Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 5
T í Sl'l NN, miðvikudaginn ZT- janúar 1960. ’ Jörðin Katanes Minning: Guðrún Hallgrímsdóttir húsfreyja á Víkingavatni Þorrablót Rangæingafélagsins verði.\r lialdið laugardaginn 30. þ.m. í Tjarnarkaffi og hefst kl. 19,30 síðd. Dagskrá: 1. Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur, segir frá Skálholtsbiskupi, sem lagði undir sig danska ríkið. 2. Hallgrímur Jónasson, kennari segir gamla sögu. 3. Skemmtiþáttur. 4. Dans. Þátttaka tilkynnist í Verzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3, fyrir föstudagskvöld. Rangæingafélagið *:»:>>»»>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:»:>:>:>:>:>:>;>:>:>:>:>:>:>::««it,>:>:»:»>iaoi Hvalfirði, Borgarfjarðarsýslu er til leigu nú þeg- ar. Ailar upplýsingar gefur Ólafur Jónsson. Sími Guðrún Hallgrímsdóttir ,hús-! 32550 freyja á Víkingavatni, lézt á Akur-1 eyrarspítala sinn 29. rióv. s. 1.,' tæplega 79 ára að aldri. Heilsa: hennar hafði verið góð mestan hiuta ævinnar, en yirtist bila með skjótum hætti, Á sjúkrahúsinu, lifði hún hálsmánaðartíma. Þegar kallið kom, var mannlegri snilli | um megn að veita viðnám. ^ Gitðrún var fædd að Austur- görðum í Kelduhverfi 10. jan.! 1881, dóttir Hallgríms Hólmkels-: sonar bónda þar og konu hans, Kristínar Jónsdóttur bónda að Fjósatungu í Fnjóskadal. Systkin- in yoru sex, er til aldurs komust. Fyrsti skugginn á ævileið Guðrún-, ar var föðurmis'sir. Hallgrímur dó, meðan börnin voru enn kornung. j Fjölskyldan sundraðist, eins og títt i var um fátækt fólk í þá daga, þeg-j sr föðurins missti við. Móðirin fór með tvær yngstu dæturnar, Guð- funu og Þorbjörgu (er síðaf varð húsfreyja Páls Jónssonar á Svína- dal) að Ási til merkishjónanna Er- lendar Gotískálkssonar og Þor- bjargar Guðmundsdóttur síðari konu hans. Þar dvaldist Guðrún fram undir fermingu, en flyzt þá að Víkingavatni, á heimili Þórar- ins Björnssonar, en Guörún bar nafn konu hans, Guðrúnar Árna- dóttur Ijósmóður, sem hafði dáið um líkt leyti og Guðrún fæddis't. Víkingavatn hefur langa tíð verið to l— cu 0-3 &JD cz SS 'CO jlzs SKIPULAG OG STARFSHÆTTIR SAMVINNUFÉLAGA FRANSKA ESPERANTO UNDARST.'ORN OG FUNDARREGLUR ÞYZKA LANDBUNAÐARVELAR OG VERKF>íRI SÁLARFRÆÐI SKÁK EOKFJERSLA 1UREIKNINGAR ÍSLFNZK RÉTTRITUN ÍSLENZK BRAGFR/ÍÐ r í$ka .DANSKA REIKNINGUR ALGEÐRA EÐLISFR/fÐI MÓTORFR/EÐI. I MÓTORF Ðl :t SIGLINGArR • höfuðból. Bjó Þórarinn á hálfri jórðinni, og höfðu ættmenn hans búið þar lengi. Systkini Guðrúnar uxu upp og urðu mannvænlegt fóik, og ekki \ar Guðrún sízt. Samt mun það naumast hafa þótt jafnræði, er hún 22 ára giftist einkasyninum á Vík- ingavatni, Birni Þórarinssyni, árið 1903. Faðir Björns var þá látinn, en systur hans þrjár mönnum gefnar, Ásta kona séra Benedikts' Kristjánssonar á Grenjaðarstað, Jónína gift Kristjáni Kristjáns- syni, er bjó á háifu Víkingavatni eftir föður sinn, Kristján Árnason frá Ærlækjarseli, og hin þriðja Sigríður, giít JóhanneK Sæmunds- syni. Hafði hún undanfarið stýrt búi