Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 7
r í M I N N, föstudaginn 8. janúar 1960. Ölafur Jónsson: Rússlands- bréf II. Vi'ð félagar dvöldumst í Sovét- ríkjunum um hálfs mánaðar skeið, og helminginn af þeim tíma vor- um við á ferðalagi milli ýmissa staða innanlands. Við komum sjó- veg til Leningrad, fórum fyrsta áfangann innanlands í lest, en.| flugum síðan borg frá borg, síð- asta spölinn í nýrri farþegaþotu, þægilegasta farartæki, sem é,g hef nokkru sinni stigio í- I Og ferðalög í Sovétrikjunum eru1 kapítuli út af fyrir ,s:g. Landið hef-; ur að vís'u verið opnað fyrir ferða-1 mönnum í seinni tíð, en þarlendir virðas’t ekki fcæra sig mikið um að fá ferðamenn sína einn og einn í eenn, heldur tafca við ,þeim í hóp-í um sem siðan er veitt skipulag leiðsaga stað úr stað. Slífcar ferðir munu að vísu v>era alldýrar, en þó er sá kostnaður hverfandi hjá því sem ferða!m'aðu'r þyrfti að kosta til 'SÍn einn isíns liðs. Og dýrustu hótel Jandsins mnnu vera þau, sem aetluð eru út'lendum ferðamönn-j um, Intourist hótelin. — Þá er það að ferðir til Sovétríkjanna utan- Jands frá eru furðu dýrar, einkum tflugferðir. Hins vegar má ferðast þar langleiðir innanlands fyrir lít- dnn pening. Einkum eru flaigferði'r innanlands ódýrar, jafnvel ódýrari en já'rnbrau'larferðir. Þá daga, sem við vorum þar á ferð, voru lengstaf úrsvöl haust-' veður og 'þokur dimmar með fcöfl- um. Cg það kcim aðeins •eiinu sinni fyrir, að flugferð hæfist á tihfcild- úm tíima, annars vorn stöðugar tfrestanir, stöðugar biðir og títóa- hreytingar, eg 'veðráttunni að sjálf- sögðu 'fcennt um. Við spurðum hvort ekki mæ’fcti fljúga yfir svo tflatt land þótt einhver þofcuslæð- ingur bagaði, fiugvélamar hlytu að vera búnar ölium öryggistækjum,' og fengum það svar, að hér væri fyrst og fremst hugsað um öryggið, ekki flcigið ef 'minnsti mögu'leiki væri á að eitthvað bæri útatf. Vær- um við að draga flugtækni þeirra í efa, sfcyldi okkur henfc á það, í allri vinsemd, að þeir hefðu ný- verið flogið til timgisins og gengið vel. Þetta var að .sjálfsögðu lofca-l svar við öllu mögli, en víða þar sem við fcomuim, sýndist mér að heimamenn væru b'.ðinni vanir og létu sér vel líka. Á flestum flug- og járnbrautarsfcöð'vum var fjöldi ananns saman kominn og margir virtust í miðri, langri þolinmæðis- bið, surnir sváfu með frakfcakrag- ann langt upp fyrir eyru. Og Itúss- ar eiga gott meðal gegn leiðindum og kulda á slífcum stundum og nefna það vodfca. Það sem íslend- ingar kalla brennivín jiefna þeir elsku litla vatnið sitt, cg má sjálf- sagt draga af þessu margar álykt- anir um jmismun þjóðanna. í Minsk. Efcki veit ég hvort ég er verr að mér í landafræði en almennt ger- ist, en það var imér ókunnugt fyrir fram, að Minsfc væri höfuðborg þess ráðstjórnariýðveldis er nefn- ist Hvfta-Rússlandi. Þar í landi eru iriíikl t og þykfcvir iskógar, landbún- aður er höfúðatvinnuvegur, en einnig imikið um iðnað. Landið var sárlega leik ð í styrjöldinni, Þjóð- verjar hernámu það allt, lögðu borgir þess í auðn en fólkið í þræl- dóm, það sem þair 'ekki drápu. í dag eru íbúarnir 8 milljónir tals- ins, en 2 m Jljónir munu hafa fail- ið og særzt í styrjöldinni. Minsk var að mikJu eða öllu leyti lögð í rústir í stríðinu. en hefur inú verið byggð upp. Áður fyrr var borgin anestöll hyggð úr timbri að sjálfri miðborg'.nni und- ansfciiinni, en hefur nú verið reist