Tíminn - 28.01.1960, Side 7

Tíminn - 28.01.1960, Side 7
1 í MTNrN, fiiiímtudagmB 28. Janúár_ 1960. Veiöar með fiotvörpu eitt af stærstu málum siávarútvegsins í dag Það er verið að búa bátana á vertíð. Og það eru fleiri en útgerð- arrnenn og sjómenn, sem láta sig varða sjóferð þá. Högum íslend- inga er líkt háttað og álfkonunnar, sein átti sjö börn á landi, og sjö í sjó. ' . Austra þykir því allvel sæma að tyrja árið með viðtali við Jakob Jakobsson, fiskifræðing. og leita ir.ánari frótta af hinu nýja veiðar- færi, flotvörpunni. Útvarpið og sunnanblöðin s’egja frá því, að nú í haust hafi þeir Jakob Jakobsson og Bjarni Ingi- Jakob Jakobsson fiskifr. segir aS fiotvarpan muni Eeysa rekneiin af hóími, efitr filraunir, sem þeir Bjarni ingimarsson, skipsijóri, garóu á iogaranum Neptúnusi Þessi athyglisverða grein sem llér er birt er úr „Áustra“ bfaði Framsóknarmanna á Aust fjörðum. Er þetta viðtai sem Vilhjálmur Iljálmarsson átti við Jakob Jakobsson fiskifræð- ing, um tilraunir sem gerðar \oru með flotvörpu og hverja þýðingu hún muni hafa fyrir sjávarútveginn í framtíðinni. marsson-reynt nýja gerð af flot- v-örpu á síldveiðum á togaranum Neptúnusti með ágætum árangri. — Og þú telur, að flotvarpan BiUni leysa reknetin af hólmi á \ etrarsíidveiðunúm? — Já, tvímælalaust. Hún verður núkið ódýrari í stofnkos'tnaði — og þá ekki síður í viðhaldi. Og það er -allt annað að fara með hana í ibifjöfnum veðrum heldur en net- in.-Haegt er að toga með flotvörpu í sama veðrj og veitt er.iúeð botn- vörpu. . ' — Hvað.um skipastærðina? — Varþa sú, er við Bjarni reýhdum á Neptúnusí og gerð var eftir okkar fyrirsögn, er stór og að- eins fyir togara. Á Hafþór var reynd önnur fiotvarpa, sænsk. Hún er mikið minni og reyndist einnig ágætlega. Engin sérstök vand- kvæði verða á því að veiða í flot- \orpu á venjulegum mótorbátum. — Kannske flotvarpan geti einn- ig. komið í stað herpinótar? — Að vetrinum. Ekki að sumar- Iagi. Þá gengur síldín í þéttum hnöppum, sem síður henta til veiði í vörpu. Að vetrinum hagar hún sér öðruvísi. Þá eru torfurnar geysistórar en ekki þéttar. — Flolvarpan og þorskurinn? — Áður hefur verið reynt að veiða þorsk í flotvörþu. Það gafst veí að vissu rnarki. Sú varpa var að sumu íeyii frábrugðin þeirri, sem reynd var á Neptúnusi í haust, sennilega lakari. Nú þarf að rvyna hinn nýja útbúnað á bátum.! Fá hæfilega stóra vörpu. •— Svo , kynni að fara, að flotvarpan gæti Þomið í stað þorskanetanna, sem eru á ýmsan hátt vandræðaveiðar- færi, dýr, og fara ekki vel með fiskinn. — Er ekki erfiðleikum bundið, að veiða með flotvörpu á grunnu vatni. Jakob svarar því neitandi. leikur að far'a með hana unp á alli að tíu faðma dýpi. Og á hinn bóginn, eins cg fvrr greinir, allt annað að með- höndla hana í misjöfnum veðrum heldur en netin. ~0— Ég spvr um álit fiskifræðings'ns um almennt gildi þessa nvja veið- arfæris fyrir fiskveiðar ís’endinga í framtíðinni.' Jakob er ekki myrkur í máli: — Ef svo fer, sem liorfir, verða veiðar með flotvörpu mjög mikil- vægar innan tíðar. Þetta er e .1. v, eitt af