Tíminn - 10.01.1960, Side 6

Tíminn - 10.01.1960, Side 6
TI M I N N, sunuudaginn 10. jaaúar 1960 Útsefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjói-i og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Simar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Samvinnuhreyfingin og olíumálið hlutafélags. I þessum hluta félögum eiga samvi'nnufélög in rúmlega helming hluta- fjárins, en menn, sem ekki eru samviiyiumenn og flestir eða alli’r Sjálfstæðismenn, eiga tæplega helmdng. En hins vegar skipa hinir síðar nefndu mei’ri hluta stjórn- arinnar í báðum félögunum. Þessi félög hafa skipt méð sér verkum þannig, að Olíu félagið h.f. hefur annazt dreyfingu á olíu, benzíni' og íleiru úti á landi og hefur áreiðanlega unnið mi’kið og gagnlegt verk á því sviði. En HÍS hefur annazt viðskipti vi'ð Keflavíkurflugvöll. Saka málsrannsókn sú, sem nú stendur yfir, er á rekstri HÍS og snertir Ollufélagið h.f. að því leyti; að hitt fé- lagið hefur selt vörur í um- boði þess. HÍS er því „ópólitízkt", þannig að menn með gagn- stæðar lifsskoðanir og hug- sjónir eiga það og stjórna því. Hugsjón samvinnunnar um þjónustu fyrir sannvirði og sérgróðahyggj an blanda hér blóði. Þetta fyri'rtæki má kalla samvinnuhlutafé- lag og starfssvið þess er Keflavíkurflugvöllur. Þstta félag virðist vera svo ná- kvæmlega sem verða má sú fyrirmynd af samvinnu- starfi, sem Morgunblaði'ð hef ur árum saman vegsamað og bent á til eftirbreytni. En þegar sjáif fyrirmynd- in, hið ópólitizka „Samvinnu h’utafélag" fremur yfirsjón eða lögbrot, þá verður það skyndilega pólitízkt í dálk- um Morgunblaðsins. Og það, sem fyrirmyndinni varð á, er þá orðið táknrænt fyrir samvinnuhreyfinguna í heiid og heizt alla framsóknar- menn lika! Fyri'rmyndarsamvinnuhluta félag Morgunblaðsins, sem tilheyrir algerri' undantekn- ingu í samvinnuhreyíing- unni og lögbrot þess á ailt í ei'nu að vera táknrænt fyrir þá samvinnuhreyfingu, sem starfrækt hefur verið á ann að hundrað ár fyrir hugsjón ir, sem hafa enzt henni til þess að vera heiðarlegasta og áhrifaríkasta félagsmála hreyfing í Jandinu. Það er alveg rétt, sem aidr aður forvígis- og baráttu- maður fyrir samvinnufélög um sagði nýlega í blaða- grein, að samvinnuhugsjón og gróðahyggja geta 'ekki' biandað blóði, án þess að af leiðingar þess verði stórslys fyrir samvinnuhreyfiriguna. Ei'tt er víst, og það er, að samvinnumenn hvar í flokki sem þeir standa, verða að læra af þessari reynslu og breyta eftir þeim lærdóm- um“ Að lokum svaráði svo Her- mann Jónasson þei'm ásök- unum, að Framsóknarflokk- urinn hafi viljað eitthvað breiða yfir bessi' mál og draga úr rannsókn þeirra. Hann sagði: „Þetta eru ósanr.indi', sem BLÖÐ Sjáifstæðismanna og kommúnista reyna nú mjög að nota olíumálið svo- nefnda gegn samvinnuhreyf unni og Framsóknarflokkn- um. í tiiefni af því þykir rétt að rifja hér upp stuttan kafla úr nýársgrein Her- manns Jónassonar, for- manns Framsóknarflokksins, þar sem rætt er um þessi mál. Umræddur kafli greinar- innar hefst á þessa leið: „í þessu sambandi er rétt fyrir þjóðina að hugleiða, af hvaða rótum árásirnar og rógurinn dynja nú á sam- vinnufélögunum úr öllum áttum. Fáir