Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 5
T í MI N N, föstudaginn 8. janúar 1860. Bœkur ocj höfunbar Rósbeig G. Snædal: Fólk og Fjólí. Tólf þættir. Bókaútg. Blossinn, Akureyri 1959. Margir hafa á undanförnum ár- um hlýtt á skemmtileg og fróðleg útvarpserindi Rósbergs G. Snædals -urn eyddar byggðir í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu. Erindi þessi hafa verið glögglega fram selt, svo a'c áheyrendur, sem ekki hafa íerðast um hinar eyddu byggðir eða afskekktu, geta haft þeirra rot. Rósberg ferðast með áheyr- endum sínum og gefur beim hlut- deild í ferðalaginu. Og nú eru þessi útvarpserindi komin út í bók, sem ber hið táknræna heiti: Fólk og fjöll. Hér eru einnig þættir, sem ekki hafa áður komið fram í útvarpi eða a prenli. Ég tel rétt að vekja athygli á þessari bók. Ekki sízt ællu Húnvetningar og Fkagfirðingar að taka henni feg- ins hendi, þeim er málið skyldast. Eósberg hefur hér ekki farið íroðnar slóðir. I-Iann ferðast um l.axárdal í Austur-Húnavatnssýslu, cn þar slitum við barnsskónum á þriðja tug þessarar aldar. Þá var látt eyðibýla á Laxárdal. Nú blasir þar við mér nær óslitin auðn. Harðindin í- fjalladalnum, vegleys- íð og fleira hefur fólkið flúið — og flutzt á mölina. Næst segir Rósberg frá Víðidal, eo hann hefur nú ekki verið í byggð síðan 1898. að Gvendarstað- (ir fóru í eyði, og var sú jörð lengi s;ðasti bærinn í dalnum. Urðu þau aíi og amma siðustu ábúendur þar, þau Þóra Jonsdótlir og Iíannes Kristjánsson. I — Skörðin liggja eins og kunn- ugt er fram af Laxárdal. á mörk- um Skagafjarðar og Húnavatns- sýslu. Hrikalegt er þar viða um- horfs. Allt í eyði nú. Þar fæddist eg á einu kotinu, Selhaea. Það er r.nnars dálítið undarlegt, hvað Sels-nfnið er lengl mér og foreldr- e=®líi Risastíflan, sem brast Vatnið í flóðunum í Freius í Frakklandi er sjatnað fyrir löngu, og endurreisnarstarfið hafið. Margar þjóðir — þar á meðal íslendingar — hafa reynt að rétta þeim, sem misstu heimili sín og eigur í hamförunum, hjálp arhönd. Gjafir hafa streymt að, og þær munu hjálpa fólkinu til þess að bú£Í heimili sín á ný í endurreistum bæ. — Þessi mynd er tekin úr flugvél og sýnir her- virkin eftir að vatnið er runnið brott. Risastífla um þveran dal, þar sem milljónir lesfa af vatni höfðu safnazt að baki og mynd- uðu orkubúr til rafmagnsvinnslu, sprakk undan þunganum og flóð ið steyptist fram. Myndin sýnir gerla, hvað gerzt hefur, og stíflu brotin blasa við. um niínum, þar sem faðir minn var fæddur í Móbergsseli í Litla-Vatns- skarði, en móðir mín í Heiðarseli í Gönguskörðum. Þá segir frá Skálahnjúksdal. I-eir verða vissulega ekki átta- villtir, sem Rósberg fylgir í írá- sögnurn sínum. Hvert kennileiti er svo vandlega skýrt, að lesandinn íerðast í anda með höfundinum. Þarf meira að segja ekki landa- bréf, þó að Mdrei spilli það og sé jrfnan til bóta við lestur rita sem þess', er hér um ræðir. Ég tel þessa bók sérstæða í bókaflóði síöasta skammdegis. Fleiri þátta get ég ei. en minna vil ég á Grímseyjar-þáttinn: Hinkr- að við á heunskautsbaugi og um sýsiumannsf.'