Tíminn - 31.01.1960, Qupperneq 5

Tíminn - 31.01.1960, Qupperneq 5
T í M IN N, sunnudaginn 31. janúar 1960. -••• • . ......................... LOÐSELURi N N Hér sést skyggnið mikla yfir aðalinngöngudyrum. Mótatimbri hefur ekki verið slegið utan af ennþá, en þetta gefur góða hugmynd um uppsiátt undir slík skyggni. Dr. Qunnlaugur Þérdarson: Prjáliö i bæjarsjúkrahúsinu Stutt svar vit> athugasemdum dr. Siguríiar Sig- urSssonar, formanns byggingariiefndar bæjar- sjúkahússins Það ber vissulega að virða það að dr. Siigurður Sigurðsson /kuIí hafa fundið fccJlun hjá sér tii þcss að ver.ja sum þeiira mörgu niis- taka, seni orðið hafa i byggingar málum bæjarins og það er án efa rétt að ekki ber arkitektinn einn ábyrgð á þeim öllum, en þau lagast ekki við það. Úr því að svg granfivai' máður sem dr. Sigurður réð’st í það að Verja þessar framkvæmdir, þá hefði hann bæði átt að lesa grein ■m:na betur og ekki l.áta freistazt iil hártogana. Skulu hér í stuttu máli færð rck að þe>:cu. 1 grein Riinni segir að bygiging bæjar .,.ikrahii;s sé eitt af göml- um kosningalofcrðum Sjálfstæðis flokksins og auðvitað er það lofor® upjihaf þessa niáls, en efndir þess sto iuunu’ þáttur þess og stendur því óhaggað að á þeim tíma, sem K'iíinn er siðan loforðið var gefið, hefur verið ráðizt í allar þær fram kvæmdir víðs vegar um land, | sem tilfærðar eru í grein minni, 23. þ.oi. Þar á meðal viðbyggingu Landsspítalans. Um heilsuvemdarstöðina. Það yiH svo vel <til að undiiri't- ! aður fyigdist með því hvernig j byggingu Heiisuverndarstöðvar- I innar miðað’i áfram svo ?.ð segja i frá degi til dagv á árunum 1949 fTt.1, fefitte eru ekkl svalir, heldur skyggni á sjúkradeildinni, sýnishorn um tilgangslaust prjál í öllum frágangi. —1956; hvernig biotið var niður í einn daginn það sem byggt var j annan daginn. í því sambandi j maétti segja frá mörgu t.d. má j minnast oíanljóss eða þakglugg- i anna á álmunni við Barónssiíg, sem voru mánuðum saman að hreyta u:n útlit. Hins vegar er það rangt, að sagt hafi veiið frá því í giein minni að einasla lyftan i húsinu hafi gleymzt. Það er aðeins slæm’ samvizka, sem gerir mér upp þau orð, áííur á móti er það ótrúleg ítaðreynd að í fjögurr'a hæða heilsuveradani'töð, sem byggð var á iíðustu árum var í upphafi ekki gcrt ráð fyrii' einni einustu lyftu, s\o að brjóta varð með íofiborum göng fyrir hana. í grein minni var nvergi fundið að deildas.kiptingu stöðvarinnar, hins vegar að húsgerðinni sjálfri og að öllu bruðlinu í sanrbandi við hana „tvær brýr á þurru landi“. Auðvitað mætti bæta fjölmörgu við, því er t.d. húsið byggt á stólpum niðri í kvo:;: enda er ekki reynt að mæla slíku bót í nefndri grein. Hailsuverndarstöðin ko:taði 19,9 nnlljónir (með útbúnaði um 24. willjónir), hún er 14,060 rúm- metr.ir cg' er þá byggingarkostn aður hennar um 1430 kr. á rúm- metra, en meðal byggingarkostn aður íbúðarhúsnæðls hér í bæ var á þeim tíma, er stöðin var byggð (1949—1956) hins vegar kr. 686 á rúmmetra, og .vést bezt af þessu hver.u hörmuleg úlkoman er. Dr. S'gurður