. 20.
Edward, sonur minn
Sýning 27. desember kl. 20.
Tengdasonur óskast
Sýning 30. desember kl. 20.
35 sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15
4il 20. Sími 1-1200. Pantanir eækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
ftMJNIO GJAFAKORT ÞJÓÐLEIK-
HÚSSINS
!
Tripoli-bíó
Shnl 1 11 «2
Blekkingin mikla
(Le grand bluff)
Spennandi, ný, frönsk sakamála-
Kj'nd með Eddie „Lemmy" Constant
toe.
Eddl Constantlne
Domlnique Wilms
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böwnið börnum.
Danskur texti.
Gög og Gokke
í viMta vestrinu
Barnasýning kl. 3
Allra síðasta sinn.
Teckman leyndarmálið
Dularfull og spennandi brezk mynd
um neðanjarðarstarfsemi eftir stríð-
ið. — Aðalhlutverk:
ftftargaret Leighton
John Justin
Sýnd kl. 9.
BönnuS börnum.
Skipstjóri sem segir sex
Hörkuspennandi, amerísk
sjómannamynd.
.. Kl. 5
Aðgöngumiðasala frá
KI. 3
Skraddarinn hugprú'Öi
(Sjö í einu höggi)
BARNASÝNING kl. 3
Siðasta sinn.
Aðgöngumiöasala frá kl, 1
Góð bílastæðl.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
i
Austurbæjarbíó
BlóÖský á himni
(Blodd on the Sun)
Óvenju spennandi og viðburðarik
rík amerísk kvikm>-nd.
Aðalhlutverk:
James Cagney,
Silvia Sidney.
AUKAMYND:
STRIP TEASE
Djarfasta „nektardansmynd", sem
hér ivefur verið sýnd.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Vi'nur Indíánanna
Sýnd kl. 3
(
Gamla Bíó
Siml 114 7S
Myrkraverk
í Svartasafní
(Horrors of the Blaok Museum)
Dularfull og hrollvekjandi ensk saka
málamynd, tekin í litum og Cinema
Scope.
ftftlchael Gough
June Curnmingham
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Myndin er ekki fyrir taugaveiklað
fóik.
Dave Crocket og
ræningjarnir
Endursýnd ikl.«5 og 7
Pétur Pan
Sýnd kl. 3
Slml 11544
Carmen Jones
Hin lveimsfræga músíkmynd með:
Karry Belafonte,
Dorothy Dandridge,
Pearl Bailey.
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
Sýnd kl. 9
Nautaat í Mexico
Min sprenghlægilega mynd með:
Abbott og Costello
I Sýnd kl. 5 og 7
litii ÍeynilögreglumaÖur-
im Kaltí Blomkvist
Sýtotí kl. 8
Bæjarbíó
HAFNARPIRÐI
Síml 59 1 $4
Frou-Frou
Prönsk cinemascope litmynd.
Sýnd kl. 9
Fegursta kona heimsins
ítalska litmyndin fræga um ævi
söngkonunnar Linu Cavaleérl.
Aðalhlutverk:
Ginu Lololbrigida
Sýnd fcl. 7
Allra síðasta sinn.
Gullf jallitS
(The Yellow Mountaln)
Hörkuspennondi ný amerisk iit-
mjqid.
Lex Barker
Sýnd (cL B
Flækingarnir
Abbott og Costello
Sýnd kL 3
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
3. vika.
HjónahandiÖ lili
(Fanfaren der Leh)
Ný, bráðskemtileg og sprenghlægl
leg þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
Georg Thomalla
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9
Skuggi fortíðarinnar
Afar spennandi ný, amerísk kvik-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5
Tarzan og rændu
ambáttirnar
Sýnd kl. 3
Karl úr Koti skrifar
(Framhaid aí 7. sflSm
•men, sem þeim var gert að ganga
undir. En það er þeirra mál og
ekki annarra. Rctt áður höfðu all-
ir Sjálfstæðismenn í báðum deild-
um greitl atkvæði gegn tillögu
Framsóknarmanna um heimild fyr-
ir ríkisstjórnina til að endurgreiða
bændum það, sem af þeim hafði
verið haft — allir nema Jónas á
Skriðuklaustri, sem sat hjá. Spáð
er, að styttast muni þingseta hans
að sinni, og muni varamaður hans
„hinn ríki“ úr Eyjum til kvaddur
áður en langt líður, en Jónas taka
við gegningum á búi sínu. Má vera,
að hann telji sig geta unnið land-
búnaðinum betur þar en við hlið
Hellujarls á Alþín.gi.
Ingólfur
við skyldunám
Tjarnarbíó
Slntl 22 1 40
StríÖshetjan
Ógleymanleg, brezk gamanmynd.
Aðalhlufverkið leikur:
Norman Wisdom,
frægasti gamanleUcari Breta
Sýnd kl. 3, ö, 7 og 9
Stjörnubíó
Demantaránið
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk kvikmynd, með hinum vin
sælu leikurum:
Dan Duryea,
Jayne Mansfield.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Kvenherdeildin
6ýnd kL 5
BönnuO bömum innan 12 ára
Sprenghlægilegar
gamanmyndir
með ....
Sham, Larry og Moe.
Sýnd kl. 3
Bækur
(Framhald af 4. síðu)
frekar. Þýðandi er Álfheiður
Kjartansdóttir.
Þá eru loks bækurnar Robinson
og Euginn sér við Ásiáki. Robin-
son er ný útfærsla af Robinson
Crusoe, myndasaga, teiknuð af
Kjeld Símeonsen, en sagan er
endursögð fyiria’ yngstu lesend-
uma af Vilbergi Júlíussyni,
Þá er hin bóki'n, Enginn sér
við Ásláki, ekki gjör af óhagari
teiknara en Walt Disney. —
Loftur Guðmundsson endursagði'
sögurnar, sem einkum fjalla um
viðskipti Ásláks við Bjössa Breið
fót og Rebba rófulang.