hugsandi menn munu neita því, að þessi félags- málahreyfing hefur unnið slikt stórvirki i félagsmál- um, viðskiptamálum og menningarmálum þjóðarinn ar, að hliðstæður eru naum- ast til. Fáir munu gera sér í hugarlund, hvernig um- horfs væri í ísienzku þjóð- félagi', ef samvinnufélögin hefðu ekki risið á legg. Engum samvinnumanni mun koma til hugar að siað hæfa, að sarnvinnufélögin séu fullkomi'n. Þar eins og alls staðar annars staðar gildir sú regla, að menn- irnir, sem vi'ð fyrirtækin vinna, eru misjafnir. Eg er þess þó fullviss, að í engum fyrirtækjum, sem rekið hafa jafn stórfelld fjármáiavi'ðskipti á aðra öld, hefur komið jafn litið fyrir af lögbrotum eða fjármála- óreiðu. Og annað er staðreynd, að þá sjaldan að fjármála- óreiða hefur hent, er hægt að rekja það með dæmum, að slys af þessu tagi verður venjulega í sambandi við menn, sem starfað hafa vi'ð samvinnufélög eða stjórnað þeim, án þess að vera sjálfir samvinnumenn. Greinargerð um þetta atriði' yrðu merk og iærdómsrík heimild í sögu samvinnuhreyfingar- innar á íslandi. Þrátt fyrir þetta hefur það veriö skoðun ýmissá mikils- ráðandi samvinnumanna, að menn geti unnið trúiega fyr ir hugsjón og framgang sam vinnustefnunnar, þótt þeir séu ekki samvinnumenn að hugsjón og séu í pólitízkum samtökum, sem sýna í verki, að þau vinna samvinnu- hreyfingunni allt það ógagn, er þau mega. Þessa skoðun hafa einstakir samvinnu- menn látið í Ijós opinber- lega og er oft að því vikið í Morgunblaðinu“. Hermann Jónasson vék þessu næst í grein sinni' að ohumálinu og fórust honum orð á þessa leið: „í samræmi við skoðun þessara manna, sem Morgun blaðið álítur, að sé hin eina rétta stefna í samvinnumál um, hefur SÍS einstaka sinn um staðið að stofnun hluta- félaga, m.a. Olíufélagsins h. f. og Hins íslenzka stéinolíu Walter Lippmann skrífar um alþjóðamál: Rockefeller og repúblikanar Hann hefur tekitS forystuna f/rir frjáíslyndari armi jieirra. ROCKEFELLER kom okk- ur öllum á óvart, þegar hann dró sig í hlé, því að það var svo raunhæft og viturlegt og á- kvörðunin var tekin af ein- beittni. f stjórnmálum erum við vanari happa og glappa baráttu, þar sem menn vona í lengstu lög, að eitthvað reki á fjörur á einhvern máta, þótt sjór sé dauður. Það vekur því nokkra undrun, þegar maður rekst á mann, sem leggur s'am- an tvo og tvo og fær út fjóra og það sem meira er — heldur því ekki fram að hann hafi fengið ú( fimm. Nú er ríkisstjórinn heíur tekið ákvörðun sína, er það augljóst, að hann átti ekki annarra kosta völ. Síðan í sum ar hefur það ekki verið vafa undirorpið, að í hönd færi árið 1960 en ekki 1952 og að Rocke feller myndi ekki geta skotið Nixon ref fyrir rass eins' og Eisenhower gerði við Taft sumarið 1952. Aðalástæðan fyrir þessu er vaxandi gengi og vinsældir Eisenhowers forseta meðal baT’darísku þjóðarinnar. Þv’í var ekki svo varið í kosn- ingabaráttanni 1958 og þá kom Rockefeller fram á s.iónarsvið- ið sem hinn sterki, sá sem kom. sá og sigraði. Hann náði að sameina repúblikana í New York og höggva stór skörð í raðir demókrata. EF SAMA stjórnmálaað- staða hefði rikt og 1958, þá hefði það haft í för með sér minnkandi veg Nixons. sem var í hlutverki