Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 27. janúar 1%0. Vilhjálmur Einarsson: S^rátfcam n fyrr cg nú r> - •„ ' Þeir, -sem leggja -ieið sína til Sví:þ,ióðar og sjá þar íþrótta- imót í frjálsuim íþróttum, undr ast venjulega yfir getu sænskra íþróttamanna : hástökki. Það er aí'gengt að margir stökkvi yfir tvo metrana á sama móti. Þetta kom líka í ljós á Evrópu meistaramótinu í Slokkíhólmi í fyrrasumar, þegar Sviar áttu tvo af þiem á verðlaunapallin- um. Allt þetta þa.kka ýmsir garpir.um Bengt Nilson, og hér grein'r frá sumum þeim athurð um, eem renia rökum undir þá skoðun. Það var fyrrihluta sumars 1954, en það ár var Evrópu- me:;-tar£imótið í Bern haldið, að 8000 manr.s scfnuðust á Slotts- hogs völlinn í Gautaborg. Hér var að fara fra.m landskeppni mi'lli Sv.'þjóðar eg Frakkla.nds, en laad keppnin hvarf í skugg ann af ,,Benke“, er hann setti met ei'tir -rrjat. Áhorfendur voru allir orðnir taugaóstyrk'r a'f spenningi, já, þann'g var víst ■með ftesta '-.ema Benke isjálfan sem s'kckkaði fram cg aftur imilli stökkanna. Fyrir keppn'.na kom Ber.ke stökkdómuiunum á óvart msð því að fara frnm á að siáin yrði sett á 1,90 m. íyrr æfingar- stökkin, 'Slíkar hæðir þófctu engirrn 'hægðai'ia'ikur í alvar- legri keppni. Hvað 'eftir annað ifjaiU'g B'snke yfir, áhorfendur byrjuðu að akynja, að nú dró til 'tiðinda. Mótið hélt áfram, en allt í einu sl-5 dauðaþ'ágn á alla; hálf' óstyrkur í röddinni auglýsti' þulurinn: ,,Hæðin er nú 2,06 imÁ og ef Eer.ks kem: t yfir, hefur< hann :stt nýtt Evrópumet“/, Það hefði mátt heyra fjöðtir, defcta, ailir stóðu á öndinni.' Benke :ekk að þeim stað, þar( sem h:nn htu atrennuna. hreinsT aði leirjnn af igöddúnum á stekfckóaum, fór sér að engu ’óðslega. H'nn tvítugi stökkvari virtist hvergi ; meykur, hljóp örugg- •um jkrsvam að slánni, hófst upp á við . ,.. en því m’iður, rá'n fylgdi ir.eð liður í gryfj ■una. „Þetta •grunaði m'g“, sögðu menn. ..Þetta er cf hátt fyrir hann, fyrr má nú rota en dauð rota“! Benke hafði þó e’.cki mjsst rróðirn. .gj'ður keppn: maður viður.kennT ekk! ósigur sinn fyrr en 'r síðustu tilraun, raunar var her ekki um osigur að ræða, því að ullir kenp.'naut ar hf'ffu 'fair.ð úr. en þaS eitt var honum skk: ncg. í annarri t l.raun var hann yí r — liz • :ða. óp dundu — en þ'ignuBu a'r.s skynd'lega cg hau hö'ff'.i byrjað'. enduðu með d'imnu'in verhrjgðfikrð. því að læri r-e:r;ni fótar (stökkfótar) ihrtfði -trck'zt við rána, sem titrað' cn datt svo. Þevsi tdraun hrfði heppnazt það ve].: að ýmj'.r fóru að gefa því þkópa, aði'ef t:l vill . . . í þr'ð.iu cg síðustu tilraun- ::n.ni var því líka-t sem bolti hoppaði upp í loftið. Stckkfót, urinn spyrnti ia'st við og lausi Lvrcpitasisf'arsmdiiS í skautahlaupum Evrópurneisíaramótið í skautahlaupuní fór fram á Bislet-leikvanginum í Osló um nelgina. Aðstæður voru siæm- ar, þar sem hlýindi voru í Osló og skautasvellið því sól- b". ð'ð. Tímar voru því slæmir en Norðmaðurinn Knud To- hannessen