Tíminn - 20.01.1960, Qupperneq 6

Tíminn - 20.01.1960, Qupperneq 6
T f M I N N, íniðvikudagmn 20. janúar 1960. Otg«fandl: FRAM5ÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 940 Var Gylfi að GYLFI Þ. GÍSLASON við- skiptamálaráðh. og Jónas Haralz ráðuneytisstj. komu heim frá París um seinustu helgi eftir rúmlega viku dvöl har. Aðalmálgagn ríkis stjórnari'nnar, Morgunblað- ið, hefur í gær eftiríarandi eftir Gylfa um erindi hans til Parísar: „Auk þess að sitja ráð- herrafund Efnahagsstofnun innar áttum við Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri, á- samt Hans G. Andersen, sendiherra, viðræður við Efnahagssamvinnustofnun- ina um efnahagsmál ísiands og hugsanlegan stuðning hennar við ráðstafanir ti'l þess að koma á auknu jafn- vægi í efnahagslífi landsins. Bæta skilyrði' til sem örastr ar framleiðsluaukningar og sem mests frjálsræðis í við- skiptum við önnur lönd, en það er einmitt eitt höfuð- verkefni Efnahagssamvinnu stofnunarinnar, að láta slík an stuðning í té. Og hefur hún undanfarin ár veitt hann ýmsum aðildarrikjum sínum, svo sem Frakklandi i árslok 1958 í sambandi við þær efnahagsráðstafanir, er þá voru gerðar .þar í landi“. í ÞESSUM ummælum, sem Mbl. hefur eftir Gylfa, kemur það ekki glöggt fram, hver hin væntanlega aðstoð Efnahagssamvinnustofnunar innar eigi að vera. Fyrir þá sem þekkja til, er þó auð- velt að lesa það mi'lli lín- anna, að hér getur ekki verið um annað en lánsút- vegun að ræöa, enda var það slík aðstoð, er stofunin veitti Frökkum og Gylfi vísar til. Samkvæmt ’ þessu hefur það verið aðal erindi Gylfa og Jónasar til Parísar að biðja Efnahagssamvi'nnu- stofnunina um lán, og eftir því, sem Gylfi segir, hefur þvi erindi' verið vel tekið. HJÁ þvj getur ekki farið, að það veki nokkra athygli, að ríkisstj órnin skuli þannig láta það vera eitt fyrsta verk Alfíýðan Alþýðublaðið viðurkennir i gær, að það sé rétt, að Axel Kristjánsson í Hafnarfirði hafi fengið hjá ríkisstjórn- inni ríkisábyrgðir, er nemi orðið samanlagt 7 millj. kr. Auk þess hafi ríkisstjórni'n falið honum útgerð togarans Brimnes á kostnað og ábyrgð ríkissjóðs, þ.e. Axel fær gróðann, ef hann verður ein hver, en ríki'ssjóður fær tap _ ið, ef tap verður. Verður vissulega ekki ann að sagt en að ríkisstjórnin búi hér vel að ei'num manni, enda er hann hátt skrifað- ur hjá stjórnarfiokkunum báðum, þótt hann sé skráð- ur Alþýðuflokksmaður. biðja um lán? sitt að leita eftir erlendu lánsfé, því að öðrum þræði láta ráðherrar hennar og aðrar málpipur þannig, að ísland hafi fengið alltof mi'k ið lánsfé á undanförnum ár' um, og nú verði alveg að hætta sliku. Þetta var ein- mitt ein aðal röksemd for- sætisráðherrans í nýársræð unni fyrir því, að þjóðin ætti að leggja á sig 5—6% kjara skerðingu. Ásamt mörgu fleira, virð- ist þetta ótvírætt merki þess að efnahagsstefna ríkisstj. sé einn hræri'grautur ólíkra kennisetni'nga og eitt reki sig þar á annars horn, eins og segir í visunni hjá Jóni á Bægisá. Eina stundina eru t.d. öll erlend lán fordæmd, en aðra stundina eru ráð- herrar sendir í betliferði'r til að afla þeirra! VARÐANDI erlendar lán tökur er það hins vegar' að segja, að bær geta átt fullan rétt