Tíminn - 20.01.1960, Side 4

Tíminn - 20.01.1960, Side 4
ÍÍMINN, miSvikudaginn. 2«. |anúar; a»6t. Flugfélag íslands: MiBilandaflug: Millilandaflugvélm ^ Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaujy- mannahafnar kl. 8,30 í dag. Væntan ileg aftur til Rvíkur kl. 16,10 á morg- * tin. I Iimanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Alkureýrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. — Á snorgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- fctaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- l-eksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs Íiafnar. ÍLoftleiðir: Hekla er væntanl'eg 'kl. 7,15 frá New York. Fer til Stavanger, Kaup nnannahafnar og Hamborgair kl. 8,45. Siaga er væntanleg kl. 19.00 frá ILondon og Glasgow. Fer til N. Y. fei. 20,30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur á 25 ára afmæli mánudaginn 25. jan. og verður þess minnzt með borð- haldi og skemmtun í Þjóðleikhús- kjallaranum. Frá skrlfsfofu borgarlæknls: Farsóttir í Reykjavik vikuna 27. des. 1959 — 2. jan. 1960 samkvæmt skýrslum 39 (32) starfandi lækna: Hálsbólga 48 (36). Kvefsótt 110 (99). Iðrakvef 69 (50). Kveffungnabólga 8 (4). Mminangur 6 (0). Kikhósti 45 (12). Hlaupabóla 1 (1). Virusinfektie 3 (0). Sigurður Olason Þorvaidur Lúðvíkssor málf ] utn ixigsskrif s toltt Austursiræti 14 Símar lhbðS og 14600. ■: «„00—10.00 Morg- unútvarp. ‘12,00— 13,15 Hádegisútv. 15,00—16,30 Mið- degisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Amma segir börnunum sögu. 18,50 Framburðar- kennsla í þýzku. 19,00 Tónleikar: Harmonikulög. 19,40 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20,35 Útvarpssagan: „Alexis Zorba“ eftir Nikos Kasantzakis í þýðingu Þor- geirs Þorgeirssonar; I. lestur (Erl'ing ur Gíslason leikari les). 21,00 íslenzk tónlist: Verk eftir Jón Leifs. 21,25 Erindi: Við rætur Himalaja; H: Nepal (Rannveig.Tómasdóttir). 22,00 Fréttir og veðurfregnlr. 22,10 Trygg ingamál (Guðjón Hansen trygginga- fræðingur). 22,30 Lög unga fólksins (Kiristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir). 23,25 Dagskrárlok. Dagskrátn á morgun: 8,00—10.00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 12,50—14,00 „Á firívakt inni“, sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 15,00—16,30 Miðdegisút- varp. 18,30 Fyrir yngstu Mustend- urna (Margrét Gunnarsdóttir). 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. 19,00 Tónleikar: Dúettar úr óperum. 19,40 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Er- indi: Á ferðalagi í Bandaríkjunum (Jón Magnússon fréttastjóri). 20,55 Einsöngur: Kristinn Hallsson syng- ur. Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 21,15 Upplestur: Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les Skál- loltsljóð Þo-rgeirs Sveinbjarnarson- ar. 21,35 Þýtt og endursagt: Hugleið ingar um Charlie Chaplin eftir Paul Brunton (Einar M. Jónsson rithöf.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Smásaga vikunnar: „Sólargeisli í myrikri“ eftir Friðjón Stefánsson Inga Þórðardóttir leikkona). 22,25 Sinfóniskir tónleikar. 23,25 Dagskrár lok. Vegna mikiilar eftirspurnar verður hið bráðsnjalla leikrlt Agöthu Christie, „Músagildran*', sýnd nokkrum sinnum enn og verður næsta sýning n. k. fimmtudag kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Músagildran hefur nú werið sýnd 18 sinnum við góða aðsókn. Siðasta sýningin var fyrir jól og þá voru róeðal gesta forseti íslands og menntamálaráðherra. Mynd þessi er af Jóhárlni Pálssyni og Hugrúnu Gunnarsdóttur í hlutverkum sínum. