Tíminn - 24.12.1959, Side 1

Tíminn - 24.12.1959, Side 1
sögulega flugferÖ bls. 7 Eliiabeth Kenny, bls. 3. GróSur og garðar, bls. 5. Fílabeinshöllin, bls. 6. Aðfangadagskvöld, bls. 9. 43. árgangur. Reykjavík, fimmtuclaginii 24. desember 1959. 281. bla» Sennilegasta skýringin á orðinu Brandajól þykir vera sú, að þá Braiiöafói hafi menn lagt stærri branda í eldinn en á öðrum tímum til að þurfa ekki að vera að afla nýs brennis á hátíðisdegi. Og brandarnír hafa mátt vera vænir til að endast yfir fjórheilaga hátíð. Myndin hér að neðan er birt í tilefni af því að nú eru stóru- brandajól. Þar sem ijosm loga er lífið bjart og gott Það er gamall og góður ís- lenzkur jóiasiður, að hafa uppi um jólin öll þau ljós, sem framast vorður við komið; reka myrkrið burt úr hverjum krók og kima. Áður voru kertin einr. helzti ljósgjafinn, og einn þáttur jólaundirbún- ingsins var að steypa kerti, svo hver íjölskyldumeðlimur fengi sitt kerti til jólanna. Nú er öldin önnur, og raf- magnið hefur leyst kertin af hólmi. Samt eru jólin ennþá hátíð Ijósanna, þótt meira sé orðið um lýsingu í skammdeg- inu en áður var. Reykjavík log- ar í ljósum og skreytingum, en hún er ekki ein um það. Úti um landið er einnig brugðið upp Ijósum og ýmiss konar jóla- skreytingum. Tré, bjöllur og stjörnur Á Akureyri fara ljósaskreyt- ingar fyrir jólin mjög í vöxt. Húsin eru uppljómuð og yfir aðalgöturnar eru strengdar snúrur með upplýstum bjöllum og stjömum. Verzlanir hafa smekklegar og skemmtilegar út- stillingar og beita marglitum ljósum þar óspart. UppljómaSar kirkjutröppur .Ein sérkennilegasta og feg- ursta ljósaskreytingin á Akur- eyri, er við tröppurnar upp að kirkjunni, en þær eru 113 tals- óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA - árs og friðar ins. Sitt hvorum megin við þær hefur verið komið upp sam- felldri, marglitri ljósaröð, alla leiöina upp. Akureyrarbær og íþróttafélag Akureyrar gekkst fyrir þvi, að láta gera skauta- vell á íþróttvellinum, og raf- veitan lýsti það upp, og er einn- ig prýði að því, ekki hvað sízt þegar stæltir líkamar skauta- mannanna þjóta yfir ísinn. Náttúran hiálpar til En náttúran hjálpar einnig til við að seta jólasvip á bæ- inn. Dag eftir dag eru þar still- ur og frost, svo marrar í snjón- um, þegar stigið er á hann, og Pollurinn er spegilfögur íshella alla leið út að tanga. Fólkið, sem fer um göturnar, önnum kafið við jólainnlsaup, verður fyrir áhrifum af öllum þessum jólasvip, og bætir það enn á allan jólasvip yfir bæ og bú- endum. Sveitabæirr.ir skreyttir Þegar ekið er fram Eyjafjörð, vekur það athygli, að sveita- bæirnir hafa einnig tileinkað sér hina nýju jólaljósatækni. íEinkum er þetta áberandi í Öngulsstaðahreppi, .því þar má heita að hver bær sé upplýstur af marglitum rafljósum, annað hvort húsin eða trjágarðarnir umhverfis þau. Þrjú jólatré í Vestmannaeyjakaupstaö hafa verið sett upp þrjú jóla- tré, og verzlanir skreyta glugga sína með jólalegum útstillingum og fögrum ijósbrigðum. Ein- stöku hús í einstaklinga eigu hafa veriö skreytt með jóla- seríum, en sumir munu ætla að bregða upp sínum ljósum á síð- ustu stund, svo þAu verði ekki orðin að vana, þegar kemur að sjálfri jólahátíðinni. Aðalgötur nrteð Ijósasveigum Á ísafirði eru allar aðalgötur skreyttar með ljósasveigum, og búðargluggar uppljómaðir. Á Silfurorgi er stórt og fallegt jólatré, sem er jólagjöf til bæj- arins, frá Hróarskeldu, sem er vinabær ísafjarðar í Dan- mörku. Annað jólatré stendur ljósum vafið á flötinni framan við sjúkrahúsið, og hið þriðja á Austurvelli. Allir hafa einhvern tíma á ævinni heyrt talað um litlu og stóru brandajól, en færri hafa sennilega Jeitt hugann að því, hvernig það nafn er til komið, eða hvað það þýðir. Þar sem þau jól, sem nú fara í hönd, eru stórubrandajól, reyndi blaðið að verða sér úti um einhverjar upplýsingar um þessa mál- venju. í orðabók Sigfúsar Blöndal er svo sagit, og Björn Halldórsson borinn fyrir, að stórubrandajól hafi verið. þegar fjórheilagt var, það er að segja, fjórði dag-ur jóla var sunnudagur. Þess ber að gæta í þessu sambandi, að