Tíminn - 31.01.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.01.1960, Blaðsíða 12
Austan kaldi, síðan atlhvasst; skýjað með köflum. Sunuudagiu' 31. janúar 1960. Reykjavík: 1 stig; annars staðar +1 — 4-8 Viðgerðir og endurbætur fara nú fram á salarkynnum Hótel Borgar. Hafa hinir nýju eigéndur hug á að gera húsakynnin eins vistleg og kostur er. Undanfarið hafa menn verið að vinna í „gyllta salnum“, sem eftir öllum sólarmerkjum að dæma hættir nú að vera „gylltur“ og verður „blái salurinn“. Verðyr láfið tii sfkarar skríða gegn öfgamönnum Sll veður og afla- leysi undanfaríð Framan af mánuði gekk vertíðin vel, en eftir miðjan mánuðinn skipti alveg um Vertíðin hefur gengið mjög stirðlega upp á síðkastið. og sums staðar var um algera landlegu að ræða í þessari viku. Fyrst framan af janúar- mánuði voru góðveður og góð ur afli, en um miðjan mánuð var sém snúið við blaði, og síðan hafa veður verið válynd og veiðin treg. Frá Akranesi berast þær frétt- ir, 'að veið'i ha£i verig ákaflega lé- leg í þessari viku. Fyrs'tu tvo daga í vikunni fóru bátar ék'ki á sjó vegna ógæfta, en veður hefur ver ið leiðinlegt atla vikuna, þófct ió ið væri síðari hluta hennar. — .Meðalafli báta er um 4—5 tonn, en aflahæstu bátar það sem af er, eru: Sigrúh með 115 tonn og Sigurfari mes 114 tonn. í gær voru flesti'r bá'fcar á sjó. JP Tveir landtegudagar Frá Keflavík /var róið' fjóra daga í þessari vi'ku, en 'tvo daga var alger landlega. Alls róa frá Keflavík uim 30 bátar, og hefur ifli verið ð meðllagi 4—6 tonn, lægst 3 tonn og hæst 7. KJ Þeir hæstu í Eyjum Hæs'tu bátar frá Vestmannaeyj Framhald á 2. síðu. Tvær kýr féllu i iandamæraróstu Áfik mslði ísraelsmanna og Araia á Sandamær* um Sýriassds, — Mannfjón varS ekki Áhrifa af rætsu de Gauile er fjegar tekiS aS gæia og er ræSan falin einn af siærsfu sigrum forsefans NTB—París og Algeirsborg, 30. jan. — Almennt er nú á- litið að franski herinn í Al- geirsborg muni senn láta til skarar skríða gegn uppreisn- armönnum, sem ennþá hafast við að baki götuvígja fvrir framan háskólann og verzlun- arbygginguna þar í borg. í morgun birti herstjórnin á- skorun til allra kvenna sem dvelja í götuvígjunum, að hverfa þegar í stað til heirn- ila sinna. • Miklar igetgátur eru nú leiddar að því, hvort heistj órnin muni þegar láta til skarar skríða í dag, eða híð'a átekta enn um stund og sjá hverju fram vindur. Uppreisn armönnum bei'st sífeHt' vopn og vistir, en þó er vitað' að allmarg- áir úr þeirra hópi hafa laumast ibrott í nótt, enda er hellirighmg' í borginni og virðast máttarvöld- in hafa skorizt í leikinn: Yfrmaður heimavarnarliðs' Frakka í Alsír 'hefur birt skipun itil imanna sí'nna iað hverfa til her Ibúðanna og afhenda vopn sín þar tafarlaust. Áhrifanna af ræðu de Gaulle forseta í gæhkvöldi er þegar farið að gæta im.a. í hafnarborginni Oran, en þar hafa verið einna snestar ósipektir undanfarna daga. Setuliðsmenn þar í borg hófus't handa í rnorgun um að' ryðja götu Stjornmála- námskeið FUF Næsti fundui- verður þrlðju daginn 2. febrúar, klukkan 8,30 e. h. Benedikt Árnason