Tíminn - 20.01.1960, Qupperneq 12
Lygnandi norðaustan, skýjað,
víðast úrkomulaust.
Reykjavík —5 st„ Akureyr! —S st„
London 6 st„ Khöfn 4 st„
Miðvikudagur 20. janúar 1960.
Krap og grunnstmgull
valda rafmagisskorti
Akureyri í gær. — Síðdegis
í gær var tekin upp rafmagns-
skömmtun á orkuJveitusvæði
Laxárvirkjtmarinnar, og stend
ur bað enn. Svæðinu var skipt
í tvennt og fær hvor hluti raf
magn í fjórar klukkustundir
í senn. Nær þetta yfir allstórt
svæði, eða meginhluta Eyja-
fjarðar og Þingeyjarsýslu.
Or:ak:r eru þær, að krap safn-
aðist í Laxá og hún botnfraus á
öðruin stöðu-m, en það kalla Norð-
kndingar grunnstingul. Nú er
rennsli 'hennar aftur tekið að auk
ast upp við Mývatn, en á eftir
að losa sig við margar hindranir
á leiðinni niður að virkjun, svo
sem krap cg grunnstingul.
Eagalegt rafmagnsleysi
Rafmagnsleysi þetta er allbaga-
legt, einkum þar sem iðnaður
Akureyrar er kominn undir raf-
magni og mörg hús eiga hitann
sinn að einhverju eða öllu leyti
undir því, auk ljósa og matarhit-
unar. Þetta er í annað sinn i vet-
ur, sem Laxárvirkjunin missir
orku sína, en það kom einnig fyrir
í nóvember síðastliðnum, eins og
menn rekur minni til, og var þá
orkuveitusvæðið ýmist rafmagns-
laust eða skömmtun háð í viku
'Samfleytt.
Dálítið föl
Hér hefur verið töluvert frost
undanfarið, en ekki teljandi snjór,
aðeins dálítil föl. Vegurinn milli
Akureyrar cg Reykjavíkur er skot
fær, jafnt fóiksbílum sem stærri
bilum. Búizt er við, ef veðurhelzt
cbreytt, að Laxárvirkjunin geti
tsk':ð til fullra starfa á ný innan
skamims, én veðurspá er mjög
óhagstæð. — ED.
LoítleiSir aS
Franski balletthöfundur-
inn heimsfrægi, Roland
Petit er staddur í Kaup-
mannahöín þar sem hann
setur á svið frægasta verk
sitt, „Carmen“, samið upp
úr skáldsögu Prosper Mar-
imées en við tónlist Bizets.
Hér sjást Kirsten Simone
og Flemming Flindt í hlut-
verkum Carmens og Don
José í einu atriði balletts-
ins. Þau skötuhjúin hafa
dvalizt um nóttina í ástar-
vímu í kránni hjá Lilla
Pastia, þar sem þau gefa
sig hvort öðru á vald í ó-
venjulegum ívídansi.
---------------------------J
annsókn vegna frímerkja
Vertíð að hefjast
Stokki'eyri, 19 jan. — Vertíð er
nú í þann veginn að hefjast hér,
og munu róa héðan þrír bátar í
vetur, en það' er sami fjöldi báta
cg í fyrravetur. Bátarnir hafa far-
ið 1—2 róðra og fengig allsæmi-
legan afla, miðað við það, að bát
ornir munu ekki vera komnir með
fulla lengd línu ennþá. Eins og
írð undanförnu verður aflinn tek-
.inn til vinnslu í Hraðfrystihúsi
S'tokkseyrar. Aflinn er' eingöngu
ýsa. BT
Myrkur á Húsavík
Húsavík, 19. jan. — Húsavík
hefur verð að meyiu myrkvuð síð
an í gær. Þá fóru ljósin veg allrar
veraldar og dðan hefur rafmagn
verið skammtað. Hríðarveður er
í dag, þó ekki hvasst en nokkurt
frost. Snjólaust hefur verið hér
undanfaiig þar til á sunnudag, þá
byrjáði að snjóa 'liitilsháttar.
Héðan róa nokkrir bátar og er
afli sæmitegur. Atvinna næg eins
-Og er. Fjórir stórir bá'tar héðan
<eru nú gerðir út frá Suðurlandi.
Þ.J.
Tvö dagblaðanna birta í gær
íregnir um svikamál varðandi
olöglega sölu á gömlum frí-
merkjum úr birgðum pósthúss
ins.
I öðru blaðanna ségir orðrétt:
„Komizt hefur upp um
stórfelit frímerkjasvikamál.
Hefur komið í Ijós, að ein-
hverjir starfsmenn póst-
stjórnarinnar hafa tekið ó-
frjálsri hendi frímerki úr
gömlum hirgðum póststjórn-
arinnar og selt bau háu verði
frímerkjasöfnurum."
