Tíminn - 10.01.1960, Qupperneq 4
Eirikur hefur fundið lik Alm-
' strcms gamla og snýr nú til baka
; til sonar síns. „Hvers vegna gaf
Tsacha þér þennan boga"? — „ÞaS
[ er leyndarmál". — Þú heldur mér
ekki frá þínum leyndarmálum,
drengur minn, fylgdu mér inn".
„SagSir þú Tsacha frá Töfrasverð
inu, drengur"? spyr Eiríkur hvasst.
— „Veiztu það, að Almstrom var
drepinn, en Pum-Pum numinn á
brott? Hver hefur sagt þér frá
sverðinu"?
„Það var ég", svarar drotfningin.
„Eg hafði ekki hugmynd um að
hann ætlaði að segja Tsacha f á
þessu leyndarmáli fyrir bogann". —
„Þú ættir að skammast þí, drengur.
Hvílíkt verð fyrir einn boga'*.
^ylgut mai
rimanum
lasiS Tlmanosi
T f MIN N, sunnudaginn 10. janúar 1900.
JDFRA5VERÐÍÐ
NR. 32
Flugfélag íslands:
MilKlandaflug: MiQilahdaflugvélin
Hrímf-axi er væntanteg til Rvíkur
kl. 15,40 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. — Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætiað
að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur
og Vestmannaeyja. Á morgun er
áætiað að fljúig-a til Akureyrar,
Hornafjarðar, í-afjarðar, Siglufjarð
ar og Vestmannaevja.
Loftleiðir:
Edda er væntanleg kl. 7,15 frá
New York. Fer til Osló, Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 9,15. — Saga er væntanleg
kl. 19,00 f>rá Amsterdam og Glasgow.
Fer til New York kl. 20,30,
Ike í gömiu trogi
Þegar Eisenhower forseti kom til Tyrklands á sinni veraldarreisu, ók
tiann frá flugvellinum í Ankara til forsetahallarinnar tyrknesku í bifreið,
sem virðist vera smíðuð fyrir heimssfyrjöldina fyrri. En Ike virtist kunna
ágætlega við sig í gamla troginu, ef dæma má af andlitinu. Hann stóð
uppréttur í bílnum alla hina löngu leið frá flugvellinum og veifaði mann-
♦jöldanum sero safnazt hafði saman til að hylla hann. Ekki er okkur kunn-|
ugt um hvort forsetaembættið í Tyrklandi eigi nýlegri bíla en þennan.
SíStisfts sýfiiagar á „Cesara
8,30 Fjörleg músík
fyrsta hálftíma
vikunnar. 9,00
Fréttir. 9,10 Veð-
urfregnir. 9,20
Vikan framundan: Kynning á dag-
skrárefni útvarpsins. 9,35 Morgun-
útnleikar. 11,00 M-essa í Dómkirkj-
unni (Prestur: Sóra Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll
ísólfsson). 12,15—13,15 Hádegisút-
varp. 14,00 Miðdegistón-leikar. 15,15
Ifvað viljið þér vita?: Tónfræðslu-
tími. 15,30 Kaffitíminn. Magnús Pét-
ursson og félagar hans leika. 16,00
V-eðurfregnir. — Endurtekið efni:
Leikritið „Þrír eiginmenn1 eftir L.
du Garde Peach. 17,30 Barnatími
(Helga og Hulda Valtýsdætur). 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Þetta vil ég
heyra (Guðmundur Matthíasson
stjórnar þættinum). 19,40 Tilkynn-
ingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Einleikur
á píanó tJórunn Viðar). 20,50 Á slóð-
um Hafnar-íslendinga: III: Frá Hol-
'andsást ti) Hjartakershúsa (Björ.i
Th. -Björnsson listfræðingur tók sam
an dagskrána). 21.50 Tónleikar. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 2205 Dans-
iög. 23,30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
8,00—10,00 Mcrgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur:
Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir við
Ólaf Daníelsson bónda á Sólbakka
í Víðidal. 15,00—16,30 Miðdegisútv.
18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tónlistar-
tími barnanna (Fjölnir Stefánsson).
18,55 Framburðarkennsla í dönsku.
19,00 Tónl-eikar: -Lög ú-r kvikmynd-
um. 19,40 Titkynningar. 20,00 Frétt-
ir. 20,30 Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur. Stjórnajidi: Hans Antolitsch.