erfingja Eisenhow- ers. Nixon hefði því beðið lægri hlut 1980 og þá stóð Rocke- feller með pálmann i höndun um og hefði getað áorkað þvi, sem Eisenhower gerði 1952. En þróunin varð á annan veg og það var ekki svo auðvelt að sjá hana fvrir. Þetta gerði það að verkum að Rockefeller mátti til með að hlaupa af stað. A síðasta ári breyttust að- stæður. Það hélzt engum leng- ur uppi að segja að Eisen- hower væri sjúkur maður, gamall og farinn, sem velti valdi sínu yfir á Humphrey, Sherman Adams og Dulles. Hann hafði tekið heilsn sína. Hann kvað upp nákvæma dóma um veikieika meirihluta demó- krata í fulltrúadeildinni og sýndi af sér mikinn tíiplómat- ískan styrk og hann fór sínar eigin leiðir í utanríkismálum. Við þessa breytingu tók stjarna Rockefellers að lækka á himni repúblikana og Eisen- hower hafði tryggt Nixon for- ustuna. Rockefeller átti enga framvinduleið í baráttunni. Ef hann hefði kos’ið að berjast til . þrautar, þá heí'ði hann orðið að gagnrýna stefnu og störf Eisenhowers harðlega og það hefði ver.ð eins og sjálfsmorð fyrir væntanlegan frambjóð- anda Republikana. Enda hafði Eisenhower unnið sér einka-i rétt á þeim vígorðum. sem eru ROCKEFELLER lykilorð stjórnmálaframans: Friður og velmegun! ROCKEFELLER bar gæfu til að S'já og viðurkenna þess- ar staðreyndir og í stað þess að ana lengur áfram i ílag'nu tók hann Karlmannlega og ein- beitta ákvörðun og dró sig í hlé. Yfirlýsíngu hans þarf að lesa með gaumgæfni. Hún segir ekki aðeins að hann muni ekki keppa við Nixon um framboð'ð. Hún segi: einnig, að ríkisst.iór- inn hafi sjónarmið. sem vikja verulega frá stjórnarstefnu þeirra Eisenhowers' og Nixons. Og þó hann muni styðja fram- boð Nixons, þá verður að íelja hann harðskeyttan fulltrúa minnihlutans innan repúblik- anaflokksins, sem vill frjáls- lyndari stefnu. Hann verður maður hmna óánægðu í flokkn- um. RÍKISSTJÓRINN segir ekki berlega, að hann vilji Nixon fvrir forseta. enda þótt hann kveðis't munu styðja hann. Hann segist heldur ekki vera einlægur aðdáandi Eisen- howers, því að hann nefnir for- setann hvergi á nafn. Þótt rík- isstjórinn hafi fellt seglio i þess ári kappsiglingu, þá gefur hatm ótvírætt í skyn, að bað muni verða áíVamhalcpncí ..Rocke- fellerdeild“ innan Renúblikana flokks'ins. Menn tnunu fá að heyra mikið um þetta í næstu frarrt- tíð. En það stendur eins og istafur á bók, að Rockefeller grein'r á við þá Eisenhower og Nixoi. að verulegu leyti. Rockefeller hefur í ræðum sín- um og skrifum tekíð á ágrein- ingsefnunum vægum tökum. En hann stendur skvrum stöf- um í skýrslu, sem gefin-héfur verið út á vegum Rockefellers sjóðsins. SKÝRSLA þessi. sem fiall ar um stefnuna í varnar- og efnahagsmálum Bandaríkjatma, er bvggð á þeirri skc'ðun, að Bándaríkjunúm sé neu' ynlegt að gera^öflugt átak í efnahags- málum, ef þau e'g' ekki nð dragast aftur úr. öðrum bióð- uhi og tana þar með bvi forustu hlutverki, sem bau hafa í heim »inum nú. Þetta land verðwr að bæta lífskjrrin iafnfrantf því sem varnir eru aukr.ar 'g tögð er þyngri áherzla á menn-t un æskunnar. Rockefeller hef- ur sýnt það þégar. í stjórn sinni í New York-ríki. ?.