sýndi frækni sína og sigraðt með miklum vfir- burðum. Annar varð Sovét- meistarinn Boris Stenin, og þrðji Norðmaðurinn Roald Aas. Keppni var miög hörð um bronzverðlaunin mIlli Aas og Sví- ans Ivar Nilsen, sem kom mjög á óvart í mótinu en þetta er í fvr.ka skinti, sem hann tekur þátt í meí;:.háttar mót', Sarr.i'.nlögð vegalengd, sem hlaunin var á mót- iiui, var 17 km í hinum fjórum hlaupum, orj í stigaútreikningnum n-.llli þeirra munaði aðeins fimm sentimetrum, eða 000.003 stigum. K'prpnin á laugardag Á laugardaginn var ^eppt í 500 og 5000 m hlaupum. í spretthláup- inu s'graði Lev- Zaitzev, Sovétríkj- urium. á 44,9 sek. og sýnir það bezt hve í::nn hefur verið slæmur. Annar varð landi hans Stenin á 45.6 sek. og þfiðii Norðmaðurinn Nil ■ Aaness á 45 8 sek. Knud Jo- f.annessen hljóp á 43,6 sek. og varð ellefti. í 5000 m hlaupinu varð Knud hins vegar hinn öruggi sigurveg- ari og enginn maður í heimi getur staðið honum snúning nú á þeirri vegalengd. Tími hans var 8:42.0 mín. Annar varð hinn nýbakaði f-nn'ki meisíari Tapiovara á 8:47 1 mín. og þriðii Ivar Nilsson á 8:51.7 min. en hann kom lang- mest á óvart af öllum keppend- um mótsins. Þess má geta, að fvrsti Rússinn í þessu hlaupi var í sjötta sæti, og var það gamla kempan Oleg Gotsjarenko, fyrrum heimsmeistari. Áhorfendur þenn- an dag voru 25 þúsund og sýnir það vel hinn mikla áhuga Norð- manna fj'rir skautahlaupum. Óvæntur sigur í 1500 m. hlaupi Eít'r fy.vi diginn var Kr.ud Jc-hl'r.nesen efstur cg eftir fyi.ia hlaupið á sunnudag nn, 1500 m. hlaupið. var cruggt, að' hann mynd.i verja tit'l sinn örugg'.ega. Öllum á óvaent s'g.'aði Kr.ud nefni le.ga í 1530 m. hiaupinu og fékk hir.n ágæta tíma v.ð þes.ar slæmu aðs-æður. 2:21.7 mín. Ar.nar varð Bcris Stenin á 2:22,4 mín. cg 3. Roaid Aa: á 2:22,8 sek. Enn kom A laugardaginn varði Sugar Ray Robinson, sem nú er 39 ára gam- rli. ber>'J=rrfGfaratitil sinn í miiíi- vigt i hnefaleik- um. Sugar Ray barðist við Poul Pender, se.m er tíu árum yngri, og var leikurmn háður í Boston. Poul Pender sigr- aði á stigum. Leikurinn var aðeins viður- kenndur af tveim- ur fylkjum í Bandaríkjunum, New York og Mass'achusétts, sem leikur .um heímsmeistaratítilinn, l>ar sem. bandaríska hnefaleika- sambandið viðurkennir ekki Sug- ar Rav sem heimsmeistara. en tel- vr Gene Fullmer (talinn af is- lenzkum ættum) meistara í milli- vigt. 1 Sugar Ray Robinson hefur ekki tekið þátt í hnéfaleikakeppni eíð- an 25. marz 1958, þegar hann vann titilinn af Carmen Bas'do. Af þeirri ástæðu svipti sambandið |Sugar Ray titlinum. Hnefaleikar- ^ar, sem berjast ekki, eru ekki við- j urkenndir. var sagt í tilkynningu ' hnefaleikasambandsins. Sv"nn Niei.sscn á óvart meá því aó' verða fjórði á 22.24,4 mín. Kr.ud Jchanr.ejen, sem tvíóiæla lau-t e: beztur á 10 km. eins og 5 km., þurft: því ekki að léggja fc-art að sér í. siðustu greininni 10 km. h'laiupÍEu. Hættukgasti and væðingur hans, Boris Stenfn, hljóp í rfð-li á undan honum og þurfti að vera 14,1 se:k. á undau Knud -t;l að ve.'