Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.01.1960, Blaðsíða 9
T í MI N N, föstudaginn 8. janúar 1960. 9 ÖLL ÉL BIRTIR 1 UPP UM SÍÐIR sögn hjá. Sá hann þá fyrst í raun og veru hvefsu mikiö hann vantaði' alla nauðsyn- lega fræðslu o|' leiðbeiningu í öllu því sem listina snerti. Þó hafði kennari hans sagt honum, að hann hefði góða hæfileika og þyrfti aðeins að gefa sig allan að námi'nu til þess aö ná takmarkinu. En stundum óskaði Mar- teinn, að hann ætti einhvern vin eða vandamann, sem tæki' hlutdeild í kjörum slnum, í stað þess að vera neyddur til að vinna mánuðum saman án upphvatningar eins og hver annar efnstaklingur. Hann skrifaði föður sínum að staðaldri jafnvel þótt hann íengi aldrei svar. Hins vegar fékk hann i'ðulega bréf frá Rósamundu, en ekki gátu þau bætt honum upp kaldlyndi og þvergirðing föður hans. Olli þetta honum oftlega mik illar áhyggju og einkum fann hann til sárrar gremju og hugarangurs þennan morg- un. en loksins kom hann auga á og horfði út um hann með hendur í vösum og var að velta því fyrir sér, hvort það mundi ekki vera heillaráö að ganga út úr borgi'nni og dvelja eina dagsstund úti á landsbyggðinni til þess að reyna að létta þessu fargi af sér. Hann gekk út á svalirnar og var að ráða við sig hvert hann ætti að fara, en heyrði þá allt í einu glaðlegan hlát úr, sem hljómaði í eyrum hans eins og dýrðlegur lof- söngur. Hann renndi augun- úm fram og aftur eftir stræt inu, en sá enga manneskju, Kann gekk að glugganum éitthvað li'tskrúð í dyrum ein um, seni skugga bar á og rétt á fetir gekk dökkeygð stúlka út 4 sólskinið á götunni og hafði dökkrauöa rós mi'ili var anna, en hún virtist vera svo alvarleg, aö Marteinn gat tæplega ímyndað sér, að hún hefði hlegið svona dátt. Hann hallaði' sér fram á svalirnar til þess að geta séð hana betur og datt í hug, að gaman væri að fá að mála mynd hennar, en hún lét sem hún sæi hann ekki og gekk framhjá án þess a'ð líta við honum. Hann mændi' augun um á hana, enda var hún for kunnar fögur og birtist hon- u-m þarna eins og einhver æðri vera, þegar áhyggjurnar og einstæði'ngsskapurinn lögð ust sem þyngst á hann. Hún gekk framhjá og alla leið að strætishorninu og fannst Marteini að hann yröi' að kalla til hennar til þess að vekja eftirtekt hennar, því að annars myndi hún hverfa honum með öllu. Þá sá hann aö hún nam staðar, en sneri' þó baki að honmn og tók hann eftir því, þegar hann gætti betur að, að hún hreyfði höfuðið hægt eins og hún væri að líta aftur fyrir sig. Því næst hélt hún áfram, en rósin, sem hún haföi í munni sér, lá eftir á götunni. Varð Marteinn nú sem ungur í annað si'nn, þeg- ar gáskinn var enn i honum han nstuddi höndunum á handriðið og stökk af svöl- unum ofan á götuna, enda voru það ekki nema fáein fet. Innan lítiilar stundar var rósin komin í hendu'r hans. Leit hann nú framundan sér og sá að stúlkan hafði numið staðar við stræti'shornið og benti honum að fylgja sér. Náði hann henni litlu siðar og gaf sig á tal við hana, þó að erfitt væri honum um mál ið, en hún svaraði honum engu og leit undan eins og hún vildi ekki hafa nein af- skifti af honum. Marteini' fór nú að þykja þetta kynlegt ævntýri og látbragð stúlkunn ar undarlegt, en þá sagði hún loksins í hálfum hljóðum: „Gangið þér á eftir mér — bróðir minn má ekki verða var við okkur“. Marteinn þóttist þegar vita hyers kyns væri og gekk góð- an spöl á eftir henni. Loks- ins komu þau að húsi einu, sem stóð autt og sá hann þá af bendingum hennar, að sér væri nú óhætt að nálgast hana. „Eruð þér ekki málari?