lir ’steini. Þar býr um hálf imi'lljón tóanns. Mér fannst Minsfc hvorki fögur borg né tilkomumik'l þann regng'ráa dag sem við fórum þar um, en sjálfsagt er hún ósköp hlý- leg á sumri þegar tré og garðar &tanda í blóma. Andrúmsloftið minnti mig á einhvern hátt á Ak- ureyri eða jafnvel Seyðisfjörð, en báðir þeir staðir held ég séu feg-: urri en Minsk af náttúrunnar hendi. Ekki var. þó um að sakast við okkar ágæta kollega og leið- sögumann, A. F. Litvin, sem sýndi okkur borgina og er mikill vin síns heimalands. í fylgd með hon- um heimsóttum við unglingaskóla, úraverksmiðju, mikið fyrirtæki sem verið er að byggja upp, ný- legan íþróttavöll og fleiri merkis- staði. Það sem minnisstæðast verður úr viðdvöl'nni í Minsk er þó heim- sókn í styrjaldarsafnið þar. Hvít- Rússar höfðu nánari fcynni af her- ná-mi og styrjöld en margir aðrir og áttu um 'Sárt að binda að stríðs- lofcum, og þarna hafa þeir dregið saman átakanleg dœmi um villi- mennskuframferði Þjóðverja í styrjöldinni, um mannd'ráp og eyði- leggingu, um £Íla þá sturlun sem 'he.tir stríð. En þarna er lífca vitnis- burður um óhilandi þrek almenn- ings og baráttu gegn kúgurunuim, um marga einstaka hetjudáð, um líf og haráttu skæruliðanna i sfcóg- um og öræfum, og loks um endan- l-ega-n ósigur og flótta Þjóðverja og marga fræga sigra á þeim, svo sem við Stalínigrað og Berlín. Allt 'þetta er sett fraim á hlutlægan og kaldrifjaðan hátt, enda þarf einkis áróðurs með, sá vitnisburður sem hér er saman dreginn í imyndum og munum, talar sfcýrara máli en nok'kur friðarprédikun önnur. Eftir heimcókn á safn sem þetta (og við sáum fieiri slífc í ferðinn.') I skógarjaðri í Hvíta-Rússlandi stendur þessi varðturn frá 13. öld. Þess hefur veriS geti'ð til að landið dragi nafn af hinum hvíta turni. verður manni skiljanlegt að Rússar óttist ný.tt og öflugt herveldi í Þýzkalandi. Striðið er enn öllum í fersku minni, enn eru mörg sár ógró n imeð landi og þjóð. Ég býst þan.nig við að flestir eða allir þsir sem við fcynntumst sjálfir á fe-rð- inni, e'gi á einn veg e'ða annan um sárt að binda eftir stríðið, og sum- ir höfðu tefcið beinan þátit í því sem 'hermenn eða skærul.ðar. Og eftir þessi kynni verður maður ósfcöp vantrúaður á þá kenningu að þe;si þjóð stefni að því öl'lum árum að steypa heiminuim út í nýja styrjöld eftir öll sin fcynni af h örm u ng um s tyr j a ld ar. Við gröf Þorvaldar víðförla. Það var enn d'mmviðri og leið- indaveðrátta þa-gar við komum til Iíiev, og fyrir vifcið sáum við lítið af marglofaðri fegurð þessarar sögufrægu borgar við Dnópr. Hitt ieyndist þó efcki í •þofcunni, að fög- ur er horg .n þar s'ecn hun stendur á hæðum sínuin sja tóeð rikuleg- um trjá-gróðri og görðum og forn um og nýjum byggingum. Skammt frá böikum Dnépr stendur mmnismerði óþekkta her- ■mannsins, 'látiaus og fagur -minnis- varði, og þar eru jarðséttar stríðs- hetjur Kievborgar. Þaðan mun vera fagurt útcýni yfir borg og 'fljót, en alit leynd:3t það að þoku- baki þegar við fóruim þar um. Ekki víðs fjarri er fornfrægt m unkafclaus tur, K: ev-Pecherskaja- klaustrið, sem stofnsett var laust eftir árið 1000. Það stofnuðu upp- runalega helgir menn, sem grófu sér göng og skúta inn á háan og srar'brattan bifcfca Dnépr og bjuggu sér þar vistarverur til bænahalds og heilags lifnaðar. Þarna lifffu þeir langa ævi inni- byrgð'r í klefum sínmn unz þar að kom að þeir dóu. En í þurrum og kölduxn fljóts'bafcfcanum rotn- uðu efckj líkamsleifar- þeirra ( enda voru •mennirnir heilag'r) og enn má sjá i.múmíur margra fornhelgra b:skupa í skrínum sínum þarna í göngunum. Á þessari tíð réðu vík- ingar Kænugarði, og það munu hafa orð'.