á sér, ef lánsfénu er var ið til að koma upp arðgæf- um framkvæmdum. Þess vegna er það líka siður en svo, að þjóðinni stafi nokk- ur hætta af þeim lánum, er tekin voru í tíð vinstri stjórnarinnar, eða þótt hlið stæðum lántökum sé haldið áfram. Öðru máli gegnir hins vegar, ef lán eru aðal- lega tekin í því skyni að gefa verzlunina frjálsa, þ.e. til að flytja inn jafnt óþarfar og þaifar vörur, en það má lesa út úr ummælum þeim, er Mbl. hefur eftir viðskipta- málaráðherra, að sá sé öðr- um þræði tilgangur fyrirhug aðrar lántöku hjá Efnahags stofnuninni. Þá fer lánsféð til eyðslu, er gefur ekkert í aðra hönd. Annars hafa þeir Gylfi og Jónas með ferð sinni til Parisar alveg kollvarpað þeirri kenningu, að nú sé þörf 5—8% kjaraskerðingar vegna þess, að þjóðin hafi' tekið of mikil erlend lán á undanförnum árum. Ef sú kenning væri rétt, hefðu þeir ekki farið að biðja um enn meiri ián. og Axel Meðan ríkisstjórnin hlynn ir þannig að einstökum gæð ingum sínum, ætlar hún al- menningi a!lt önnur kjör. í nýársræðu sinni' flutti for sætisráðherra þann boðskap, að stjórnin teldi óhjákvæmi legt að skerða kjör alþýðu manna um 5—6%. Á sama tima ætlar hún svo að veita gæði'ngum sín um ríkisábyrgðir og aukin hlunnindi, sbr. Axel. Einhvern tima hefði flokk ur, sem kennir sig við al- þýðu, talið þetta rangláta og fjarstæöa stjórnarstefnu. En nýir siðir koma með nýjum herrum. ERLENT YFIRLIT Mesti anðkýfingur Hann hefur lifað mjög hljóðlátu Hfi metí hinkii íslenzku konu sinni ÞAÐ ER sjaldan, sem blöðin birta frásagnir af þeiim manni, sem yfirleitt er talinn ríkasti maður Kanada, enda iþótt slíkri auðkýfingar séu venjulega mikið umræddir og ýmis fréttá- blöð ikeppist við að segja frá þeim, fyrirtækjum þeirra, fjöi- skyldulí.fi o. s. frv. Ástæðan til þessa er sú, að umræddur auð- kýfingur gerir sér sérstakt far um að koma lítið fram opinber- lega og reynir bersýnilega að forðast blöðin eftir beztu getu. Sá maður, sem hér um ræðir, heitir Jobn David Eaton, einka- eigandi þriðja stærsta smásölu- hrings í heimi, T. Eaton Co. Ltd., sem byggir viðskipti sín að mi'klu leyti á póstviðskipt- 'um. Hinir tveir smásöluihring- irnir, sem taldir eru stærri. eru háðir í Bandaríkjunum, Sears, Roebuck og Montgomery Ward. T. Eaton Co. Ltd. gefur yfir- leitt litlar upplýsingar um reikninga sína, en kunnugir ■menn telja, að heildarviðskipti þess hafi ekki verið innan við 600 millj. dollara á síðasta ári. FYRIRTÆKIÐ T. Eaton Co. Ltd. var stofnað fyrir rúmum 90 árum síðan af afa John Da- vid Eatons, sem nú á það og 'Stjórnar því. Þegar faðir John David Eatons dó 1922, setti hann það ákvæði í erfðaskró sína, að fyrirtækinu skyldi stjórnað a£ ekkju sinni og 111- teknum frænda, unz yngsti son ur þeirra hjóna hefði náð 27 ára aldri. Þá skyldi sú breyt- ing verða á stjórn fyrirtækisins, að einn af sonunum, en þeir voru alls fjórir, skyldi verða einkaeigandi og einkastjórnand; fyrirtækisins, en systkin hans skyldu að sjálfsögðu fá réttan arfshlut greiddan. Þetta ákvæði leiddi til þess, að Jhon Davi'd var einkaeigandi og einkastjórnandi' fyrirtæk- Lsins og ei að enn þann dag í dag. Fyriniækið varð hans eft- ir að elzti bróðir hans hafði dregið