stærstu málum sjávar- aítvegsins í dag á tæknilega svið- inu. — Eru áformaðar meiri háttar tiiraunir eða athuganir á næst- un..t? — Enn liggur ekkért ákveðið fyrir um það, hvað j'íflegar verða fjárveitingar til fiskveiðililrauna á næstunni. En verkefnin eru míkil. Varðandí veiðar með flotvörpu þarf að kanna, hvað gera má ráð fyrr langri vertíð á vetrarsíldveið- um. Einnig hvers'u víða við land slíkar veiðar eru líklegar. Þetta er cnn með öllu órapnsakað mál. Það er t. d. alveg ókannað hvort síldin er við suðausturströndina að vétr- inum að því marki að veiðar verði stundaðar þar með árangri. Þá er éinnig mjög nauðsynlegt að gera tilraunir m?ð flotvörpuna á þorsk- véiðum. En þetta kostar allt tölu- \erða fjármuni. Skipulagar veiðar- færátilráumr verða varla fram- kvæmdar á vegum einstakra út- gerðamanna. Keppnin á vetrarver- tíðunum er harðari en svo, að ein- staklirigar geti tekið á sig áhættu af Verulegum iilraunum. Af þessu örstutta. samtali víð Jakob .Takobsson um aðeins eitt af- markað verkefni Fiskideildarinnar má Ijóst vera hversu gífurlega víð- læk og þýðingarmikil verkefni liggja fyrir þeirri stofnun, nú og í næstu framtíð, s\'o ekki sé meira sagt. Varðar það eigi litlu fyrir þjóðfélagið í heild að hér sé og verði vel og trúlega unnið. En rnargt bendir til að við höfum þeg-' ar á að skipa prýðilega færu starfs- l:ði, þó fámennt sé, rniðað við hlið- slæðar stofnanir hjá íjöimennari og auðugri þjóðum. Nú er sagt, að draga þurfi sam- an á flestum sviðum þjóðarbú- skaparins. En vissulega ættu ítjórnarvöldin að hugsa sig um tvisvar áðui’ en þau herða sultaról f.ð tilraunastarfsemi sjávarútvegs- ir.s og annarra megin framleiðslu- greina landsmanna. Að síðustu vék ég talinu að dragnótinni. — Talsmenn þeirra er opna vilja fyrir dragnót. vitna mjög i fiski- fræðinga. Hvað segir þú um það mál, Jakob? — Ég hef ekki haft sérstaklega með þau mál að gera. En talið er að s'íðan h'ætt var dragnótaveiðum, hafi myndast mikil verðmæti sem ekki eru nýtt. Það er ekki hlut- verk friðunarinnar að ala upp fisk- stofna, sem ekki koma neinum að g&gni. — Mundu ekki dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelginni hafa óheppi- leg áhrif í landhelgisdeilunni? Það er pólitískt mál, sem vitan- lega . þarf einnig að athuga, Til fiskifræðinganna er leitað álits á hinni hagrænu hlið málsins. Hversu nýta megi auðæfi sjávarins án þess að stofninum stafi hætta af. Verði dragnótin leyfð. þá yrði ekki aðeins að takmarka veiðitíma o'g veiðisvæði, heldur og það afla- magn, sem leyft yrði að landa — veiða — á hverjum tima. Með þessu þ\Tfti að hafa injög strangt eftirlit. En ýmsar aðsíæður eru betri nú en áður til að framkvæma eftirlitið. Nú kveð ég Jakob og þakka hans gieiðu og góðu s'Vör. Hafi nú eitt- hvað aflagast hans ummæli, það skolast margt á skemmri leið, skal það fúslega leiðrétt. V. H. (I' * ’ A víðavangí j\ ] Mbl. heldur áfram að japla á lj/ 1 því að lán þau, sem tekin voru í tíð vinstri stjórnarinnar, hafi verið eyðslulán. Það er sjálfsagt eftir því hvernig á það er litið. Blaðið