ð hann er óhræddur við að leggja á nýja skatta, ef hann telur al- menningsheill krefiast bess. í ÞESSUM grur.dvallarat- riðum er Roekeíeller m?.3ur framtíðar nnar. Hann horfist í augu við þær staðrevr.cr.r. ;3 við erum að dragast aftur úr í hervæðingu og erum farnir að sætta okkur við að vera-ann- ars stigs ríki. Þetta er fyrst og fremst ágreining=atriði — en stafar ekki af v'Ija E’«enhow- ers’ t;) að e:ga viðræður víð Krustjoff. Vegna sp.nnfæring-' ar Rockefellers um bað. að við séum að dragast hættuiega aft- ur úr. getur hann gagnrýnt innanríkismál eins og t. d. menhtun. Það er ékki úr végi að velta fyrir sér hverjar afleöingar það mun. bafa.á stöðu Nixons, að Rockefeller hefur dregið sig í hié. Nixon á r>ú ekki ieng ur v:ð kenpinaut- að .etia innan Repúblikanaflokksint' og getur því einbeitt sér "ð bví að draga séx. at.kvæð' frá Demókrötum og það verður hann að gera, ef hann á að ná kosnmgu. Demókratar líta á Rockefelier sem nútímann, mann' framtíð- arinnar. mann. sem beir gjarna vildu ve:la brautargengi. Það er sá lærdómur. sem maður getur dreg’ð af kosninsámum 1958. En nú stendnr bað líka N’xon opið, að öðlast sama álit ... Bók, sem eflaust vekur eitthvert gott mannsefni til dáða Aldamótamenn eftir Jókias Jónsson frá Hriflu stangast viö þá staðreynd, að enginn stjórnmálaflokk- ur í landinu hefur meir en Framsóknarflcrikuhinn unn ið að því, að lög og réttur gengi jafnt yfir alla, háa sem lága. Og samkvæmt þeirri ófrávíkjanlegu reglu, telur hann rannsókn þá, sem hér er rætt um rétt- mæta, sem og að dómur gangi um sök þess og þeirra, Jónais Jónsson sendi frá sér bók jarðarljóð, sem eru sungin frá yztu nesjum til innotu dala. Og að þsim búum v'ð enn i dag, því stríðsgróði C'g skáldastyrkir geta ekiki skapað ættjarðarkvæði. Bókín sikiptist i.þessa kat’ia: Kristján IX., Hilmar Finsen, fyrir þessi jól sem að litlu 'hefur Magnús Stephensen, Benedikt verið jgetið í skruimauglýsingum Sveinsson, Þcnbjörg Sveinsdóttir, blaðanna. En þessi bók J.J. mun Arnljiótur Óíafsson,, Tryggvi Gunn- þó hafa hi.tað imörgum om hjarta- arsson, Jón Sigurðsson frá Gut- ræturnar, sem lesið haf-a, og eitt l'öndum, Þóra. Melsted, Skúii Thor- er víst, að hver, sem ies fyrsta odds’en, Niels Finsen, Björn Jóns- kaflann, les bókina til enda og son, Vaitýr Guðmundsson, Sig- csk-ar eftir framhaldi. í bó'kinni urður Kristjánsson, Hermann Jón- eru 23 riitgerðir, ®eim ná að mestu asson, Eggert Gunnarsson, Elín yfir tímábilið frá 1874—1904. Briem, Geir Zoega, Stefán Stefáns Þarna er skrifuð sagá þessa vakn- c^n, Hannes Hafstein, Gestur Páls- ingartí'mabils í íslenzku þjóðlífi, son, Þorstein.n .Erlingsson og er um ieið persónusfiga þessara Ailir þesslr menn cg 'cMnhverfi brautryðjenda. í félagsmáluim, bú- lþek>ra og ævistarf„verðuir Ijóslif- er sekir kynnu að reynast. skap, fjármálum, sjávarútvegi og andi lfyrir Jesandanum. Frásagn- Vel að merkja á sama hátt og annarra. Þetta skal sagt skýrt og afdráttarlaust“. biaðamennsku. Þetta tím.abil er ar;inilld ag stíll j.j,.er hinn-sami j eins og vorleysing, þjóðin sprengir j dag og har.n hefði .skrifað þetta i af sé fjötrana, skáldin kveða ætt- (Framhald á íl. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.