sig í hlé og sezt að á bú- garði í Englandi. John David •þótti líka hafa sýnt, að hann væri þeim vanda bezt vaxinn af bræðrunum að halda svo í horfinu, er afi lians og faðir höfðu gert. Þetta hefur líka sannazt. því að fyrirtækið hefur stöðugt vaxið undir stjórn hans. Það á nú margar smásöluvérzlanir í öllum fylkjum Kanada, en þó eru póstviðskiptin e'nn stærsti •þáttúrinn í, starfsemi þess. Verð’listar þess eru einhverjir h'nu mestu, se.m gefnir eru út í hekninum í dag. Látið er af því, að fyrirtækinu hafi gengið vel að fá traust John David Eaton 'Starfífólk. Launagreiðslur þess eru þó ekk; sérstaklega háar, en það veitir starfsfólki sínu ýmis 'konar hlunnindi o.g bstri eftirlaunakjjr en flest önnur kanadisk fyrirtæki. JOHN DAVID EATON var 33 ára gamall, er hann tók við stjórn . þessa r'isafýrirtækis og er ré'it f'tnmtugur nú. Eft- ir að hafa lokið gagnfræða- námi í Kanada, var hann send- •ur til Bretlands t'l frekara náms, fyrst í menntaskóla. en síðan 'Stundaði hann nám' við háskólann í Cambridge. Þar lagði hann aðallaga stund á málanám. Honum féll þó held- ur illa að '3:tia á skóhhekk og kaus þá að hælta námi og hakla heim eft'r að hann hafði veri'ð tvö ár í Cambridge. Eftir he-m- komuna gekk hann strax í þjónustu T. Eaton Co. Ltd., en þvi fór ihin-s vegar fjarri, að hann væri 'trax settur í -sin- hverja forítjórastaðu þar. Ætt- menn hans töldu bezt og han.n var sömu skoðunar sjálfur, að hann ætti að vinna sig upp eins og það er kallað. Hann byrjaði þvi i lágri 'S'töðu hjá fyrirtæk- inu og gegndi síðan mjög mis- munandi störfum hjá því, var •m. a. s_end;h freiðarstjóri uin skeið. Á 'þennan hátt öðlaðist hann góða yfirsýn um allan rekstur fyrlrtækiisins. Árið 1932 var hann sendur til Winnipeg í þejm erindum að kama betra skipulag; ó póst- viðskipti fyrir'tækisinij þar. Dvöl hans í W’nnipeg varð öi'- lagarík fyrir hann. Þar kynnt- ist hann íslenzkri stúlku, Sig- nýju Stephensen. og felldu þau hugi saman. Ári síðar voru þau gefin saman í hjónaband í Toronto með m'killi viðhöfn og 'hefur heimili þeirra verið þar síðan. Þau hafa eignazt fjóra syni og eru það nú t’lgát- ur ýmsra, að einhver -einn þeirra muni siga eftir að erfá ■sfeti föður sins sem sinkaæg- and; og einkastjórnandi fyrir- tæki'sins. EINS OG SAGT var í upp- hafi, reyn'r Jchn David Eaton aó koma ei'n.s litið fram opin- berlega og hann getur, t.d. er hann sagður forðast mjög öll opinber boð, nema hann sé al- veg tilneyddur. Hann er sagð- ur eiga fáa kunningja og kunna bezt við s:.g úti í náttúrunni -í •fríHmum sínu-m. Hann lagði áð- ur a'lkrrkla stund á dýraveiðar og laxy'e'ðar, en hefur heldur dregið úr því síðari árin. að sögn vegna heil ubrests. Hann ferðast eikki mikið, en þó fór hann t:l Sovétrí'cjanna sumarið 1953 og lét 'hafa talsvert eftir sér um áLt si-tt á Sovétríkjun- um eftir he:jmkoiruna þaðari. Var það í fyrsta s'nn um lang't skeið, er hann hafði nokkuð látið t:l sin heyra opinberlegá. Blöðin 'hafa lengi kvartað undan því. að erfitt væri að fá v'ðtal við John David Eatori og þó vær: 'enn örðugra að fá mvud af honum. Þó tóks.t . New Yo-rk T:m&3“ nýlega.að fá mynd af honum, er birtist j gre:n ur hann í -érstöku