hefur eðlilega verið spurt að þvi hvað af þessum lánuui það teldi óþarft. Ekkert svar hefur fengizt við því. Af þögn blaðsins verða ekki dregnar aðrar ályktanir en þær, að það telji að öll lánin hafi ver ið eyðslulán. Þá vita menn það. Þeir, sem njóta góðs af nýju orkuverunum, hafa notið eyðslu- lána, er nú verður að stöðva. Þeir, sem liafa fengið lán til að rækta, kaupa skip og koma upp fiskvinnslutækj- um, hafa líka orðið aðnjótandi eyðslulananna. Svo má nú ekki lengur ganga að dómi Mbl. Þá þróun verður að stöðva. Rétt er fyrir menn að festa sér vel í minni þessi ummæli aðalmálgagns íhaldsins. En ekki eru þau beint til hægðarauka fyrir atkvæðasmala þess, þegar þeir leita á fund þessa sama fólks, þakka sér þær fram- kvæmdir, sem „eyðslulánin" hafa gert mögulegar og biðja það að launa hjálpina með því aö krossa við sig á kjörseðlin- um. ! - ... Neptúnus siglir inn á Reykjavíkurhöfn. Bfgrtíi Bfarnaíss!, íyrrv. skáiastjéri: var tSS ?fLaugv©tningsáá ims iénss* læknis Mér ‘Výnist .elnfaldas't að svara þsssuni g.elnahaíundum samfím- i3 þnr eð giéinar þeirpa eru bl.'.ar samhl.'ða í Ví-si. Lau.gvetningi þarf svo se.m eng-u að „vara. Tek aðcins tvö at.'.ð'i. Óþarfi er af Laugvetn ir.gi afj rM.ja upp misékilning Sveins Þórðarsonar, frá alþingjv- kosningunum ’5ö. Iiann dvelur nú í annarri ha.'msálfu O'g hefu.' ekki unnið til þess að vera dreg'nn inn í þessar umræður. Er ég viss um að á annan hátt heíó', ver'ð haldið á þe ■'J máli ef hann hafð'i veritf' skól'ameistari í veiur. Það er ein-s og hver annsr barna skapur .að þ '..tta um mjc 'kurverð enginn mjólkursel.jandi ákveður si,t söluvei'ð, 'sjálfur. Þ.að gera að.'ir að'ilar þar t'i .kjörnir. Siðan á&veður ríkis.i jórnin hve mikinn hluta þess vérðs 'kaupandinn (ne.vt andinn) '5’kuli borga, hinn hluta hins ákveðna verðs graiðir ríkis stjórnin úr i'iki,'ijóði. Þetta er gert til þess að halda niðri ^vokallaðri vísitölu og ka'IIast niðurgi'eið'.-la. Þet-ta kyldi maður' nú halda að a’.iir sk ’.du, en ‘ Jnnleikurinn er sá, að Sveinn skyldi þstta ekki, og þann'g va.. þó ótrúlegt sé, einnig um ýmsa fleiri menn og þar á meðfjl bændur. Hins vegar veittist mér auðvelt a'ð skiija þetta og ir.nkallaði mitt mjólkurverð á hverjum tíma eftir þeirn reglum, ■ ’jm þar um gil.tú, ákveomn hluta hjá kaupendum hér á Laugavatni cg hin.i hluí'i hins skiA'ða verðs hjá ríkissjóði, síðar hjá Sveini Tryg-g'vasyni f .'anrkv.sfj. fram leið' ’.uráð's eftir að þe.rsi greiðsla féll undir útflutnin,gs-jóð. Þó að lei'tt sé frá því að' segja, er það þó > h11. að það 'tók suma bændur 2—3 á.' að átta si» á þesý'u og sá ‘ími var notaður vendiíe&a íil að | gera mig' tortryggil.egan, en ég1 hélt, áð nú væru allir búnir að át-ta si? á þessu, o? Laugvetningui' þyi-fti því e'kki að heimska sig á því að tala um að hægt hefði verið að' fá ódýrari mjólk. Aðeins eitt. S-öluverð á nýmjólk er -til og hefur aldrei verifj öð'ruvísi r.ema ef ein hverjir bær.'dur' hafa G'vikið sitt eigið sölu.kipulag, hliðstætt því. að verkanraður byði sig í vinnu fyrir lægra itundarkaup en félag