Sigurðsson ei hvers manhs hugljúfi og alls góðs maiklegur og því eðLíegt as þeir, sem sækja hann heim ljúki lofs- orði á þá .tcfnun, sem hann hefur hér barizt fyriir að koma upp af miklúm stórhug og skal það fús- lega viðurkennt. — Hins vegar er ekki öruggt að með líku kurt eysishjali cg hann vilnnr í sé ver ið að hæ’.a arkitektor’ kum hlæ hú SSÍ113 að sama skapi. Úr því að dr. Sigurður er farinn að dkjóta sév á bak við’ útlendinga, þykir mér rétt að vitnn til smáatviks frá árinu 1954. Þá háttaði vvo til að ! mér var faliff að gerast leiðsögu maður ncrrænna arkitekta og vérkfræðinga, se n hér voru ful!- j’trúar á „Nordisk Byggedag“ og ! auffvitað vildu þeir fá aff sjá ís- lenzka byggingarl.lst. Meðal anna.rs vái1. heilsuverndarstöðin skoðuð. ! E'nhver beindi þá þeirri spurn ingu til gestanna, til hvers þeir héldu a® not-a ætiti húsið, komu .helzt fram tilgátur um' „hotelþa- • vilion“ eða Ca inó (spilabanka) og þegar þeim var sagt að þetta ■ ælti að verða heilsuverndarstöff, gátu þei.r ekki varizt hlátri og ein I uiú varð að orði „Þetta hlýtur að Loðselírnir eöa sæbirnirnir, eins og þeir eru líka kallaðir, teljast til hinna svo neíndu eyrnasela, en þeir eru að ýrnsu leyti frábrugðnir venjulegum selum, t-d. eru á þeim greiniíeg ytri eyru, iljar þeirra eru hár- lausar og aftux'fæturna .geta þeir heygt inn undir sig, og eiga því hægar með að ganga á landi. Dýr þessi eru náskyld sæljónunum, en eru ailmikið minni vexti. Karldýrin eru um 2—2,5 metrar að ler.gd og vega í mesta la.gi 200—250 kíló. Kvendýrin eru mun minni; vega þetta um 50—60 kíló; auk þess eru þau spengilegri í vexti en sæljónin. Kvendýrin og ung- arnir eru silfurgrá á litinn, «n karldýrin dökkbrún. Sundhúð- in á iþei.m nær 10 sm. út fyrir tábroddana, og aðeins 3 tærn- ar á hverjum fæti hafa klær. Loðselirnir eru úthafsdýr, en leita alltaf til lands um fengi- timann. og halda þá venjulega til á ströndum óbyggðra eyja. Ef þess er nokkur kostur, þá koma þeir ár eftir ár á sömu stöðvar. Fyrst fara nokkur göm ul og reynd karldýr á land, til þess að athuga, hvort hætta sé á ferðum, ef svo er ekki, gefa þeir félcgum sínum merki, og allfr ganga á land. Helzt velja þeir staði, þar sem er mjög hrhnasamt, því þeir álíta að þar verði þeir fyrir sem nriimstu ónæði. Um miðjan april koma j •fyrstu hóparnir af hal'i á leið . til strandar. Oftast bíða þéir ! úti fyrir í 2 eða 3 daga á með- an þeir eru að láta rannsaka. : hvort landgangan sé hættulaus- Þegar öll karldýrin eru komin í laiid, fara þeir að merkja sér ,,hjónarúm“ -hver í sinu lagi, og rúmin þurfa að vera vel stór, því að hver selur hefur iriargar konur. Engin dýr innan 6 ára aldurs fá að koma í land, hve mikið sem þau langar til, er þe-s vandi. gætt af þeim eldr i. Um íniðjan júnimánuð er allt tilbúið í landi' og aðeins heðið eftir kvendýrunum. Koma þau á land í smáhópum. Nú koma karlselirnir hver um annan þveran og reyna eftir megni að .króa af kvendýrin og koma þeim í kvennabúrið, þangað til ekki kemst þar meira fyrir. Stundum reyna 