úna í Bólstaðarhlíð, Ilalldóru Erjendsdóttur. Það er greinilegt að Rósberg á auðvelt með að draga saman í læsilega þætti dreifðar heimildir. Ég álít, a.3 honum sé óhætt að snúa sér að þjóðlegum fróðleik og láta frá sér fara efni af þeim vettvangi. Nafnaskrá fylgir, og er það kost- ur, en skaði ('innst mér. að engar ravndir skuli vera í bókinni. Papp- í.inn mætti lika vera betri en hann er Svo þakka ég bókina. Auðu.nn Br. Sveinsson. Egipzk kona, sem er doktor í lögum, ritaði fyrir nokkru grein í fréttablað UNESCO um stcðu og rétt- indi kvenna í Egyptalandi fyrr og nú og fer hér á eftir úrdráttur úr þeirri grein. Höfundurinn heitir Loulo Kamel Sedki. Til forna nutu konur í Egyptalandi mikilla forréttinda. ,.Ekkert sfórfenglegt né varan- legt verður gert í heiminum án sa’mvinnu við konurnar, hinn sjálfsag'ða félaga karlmanns- ins“, segir í fornri áletran. var Iokið þátttöku hennar í op- inberu lífi og mennlaiðkunum. Réttinn át.ti hún engan framar. Einstaka sinnum heimsótti hún ættingja sína, annars fór hún ekki út úr húsi nema í kvennabó'ðin, en þar dvaldis't hún löngum stundum. Þar eign- aðist hún vinkonur og þar fóru Konur tóku þátt í öllum hátíða- höldum með karlmönnum og deildu n.eð þeim völdum allt til hinna æðstu embætta. Kon- an var talin ódauðleg vegna eðlis síns og hlaut gyðju nafn. Konan va’’ ímynd fegurðar og vizku, hún var hin milda og góða verndargyðja. Daglegt líf hennar vor glatt, hún taldi sig í ölÍLt jafnoka karlmannsins'. En þegar aldir liðu. breyttist staða konunnar. Voru það eink- um siðir Múhameðstrúarinnar, sem þar kontu við sögu. Þegar fjölkvæn; var tekið upp, urðu konur minna rnetnar óg voru lokaðar inni í kvennabúrum. Þá fram ráðagerðir og samningar um hjónabönd. Endurheimt mannréttinda egypzkra kvenna er miðuð við eldforn réttindi beirra. Þó komst ekki skriður á það mál fyrr en í byrjun tuttugústu ald- ar. Fram að þeim tíma var staða hennar full af andstæð- um. Trúarbrögðin ákváðu henni í sumu sama rétt og karl- manninum, svo sem varðandi eignarréít, en venjur sviptu liana aðstöðu til að njóta réttar síns, sem og menntunarskortur. Smám saman fór að gæta vesturlenzkra áhrifa og til þess að auka orðum sínum áhrif, tengdu konur i’éttindabaráttu sína sjá’fstæðisbaráttu þjóðar- innar. Árið 1923 tók s'endinefnd egypzkra kvenna þátt í þingi ítalskra kvenna í Róm. A heim- leiðinni vörpuðu konurnar í sendinefndinni af sér blæjun- i’.m og vakti sá átburður mikla athygii. Er heim kom stofnuðu þær Kvennafylkinguna, sem bar síöan fr&’n kröfur beirra. Þær kröfðust þess m. a. að giftingar- aldur stúlkna yrði bundinn við 16 ára aídur og pilta v'.ð 18 ár. Þær böröust gegn’ því að fólk væri þvingað í hjónabönd, heimtuðu að hjónas'kilnaði: yrðu engu síður heimilaðir konum en körlum og hófu bar- áttu fyrir menntun stúlkna. Árangurinn varð sá, að fyrsti gagnfræðaskóli fyrir stúlkur var stof íaður 1925 og 1929 fengu þa;r aðgang að háskólum. í sumum skólum urðu brátt fle'.ri stúikur en piltar. Dóítir Nílar Á þessum tíma varð efna- hagsþróunin slík, að þá skap- aðist stétt verkakvenna. Árið (Framhald á 11. síðu). sis; André Maurois nýtur alþjóðlegrar viSurkenningar sem ævisagna- og skáldsagnahöfundur og er einn mest lesni greinahöfundur vorra daga. Gagnrýnend- ur hafa einróma hyllt hann sem frábæran heimspeking og sagnamann. Meðal hinna mörgu ágætu verka hans má nefna: Ævisögur Shelieys og Voltaires, Enska kraftaverkið, Hvers vegna Frakkland hrundi, og síðasta verk hans, sem hlotið hefur mikið lof: Ævisaga Sir Alexanders Flemings (þess er upagötvaði pensiiínið). Tíminn hefur nú samið við umboðsmann André Maurois um einkaleyfi á íslandi til birtingar á flokki stuttra greina er hann inun rita, svo sem eirsa á viku, þetta ár og fjalla um ýmis vandamál daglegs lífs og menningar. Munu greinar þessar birlast undir vyrirsögn- inni: ANDRÉ MAUROIS SEGIR. Eirtist fyrsta greinin í dag. ÁNBRE MAUROIS sesir: Eins og flestir ri'thöfund ar fæ ég meS hverjum pósti mörg handrit. Sumt. eru smásögur, en einnig heilar skáldsögur. Eg hefi' ekki