leikari, mætir á fundinum og leiðbeinir um framsögn, vígi og öðrum vegtálmunurn. — AUsherjarverkfallmu lauk þar í morgun, og voru þá allar verzlan ir opnaðar. Seinna í dag vei'ður haldinn almennur útiifundur á aðaltorgi borgarinnar. Hafa fundarboðend- ur skorað á alla iborgarbúa, án tilliits til stjórnmálaskoð'ana, að koma til fundarms og veita með því Frafcklandi hollustu sína. Fréttastjórar Reuters í Algeirs borg, 'skýra frá því í morgun, að þess sé vænzt, samlkvmæt upplýs- ingum formælanda uppreisnar- nianna, að' forystumenn þeirra muni hirta tilsfcipun í dag þess efnis, að aUisherjarverMallinu þar í bor'g verði aflétt n.fc. mánudag. 'Fréttamenn ’telja ræðu de Gaulle hafa verið mjög áhrifa- mikla og telja hana einn af stærsta sigri forsetans. Skeyti og hréf 'sfreyma enn án afláts' til de Gaulle og á þeirn er lýst yfir stuðningi við stefnu hans. HÉRMANN JÓNASSON jærböl fer ekki fyrir refsirétt Danski þjóðþingsmeirihlut- inn, sem samanstendur af meðlimum úr flokki Sósíal- demókrata og mestum hluta róttækra vinstrimanna, vísaði í gær á bug þeirri kröfu and- mælenda, að mál Jóhannes Kjærböls Grænlandsmálaráð- herra yrði tekið fyrir Ríkis- réttinn danska. Var frávísun- in samþykkt með 12 atkvæða meirihluta. 'Formælandi s'ósíaldemókrata, frú Edel Saunte, gaf lcxks þá mikilvægu yfirlýsingu, að Kjær- böl Grænlandsmálaráðheri'a hafi gengist við þeim áburði dómar- anna, að hanum (Kjærböl) hafi verið kunnugt im aöalinn'tákið í fyrstu yfirlýsingu skipstjórans, þar sem mælt er gegn vetrarsigl ingum til Grasnlands. Þessari vitneskju, sein talin er mjög mikilvæg í rnálinu, hefur Kærhöl áður þverneitað. Yfirlýsing Lannungs Við lo'k umræðna sagði mál- svari róttæfcra vinstri manna, Hermod Jianning: Við munum ekki dærna ráðherrann eftir refsi 'löggjöfinni, en hins veg'ar víta það að hann. gaf ekki þær upplýsing- ar sem hann gat. Kjærböl getur ekki varið isóig’ sjálfur, og þetta i á að vera „Fair >Play“, NTB—Beirut, 30. jan. — í gærkvöldi og nótt kom til bar- daga milli herja ísraelsmanna og hersveita arabíska sam- bandslýðveldisins, á landamær um Sýrlands. Stórskotaliði og öðrum þungum vopnum var beitt í viðureigninni. Hersitjórn Sambandslýðveldisins segir, að hersvei’tir ísraelsmanna hafi skotið á arabíska bændur, sem voi’u vig vinnu á ökrum sin- um. Klögumálin ganga á víxl. ‘Hins vegar heldur herstjórn ísraels því fram, að arahískt stór .Skotalið hafi byrjað sfcothríð á ísr'alska landamæraverði, sem voru ,að elita -sýrlenzka menn sein höfðu laumast yfir landamær'in. Þá fyrst," seg'ir herstjórnin, hafi ísraelsmenn gripið til stórskota- liðs síns', Ekki er vitað um mannfall í átökum þessum, en samkvæmt frásögnum Araba biðu tvær ara- bískar kýr bana í viðuréigninni! Frarnsóknarfélogin halda |||| | fund um efnahagsmálin Fjöl- Framsóknarféiögin í Reykjavík boða til ahnenns sgpkíÖ fundar um efnahagsmál, Funduríiin verður haldinn í Framsóknarhúsinu, miðvikudaginn, 3. februar, Hermaim Jónasson, alþingismaður, hefur fram- sögu um efnahagsmálin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.