Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 3
T í 2# IN N, finmtudaghm 28. janúar 19€8. Sígaunar nær útdauðir í Áður fyrr sungu þýzkir förumenn ,,Lustig ist das Zigeun- erlében“. í dag er líf sígaunans ekki skemmtilegt. heldur óendanlega dapurlegt. Flestir þýzku sígaunanna eru fátækir og rótlausir. Þeir hafa misst ferðaþrána og eru hættir að lifa Engir guilhringir hinu glaða lífi sígaunans. Ekki er vitað hvers'u margir síg- aunar eru enn í Þýzkalandi. Kannske eru þeir 700, kannske 1000, en tæplega fleiri. Sígaunar ertí óvínsælir bæði í Þýzkalandi og Skandinaviu. Nær úfdauSir Nazistar litu á sígauna sem ó- So „uaqosuoui J3jun“ jiusa ue=e voru þeir; settir í fiokk með Gyð- ingum, Póiverjum og Rúsrum. í'jóðflokkur nokkur er nefndur ,.die jenischen“ og er skyldur sigaunum, en sigaunar viðurkenna þí. ekki sem frændur sína. Bæði sígaunar og „die jenischen" eru nær útdauðir. Stærstu sígaunabúðir Vestur- Þýzkaiands liggja nálægt sprengju- tóftum-við Braunschweig. Að með- töldum gamalmennum og ung- börnum búa 400 manns í búðun- um. Það er rafmagnsljós í vögn- unum, því að búðirnar eru í tengsl- um við rafurmagnskerfi borgar- innar. Það er iítið um skemmtanalíf í búðum sígaunanna. Sígaunar t Þýzkalandi eru fátækt fólk. Flestir hinna 7000 sígauna, sem voru í Þýzkalandi fyrir stríö, voru myrtir í gaskiefum nazista. Hinn aldni leiðtogi búðanna heitir Josef Steinbach. Herbergi Josef Steinbachs er 2,5 metrar á lengd. í því er suðuplata, skápur og útvarp. Að baki skilveggsins eru rúmföt konu hans og barna- barna. En það eru engir stólar í vagninum. í öilum búðunum eru aðeins tveir stólar, sem lánaðir éru út þegar gesti ber að garði. Sá gamli iyftir vinstri höndinni. Það er enginn hringur á henni. ..Við sígaunar höfum alltaf ver- ið gefnir fyrir gullhringa og dýr- gripi. Við vorum eitt sinn vel stæðir, en þeir Jóku allt af okkur.“ , Þeir“ eru nazistar. Árið 1938 fangelsuðu þeir Steinbach og konu hans í Buchenwald. Seinna voru j;au bæði sett í Auschwitz og Berg- ‘en Belsen. Bróðir hans barðist í heims- styrjöldinni sem þýzkur hermaður. Hann var sæmdur heiðursmerki fyrir hugrekki á vígs'töðvunum. En hvað stoðaði það? Þakkiæti vöðurlandsins Sígaunaforinginn bandar frá sér rneð hendinni og horfir upp í loft- iö. „Hann var sendur til Auschwilz með konu og fjögur börn. Hann endaði tilveru sín aí gasklefanum. Það var þakklæti fööurlandsins.“ Josef Steinbach er bitur. Hann gekk í þýzkan s'kóla. Öldum saman bjó ætt hans í Þýzkalandi. Meðal íbúanna eru sex af átján fjölskyldum af svokölluðum Kwiec- ættbálki, sem árið 1958 kom til Vestur-Þýzkalands frá Póllandi. Það vakti athygli um allan heim, að þýzkir landamæraverðir neit- uðu þeim að fara inn í landið og lokuðu þá inni við Buchen við Hamborg og hótuðu að senda • þá aftur til Póllands. Almenningsálitið í Þýzkalandi er yfirleitt mótsnúið sígaunum. Ölli sjálfum sér og 33 öSrem bana Athygiisvert njósnamáf fyrir retti í Karlsruhe í Þýzkalandi Athyglisvert njósnamál var nýlega tekíð fyrir af sfjórn- iagadómstólnum í Karisruhe. A ákærendabekk situr hinn 34 ára gamli kapteinn Horst Lud- wig og er hann ákærður fyrir fcðurlandssvik. Hann og féiaai hans Bi iesemeister eru ákærð- ir fyrir að hafa látið Sovétríkj- unum í té ríkisleyndarmál. Gagnnjósnari Lögfræðiugurinn .Tulian Andrew F rank sprengdi nýlega fiugvél yfir North Caroiina og olli sjálfum sér , og 33 öðrum bana. I Frank, sem er sonur fyrrverandi lögregluforingja, kom upp í flug- . véiina með bláa handtösku, sem ■ vóg 20 pund. Taskan fannst nálægt j iíl:i hans, 21 mílu frá beim stað sem flugvék-.rflakið lá. Þótt lík c.llra farþeganna fyndust innan þúsund yarda frá flakinu, fannst háa fjárhæð. Kvikmynd3leikkonan og sunddrottn- ingin Esflier Williams er mikil fjár- máhmar.neskja og á fyrirtaeki, sem