öa Evrópumeistar.. En Knud fylgdi iólegur hringtím um hans, þar tll. í lokin að hann spreíti talsvert úr spori', og fékk miklu betri tíma en Rússinn, en það nægði hins vegar ekki t.l s.’igui® í hiaupnu. Þar sýndi Ivar Nilsson mikinn keppnisvilja og fé’kk' langbezta tímann í hiaupinu, þótt einj og ácur seg r stæðu 5 sm. í vegi fyr.r því, að hann fengi bronz- verðlaunin. Tími Nil&von var 17:48,7 mín., þriðji Knud á 18:05,7 mín. Úi'ilJt í mótinu uröti þe;si og eru þá gefin st'g á hinum fjóruiu vegalengdum: 1. K. Johannesen, Noregi 200.318 2. Boris Stén.ii. Sovét 202.047 3. Roald Aas, Noregi1 202.505 4. Ivar N.líson, Svíþjóð 202.508 5. T. Saionen, Finn'.andi 202.633 6. O. Gontsjárenlio, Sovét 203.262 7. V. Gurov, Sovét 203.400 8. Tapiovara, Finnland 204.162 9. Dihlberg, Svíþjóð 205.117 10. Kositsj'k ’n, Sovét. 205.135 11. T. Seiers’ten, Noregi 205.485 12. J. Pesnva'n, Hoiiandi 205.608 Þótt Knud Johífnnesen ytini yfirburðans'i'gur ó mótiinu, heíur þó keppnin ejal.dan eð'a aldrei verið harðari 'iim önnur sætí, og óþekkt áð'ur hitan iitli stigftiivun- rr milii þriðja og fjórða sæti: Og um möi'g önnur sæti voni aðeins sekúndubrot, sem ákildti að, — Keppendur í mót'nu voru yfir 30, en aðeins 16 bezt'U fá að taka þátt í keppninni til ioka. Fram- undan hjá vkautahiaupurum eru nú Olympíule'kirnir í Scpiaw Vaily, og h e: rnsra e is tara mó t i ð, sem háð verður í Davos í Sviss. fótur'nn og 'handleggirnir sve:fluð‘ust fram og upp. Svo vel flaug Benke yfir, að greini legt ‘þil var milli hans og ri vn ar. Fréttaritararnir þutu upp til handa og fóta og brátt báru öidur ljósvakans nafn h:ns nýja Evrópumethafa cg afrek hans um víða veröld. Þeir, sem róest fiýttu sér, ’misstu af þeirri ógleymanlegu sjón, að sjá Benke fara yfir 2,08 i annarri tilraun, bæta þgr me.ð Evrópumetið í anrtað' s:nn í -vc’.tiu keppninni. Nú voru þær 8 þúsundir, sem þarna voru þetta kvöld farnar að geta trúað svo til hverju sem var á stökkmeistarann. Næsta hæð var 2,10, 2 cm. frá hejmsmetinu: „Ég þarf víst 'ekki að biðja viðstadda að gefa gott hljóð*:, hvíslaði þulurinn í hátalarann. Gcgnum hir.a þrungnu þögn mátti í samstillingu sálnanna. . . . megi það takast . • . megi það takast . . . Fagnaðarlætin voru líkust því : em sprengjn hefði failið — rá.in var kyrr, Þvílíkar taugar, flestum hefði. víst nægt að setja eitt Evrópu- met í einu! Næst var stillt á 2,13 m., en krafarnir nægðu ekki. Be ike hafði tryggt sér heiðurssess í sænskum íþróttaheimi, en hann hafði gert meira: Hann hafði flutt yfir Atlantsihafið kunnáttu í íþróttagrein, en fram að þess rm t:ma höf&u Bandaríkjamenn einokað greinina. — (Frh.). '. V. Ein. /) Greinilega sést að Benke er vel yfir 2,13 m., en þó er eftir það sem (/ erfiðast er, en það er að rétta úr þeim fætinum, sem siokkið er af. Benke er sjálfur 1,80 m., en ráin 33 cm. hærra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.