Tíminn - 10.01.1960, Page 5

Tíminn - 10.01.1960, Page 5
T í MI N N, sunmidaginn 10. janúar 1960. Að sýklum frátöldum eru mörg dýr í náttúrunnar ríki, sem sníkja á önnur dýr; lifa annað hvort á eða í líkama þeirra eða i meltingarvegi þeirra. Flest þessara dýra telj- ast til orma og skordýra. Þau eru fullkomið tákn þess heil- brigða iðjuleysingja, sem hefur vanið sig á að krefjas't alls af öðrum þegnum þjóðfélagsins sér til framfærslu, án þess að vinna handtak sjálfur nema að koma matnum í munninn. Þessi sníkjudýr eru margvísleg að útliti og hátterni og hafa angrað menn og æðri dýr frá Flóin fjærstu tímum og gera svo enn þann dag í dag. Ýmis þessara dýra eru hættulegir sýklaber- ar, og er því brýn nauðsyn fyrir okkur að vita einhver deili á lífsferli þeirra, ef ske kynni, að okkur heppnaðist betur eftir en áður að verjast þeim eða losa okkur við þau. Með aukinni menntun þjóð- anna, svo og auknu hreinlæti, hefur mikið áunnizt í þessnm efnum, en mikið er enn ógert. Það sem gerir allt erfiðara er, að mörg sDendýr eru matgjafar sníkjudýra, sem geta verið mönnum hættuleg. í þessum pistli mínum ætla ég að ræða lítillega um flóna, sem er ein af þekktustu snikjudvrum jarð arkringlunnar, og hefur löngu hlotið heimsfrægð fyrir s'tökk- fimi sína. Það er gamalla manna mái að flóin geti stokkið 200 lengdir sínar, en ég efast um, að það sé viðurkennt met. En 150 ’engdir sínar getur mannflóir. stokkið, það er sann- að mál. Og geri svo aðrir bet- ur! Sú flóartegund, sem aðal- lega lifir á manninum. er nefnd á vísindamáli Pulex irritans; en hún getur líka lifað góðu lífr á sumum dýrum, t.d. svínum. í Suður-Evrópu er ekkert óal- gengt að siá hoppandi herskara af manni'lóm inni í svínastíun- um. Annars er það venjan, að ákveðin flóartegund lifir á á- kveðinni dýrategund eða nokkr um dýra'egundum, sem eru sömu ættar. Þær flóategundir, sem nota í viðlögum manninn sem matgjafa eru: tvær teg- undir ?.f rottuflóm, hundaflóin, kattaflóin, hænsnaflóin og dúfnaflóin. Eftir að flóin kem- ur úr púpunni, þá lifir hún eingöngu á blóði því. sem hún sýgur úr matgjafa sínum. Magi rottuflóarinnar rúmar aðeins Vá rúmmillilítra af blóði, en flónni nægir ekki sá skammt ur; hún heldur áfram að drekka, og það viðstöðulaust, lengi eftir að hún er orðin belgfull. En blóðið verður ein- hvers staðar að fá útrás, og því er það, að það lekur í dropa lali úr endaþarmi flóarinnar. Flóin sýgur daglega blóð úr matgjafa sfnum, ef hún á þess kost, og getur þá setið „til borðs“ í 21/2 tíma, ef hún hef- ur frið. En hún getur líka soltið svo mánuðum skiptir. Mannflóiu virðist hafa ágæta meltingu. því að athuganir hafa sýnt, að hún getur hægt sér allt að því 20 sinnum á 30 mínútum, og það jafnvel á meðan á máltíð stendur. Varpið stendur venjulega yfir í 3 mánuði, og fæðast um það bil 12 egg á sólarhring. Meðgöngutíminn er ekki !ang- ur. oft ekki lengri en 2 dægur. Fjórum eða fimm dögum eftir varpið kemur lirfan úr egginu, ef hiti er nægur. í lægri en 8 stiga hita á Celsíus