Btaðið upplýsir að málsrannsókn
standi yfir hjá sakadómaraembætt
ir.u og að margir frimerkjasafn-
arar hafi verið kallaðir til yfir-
heyrilu. Blaðið segir, að einstök
frímerki úr þess'um birgðum hafi
verið seld á allt að fjögur þúsund
krónur, og séu þau mjcg gömul
eða síðan um aldamót. Þá telur
blaðið, að söluverðmæti frímerkj-
anna í heild nemi hundruðum
þúsunda.
„Óráðvendni"
Hitt blaðið segir, að grunur leiki
á, að frímerkin hafi verið tekin
ófrjálsri hendi. Það segir rann-
sókn á byrjunarstigi o.g hefur það
a sig
Niðurstöðuitölur vegna flutninga
Loftleiða ;sl. ár liggja nú fyrir og
kemur í Ijós að um mikla aukn-
ingu hefur verið ag ræða af far-
þegapósti og vöruflutningum mið
að við árið 1858 og hefur sæta-
nýting flugvélanna aldrei veriS
betri en í fvrra og er hún nú mjög
há, miðað við það sem algengást
er' hjá öðrum flugfélcgum.
Reyndist sætanýtingin nú 70,4%
en árið 1958 var hún 69,7%.
Flugvélarnar fóru s'am’tals:
4.476.843 kpr. og' er það 36,9%
hærri tala en árið' 1958.
Allt bendir þvi til þess að í
heild hafi rekstur félagsins verið
mjög hagstæður.
Ný áætlun gengur í gildi 1. apr.
n.k. en þá er igert i'áð fyrir að
nýju OloudmasterHflugvélarnar
tvær verði komnar til sögu og
verða auk þeirra tvær Skymaster-
flugvélar í iörum og má því gera
ráð fyrir að farþegastraumui'inn
aukist enn frá því í fyrra, bæði
■s'ökum þess að sætafjöldirm eyksf
með nýju flugvélunum, en hver
þeirra tekur 80 farþega og eigi að
síður vegna þess að félagið á sí-
eftir sakadómara. Ennfre'mur að vaxandi vinsældum að fagna, svo
á þessu sti'gi sé ekkert um málið. sem þessar nýju niðurstöðutöQur
Framhald á 2. síðu. I s'anna örugglega
iiiiiiiiniiiiiiiiiii 1111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiitVHHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiMA «iiiiiiiiimiiii»v.>inHiMiiiiiimiminiiiiiiiiiiimimmin»tiiiiimiimiiiimmimii»»»M»,r
Þátttaka samvinnufél.
í rekstri hlutafélaga
Fjölmenniíl á fundcm í Framsóknarhúsinu í kvöld
Fnimmælendur verða alþingismennirnir
Þórarinn Þórarinsson og Jón Skaftason
Fundur Félags ungra Framsóknarmanna í Reykja-
vik um „Eiga samvinnufélög að taka þátt í stofnun og
rekstri hlutafélaga?" verður í kvöld í Framsóknarhús-
inu og hefst kl. 8.30.
Frummælendur á fundinum verða alþingismenn-
irnir Þórarinn Þórarinsson og Jón Skaftason.
Allir Framsóknarmenn eru hvattir til að mæta á
fundinum og eru miðstjórnarmenn flokksins sérstak-
lega: velkomnir svo og stjórn og forstjórar Sambands
ísí. samvinnufélaga.
Stjórn F.U.F.
Meiddlst illa
í árekstrinum
Viríist hafa verií á hægri fer<5 þegar slysiíi
varí á Álftanesvegi sííiastl. föstudagsnótt
Ekki er nánar vitað um til-
flrög slyssins á Álftanesvegi
sem blaðið skýrði frá í gær.
Ilins vegar hefur reynzt unnt
að fá frekari upplýsingar frá
lögreglunm í Hafnarfirði um
komuna á slysstaðinn.
Jón
Skaftðsen
Kl. 00.35 banst lögregiunni til-
'kynning um slysið og' var þá farið
á vet'ívang.
Volvobifreiffin 'G-1734 stefndi í
austurátt á veginum en Fordbif-
i'eiðin G-1574 kom að' austan og
var á ieið út nesið þeg'ar árekst-
ur'inn varð. Þegar lögreglan kom á
staðinn voru báðir bilarnk' ná-
lægt miðj'um vegi og illa útleiknir
iægt miðjum vegi og ilia úbleikn-
ir. Hemlaför eftir bifreið’ina G-
1734 reyndust 2 onetnar en eng’in
hemlaför fundust eftir Vodvobif-
reið Hannesar Davi&sonar endá
er talið að hún liafi s'taðið kyrr
á vegintrm þe^aaf álýsið viiái tl,'
- '• Ú V y "■ " '
Ekki hefur fengizt staö*
fetflnn á |>v« aS Fordbifreið.
(Framhald á 11. síSu).