Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 7
ts f Í'M I N Nf; miðvIkUdaginn 27'. jauuár VÍ960. urgrasi þyðingu íyrir Isiendinga æti haftlSitt af h,erju Lítil, sjálvírk graskorn- verksmiSja. Athyglisverð skozk aðferð - Vísindamað- urinn, sem fann hana upp, dvaícii sjö vikur fiér á landi síðast liðið sumar Fyrir nokkrum árum gerði Ekozkur efnaverkfræðingur nterka uppgötvun, sem líklegt er, að haft geti mikil áhrif á buskaparhætti í löndum, þar sem veðrátta og aðst. leyfa ekki að suðrænar korntegund- ir- þroskist. í þessum löndum er hins vegar auðvelt með ræktun á goðu grasi og bú- skaparhættir byggðir á því. Þannig er þetta á íslandi. Get-" ur uppgötvun hins skozka vís- jndamanns því haft mikla þýð- ingu, einmitt fyrir íslendinga. Hending réð því, að ís'ienzkur maður, Ágúst Jónsson rafvirkja- meistari kj'nntist þessum tilraun- i;m. Hafði Ágúst lengi haft áhuga á nýjungum varðandi landbúnað og varð á sínitm 'tíma fyrstur manna til að kynna og sannprófa i.otagildi súgþurrkunar, sem marg- i; höfðu þá ekki mikla trú á, en seni nú hefur um árabil reynzt liændum sannkallað hjálpræði á þurrkalitlum sumrum. I Grastegundum breytt í auð- meltanlegí kjarnféður Blaðamaður frá Tímanum sneri sér því til Ágústar og fékk hjá honum Upplýsingar um nýjungar þær, sem hinn skozi efnaverkfræð- . ingur hefur unnið að. Er skemmst frá því að segja, að honum hefur tekizt að breyta venjulegum gras- tegundum í mjög auðmeltanlegt Éstand og vinna úr grasinu fóður, sem hægt er að nota til alifugla- cldis og kjgrnfóðurs handa öðrurn fcúpeningi. Þessi skozki vísindamaður, sem ) heitir Tullis, veitti því athvgli,' að ) gæsir átu og meltu gras. Með því ) að rannsaka melLingarvökvá gæs- ) árlega fóðurvörukaup frá útlönd- um, sem nema mörgum tugum milljóna króna. Kartöflugrasið betra en kartaflan sjáff Sitt hvað sbennntilegt kom frani við tilraunir þær, sein TuHis efnaverkfræffingur gerði hér á landi. Til tlæmis komst hann að því. að kartöflugrasið, sem t l einskis hefur þótt nýtt iiinUieldur meira protein en kartaflan sjálf. Væri þannig hægt að framleiða úr kartöflu- graSmu mjög næringarmikla fæðutegund, sem nota inætti til áæmis í súpur, svipaðar þeiin, Se--’ i-ov.ntar eru t;I landsins í pakkamat. Þaö er u'éni, sem ákveður mat- Cigildi ju'rtagróðurs. Það er því áríðandi að hey og slikt fóður só fengið á þeim tíma, sem trénis- iíi'nihald þess er sem mtnnst. Trén- ið minkar matargildið að mun. Trénið losað úr fengsium við næringarefnin Við vinnslu þá, seni hér hefur verið gerð’ a« umtalsefni hefur tekizt að finna leið -til að leysa trér.J upp os pera það meltan- tFramhaid á 11. siðu) Öfugmæli í þessari viku er ráðgert að AI- þingi hefji aftur starf sitt, sem það var rekið burtu frá rétt í þingbyrjun í liaust. Þetta þing var sem kunnugt er kosið með því yfirskini að þar réði réttlæti og lýðræði. Nú væri það loks orð- inn sannur spegill af þjóðarvilj- anum. Fyrsta áhugamálið hjá ráðandi öflum þessa þings var að vísa þingmönnunum heim til sín. Síðan hefur hinum 60 al- þingismönnum verið borgaðar nálægt 16 þús. krónum á dag í dagpeninga alla helgidaga sem aðra daga fyrir að gera ekki neitt, — auk alls annars kostn- aðar við Alþmgi. Þessu á svo fólk að trúa að sé lýðræði, þ. e. vilji fjöldans. „Séð hef ég köttinu syngja á bók“!! Skuldasöfnun Aimað en „réttlætið“ með kosningaréttinn, sem kosið skyldi um s. I. sumar, sagði stjórnarliðið að væri að snorna á inóti aukinni skuldasöfnun. Sá b-ikar væri orð- inn fuliur. En hvar eru efndim- ar? Áður voru nær eingöngu