getur út- ungun ekki farið fram. Lirfan sýgur ekki blóð, en lifir á hverjum þeim lífrænum efn- um, sem til falla. í köldum löndum heldur hún mest til innanhúss, aðallega í óþrifa- legum riíum og sprungum, því að hún er með afbrigðum Ijós- fælin. Lirfan er hraðvaxta og skiptir þrisvar sinnum um ham með fárrá daga millibili. Að síðustu hamskiptum lokn- um, tekur hún að spinna um sig hjúp Hjúp þennan spinn- ur hún úr slími, sem rennur úr munnvatnskirtlunum; er hann mjukur í fyrstu en harðn- ar fljótt, þegar loft leikur um hann. í þessum hjúp býr lirfan nokkra daga, en púpar sig síðan. í því ástandi er hún mis- lengi eftir atvikum, allt frá einni viku upp í marga mán- uði. Sá timi. sem tekur flóna að ná ful'um þroska getur því verið mislangur. Við beztu skilyrði nemur það 3—4 vik- um. Aldur flóarinnar er talinn vera um það bil 1 Vz ár, ef eðli- leg mökun kynjanna á sér stað. Fló, sem af einhverjum ástæðum er hindruð í því að eignast' afkvæmi, getur aftur á móti lifað að minnsta kos'ti í 5 ár. Þetta atriði er máske at- hyglisvert fyrir þá menn, sem óska sér þess að ná háum aldri! Flóin er útbreidd um allar jarðir nema um nokkur svæði austan Nigerfljótsins í Afríku, að því er sagnir herma. Það er ekki fjarri því, að menn hafi litið á flóna s'em eins konar skemmtikraft, er skaparinn hafi sent þeim í fá- sinni hversdagslífsins. Við bros um bara góðlátlega, þegar við sjáum flóna gera sín beztu stökk, og ós'kum þess máske innst inni að verða slíkir stölck meistarar sem hún. Hver veit nema maðurinn verði svo létt- ur á sér rneð tímanum. að hon- um takist að stökkva 150 lengdir sínar. Það er alltaf betur og betur að koma í Ijós, að möguleikum okkar mann- anna eru engin takmörk sett. En flóin er ekki öll þar s'em hún er séð. Hún er sem sé eitt hinna hættulegustu sníkju- dýra veraldar með bví að bera á milli manna og dýra ban- væna sjúkdóma. Meðal þess- ara sjúkdóma má nefna „svarta dauða“, sem í raun réttri er nagdýrasjúkdómur, en berst frá dýrum í menn fyrir milli- göngu rottuflónna (Xenop- sylla cheopsis og Ceratophyll- us fasciatus). Eins og fyrr var sagt geta þessar flóategundir lifað á manninum. Sýkillinn kemur úr rottunum í blóð flónna og berst svo þaðan inn í blóð manna, þegar flærnar stinga. Fyrr á öldum var hætt- an mun meiri en nú í þessum efnum vegna vanþekkingar og skorts' á þrifnaði. Á árunum 1347—1350 geisaði t.d. svarti dauði í Evrópu og lagði að velli Vi hluta af íbúum álfunn- ar. Og hér á landi gekk sjúk- dómurinn 1402—1405 og er talið, að hann hafi lagt um þriðjung landsmanna í gröfina. Síðast, þegar drepsótt þessi kom til Norðurlanda, en það var fyrir 250 árum, þá drap hún meðal annars full 20 þús- und af íbúum Kaupmannahafn- ar. Þrátt fyrir alla brifnaðar- menningu og aukna vísindalega tækni, þá ráða rottuflærnar ennþá yfir lífi og dauða alltof margra manna í heiminum. Fram til siðustu ára hefur svarti dauði skotið upp kollin- um við og við í ýmsum héruð- um Asíulanda og mun gera það eins lengi og rottuflæmar