ð endaiak Þorvaidar víð- förla, ,að hann gekk í kiaustur og var lagður þar i vegg iátinn. eins og aðrir munfca. Ég bað að heilsa frænda þegar ég fór þar um. En klaustrið saildist brátt upp á yfirborð jarðar O’g gerðist auðugt að veraldargóssi. Það st-óð á rúm- le.ga 20 hektara landsvæði, og þar musteri, lærdóm jsetur og íveruhús risu margar byggingar, hákúpt Frá Mínsk og Kisv og lítilshátt- sr um blaðamennsku í Sovét í hinum sérke'inilega cg fagra bygg ngarstíl sem tíðfcast á guðs- búeu-m grí.fc-fcaþólsiku kirfcjunnar og með geng'darlausu'm íbu'rði í 'gulli og silfri cg dýru'rn listaverk- um. Enn er þarna klauitur og all- fjölmennt að mér skilzt, en klaust- ursvæðinu •hefur verið skipt til helminga milli dkis og fcirfcju, og í; rík.‘he!m:nguum .er krist'ndómur úr göngunum þar sem Þorvaldur á sér bólstað. Þau cru þó enn mesti helgistaður, og fjölmenni fetaði um þau með fcerti i höndu'm þegar ég var þar, undarlegt bland af guð- hræddu fólki í tilbeiðsluástandi o.g forvi'tnum túristum. E'us cg ann- ars staðar á belgfc'töðuim virtust konurnar halda uppi mestri guð- hræðslu: svartklæddar konur með Stalín samdi frið við kirkjuna á stríðsárunum, en þar áður var víst I um að ræða. Núorðið mun ikirfcjani oft um beinar ofsóknir gegn klerk- ! vera komin í sæmil'egar álnir, og þótt flestir kirkjugestir séu mið- ; aldra eða eldri, -sá ég þó nokfcra | kornunga fc'lerka og munka, svo að j ítök á hún enn með ungu fólki. Kynslóð Stalíns. j Gesbgjafi ofcfcar í Kiev var rit- ! stjóri æskulýðsblaðs þar, Stalin- ! skoe plemja, rösklegur maður og ■ glaður í viðikynningu og heitir i Igor S. Bustroporow. Við komum í stutta heimsókn á ritstjórnar- | skrifstofuT hans og fengum tæki- ; færi til að forvitnast lítillega um | blaðamennsku í Sovét. j Sovétblöð eru um flesta hluti ! frábrugðm ves'trænum, — það i liggur í auguim uppi þó rnaður : geti efcki lesið imálið og viti ekk- j ert um innihaldið. Brotið er stórt ; en síðurnar yfrleitt aðeins fjórar, I stur.dum þó sex. Við fengum þau svör, að sovétblöð flyttu engar \ auglýsingar og efck'ert skemmti- l efni, en burtséð frá því virðist ! manni að fréttaflu'tnmgur sé fá- ; skrúðugri og með öðru sniði en | tíðkast vestra, myndir færri, um- brot annað og stirðlegra. Þess j utan 'hafa þessi blöð lítið tilefni 'tjl að vera að karpa um pólitífc: j pólitífcin er aðeins ein og ekkert um að þrátta. Annafí hvent blað , virðist beita Pravda, þannig höfð- ' um við kynni af mönnum, sem | unnu við Stalíngraðs-prövdu, j Minsk-prövdu, Lenínigraðs-prövdu, og er víst Pravda þannig til í öll- nm borgum og héruðum út um ÖR Sovétríki. Pravda er eins. og menn vita, máLgang komimúnista- flokfcsihs, en margir aðilar aðrir standa að blaðaútgáfu. Ofcfcur var •sagit að 'flestiir eða allir vinnusitaðir hefðu sín eig.'n blöð, stór eða smá eftir atvikum, og fjalla þau þá aðeins um málefni þess staðar. Ungkcmmúnistar gefa út sín eigin blöð, og er blað vinar vors í Kiev. eitt af þeirn. S'talínkynsióðin heitir það á ís'Jenzku. Þannig mætti víst t-elja lengi útgefendurna, en ósköp v'rtist mér þassi blöð lík tovert. öðru, og einhvern veginn hafði