Bækurnar eru allar settar hjá
RÚN h.f., en preniverk Þorkels
Jóhannessonar prentaði þær.
Það er nú alþjóð kunnugt, að
hinar hörðu umræður í sambandi
við þingfrestunina o. fl. snerust
að verulegu leyfi um nýlendustrið-
ið gegn bændum og að þingmeiri-
hlutanum, sern var með bráða-
birgðalögin á sínum vegum, urðu
þessar umræður hollur skóli, þótt
þar væri vissulega um skyldunám
að ræða, og lærisveinar stundum
ókjrrir í sælum seni kunnugt er-
Þótt Ingólfur landbúnaðarráðherra
svaraði «með skætingi einum spurn
ingum þeim, er fyrir hann voru
lagðar margsinnis i þessum umræð
um, er full ástæða til að ætla, að
hann haíi þar numið það, er nægði
í þessu máli — með góðra manna
hjálp síðar — og kunni þeim nú
minni þakkir en fyrr, er ráð hans
höfðu í hendi sér liina örlagaríku
septemberdaga.
Rétt um það leyti, sem Alþingi
var að iokum frestað urðu kunn
úrslit atkvæðagreiðslu bænda á 1.
verðlagssvæði um heimild til sölu-
stöðvunar. Af hverjum 100 greidd-
um atkvæðum voru 92 með því að
veita stjórn Stéttarsambandsins
heimild til sölustöðvunar, en 8
sátu hjá eða voru á móti. Bændur
höfðu þannig vottað fulltrúum sín-
um mikið traust og veitt þeim
styrk, sem nú hefur sýnt sig, að
vel var á haldið, hæði í Stéttar-
sambandsstjórn og framleiðsluráði
— og þó við hæfi og með þeirri
framsýni, sem með þarf, þegar beitt
hefur verið ósanngirni og hugir
manna eru heitir. Vegna sérþekk-
ingar og vitsmuna innan sinna vé-
banda stóðu þessar forystusveitir
vel að vígi, þegar friðarsamninga
var að lokum við þær leitað. Með
friðarsamningunum aðfaranótt 15.
des. unnu bændur það strið með
fullum sóma, á 89. degi’, sem hafið
•hafði verið á hendur þeim af mik-
illi ósanngirni og lítili fyrirhyggju,
— og það mefj þejrri gifíu, að
einnig aðrar stéttir felja sig með
réttu ’geta vel við unað.
Stjórnarflokkarnir — jafnvel Al-
þýðuflokkurinn — bera sig vel
eftir það sem orðið er, og er þá
vel, er menn verða því sjálfir fegn
ir að losna úr villu sinni, Gefin
voru út iný bráðabirgðalög til að
bæta úr því er misgert var með hin
um fyrri lögum og munu þau ekki
skorta þingfylgi, ef staðiö er við
gefin loforð, sem ætla má, að gert
verði. Ekki munu mcnn gera sór
far um að hafa af Ingólfi ráðherra
þann heiður, sem Mbl. óskar eftir
honum til handa íyrir að hafa ver-
ið viðstaddur á samningafundum,
ásamt skrifstofustjóra sínurn, sem
er maður vel viti borinn, eða það
•gott, sem ráðherra þessi kann að
hafa lagt til mála nú í lokin. Rétt-
iát málfylgja af hans hendi hefði
verið vel þegin, þótt fyrr hefði
verið.
Margir munu fagna því, að hænd
ur hafa unnið þetta stríð án þess
að til stórtíðinda þyrfti að draga
með frumkvæði af þeirra
háifu, t. d. með hinni heimiluðu
sölustöðvun landbúnaðaivara. Þótt
herhlaup stjórnarflokkanna og ný-
lendusjónarmið í september verði
flestum minnisstætt í sveitum
landsins, mun bændastéttin una
því vel að hafa ekki þurft að grípa
til þeirra vopna, sem í hennar
valdi var að beita, ef ekki var ann-
ars kostur.
Karl úr koti.
/lAW.VAYAW.WAVAW
Frímerki
Notuð ísienzk frímerki kaupi
ég hærra verði en aðrir.
WILLIAM F. PÁISSON
Halldórsstöðum, Laxárdal,
S.-Þing. 1
Samgöugu-
örSugíeikar
Vik í Mýrdal í gær. — Talsverð-
ur snjór er kominn í Mýrdal
og á Mýrdalssandi. i dag er
norðaustan stonnur og vond
færð. Vegunum er haldlð opn
!um með ýtum, en það gengur
' örðuglega, þar sera föfc er miJdö.
Lítill snjor er tfrir aastton
Mýrdðteaaai. •: ÓJ.!
umumiuiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiuammaimuaiitaimuiaiwiauOTi
M.s. „GULLFOSS“
fer frá Reykjavík laugardaginn. 26. desember til
Hamborgar og Kaupmannahafnar.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
aammammmmamammaammamnimamimammap
Frá SundhölBinni
Fram að jólum og milli jóla og nýárs verður Sund-
höíl Reykjavíkur opin allan daginn fyrir bæjarbúa
almennt.
Á aðíangadag jóia og gamiársdag verður hún
opin fram til hádegis, en lokuð báða jóladagana og
nýjársdag.
SundhÖH Reykjavíkur.
Dtvegum innflyíjendum flestar stærSir af
lbörðum
Qg
yrír bifreiSar og landbúnaðarvélar
frá Sovétrikjunum.
mm TRADING D0MPANY H.F.
Átapparstíg ZO. — Siml 1-73-73