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Hafnar- firði áleiðis til Rostock. Amarfell fer í dag frá Akureyri til ísafjarðar pg Reykjavíkur. Jökulfell fór í gær frá London til Rostock, Kaupmanna hafnar og Rvíkur. Dísarfell fór í ?ær frá Hamborg til Malmö og stettin. Litlafell kemur til Rvikur í dag. Helgafeli fór 18. þ. m. frá Ibiza áleiðis til Vestmannaeyja. — Hamrafelf fcr 12. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær austur um land í hringferö. Esja er í Rvík. Herðubreið fór frá Akureyri í gær á austurleið. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. ÞyriU er á leið til F.red- rikstad jxÁ Siglufirði. Herjólfur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar, . .,-■•■■ Eimskipafélag íslands: o Dettifoss fer frá Gdynia 22. 1. til Ábo, VentspUs, Gdynia og Rostock. — Hurðu Georg, átt þú þennan skó, sem Snati fann? Mér datt það bara svona í hug, af því að hann er svo gamaldags. DENNI DÆMALAUS! Fjallfoss er í Rostock. Fer þaðan til Rotterdam, Antverpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss kom tU Rvíkur 15. 1. frá Rotterdam. Gullfoss kom til Hamborgar 19. 1. Fer þaðan 20. 1. til Kaupmannabafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. 1. tU N. Y. Reyikjafoss fór frá Rergen 18. 1. til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá Akranesi £ kvöld 19. 1. til Keflavíkur og Hafnarfjarðar og það an til Eshjerg, Gdynia, Rostock, Fredrikstad og Kaupmannáhafnar. TröUafoss fór frá Hamborg 16. 1. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Húsa vík siðdegis í dag 19. 1. tU Akureyr- ar og Siglufjárðar. Hafskip h.f, Laxá er í Helsingborg. Jöklar H.f. Drangajökull er í Rvík. Langjökull er í Hamborg. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum í gær á leið til Grimsby, London, Hull, Boulogne og Rotterdam. Húsamálun Sími 34262. Pússningarsandur Aðeins úrvals pússninga- sandur. Gunnar Guðmundsson Sími 23220. Ayglýsil í Tímasium í þélku, ensku, frönsku, sæasrXu, dönsku, bókfærzlu og Harry Yilhelmsson KjarU*slátv 5. Sími 18128 reikx:j;g:. - «SaiSíl5f:IS»8l«@^mú!giEHffissáaEB PILTAR; EFÞlÐ EIGI0 UNMUSYUNA tWÁj$JtKÍNGANfi-y ^2^%sæs8^xiiz2sæg2%g3zig2gæ8g3zg8gi&gggi£æssæssgsæs& eir kur v ðförli jáaaaaBHBHggBgBBaBaaaggBgiiiaMigBanasaaBsaaggBgaaBagBBBBggsBBBaBWWi> TDFRASVERÐIÐ NR. 39 flmnnian iMlð Tilftenr HaJfra sofnar út af eftir að hafa drukkið víuið, sem í var blandað svefnmeðal. Hermenn hans finna ekteert athugavert við það, því að þeir eru vanir að sjá hann í slíku ástandi. Tsacha suýr sér þegar til her- stjórnandans og segir við hanh: ,jÞað er uppreisn í uppsiglingu. Halfra bað mig að fara að njósna um hag nppreisnarmanna ásamt þér, en hann kemur svo -sjálfur með her sinn ú eftir okkur“. Engum kemiu- til hugar hvað 'und ir öllu þessu toýr. Áður en fimm minútur eru liðnar ríða þeir út úr kastalantun og stefna í áttina að Svanavatni, þar sem TÖfrasverðið er Pum-Pum er búndinn á höndum og fótum við hliðina á Halfra. llann er að deyja úr hræðslu, þar sem Mongólarnir hafa kvel’kt í herba-g- inu áður en þeir yíirgáfu það. Eld- ur breiðist út mjög ört og....

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.