Tíminn - 07.02.1960, Síða 12

Tíminn - 07.02.1960, Síða 12
12 TÍMINN, sunnudaginu 7. febrúar 1960. Hvað skal tefla ? Efalaust hefur einhver, sem fylgdist með nýafstöðnu Kandidatamóti í haust, veitt því athyg.'i, að „Bobby“ Fisch- er lék æííð kóngspeði sínu fram í fyrsta leik, en Petrosj- an hins vegar drottningarpeð- inu. Hvað veldur því, að menn taka þannig ástfóstri við viss- ar byrjanir, er þetta einungis smekksatriði eða er einhverra aýpri orsaka að leita? Það er staðreynd, að sérhver skákmeistari með einhverja reynslu að baki, aðhyllist venju- lega ákveðnar byrjanir, sem hann beitir, þegar færi gefst. Vafalaust á smekkur manna hér einhvern hlut að máli, en hitt er að sjálfsögðu veigameiri áctæða, að menn kiósa sér byrj- anir, sem henta bezt skákstíl þeirra og skapgerð. Sá, sem hef- ur dirfsku og hugmyndaauðgi tii að bera á ekki samleið með þeim, sem ætíð kýs að hafa vað- ið fyrir neðan sig. Hann velur hvassa byrjun, sem leiðir til flókinnar og spennandi stöðu, því að þar njóta hæfileikar hans sín bezt. Hinn síðarnefndi vei- ur hins vegar byrjanir, sem leiða til einfaldrar stöðu og lítil hætta er á að hann misstígi sig í. Fyrir áhorfendum verða skák- ir hins fyrrnefnda yfirleitt skemmtilegar, skákir hins síð- amefnda venjulega langdregn- ar og leiðinlegar. Nú er ekki endilega víst, að skákmeistarinn láti byrjanaval sitt ávallt ráðast af eigin skák- stíl heldur miðar það við and- stæðinginn. Ef hann hefur orð- ið þess áskynja, að mótherjinn teflir einhverja ákveðna byrjun slæiega, reynir hann að beina skákinni inn á þá byrjun, enda þótt honum iíki ef / til vill ekki sjálfum sem bezt við þá stöðu, sem þá kemur upp. Hann telur sig hins vegar hæfari til að tefla þá stöðu en andstæöingur- inn og ræður það sjónarmið úr- slitum að hans áliti. Eistlenzki skákmeistarinn Tal, sem var sigurvegari á fyrrnefndu Kandidatamóti, er þekktur að því að taka þessa afstöðu til málanna. Hann er að vísu ekki svo alhliða skákmaður, að þetta kemur beínlinis ekki að sök fyrir hann, en hversu margir mundu ekki heldur leita á náð- ir síns eigin venjubundna skák- stíls, í stað þess að hætta sér þannig inn á þekkingarsvið ó- vinarins. í tiinefndu Kandídatamóti kom það glöggt í ljös, að Tal taldi sig sjá ýmsar gloppur á afbrigði því, sern Bobby beitir jafnan gegn Sikileyjarvörn. Hann gaf því Bobby í tvígang kost á að tefia þetta eftirlætis- afbrigði sitt og var útkoman 2 —0 Tal í hag. En ekki segja töl- ur alian sannieikann. f seinni skákinní gein Tal við peðsfórn, sein var eins konar endurbót Bobbys frá því i fyrri skákinni. Varö staða Eistlendingsins brátt viðsjái og leit svo út um tíma að undrabamið mundi fara með sigur af hólmi. En Bobby varð á srnávegis ónákvæmni og var Tai ekki seinn á sér að grípa hálmstráið, sem honum var þama rétt til bjargar. Hann rétti nú smám saman úr kútn- um og er skákin fór í bið, sá Bobby sig tilneyddan að gefast upp. En sjón er sögu ríkari, nú skuium við iíta á skákirnar. Kandidatamótið, 14. umferð. Sikileyjarvörn. Hvítt: Bobby Svart: Tal 1. e4, c5 2. Rf3, d6 (Hér teflir Tal að öllum jafnaði afbrigðið 2.