tekin úrlend lán tll nauðsynlegra framkvæmda eins og t. d. raf- væðingar iandsins o. fl. þ. h. Nú eru tekin neyzlulán í bezta ár- ferði t. d. til þess að flytja inu skemmda ávoxti, glerkýr, lúxus- bíla o. m. þ. h. Sparifé Eitt allra mesta glappaskotið, sem ráðamenn landsins hafa gert, síðan formaður fjölmenn- aíta stjó’.’nmálaflokksins beitti séf fyrir að auka sem mest dýr- tíðiiia, er að reita verðgildið úr sparifé landsnianna. En nicst af því fé var dregið saman af spar- sömu vinnandi fólki, sem trúði því að með ráðdeild sinni og sparnaði væri það „að leggja gull i Iófa framtíðarinnar“; Og svo átti það auðvitað að vera. arinnar komst hann að því, hvaða cfnabreyting þurfti að ske til þess að grasið yrði auðmeltanlegt öðr- mv skepnum en gæsinni er ekki hafa..frá náttúrunnar hendi mögu- leiká tilþess. Tullis tókst síðan með tilraun- um að framleiða þetta efni og með því að hraðþurrka heyið og bröyía því i mjöl tókst honum að br.eyta þvL í ástand, sem gerir það mjög auðmeltanlegt. Síðan er heymjöl- iiiH aftur breytt í fljótvirkum vél- um í pillur og kornlaga ástand, sem gerir það auðvelt til alifugla- fidis og annarar fóðrunar búpen- ings, sem nú meltir það á miklu auðveldari hátt og notameiri. Þannig hafa mörg hænsnabú í Skotlandi nú fengið góða reynslu £í þessari nýju fóðurvöru, þó fram- lr-iðsla hafi ekki hafizt í stórum stíl enn, mes'í vegna andstöðu hinna slóru verzlunarhringa, sem ráða mestu um kornverzlun í Bretlandi. Dvaldi í 7 vikur við rann- sóknir hér Á síðast liðnu sumri, kom Tullis vísindamaður hingað til lands og dvaldlst hér um sjö vikna skeið á vegum Ágústs Jónssonar. Safnaði hann þá mörffitm ^vnishovnuin í«Ie*i7kvá grastegunda og vann að vísinda- störfum, sínuin hjá Atvinnudeild Háskólans. Niðurstöður hans wrðu nijög athyglisverðar og hafa leitt í Ijós, að íslenzkt gras er éinlíár vel faUið. tTl úrvinnslu í kjarnfóðUi' með hinni skozku að- ferð. Telur skozki vísindamaður- inn, að íslendingar gætu alveg orðið sjálfuni sér nógir um öfiun kjarnfóðurs og sparað sér þannig Mikið er búið að ræða og rita um afdrif hafmeyj unnar i Tjörnin'ni. Ei'ns og rétíilegt er. ber að for- dæirm atferli þeirra, sem sprengmg'unni' ullu. En skyldi ú ékki rnega leita frumorsaka ' verknaðarins annars staðar en í andúð á listaverkinu. Margir voru mjög mót- falinir þeirri ákvörðun að ve'ja myndinni stað i Tjörn inni, --- fannst, að hún ætti' frekar iiéiina i fjöruborði eða á. fsjávarkletti, t.d. á Skarfakldtti,- því að vitan- lega kemur hafmeyjan úr djúpinu. Raddir voru og úppi' 'om það, að borgararn ir héfðu átt að bera frarn ) þá eindregnu ósk til bæjar ýfirvaldanna, að háfmeyj- an vrði fíirtt úr Tjörninni á annan og betri ,s_tað. En þá létu nokkrir það álit sitt í ijós, að tilgangslaust væri fyrír - borgarana að bera fram ósk sína í þessu niáli, frekar en t.tí í Ráð- húsmálinu. Fámennur .hóp ur ráðamánna stæði fast á þvi. að koma áinum sión armiðum á, framfæri, þótt 'þa'íi gengju i berhögg við skoðanir sxo aö segja allra skattþegna Reykjavíkur- bæjar; Sáyfdi ekki' þetta sjónannið hafa ráðið all miklu um afdrií hafmeyj arinnár, þvi. að þegar yilji borgaranna er virtur að vettugi;, þá er alltaf hætta á því, að. ei'n3takling'ar gripi til sinna ráða. í þessu sambandi má minnast nán ar á Ráðhúsmálið. Það verður að segja af- dráttarlaust, að með end- emum má það heita, að nokkrum skuli yfirleitt hafa dottið sú fásinna í hug. að staðsetja Ráðhús- ið í TjÖrnina. Hún er ómet anleg prýði bæjarins, og það væri óafsakanlegt aö skerða s'íka bæjarprýði. Og ekki elnasta það, he dur og einnig að gera hi'ð virðu lega hverfi fráman við væntanlegt ráðhús, þar sem eru meðal annars Al- þingishúsi'ð og dqmklrkjan, að eins konar skuggahverfi. Þetta væri þó kannske af- sakanlegt, ef enginn h°ppi legri staður i bæjarlandinu vær: finnanlegur. En þ~ð er nú öðru nær, og hefur ver- ið marg b?nt á það af ýms um. Ehdá má sejrj» rv’ð ful'um sanni, að varla sé til í öllu bæíarlandinu ö’lu óhkiegri' staður, þegar aús er gætt. En þ'*.