Einleikari: Karel Lang. 21,00 Þættir
úr sögu handritanna: Edduhandrit
(Guðni Jónsson prófessor). 21,25
Tónleikar: Enrico M-ainardi leiku>r á
sell'ó við undirleik Gunthers Weiss-
enborn. 21,40 Um daginn og veginn
(Högni Torfason fréttamaður). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 í=-
lenzkt .mál (Jón Aðalsteinn Jónsson
kand. mag.). 22,25 Kammertónl-eik-
ar. 23,00 Dagskrárlok. v |
i
— Ætlarðu virkilega að fara að
kaupa sona mömmustrákaföt á
mig . . . nei, ekki á mig, takk
fyrir.
DENNI
DÆAAALAUS!
w
Nú eru aðeins þrjár sýningar eftir á leikriti Shakespeares, Júlíusi Cesar,
sem Þjóðleikhúsið sýnlr um þcssar mundir. Er þvi öiium, sem ætla sér
að sjá sýninguna ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. — Næsta
sýning verður í kvöld. Myndin er úr atriðinu þar sem óður lýðurinn myrðir
skáldið Sinnu, en skáldið er leikið af Klemenzi Jónssyni.
Frá Hrafnistu.
Á nýliðnu ári hefur Hrafnista
DAS orðið aðnjótandi m3rgs hátt&r
v-elvilja og aðhlynningar af svo
mörgum að of langt er upp að telja
í cllum atriðum, en bæði lærðir
og leikir hafa fi'utt heimilisfólkinu
alvöru og skemmtiefni, sem vel hef-
ur verið -þegið og þakka ber. —
Nú fyrir hátíðarnar barst heimilinu
sérlega fa-lleg og vönduð gjöf, en
það er standklukka úr búi Páls
Ifa-ildórssonar iheitins, stýrúrjinna-
skólastjóra, gefin af sonum hans,
en -kiukka þessi var Páli gefin af
skipstjóra og styrimannafélögunum
í Reykjavík og Hafnarfirði til heið-
urs honum fyrir vel unnin störf í
þágu sjómanna eftir 40 ára skóla-
stjórn við Stýrimannaskóia íslands.
Klukkan prýðir nú -setustofu heim-
ilisins. — Öllu þessu ágæta fólki
sendi ég kveðju og þakkir frá Hrafn
istu með ósk um farsælt og gleði-
legt ár. — Sigurjón Einarsson.
Skipadeild SÍS:
Hvas-safell fór 8. þ. m. frá Stettin
áleiðis til Rvíkur. Arnarfel-1 er í
Kristiansand. Jökulfell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell' -losar á Húna
flóahöfnum. Litlafell er á 1-eið til
Rvíkur frá . Austfjörðum. Helgafell
er í Ibiza. Hamrafell fór 4. þ. m.
fram hjá GLbraltar á leið til Batumi.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss -kom ti-1 Hull 7. 1. Fer
þaðan til Grimsby, Amsterdam, Ro-
stock, Swinemunde, Gdynia, Ábo og
Kotka. Fjallfoss fór frá Hamborg 8.
I. ítil Kaupmannahafnar, Stettin og
Ros-tock. Goðafoss kom til Antverp-
en 8. 1. Fer þaðan til Rotterdam og
Rvíkur. .Gúllfoss fer frá Thorshavn
í dag 9. 1. til Rvíkur. Lagarfoss fe-r
frá Reykjavík á mánudagsmorgun
II. 1. til Akraness, Keflavíkur og
V-estmannaeyja og þaðan til N. Y.
Reykjafoss er á Grundarfirði. Fer
þaðan til Hafnarfjarðar. Selfoss kom
til Rvíkur 9. 1. frá V-entspil-s. Trölla-
foss kom ti-1 Breme>rhaven 8. 1. Fer
þaðan til Hamborgar og R-víkur. —
Tungufoss kom til Rvíkur 8. 1. frá
Stykkishólmi.
Jökiar:
Drangajökull kom -til Gibra-ltar í
nót-t á leið til Rvíkur. Langjökull fór
frá Reykjavík til Akran-ess. Vatna-
jökull var við Shetlands-eyjar í fyrra
dag á leið til Austfjarða.
Hafskip:
Laxá -lestar mjöl á Faxaflóahöfn-
um á morgun.
Garðaprestakall.
Stofnfundur Garðaprestakalls verð
ur haldinn í samkomuhúsinu að
Garðsholti í dag kl. 2 -e. h. Kosnir
v-erða starfsmenn fyrir hina nýju
sóikn. Rætt um áframhald á endur
byggingu Garðs-kirkju. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Munið jólafundinn í Kirkjubæ. á
mánudagskvöldið kl. 8,30. Konur
mega taka með sér gesti.
HúsamáSun
Sími 34262.