ég þá 'tilfmningu að þau segðu fle&ta hluti á einn veg og fátt bæri í: •mi'IIi að útliti eða innræti. Sofíu-dómkirkjan í Kiev, byggS á 11. öld, minnismerki um forna rússneska kirkjumenningu. ekki lenigur á neinum hávegum. Þar er i staðinn safn: k'laucturhús- in sjálf eru akritektónickt safn, og í þau h'ðfuT ver ð safnað fornuim munum cg listaverkum úkraínsk- um, eldri cg yngri. Forvitnilagast þótti mér þó andtrúarsafn sem þar er, til þe s ga.'t að afoanria tilv-eru guðs, i?.g5 mér leið-jiigukona. Ef unglinigar e'ga erfitt með að ráða við si.g hvort þeir v lja trúa á guð, geta þe r farið þangað cg séð hvernig hlutirn'r liggj-a fyrir frá vísindaiegu sjónarm.öi. Þatta safn er reyndar sfcemmt'Ieg mixtúra af náttúrufræð iegu og söguiegu safni, n.'3:t áherzla lögð á vísinda- lsgar .'kýr'ngar á uppruna jarðar og l.f? annars vegar og hins vegar margvíHega glæpi kirfcjunnar. Um tilveru guðanna var cg engu nær eftir heÍŒfókn'na. I hinum helmin'gnum er enn klauiíur. allfjölmennt að mér skilst, þótt menn séu nú fluttir upp sjöl fram á nef, kyssandi helgi- skrínin hver á eftir annarri, sign- andi s'g 'lon og don, faLIandi fram á 'grúfu í bæn og þó fyrst og i'ro.nít syngjandi undarlega seið- magnaðan helgisöng. Það ec þessi stöðugi sáimasönigur, dapurLegur og aigurviss í S'enn, sem verðurí manni minniss'tæðasitur eftir, heimjófcn i rússnesfcar kirkjuT, enn minniss'tæðari -en bassadrunur kl'erfcanna, reyfcehisilimur og ifcerta- ljÓ3, allt það skraut íiguili og s'lfri; og igöfugri list, .sam fyllir fcirkj- urnar — og ::á ima'goaði sóðaskap- ur,_sem fylg'ir öl'lu þassu. ' Fg spurðist fy.-'r um stöðu k'rkj- unnar í Sovétríkjunum og féfck þa.u svör að hún ihefði enn mifcil ítök,' einkum meöal eldri kynsióð- arinnar. Mér sikild'st að sæmiiegur friður ríkti með rifci og fcirkju þótt rikið sé andvígt trúarbragðúm og mun .sá fiður hafa staðið síðan beiti sér fyrir andtrúaráróði, og Stalínkynslóðin er fjórar síður og kemur út sex daga vikunnar í- rúmlega 200 þúsund eintafca upp- lági. Fasta-s'tarfslið er um 20 manns, og sýndist mér skrifstofur allar hinar vistlegustu og vel a<ý mönnum birð til starfans. Blaðið •er ætlað æsfcuf'ólki og fjallar um; allt það sam að slíku fólfci snýr. sagSi rit-'tjóri. Hann fcvað blaðið leitast við að innræta fólki góðan móral, svo í ástafari sem í pólitíik. hlutverfcs góðs blaðs væri efcfci sízt? uppeldishlutvartfc. Hann kvað blað- ið e:ns og ö.nnur sovétbiöð hafa; go't-t og náið siamband við lesendur. 'SÍná cg birta m:'kið af aðsendu efni, enda bæruist blaðinu ium og yfir. 40 þúsund bréf árlega. Hér -er því miður ekki rúm til að cekja lengur frásögn hans (og annarra) af sovétblaðáin'ennsku. pisti'llinn 'þegar orðinn .mifcils til of langur. En orð hans um móral og uppeldis'hl'utverik urðu mér minn:s.stæð. Ætli sovétblöðum, sé ekfci helzt ætlað að ala upp, frekar en imiðla hlutlausr-i fræðslu og skapa grundvöll að sjálfstæðri sfcoðanamyndun? O. J. Ný ríkisstjórn .j í Laos NTB-V'entiane, 7. jan. —- Ný ríkisstjórn var mynduð í Laos í dag, nn herinn hafði tefcið öll völd í sínor hsndu'r og farið með lands- stjórnina u:n nokfcurt sfceið. f fýrradag lét harinn öll völd í hendur konunigs o.g lagði að hon- um að sik'pa nýja ríkisstjórn. Hin nýja istjórn er þjóðstjórn all'ra stjórrjmálaflokfca og «r Kou Aabay forsáetisráðherra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.