ð, sem menn ve’ta fyrir sér er þetta: Hvernig i li'fandi ósköpunum má það vera, að bæjarstjórnin hafi einhverntíma komið sér saman um að staðsetja ráðhús þarna, — bæjar- stjórnin, sem menn vita varla ti'l að sé sammála um neitt?. Hvaö er. hér á seyði? Það er mái manna, að varia sé ti í bænum nokkur maður, að undan- tekinni bæ.jarstjórninni, sem ckki fordæm.'r þessa væntan’sgu framkvæmd. Og ég verð að segja það, sem víða fer og við marga tala, að ég h?f aidrei fund **in~* pi“»o*ta raann, esm telur það koma til mála, að seí-j 'V ráðhúsi'ð i Tiörn- ina Og ekki vær' óirúlegt, ef alvara yrði úr því, að hefja starf þor í þ í argna miði, að mótmæ'in brytust út i óæski egum athöfnum. Vitanlega nrr þ ið skki nokkurri átt, að re.sa bygg ingu fyr'r milljónatugi, sem lag'ðar 'verða á herðsr borg aranna, á þeim sta-5 sem þeir eru a.'igjör'.egi andvíg ir. Ka'la má það hreinustu ögrim, að . bæjarstjörni'n skuli voga sér út í sT.kt æv intýri, oj er þ’ð ö'lrnn ai- menningi hulin ráðgáta hverniv bæjarstiórnin ö’I "gat verið s'-o inm' ega sam mála, einmi't í b?i raá’i, sem allur 3lm~nn;ne r er andvíirur. Þetta ei~kenn!- lega fyr'rbrygði er borgur unum hreinasta ráðgá'a. Ráðamenn ekki' gieyma hv.í, að f ka ber til lit ti óska or oÞ'dr.'.ciins vilja meivih’uta bnrgsr- anna í lýðfrjálsu landi. N.V. t 't 't 't 't ) ) 't 't 't 't 't 't 't 't 't t t t t t t t 't t t t 't 't \\ t I t 't t t t 't 't 't 't 't 't 't 't 't t 't 't 't 't 't t ýrnun ervr.,. á Síðari áiiii hefur örlítið örlaf) á skilning ihjá stjórniiiálamönn- unum viðvíkjandi sparifénu, meíS því að ffera það skattfrjálst. En uú er helzt að heyra að rífcis- stjórn aftuihffldsins ætli cnnþá að ffera herferð tll þess að rýra spariféð með því að fella gengið og auka frelsi fjárgróðamann- auna fú að græða á neyzluvörum aimenaings. P.étta við '.iárhaqinn Auðvitað á a’!t slíkt að gerast undir því falska yfirskini að þa?) sé verið að rétta við fjárhaginn. Þegar mestu eyðsluklærnar eru að fjölga þingmönnum, ráð- herrum, borgarstjóruni, skrifstof- um, gagnslitlum skrifstofulýð og wrzlunai', nýjustu gerðum lúxus- bíla handa iúxuskörlum að aka frítt á kostnað almenninss — þá er þetta flest eða allt gert í nafni þess að veriS sé aS rétta viS fjárhaginn og þjóna réttlæt- Trúin í varltursum Ekki er dæmalausí að þessii* mestu eyðslu- og tildursseggir, scm hmga mestiun fínheitum umhverfis sig, komi í neSustóla og effg; þaðau almenning stíft til að •■>'>'-:i rg fara ráðdeildarlega með fjármuni. En allt slíkt hjal þeirra ver.kar þá venjulega nei- kvætt á fólk, sem þekkir méð- fe-ð (Ti’Sa-a nrédkiara á al- mannafé. „Svndu iné>- trú þína í verknnum“, er sígTt gamalt heiiræði þess, ‘•em bezt allra hef- ur varað við kvenseininni í mannbivnii. Geneju rátfherrar, forstjórar, au’kvfinffar o® aðrir ráðamenn á iipT n í einföldum og óhrootnum væri fremut’ farið að taka mark á þeim. Væm þe-’r í «líku t‘I fyrirmvndar. en ekki ti! viðvörunar, þá myndt inargt brevtast til hins hetra í þjóðlífinu. Kári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.