“ spurði hún lágt, „og þurfið að fá að mála , einhvern. Þér megið mála mig ef yður sýn- ist“. Marteinn brosti og, þótti hún vera ófeimin, en kvaðst vera fús að þiggja boð henn- ar. „En þér verðið að borga mér vel fyrir“, sagði hún enn fremur, ,,því að ég er langt um fallegri en hinar stúlkurn ar, sem eru að selja blóm á torginu. Eg skal koma með blómin mín og þér getið mál að þau líka, en þér verðiö að láta mig fá nóga peninga". Martei'ni þótti gaman að þessu og gleymdi nú áhyggj- um sínum yfir hispursleysi stúlkunnar og . meðfæddri fé girni. „Þér eruð fégjörn í me^'ra lagi“, sagði hann, „en ég skal reyna að verða við óskum yo- ar. En við skulum nú ekki hugsa meira um það í dag, heldur koma út á landsbyggð ina. Kannske ég geti' teiknað mvnd af yf^ur innan um vín- viðinn og málað hana svo seinna og borgað yður vel fyrir“. Stúlkan klappaði saman lófunum af ánægju, Gengu þau svo út úr borgi'nni og upp á hæðir nokkrar, sem þar voru fyrir utan. En áður en þau gengu út um borgarhlið- ið, sneri hún sér tvívegis við, án þess að Marteinn tæki eft ir og gaf manni nokkrum, sem fór í humátt á eftir þeim einhver merki. Daginn feti'r og næstu daga var stúlka þessi að staðaldri í vinnustofu Marteins og lét mála sig, en í hvert skifti' sem hún gekk út þaðan, beið henn ar sami maðurinn við strætis horni'ð og þurftu þau margt að skrafa saman. Einn morg uninn hvíslaði stúlkan ein- hverju i eyra honum, en hann faðmaði hana að sér með suðrænum ákafa og giengu j þau svo inn í kaffihús, sem var skammt frá vinnustofu Marteins. Þar fengu þau sér vínflösku, en Martei'nn var einn i vinnustofu sinni og virti fyrir sér myndina af í- tölsku stúlkunni með vín- berjaklasa vafinn í hárið. Hann yppti öxlum um leið og hann horfði á myndi'na og hló kuldahlátri. „Hann getur ekki álasað mér“, sagði hann við sjálfan sig . aítuf og aftur. „Hann hefur sýnt ftiér litla rækt hi'ngað til — og hann getur ekki áfellst mig.“, Það-liðu tvö ár frá burtför Martein? til Ítalíu, að faðir, hans lifði'alltaf í þeirri von,! að sonur hans mýndi skrifa sér einhvern daginn, aö nú, ætlaði hann að hverfa aftur , heim til Englands. En hafi I hann vonast eftir, að syni j hans misheppnaðist áform' sitt eða legöi hendur i skaut; og léti hugfallast, þá varð hon j nm ekki að þei'rri von sinni.! Bréf Marteins lýstu öll brenn andi áhuga fyrir lífsstarfi sínu og ásk til þess, sem var ótvíræð bending um, að eitt- j hvað mundi' verða úr honum. j En aldrei svaraði gamli maðurinn bréfum þessum, þó að hann læsi þau með mestu athygli, og ekki kvartaði' Marteinn, þó að honum sárn aði þetta ræktarleysi föður síns, en áfram eftir sem áður að skrifa honum allt um hagi' sina. En allt í einu hættu bréfin að koma og ástæðu- laust að því er virtist. Þegar Rósamunda kom að spyrja tíðinda, svaraði hann henni' aðeins, að hann hefði ekki frétt neitt af syni sínum, og furðaði' hún sig á hverju það mundi sæta, því að ekki fékk hún nein bréf frá honum held ur.' | i Þannig liðu dagarnir og bárust þeim engar frétti'r af Marteini; varð Rósamunda æ hnuggnari, en gat ekkert að- j hafst til að binda enda á ó- vissu sína. Seinasta bréf hennar var sent hei'm aftur og skrifað á umslagið á ensku og ítölsku: „Farinn burtu — verustaður ókunnur". Svona liðu nokkrir mánuð ir, að ekkert fréttist af Mar teini og var nú óvissan um hann og angist þeirra komin á hæsta stig. —■ k,,öid ei'tt í marz- mánuo* cg var veö'rið kalt og h-' - n- - ’ - nrt. Á herragarðin- um var aii: dimmt og dapur- legt, því að Dungal gamli hafði nú aðeins fáei'n her- bergi til íbúðar siðan hann var orðinn aleinn og hafði fækkað vi'nnufólki sínu svo, að hann hélt ekki eftir nema því, sem hann nauðsynlega þurfti með. wwi«w»«;i!iiii}iimimm<iii8»iiiii»m» Vinsælar skemmtibækur Eftirtaldar bækur eni að minnsta kosti helmingi ódýrari en ef þær væru gefnar út nú. Flestar bækurnar hafa ekki verið til sölu í bókaverzlunum árum saman, og jafnvel um áratugi. Af sumum bókunum eru aðeins til mokkrir tugir eintaka. Hetjan á Rangá. Norræn hetjsaga úr fornöld. 