-—,e6 3 d4, exd 4. Rxd4, a6 á- samt 5.—,Dc7. Hann veit hins vegar hvaða afbrigði Bobby beit ir gagnvart 2.—,d6 leiknum og reynir síður en svo að forðast það.) 3. d4, cxd 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, a6 (Þetta er lykilleikurinn að þessu kerfi Sikileyjarvarnar- innar og hér leikur Bobby ávallt ....) 6. Bc4, (... .leikur, sem Tal telur greinilega í ýmsu á- bótavant.) 6.—,e6 7. Bb3 (Ýmsir telja hér 7. a3 betri leik og má næstum segja, að þessi skák sarmi þá staðhæfingu.) 7.—,Be7 8. f4, 0—0 9. Df3, Dc7 10. 0—0 (Hér kom mjög til greina að leika 10. f5, sem svartur svarar bezt með 10.—,Rc6.) 10.—,b5! (Nú strandar ll.eð á —,dxe 12. fxe, Rfd7. Taki hvitur nú hrók- inn uppi í horni tapast drottn- ingin.) 11.(5? (Mjög vafasamur leikur, eins og brátt kemur í ljós. Skárra var 11. a3 til að koma i veg fyrir 11.—,b4 sbr. skýringuna við 7. leik hvíts.) 11. —,b4 12.Ra4? (Nú kemst riddar- inn á hrakhóla. Skárra var 12. Rdl með það fyrir augum að leika riddaranum síðar til f2, þar sem hann valdar hið mikil- væga peð á e4. Hvítur getur þá siðar hafið kóngssókn með g2— g4.) 12.—,e5 13.Re2, Bb7 14. Rg3 (Gallinn er sá, að riddarinn hindrar hér framrás g-peðsins.) 14.—,Rbd7 15. Be3,—Bc6 16. Bf2, Db7 (Einhverjum kynni að virð- ast, að svartur ynni hér hvita riddarann á a4 með því að leika 16. —,Da5, en það er missýning, því að hvítur á svarið 17.a3!) 17. Hfel,d5 (Það er nú greinilegt að hvítur hefur orðið undir í bar áttunni um frumkvæðið. Hann á því ekki annars úrkosta en að snúast til varnar.) 18. exd, Rxd5 19. Re4,Rf4 (Svartur hótar nú 20. —,Rf6 21. RxRf,BxR og vinn- ur.) 20. c4 (Leikið til að geta valdað riddarann á e4 með 21. Bc2.) 20.—,g6! (Nú fer skriðan af stað.) 21. fxg, (Bobby hefur væntanlega ekki búizt við næsta leik svarts, en 21. g4, gxf 22. gxf, Kh8 breytir litlu.) 21.—,f5! 22. g7 (Eina leiðin til að bjarga manninum.) 22.—Kxg7 23.Dg3ý, Kh8 24. Rec5, Rxc5 25. Bxc5— Bxc5 26. Rxc5 (Loksins komst riddarinn í spilið!) 26_,Dc7 (Nú er hótunin 27.—,Hg8 ógnvekj- andi.) 27. De3,Hae8 28. He2 (Von leysið uppmálað!) 28.—,Rxe2f 29. Dxe2,Bxg2. 30. Rxa6,Da7f 31. Kxg2,Hg8f 32. Kh3,Dg7 33. Bdl, He6 og hvitur gafs upp þvi að hann fær ekki varizt máti. Hér kemur svo seinni skákin: 28. umferð. Sikileyjarvörn. Hv: Bobby Sv: Tal 1. e4,c5 2. Rf3,d6 3. d4,cxd 4. Rxd4,Rf6 5. Rc3,a6 6. Bc4 (Þrátt fyrir hið mikla afhroð, sem Bobby beið í' fyrri skákinni, læt- ur hann ekki bugast, en beitir sama afbrigði á ný. Hann lætur ekki „brjóta" sig eins og kaliað er á máli skákmanna.) 6. —,e6 7. Bb3 (Leikurinn 7. a3 virðist ekki enn hafa fundið náð fyrir augum Bobbys sbr. skýringar við fyrri skákina.) 