tíma til að lesa þessi handrit. í flestum tilfell- um er það samt svo, a'ð ég get, eftir að hafa li'tið laus lega yfir fyrstu blaðsíðuna séð, að þau eru ekki þess viröi að lesa þau. Ritvillur, hirðuleysislegur stíll, léleg vélritun gefa strax til kynna að lítil vinna hafi verið í þau lögð. En hverni'g má það vera, að allir þessir tilvonandi rithöfundar, skuli trúa því að verk þeirra sé hæft ti'l birtingar. Sjáifsbiekking þeirra stafar auðsjáanlega frá óhóflegu sjálfstrausti. „Eg hefi þolað vonbri'gði og elskað. Nú ætla ég að- eins að segja ykkur frá þvi sem fyrir mig kom og hvernig mér leið. Það mun verða falleg frásaga eða ágætt kvæði. Þetta voru árelðan’ega töfrandi at- burðir og lífsreynsla“. En þvi er nú ver og mið- ur, að æsandi atburðir duga ekki endilega til að skapa góða bók. Rithöf- undur verður að nema list sína hægt og með erf- iðismunum, þola vonbrigði margra mistaka. Hann verð ur að lesa snilli'ngana og tileinka sér tækni þeirra. í fyrstu kann hann að stæla þá, en er honum vex fiskur um hrygg- verður hann sjálfstæðari, en ber þó verk si'tt stöðugt sam- an við þau ritverk, sem hann dáir mest, og sá sam anburður fyllir hann ör- væntingú. Hann mun skafa út, endurskrifa og að lok- um rifa handrit sifct í tætl ur. Og svo byrjar hann aft ur og aftur og hafi hann hæfileika má vera eftir 10 ára strit, ág honum takist að skrifa sómasamlega. Eg get gert mér í hugar lund hávær mótmæ.'i stór móðgaðra byrjenda: ,.Svo sannarlega er slíkt ekki háitur snillinga. Þaö er til nokkuð sem heitir Innblást ur. Höfum við ekki séð alveg nýlega, hvernig ung ar stúlkur hafa í fyrstu til- raun sinni náð frábærum árangri?“ Stöidrum andartak við: Eg þekki tvær af þessum kvensnillingum, Margaret Mitchell og Francoi'se Sag an. Margaret Mitchell hafði fórnað bókinni Á hverfanda hveli, mörgum árum af sinni' allt of stuttu ævi og hafði tileinkað sér yfirburða leikni. Franioise er gott dæmi um það, hve menni'ng og menntun er mikilvæg. Eg hefi fáa hitt, sem lesið hafa Balzac og Proust með svo samvizku- samlegri athygli ei'ns og Sagan, metandi hvert ein- asta orð og stöðugt á verði gagnvart tæknilegum laun brögðum höfundanna. Sem ungur maður var ég einnig þeirrar skoðunar, að innblásturinn einn nægði ekki til þess að tryggja skáldfnu sigur. — Síðar las ég gaumgæfilega liandrit Byrons og Victors Hugo. Eg sá, hversu marg- ar tilraunir þeir höfðu gert, breytt aftur og aftur, unz þeir voru ánæðir. Balzac fór aö. skrifa’, þegar hann var tvítugur, en það var ekki fyrr en hann var þrí- tugur, að hann fann hinn rétta veg og tókst að skrifa skáldsögu, sem hann taldi verðuga þess að birtast í hei’darútgáfu af verkum hans. Hitt er auðvitað rétt, að snilligáf- an er ekki eingöngu fólg- in i þvi að geta beitt óend anlegri vandvirkni. En snillingnum og gáfu hans hrakar, ef ekki er unnið. Þess vegna skyldum við gera okkur ljóst, hvaða verk sem við veljum okk- ur, að ekkert er auðveit. Frami Og miki'U árangur er ekki kraftaverk, heldur ■laun þeirra, sem leitast- við að gera eitthvað ræki- lega og á fuilkominn hátt. Ritstarf • er atvinnu- grein rétt eins og verk- íræðistörf. Þess vegna get ið þér verið viss um, að stúlkan, sem seldi milljón ir eintaka af fyrstu bók- inni sinni, kunni allar ’orellur starfsins — og tals vert þar að auki. Andre Maurois / } } } } > / } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } } > } } } } } } } } } } } > > } } > } } } }■ } } } £ /> } } > } } } } > > } } } } } > } > > ? > > > > > > ? > > > > ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.