133 bls. kr. 15,00 Varúlfurinn. Spennandi Indíánasaga, 236 bls. kr. 15,00. Leiftrandi elding. Skemimtileg og speninandi saga um bardaga við Indíána. 246 bls. kr. 15,00. Einvígið á hafinu. Óvenjuleg saga um ást, hatur og einvígi úti á opnu hafi. 232 bls. ób. kr. 15,00. Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 ób. kr. 25,00. Blóð og ást. Éhi bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. 253 bls. ób. kr. 20,00. Percy liinn ósigrandi. 5. bók 196 bls. kr. 10,00. Percy hinn ósigrandi, 6. bók 192 bls. kr. 10,00. Percy hinn ósigrandi, 7. bók. 220 bls. kr. 12,00. Útlag'aerjur, eftir Zane Grey. Stórbrotin skáldsaga um ástir og bardaga í „villta vestrinu“. 332 bls. ób. kr. 25,00. erfiðleika. 352 bls. ób. kr. 25,00. Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. ób. kr. 10.00. 1 undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stór- borganna. 112 bls. ób. kr. 8,00. Svarti sjóræninginn. Frábærlega skemmtileg sjóræningjasaga. ób. kr. 15,00. Horfni safírinn. Spennandi saga um gimstemarán. 130 bls. ób. kr. 10,000. GuIIng köngulóin. Leynilögreglusaga. 60 bls. ób. kr. 5,00. Spegillinn í Venedig. Dularfull og spennandi saga. 76 bls. ób. kr. 7,00. Verzlunarhúsið Elysium. Hugnæm ástarsaga. 96 bls. 6b. kr. 7,00. Hver vissi, hvað sannast var? 94 bls. ób. kr. 7,00. Silfurspegillinn. 66 bls. ób. kr. 7,00. Skugginn. 44 bls ób. kr. 5,00. Hvítmunkurinn. Saga um dularfullt fyrirbæri. 130 bls. ób. kr. 10,00. Mynd Abbots. Stutt en eí'tirminnileg saga. 40 bls. ób. kr. 5,00. Leyndarmálið í Cranebore. Mjög sérstæð saga um ást og af- brot. 238 bls ób. kr. 16,00. Morðið í Marshole. Spennandi sakamálasaga. 76 bls. ób kr. 7,00 Vitnið þögla. Enginn, sem les þessa sögu býst við þeim endi sem hún fær. 142 bls. ób. kr. 10,00. Leyndarmál frú Lessington. 42 bls. kr. 5,00. Gorillaapinn o. fl. sögur. Allar mjög vel sagðar. 76 bls. ób. kr. 7,00. Eigandi Lynch-Tower. Saga um ástir, vonbrigði, undirferli og að lokum sigur hins góða. 232 bls. ób. kr. 16,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bæk- ur, sem þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu. Merkið og skrifið greinilega nafn og heimilisfang. Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er vlð I auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili .................................................................. BauMaaiiMiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiuiuiifuniiiiiimiiituuiimmiH'-itniumtnuuiidiiiiiim Hann hafði setið einn að miðdegi'sverði eins og hann var vanur og hlustaði um leið á illviðrið, sem lamdi á hús- inu. Var hann nú oröinn næsta fyrirgengilegur að sjá, þar sem hann sat þarna í .... (jpanö y*ur hlaup a rchh mmgra verzkna'- ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. Hjartans þakkir til allra, er.glöddu mig á margvís- legan hátt á sjötugsafmæli mínu. Gott og hamingjuríkt ár. Kærar kveðjur. Björn Sigurbjarnarson. Á ÖUUM (itiOH! - Austuistxæti FÁSKRÚÐSFIRÐINGAR Innilega þakka ég ykkur öllum hina rausnarlegu gjöf, sem mér barst frá ykkur fyrir jólin. Óska ykkur öllu mgleðilegs nýárs, með þökk fyrir það liðna. Góð líðan. Kærar kveðjur. Eiríkur Sörensson Vífilsstöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.