7. —,b5 (1 fyrri skákinni lék Tal hér 7. —,Be7. en hann óttast hér einhverja nýjung af hálfu Bobbys og breyt ir því út af Leikurinn er þó vart timabær eins og brátt kemur i ijös.) 8. f4' (Bobby teflir djarft til vinnings enda voru síðustu forvöð fyrir hann að rétta hlut sinn að nokkru gegn Tal. Stað- an fyrir þessa skák var 3—0 Tal í hag.) 8. —,b4 (Tal tekur ákor- uninni enda ekki hans vandi að hopa af hólmi.) 9. Ra4 (Sem í fyrri skákinni verður þessi ridd- ari að nokkru viðskila við meg- inherinn, en staðan er annars eðlis nú og riddarinn hefur mikla möguleika til að komast i leikinn aftur, t.d. á b6.) 9. —, Rxe4 10. 0—0! (Tal er nú í mestu vandræðum, þvi að hvít- ur hótar illilega 11. í5 Hann gerir því ráðstafanir til að hindra þessa framrás.) 10. —,g6 11. f5! (En Bobby leikur því engu að síður!) 11. —,gxf 12. Rxf5!,Hg8! (Það er einkennandi fyrir Tal, hversu fljótur hann er að finna snöggu blettina á stöðu andstæðingsins. Hér er það g2-reiturinn, sem á að verða skotmark fyrir menn hans. Eins og við getum komizt fljótt að raun um máti svartur alls ekki Nýtt íslenzkt frímerki Póst- og símamálastjómin hefur tilkynnt útgáfu nýs frímerkis með mynd af íslenzka fálkanum. Verð- gildi þess verður 25 kr. Upplagið verður þrjú hundruð þúsund Sagt er að merkið sé gert eftir málverki G. M. Sutton og ljósmynd G. H. Sherlock. Það verður litprentað hjá Thomas de la Rue & Co. Ltd. í Lond- on. Það er ástæða til þess að vona að hér verði um fallegt frímerki að ræða. Fyrstadagsumslög póstst jórnarinnar Póststjómin selur umslög ætluð undir fyrstadagsstimplanir og tekur á móti pöntunum á slíkum umslög- um. Prímerkjasöfnurum þykir sá gallinn á þessari útgáfu póststjóm- arinnar að umslögin em ávallt með sömu mynd — Islenzka skjaldar- merkinu — þótt gerð frímerklanna sé æði mismunandi. Það er hætt við að fyrstadagsbréf pósfstjómarlnnar njóti ekk! 'aranlpgra vinsælda safn- ara, »' þvi heidur áfram. Illa stimpluð bréf Það mun vera álit flestra safnara, að hvergi séu bréf jafn illa timpluð hérlendis sem í pósthúsinu í Reykja- vík. Einkum er þetta eftirtektarvert á jóiapóstinum. Stimplunarvélin er Játin oyðileggja mestan hluta merkj- anna söfnurum og viðtakendum bréfanna til sárra vonbrigða Á hinn bóginn er ástæða til þess að þakka þeim póstmeisturum úti á landi. sem virðast leggja það f metnað sinn að senda frá sér ve! stimpluð bréf Sér- staklega ánægjulegt er að fá bréf stimpluð á Húsavík og marga fieiri staði mætti nefna i þ»u?u .«anibar>di. . Ritstjóri: Friðrik Ólafsson drepa á f5, því aö hann tapar á því skiptamun: 12. —, exf5 13. Dd5, Ha7 14. Dd4 og báðir hrók- arnir standa í uppnámi.) 13. Bd5! (Þrumuleikur!) 13.—, Ha7 (Væntanlega skársta úr- ræðlð). 