áður fyrr var sjálf jólaháfíðin lengri en nú er, þannig að þriðji' i jólum var haldinn hátíðlegur líka, en ekki eins og nú er, að annar dagur jóla er síðasti d-agur sjálfrar jóiahá- tíðari'nnar. Li'tlubrandajól eru hins vegar, þegar aðfangadag ber upp á sunnudag. Litlir og stórir brandar Margar gétgá'tur eru uppi um það, hvernig nafn þetta er tilkom- ið, og hvað það þýði. Sú skýring, ■sem sennilegust er talin, er sú, að nafnið sé dregið af eldibrönd- um þeim, sem þurfti •til jólahalds- i'ns, að þegar stóruhrandajól voru, hefði þurft stærri' hranda, til þess að eldur í þeim enti®t út jóladag- ana. Hins vegar er það auðskilið mál, að minni branda þurfti þegar litlubr-andajól voru. Hvernig á því Framhald á 2.. síðu. Eisenhower hygg- ur á fleiri lang- NTB.—Washington 23. des. Eiseniiower forseti hyggur á fleiri langferðalög á næsta ári. Er haft fyrir satt í Washi'ngton, að forselinn sé í sjöunda himni yfir, hv-ersu vel tókst hið mi'kla ferðalag hans til landa í Asíu, • Afríku cg Evrópu. Efti-r áramót- • in hyggist hann heimsækja Suður- Ameríkuríki. Þá sé hann að hugsa um að fara til hinna fjarlægari Asíulanda aft loki'nni Rússlands- förinni. í þá för hyggst forsetinn taka með alla fjölskyldu sína, konu, syni og barnabörn. Þá séu læknar forseians orðnir þess fullvissir að hann þoli vel slík 'ferðalög, -sé þess aðeins gætt að hann fái regiulega hvild. Vorangan af jólaveðrinu um sunnanverða Evrópu Slydda eöa rigning í Skandinavíu, en hvít jól verða um mestan hluta Bandaríkjanna NTB—London og Ósló, 23. des. Veðurstofur spáðu yfir- leitt hlýindum og góðu jóla- veðri í flestum löndum Mið- og Vestur-Evrópu. í Frakk- iandi og Ítalíu þykir mönnum, sem vorangan sé komin í ioftið, en kuldar og illviðri hafa verið óvenjumikil í Suð- ur- og V-Evrópu í vetur. í Skandinavíu er nokkru kald- ara og búizt við snjókomu eða slyddu í Noregi víða. í ikvöld talaði norski veðurfræð ingurin-n Erling Frogner í norska útvarpið og lýsti veðurhorfu-m fyr- ir Noreg og næstu lönd reyndar lik-a. Taldi hann, að kólna myndi talsv-ert, en þó óvíða vera mifcil snjókoma, nema þá norðan til. Rauð jól í Mið-Evrópu Þegar kemur suður í Evrópu verða hvít jól aðeins upp til fjalla. Ni-ður á láglendinu er hlýviðri og sums staðar mikil rigning, -svo sem í Austurríki og í Sviss, þar sem léysingin hefur komið af stað «njó fióðu-m á stöku stað. í Frakklandi og Ítalíii eru hlýindi og vorangan i iofti. Hvít jól í Bandaríkjunum Hms vegar munu verða hvít jói um mikinn hluta Bandaríkjanna að þessu ;sinni. Er kal-t í veðri og víða snjókoma í Norður- og Austur -fylkjum Bandarikjanna. Ekki þyk- ir öllum ’Slíkt góð jólasending, þar eð hálir vegir og snjós’kaflar hafa valdið verulegum uniferðartruflun- um og 'slysum. Stórhríð gekk yfir New York fylki í gær. Kunnugt var . um 13 -manns, -sem leitaði læknis vegna kals eða annarra sára af völdum kuldanna. Síðasta sólar- hring hafa 23 beðið bana vestra í bílslysum eða orðið úti. Jólatónleikar útvarps ins í Dómkirkjunni Ríkisútvarpið efnir til jólatón- leika í Dómkirkjunni 29. des. n. k. Efnisskráin verður í sam- ræmi við jólin, helguð hátíð- legri tónlist barokktímans og skyldra tímamóta. Hljómsveit útvarpsins leikur undir stjórn Hans Antclitsch en einleikar- ar eru Páll ísólfsson, Björn Ólafsson, Karel Lang (óbó) og einsöngvari Sigurveig Hjalte- sted. Konsertinn hefst á kynningu á verkum Henry Purceli, sem á 300 ára fæðingarhátið tun þessar mundir. Þá verða einnig leikionr. verk eftir Bach, tvíleikskonsert fyrir fiðl-u og óbó. 'Enn fremur verða leikin- ver-k eftir son hans, Johan Christian Bach. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur með undirleik dr. Páls ísólfsson- ar þrjú andleg lög f-tir Bach, Gle.vm þú ei' mér, Jesús heimsins ljúfa ljós, Ó Jesúbarn kært. Þá •lei'kur dr. Páil verk eftir Johan Pachelbel írá Niirnberg, einn af andlegum fyrirrennurum Bachs. Er mikill fengur að kynmast þeim brautryðj anda tilbrigðal istari-nnar en sérstök tegund þess forms er einmi'tt sú Chaconne er Páll lei-k-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.