með Birni bróður sínum, en þau hjónin nú keypt jörðina Kross- dal og flutzt þangað um þassar mundir. Fljótt kom í ljós að Guðrún Hallgrímsdóttir var þeim vanda vaxin að taka við stjórn Víkinga- \ atns-heimilis. Þó að ekki nyti hún skólamenntunar, fremur en aðrar alþýðustúlkur á þeim árum, hafði hún hlotið gott uppeldi á tveimur menningarheimilum. Víkingavatns- heimili var rómað fyrir risnu og myndarskap, og orðstír þess rýrn- að iekki í tíð Guðrúnar Hallgríms- dóttur. Efni voru ekki mikil, en heimilið stóð á gömlum merg og myndarbragur var á öllu innan bæjar og uían. Björn Þórarinsson, maður Guð- rúnar, var fæddur árið 1859 og var því 23 árum eldri en hún. Björn var glæsimenni, en ólíkur fjöldan- um um margt. Hann var á.huga- maður mikill, hamhleypa til allrá starfa og kröfuharður, ekki sízt við í sjálfan sig, skyldurækinn og ' strangheiðarlegur, enda hafði hann hvers manns traust og virðingu, eii lundin var ör og tilfinningarnar ems og opin kvika. Björn var skarpgáfaður maður og fjölmennt- aður. flugmælskur og skáldmælt- ur, ógleymanlegur hverjum, sem kynntist honum. I Andlegrar yeikíunar varð vart hjá Birni Þórarinssyni þegar á ungum aldri, en þó ekki fyrir al- vöru fyrr en laust fyrir 1920. Þá missti hann heilsuna og var rúm- liggjandi sjúklingur heima á Vík- ingavatni upp frá því. Ekki verður með orðum lýst, hvílík raun það \ar eiginkonu og börnum að geta ekki úr bætt. Björn Þórarinsson lézt árið 1942, tæpra 84 ára, og hafði þá verið sjúkur á þriðja tug ára . ■, Guðrúnu Hallgrímsdóttur bar.s't mikill vandi á hendur, þegar eigin- maðurinn missti heilsuna. Börnin voru fiögur: Þórarinn (nú skóla- r.'eistari á Akureyri) 14 ára. Bene- d;kt (síðar aðalbókari Áfengis- verzlunarinnar í Reykjavík 11 ára, Jónína og Sveinn (sem heima eiga á ættleifð sinni)) 8 og 4 ára. Öll voru börnin mannvænleg og starfs- fús, en fleira var aðkallandi en bú-törfin. Guðrún var staðráðin í því að koma börnum sínum til raennta, og eldri drengirnir þcgar á skólaaidri. Nú var sótt fram á tvennum vígstöðvum: Annars veg- ar að halda heimili og búi i hcrfi, hins vegar að v yrkia börnin til mennta. Guðrún Hallgrímsdóttir setti ma.rkið hátt. Að gefast rpp og bregða búi kcm ekki til mila. Guðrún réð til sín bústjóra, .Tón Fr'ðbjarnarfon, fsm lengi hefur búið á Sauðárkróki, og var hann búinu mikill styrkur. Síðan bætt- ust við iieimilið móðir .Tóns og systki.nl fulltíða og unnu bar leng- , ur eða skemur, og revndist það fólk allt vel. Var hafizt handa um framkvæmd'r á iörðinni. En árið 1942 ber nýja skucga vfir Víkmgavatn-heimili. Húsfreyjan, Guðrún, missir . iálf heJ-una. Hún verður að yfirgefa heimilj sitt og fara á Víflsstaðahæli. Hún h”°sður fcúi og leisir iörðina. Þangað flyzt Björn Stefánssón. er all-Iöngu áður bafði verið þar vinnunaaður. Kona hans v?.r Kristín systurdóttir Guð- rúnar, og tóku þau hjón að sér Ejörn Þórarinss'on', mann Guðrún- ar. Yngri börnunum, Jónínu og (Framhald á fl. sfðu), ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.