2 karlselir að ná í sömu konuna og verða óft- ast út úr því illindi á Tn'ílli keppinautanna; o-g getur svo farið að annar eða báðir liggi dauðir eða að minnsta Kóet: hálfdauðir aff leikslokum. Tveim eða þrem dögum etftir að allt er komið i ró og spekt í landi, fæðast ungarnir, er það oft ekki fyr en um miðjan ,jú!i. Litli loðselurinn er eins og aðr ir selkópar vel af guði gerður. þegar hann fæðist. Húðin er mjúk og hrokkinhærð, tennurn (Framhald á 11. síðu) vcrða æði dýrt, úr því að svona miklu ei' hlaðið ofan á hiuið“. Uiu bæjarsjúkrahúsið. Vissulega má deila um ,það, hvcrt rétt sé að' hafa kandidata sem eru á vakt, I.engst uppi í turni eða t.d. í smáálmum út úr sjúkra deildinni eða inni í deildinni jálfri, en víct er um það, aff turn inn er ekki áfastur við sjúkradeild arálmuna og að kandidatarnir verða eins 'lar.gt í buru fiá sjúkra deildinni cg frekast er unnt, þeg ar þeir eru uppi í turninum. Mér þykir órennilegt að þeir verði 16 samtímis á vakt og því óþarfi að' hafa ö'U. þes.si herbergi. i turnin- um, þar em læknum er auk þess æliuð. fjöhnör.g önnur herbergi viffs vegar í húúnu. Athygllsvert er að í unu'æddi'i grein er ekki reynt að verja þá hug nvnd að hafa eetustofu, b&kasafn cg fundarsal i éfj'tu hæðum t.urnsin. '. í sambandi við túrninn má benda á a'ð í ný- u.'tu sjúkrahúsum Dana í Gio.ti'up, (bæjarsjúkrahú.i K.hafnar og Randers eru engir turnar og þó ei'u Danir. &cm enga fjarisýn haf-a, manna gjarnastir á að' byggja turna. T.elja má ‘óvanriil.egt að' þeir tveir finnsku arkit'ektar, sem um er getið í margræddri grein vilji láta bendla nafn ij'jtt viff bæjar- sjúkrahúsið, enda þótt þeii' hafi litið yfir teíkningar af því og væri fróðlegt að fá það vo'l'tfest svart á hvítu að be.Lr teiji sig samábyrga um út’it þess og etnnig lærdómsrikt' að vjá á sarna liátt, hvaða athugasemdir þeir gerða. Þaff er mis-kilningur, a.g í greia 1 minni sé átt við aðal móttökuarid- 1 dyrið, en bað væri kapituli fyrir sig að skrifa um það. með skyggn-- ir.u mikla, kýraugagluggum beint upp í loft og margs konar prjála cðru. Undirritaður hefur ásaml s'krif- siofustjóra byggingafuíltrúa og óðrum starfsmanni þar, talið I sjúkrarúma íialda í íyrirhuguði* 1 sjúkrahúsi, og verða í þeini hluta I sem nú er verið að smiða. nákyæ rn j lega. 160 rúrn, enn fremur. gengúm við úr skugga um að síðar (eftir r.okkur ár?) þegar húsið vvrður íulLvmíðað, munu 140 bætast við. Stangast þessar tölur á við upplýs- ir.gar dr. Sigurðar, — en vera má eð einhverjar brevtingar séu fyrír- hugaðar í þessu efni, sem væra betur. Það haggar þó ekki þeirrs 1 staðreynd ?ð húsið er teiknað fyrir 300 rúm eiris og það liggur fyrir hjá byggingafulltrúa. Það þyðir |250 rúmmetra á sjúkrarúm, senv er sennilega heimsmet i rým.is- eyðslu. í nýiustu sjúkrahúsonu Dana í Randers og Glostrup éns j sambærilegar tölur langt um lægri- í grein sinni vitnar dr. Sigurðúr !í hið þekkta rit Neuferts (1959> 'varðandi nauðsynlegan rúmmetra- (Framn. á 6. síðu.>

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.