fá aðstöðu til að drekka manna blóð. Ingiinar Óskarsson „Og aldrei það kemur til baka” (Teiknaði blaðsins lýsir atburðum ig afleiðingum frá s. I. áramótum). Borgari á stjái við „rústir“ hafmeyjunnar sagði við fréttamann Morgunblaðsins á fyrsta eða öðrum degi nýja ársins: — ,,Þeir œttu að vara sig á því að setja ráðhúsið í Tjörnina!" tnnar& veggja í Einu málgagni ríki'sstjórn innar er sagt: Maður seldi eitt tonn af gellum fyrir 5000,00 kr. Kaupmaðurinn bað um reikni'ng yfir tvö tonn af saltfiski, og varð gellumað urinn við þeirri ósk. Fisksal- inn fór svo með þann reikn- ing til umboðsmanna ríkis- ins og fékk 12 þús. kr. af opin beru fé í uppbætur. Enn er í sama blaði sagt, að bifrei'ða- stjóri vildi kaupa einn pakka af saltfiski hjá fi'sksala, en sá vildi ekki aðra greiðslu hafa en reikning yfir 900 kg. af saltfiski. Fór hann svo til sömu aöila og fékk 5000,00 kr. í uppbætur úr sama fjár- sjóði. í hvaða blaði sem er gæti' maður hafa lesið sem svo: Unglingspiltur braust inn í búð og stal nokkrum pökkum af sígarettum og á nýársdag sagði iCvarpiö frá því, að haf meyjan heföi verið sprengd af stalli og málið sé komið í rannsókn. Þannig er verkn- aður, sem skeður um miðja nótt kominn í rannsókn snemma næsta morguns, svo er fyrir að þakka framtaks- semi' lögreglumanna, sem leita munu upplýsinga og ha'.fa senrl ega á engu að byggja í upphafi. Að gefnu tilefni þessara snarheita mætti margur gjaldandi' i landinu ha’da, aö rannsókn verði gerð á fjár- ,svikum fisksalanna. Hér ætti , að vera hægara um vik, en í I sprengj umálinu eða sígarettu , stuldi í næturmyrkri. Nafn- ! kunnur blaðamaður við sijórn 'arblað ræður yfir neími’dum. í vörziu opinberra sjóöa eru reikningar yfir ti’tekið magn og verðmæti. Það virðist aug Ijóst vera, að þarna megi fóta si'g. Það er að vísu go;t, að hald ið sé uppi sókn á hendur inn ' brotsþjófum, en það er hægt , að brjótast inn í eínahag rik is og einstaklinga, án þess að skríða inn um glugga og sprengja fjárhiTzlur. Og það hefur verið gert í þetta sinn með skjalafalsi og svikum. Þóit framkvæmdamunur sé láti'nn vera á því, með- hvaða hætti mál er upp tekið gegn smámyntaþjófi í búðar ho!u annars vegar og manni', sem stelur siórfé út á upp- logna en snyrtilega pappíra hins vegar, þá eiga borgar- arnir heimtingu á rannsókix i báðum tilíellum, ekki sizt vegna þess, að fini' þ.iófurinriL með finu plöggin er almenn- ingi miklu hættu’egri. Og þess vegna spyr égv Hvað dvelur starfsemi lög- reglumanna, eftir að svo greinargóð ásökun gegn al- menni'.igi og ríkisfjárhag hef r.r ’-erið lögð fram, ef þeir e'ru nú ekki komnir á spretfc með að upplýsa þau? Það er kaldhæðni að minn ast á fiska og þúsundir á fæðingarhátíð fre'sarans með þesum hætti — hans senx met aði 5000 manns af litlum afia. Þær fimm þúsundir og fiskætlð, sem b’aðið gerði' að rmtalseíni, virðist hafa ver- ið blessað með öðrum hönd- um en þeim, sem eru trúir yfir litlu. Fri'ðrik Þorvaldssosu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.