hans hefúr ákveðið að greiða i'kyldi. Það er svo írálei'tit að þvinga fram biaðaskrif um :vona einfalt atriði. Laugarvatnsbóndinn hefur ætið setið við :ama borð, hvað mjól'kur | verð snertir, eins cg hundruð ann ari'a bænda, sem selja mjólk sína utan mjólkursamlaga. Meðal þessj ara bænda eru margir nÉgranr.ai . mínir, svo sem Valtýi' í Miðdals J koti, Grimur á Reykjum, Guð mundur á Eíri-Brú, Snæbjörn á Syðri-Brú, Guðjön í 'Gufudal ný-i kominn í hópinn og m.fl. Hitt er j annað mál. að margir bændur j yotu óUúlega lengi að átta sig á þessum greiðsluaðferðuin eins og fyrr segir, og þurftu því að (Framhaia & ð. siöuj Byrðarnar |afnt á bökin Þá er nú svo komið, að íhaldið er farið að bera fyrir brjósti hag hinna efnaminni þjóðfélags- þegna. Byrðarnar verða að leggj ast jafnt á alla, segir Mbl. og á þá við þungann af væntanlegura efnahagsráðstöfunum ríkisstjórn arinnar. Þetta er lofsverð hugar farsbreyting og óvænt. Vinstri stjórnin lagði á stór- eignaskatt. Auðugustu inönnum landsins var ætlað að létta undir með fátæku fólki að eignast þak yfir höfuðið. Þeir ríku ráku upp ramakvein mikið og stefnu mál- inu utan til dóms, af því að þeiin líkaði ekhi úrskurður innlendra aðila. Það jafngilti raunar yfir- lýsingu þessara manna um það, að ísland væri ekki réttarfars- ríki. Slikar aðfarir voru ekki óþekktar hér áður fyrr eri haí'a t.l þessa ekki þótt ttí íyi jnny.id- ar. Þcli’ ',tó;'e:gaaskaíi:nie;i:i e. j miklir máttarviðir í Sjálfstæðis- flokknum, enda hefur fiokkurinti ekki fer.gizt til þess að taka af- stöðu gegn málskoti þeirra. En nú á að Ieggja byrðarnar jafnt á aila. Það er nógu fagurt fyrir- heit — cn verður það annað og ineira? Við sjá.um hvað setur. Fallegur loforðalisti Fiokksstjórn Alþýðuflokksins hefur setið á fundi nú undan- farið. Þar hefur hún verið búin undir það, sem koma skal. Og ekki verður annað sagt en fyrir heitin séu fögur, eftir því sem Alþýðublaðinu segist frá. Þar er að vísu talað um ,,afnám bóta og styrkja", en ekki nánar út í það farið hvaða aðgerðir það séu, sem leysa eigi bætur og styrki af hólmi. Mun þó mörguin finnast það nokkru skipta. En svo kemur góða veðrið: „Stórauknar almannatryggingar, afnám tekjuskatts á alinennuin launatekjum, höftum létt af inn flutningi, gagnráðstafanir gegn verðbólgu, öflugt verðlagseftirlit, enginn éeðiiíegur gróði, aukið lánsfé til íbúða“. Vafasamt er að menn hafi áð ur augum litið álitlegri loforða lista en þennan, enda hafa AI þýðuflokksforingjarnir löngum þótt færir mjög í þeirri fram leiðslugrein. Hvar er gjaldshliðin? En því miður vantar alveg upplýsingar um gjaldaliliðina á þessum reikningi. Hlá þó þykja sennilegt, að hún skipti nokkru máli fyrir útkomuna. Alþýðu flokkurinn lofaði okkur því líka í fyrravetur að stöðva dýrtíðina. Og í haust sögðu frambjóðendur flokksins að það liefði tekizt með miklum ágætum. Þetta reyndist þó því miður nokkuð á annan veg. Og síðan mun marg ur taka loforðum Alþýðuflofcks- ins með varúð. Á þeim má eiga von óvenjumikilla affalla.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.