framleiða sundlaugar. í seinni iíð hefur halla5 á ógæfuhiiðina fyrir Esther og mörg fyrirtæki hennar farið á höfuðið. ík hans í vatni nálægt Fork Fisher og voru báðir handieggir af. Við venjulegar kringumstæður liefði líkið ekki kastas't svo iangt. Áverkar voru á líki Franks sem ckki voru á cðrum líkum. Þetta er svinað slvs og kom fyrir llugvél frá National Airiines 18. nóvember. Ekki hafa menn komizt að orsökum bess slyss'. Frank haíði vátryggt sig fyrir Horst Ludwig, s'em er frá Jena í Austur-Þýzkalandi var eitt sinn í L-andarísku leyniþjónustunni. Rúss- ar komust að þessu og gerðu hinn unga mann að gagnnjósnara. Á fölsuðum pappírum va rhann seríd- ur sem flóttamaður til Vestur- Þýzkalands, en þar gekk hann í ríkisherinrf. Hann var sendur til Bandaríkj- anna og Englands, þar sem hann var þjálfaður sem þrýstiloftsflug- inaður. TrúlofafSist í Breílandi Meðan hann dvaldist í Englar.di trúlofaðist hann átján ára gamalli skozkri fegurðardrottningu, Jur.e Gilbert að nafni, sem fylgdi hon- um til Þýzkalands. 2. okt 1958 voru þau hjónaefnin handtekin er þau voru á leið til Berlín og var þýzka leynilögreglan þar að verki. June Gilbert, s'em ekki hafði hugmynd um að unnusti hennar var viðriðinn njósnir, var strax látin laus, en Ludwig, systir hans og mágur og Briesemeister voru sett í gæzluvarðhald. Hiuti réttarhaidanna í Karls- ruhe fer fram fyrir lúktum dyr- um. í varnarmálaáðuneytinu í Bonn er Ludwigmálið álitið mesta niál, sem hingað til hefur komist upp um innan þýzka hersins. Kvikmyndaléik- ,e slasast í bífslysi Kvikmyndaleikkonan Danielle Darrieux var nýlega lögð inn á spítala eftir að hún h’afði velt lyn sportbíl sínum nálægt kvik- myndaverunum í MiIIy La Fort rétt fyrir utan París. Það var á sömu beygju, sem Francoise Sagan velti bíl sínum fyrir tveimur árum síðan. Bre.zki rithöfundurinn W. Sam- erset Maugham varð 83 ára í gær. 'Hann lét fréttamönnum í té yfir- lýsingu í tilefni afmælisins og fer útdráttur úr henni hér á eftir; „Það er mín skoðun að eftir tvær til þrjár aldir verði enska töl- u'ð um allan heim. Auðvitað verður það ekki sú enska, sem'við tölum í dag. Sú enska verður lcannske e!n> ólík þeirri en.ku, sem við töl- um í da? og mál Chaucers er ólíkt nútíma en-ku. Rithöfundurinn dvelur nú í aust- urlöndum tér til hressingar. Ilann cyðir fiestum stundum í hótelher- i.ergjum og les bækur. Maugham lílur hraustlega út. Hann drekkur einn martini fyrir ír.at. Hann varð öskuvondur, er gaf það í skyn að verið drykkfeldur á Yerðlaunaafhending í Stýrimamiaskóla W. Somerset Maugham fréttamaður hann hcfði yngri érum. „Ég hef aðeins' orðið fullur þ-risvar á ævinni,“ sagði rithöfund- rr'nn. Út af þessum umræðum fóru menn að rii'ja það upp að Maug- ham hefði blantlað kokkteil fyrir Sinclaire Lewis er hir.n bandá- ríski rithöfundúr var á ferð í London og að Lewis hefði látið svo ummælt við komuna til Banda- ríkjanna að Bretar ættu lélega rit- höfunda og heita drykki. Mér stóð á sama um ummæli hans um lélega rithöfunda. en mér líkaði ekki ummælin um heits) diykki,“ sagði Maugham. I Danielle Darrieux Þetta .slys' skeði síðast liðinn laugardagtog það var i fyrstu ekki hægt að ná: kvikmyndaleikkonunni út úr bílnum, þar ssm dyrnar voru lokaðar. Að síðustu tókst að ná henni út um framrúðuna. I Danielle Darrieux var ekki al- í Kaupmannahöfn var slitið. Myndin hér að ofan er frá athöfninni, og varlega særð, sögðu þeir á spíial- jjg* ai.um í Corbeil. Tryggingarlæknir sjást talið frá vinstri til hægri; Kjölsen aðmíráll, . Munthe skrifstofustjóri hennar krafðist þess að hún yrði I höfð á spítala fyrst um sinn til og nefandinn Kurt Nielsen, sem tekur við verðlaununum. • rannsóknar. Sextán ungir menn voru nýlega verðlaunaðir er stýrimannaskólanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.