blaði, er það gaf út nvL'la trn efna- hag'.mál Ai’rieríkiiri'kjanna. Mynd -ú birtist hér- og.erri e:nn:g þaðan flestar. þær upp- lys'i'igar um hann, sem hér erþ ,gre:ndar. Þ. Þ. sagt ti! syndanna ' 8. þ.m. birli dab'.aðið ,,Vísir“ sorps'krii, undir fyrirsög’ninni, „Mjólkurstríðinu á Laugarvatni 'lauk með sigri neytenda" og und irskrift'in er „Laugvefninigur". j í ofangreindum sorpskrifum, er í gengdarlausu fálmi og is'tað- reynda lugli, á mjög ósmekklegan og .smánarlegain há'tt, reynt að gera hlut bóndans að Laugarvatni, Bjarna Bjarnasonar fyrv. s.kóia- stjóra, sem verstan. Meðal annars er þes's getið, að hann sé .skóla- nefndarformaður Húsmæðraskól- a'ns að Laugarvaiini, og þar af leið' andi hafi Húsmæðraskólinn orð'ið' að „lúta í lægra haldi“, fyrir hon um í mjó'jkurkaupunum, þsgar aðrir1 skóiar hættu viðsfc:plum við Laugarvatnsbúið. Hvort 't'veggja eru jafnmikil „gróuskrif“, að fyrv. skólastjóri, Bjarni Bjarnaron sé nú skóia- nefnda.rformaður Húsmæðr.askóla Suðurlands, og það að hann hafi kúgað skólann til þess að kaupa mjólk af Laugarvatnsbúinu. Frá stofnun Húsmæðraskólans, eða í nærri 18 ár, hefur G'kólinn keypt a-Ua sína mjólk frá Laugar i vai'.nsbúinu, með vinsamiegum og ' góðum samskiptum, án tillits til ' þess, hver hefur annazt þar bú- rek.stur. Mjólkin hefur .alla fíð | verið’ flutt heim cg sett í mjólkur kæli skó'lanG', skóian'um að kostn aða.Iausu. Ef-ir hina alræmdu mjólkur-' prufu og ml'ður sme'kkleru. af' þe'.rra hálfu, sem framkvæmdu hana, þá sagði Biarni Bjarnason öllum upp miólkursciunni. sem keypt hpfðu njóik frá Laugar- vatnsbúhu, líka Húsmæðras'kólan um. Vejna eindregirna r'5Þ iuddra ó ka. sem ég tel óþarft að greina hér, en voi u bygðar á hagsmunum Híumæðraskóiins, féllst Bjarni Bjarnason á. að Hú=mæðrn;kólinn héldi áfram viðskirúum við Laug arvatni.búið'. Urn þetta leyti var verið að t-aka í no'kun á Laugar- vrf.nsbúinu, mjaltavélar og 'kæli- vé'iar, af fulikomnujtu gerð. alveg nýjar. Hérað.slæknir ók'kar cg skóiayfirlæknir, vissu báðir um þes-a ákvörðu-n. ,,Sor3fatipar“ svip.aðir hinum of angrí'nda manni, sem notar orð ð •Laugvetningu;', -til þe:<v að skýla sé: meði' þeir þyrftu að vera dregn ir á skoTinu fram í dagsljósi'ð og látnir sæta ábvrgð. fyrir si'tt ó- smekklega og ruddalea nagdýrs- eðli, að sýk.ja og sjúga rætur og merg, góðramnanna og málefna. Allir sannir Laugvetningar — gamlir og ur.gir — Ir’Hiia að „sorp laupar“ nái a? . 'ky i a á Ijómann frá hugtakinu L,a.ugvetningui‘‘ og skýli með þe''m ljóma, sinni sekt- armennsku. þeg.ar þeir gera.tíl- ra'un til þess, — eins og gert er í umg'L.ium skrifum — að naga þann mann, se’m hæG't hefur borið merki' Lauarvatns og Laugvetn- inga. Laugarvatni 9 1. 1960. Jensína Halldórsdóttir. Samningur vi8 Ungverja Vjðskipta- og greiðslusamning- i'.r íslands og Ungverialar.ds frá 6. marz 1953, seni falla át'ti úr 'gildi við síðastl. áramót, hefur verið framlengdur 'til ársloka 1960. Samningurinn var framlengdur í Moskva hinn 13. þe-sa mánaðar með erindaskiptum milli Péturs Thorsteinssonar sendiherra og Janos Boldoczky, sendiherra Ung verja í Moskva. Frá Utanrfkisráðuaeytinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.