14. Bxe4, exf5 15. Bxf5 (Sennilega ónákvæmt, þar sem g2-reiturinn missir nú nauðsyn- lega völdun. Bezt var 15. Bd5 og svartur á mjög erfitt um vik.) Nordisk Filateli Allmargir lesendur þessa þáttar eru áskrifendur að tímaritinu Nor- disk Filateli. Þeir áskrifendur sem ætla að fá tímaritið áfram geta sent þættinum áskriftargjaldið kr 55.00. Athugið að enduniýja áskriftina strax. því að búast má við verðhækk- un síðar. Noregur Noregur gaf í síðasta mánuði út tvö blómamerki með yfirverði. Merk- in voru litprentuð og upplag þeírra var ein milljón. Sameinuðu þjóðirnar 15. —, He7! (Tal myndar skjald- borg um kónginn, áður en lagt er til sóknar. Ýmsum kynni að virð- ast i fljótu 'oragði, að svarlur ynni mann eftir 15. —,Bxí5 16. Hxf5, Dd7, en hvítur fær borgið honum með 17. Ha5 eða jafnvel 17. De2 + , Be7 18. Dh5.) 16. Bxc8, Dxc8 17. Bf4!? (Upphaf tviegj- aðrar leikfléttu, sem sennilega ætti að nægja til jafnteflis.) 17. —,Dc6 18. Df3, Dxa4 19. Bxd6 (Hótar nú 20.. Bxe7, Bxe7 21. Dxf7+ eða öðrum kosti 20. Bxb8. Tal hefur hins vegar gert ráð fyrir þessu öllu.) 19. —,Dc6! 20. Bxb8, Db6+ (Nú vinnur svartur biskupinn, en það ætti ekki að hafa nein úrslitaáhrif.) 21. Khl, Dxb8 22. Dc6+? (Hér bregzt Bobby bogalistin. Með22. Hael!, sem hótar23. Dxf7+ hefði hann getað rétt sinn hlut við að miklu leyti. T. d. 22. —, Kd8 (Eini leik- urinn.) 23. Hxe7, Bxe7 24. Dxf7, He8 'eða g6 25. Dxh7 og hvítur hefur þrjú peð upp í manninn ) 22. —, Hd7 23. Hacl + ,Be7 24. Hxf7,Kxf7 25. De6+,Kf8 (Bobby sagði seinna, að hann hefði hald ið sig geta unnið manninn aftur hér með 26. Hfl + ,Kg7 27. Hf7+, Kh8 28. Dxd7, en ekki reiknað með 28. —,Hd8. Þar með var sú dýrðin búin.) 26. Dxd7, Dd6 27. Db7, Hg6 28. c3,a5 29. Dc8+.Kg7 30. Dc4+,Bd8 31. cxb, axb 32. g3, Dc6+ 33 He4,Dxc4 34. Hxc4.Hb6 35. Kg2,Kf6 36.Kf3,Ke5 37 Ke3, Bg5 38. Ke2,Kd5. 39. Kd3, BfG 40. Hc2,Be5 41. He2. Hév fór skákin í bið, en hvítur gaf skákina. mynd af höll þeirri í Paris, sem var fundarstaður allsherjarþinganna árin 1948 og 1951. Ungverjaland Á síðustu árum hafa Ungverjar gefið út mikinn fjölda failegra frf- merkja og rná segja að hér sé ekki lengur um að ræða úgáfustarfsemi, sem sé miðuð við þarfir þjóðarinnar á póstsendingar, heldur ráði fleiri sjónarmið. Hér birtum við myndir af nýjustu merkjunum frá Uug- verjalandi. Þau eru átta talsins. Á eínu merkinu er mynd af kennara, sem les sógu fyrir börnin, en á hin- um merkjunum eiu myndir af þekkt- um tefintýnim. j Getraunasamkeppni i báttaríns Prímerkjaþátturinn efnir til get- raunasamkeppni meðal yngstu !es- enda sinna um hvaða æfintýri 'pað séu, sem uns-versku frímerkln sýr.;i Þátttakendur eiga að senda þættin- um nöfn æfintýranna, ásamt sínu eigtn nafni og heimiiisfangi Siðan verð'ur dregið úr réttum ráðningum. Verðlaunin verða tilkyrmt í næsta þrettt. Ráðnlngar skulu senciar fyrir 'i. marz næstkomandi. Næstu merki frá Sameinuðu þjóð- unum eru væntanleg þann 15. febrú • j cMynnirnar verða birtar í þriðju- ar næstkomandi. Merkin verða með I dagsblað'inu). BirkikrossYÍður nýkominn, 3, 4 og 5 mm. — Mjög hagstætt verð. Sendum heim. H A R P A H.F. Einhoiti 8 •• V-V ' V.-'V • Bremsuvarahiutar NÝKOMNIR í CHEVROLET Fr. Ól. Fyrsti þáttur 1960

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.