Tíminn - 07.02.1960, Qupperneq 15
TÍMINN' laugardaginn 6. febrúar 1960.
15
Kópavogs-bíó
Sími 19185
Fögur fyrirsæta
u\u
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
Kardemommubærihn
Gamansö;._leikur fyrir börn
og fullorðna.
Sýning í dag kl. 15.
UPPSELT
Tengdasonur óskast
Sýning í kvöld kl. 20.
3 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sœkist
fyrir kl. 17 daginn fyrlr sýningardag.
Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bar-
dot, sem hér hefur verið sýnd. —
Danskur texti, x
Micheline Presle
Louis Jordan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgngumiðasala frá kl. 1.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl 11.00.
SYNGJANDITÖFRATRÉÐ
Barnasýning kl. 3.
HafnarfiarSarbíó
Sími 5 02 49
7. vika.
Karlsen stýrimaíur
Johannes Mayer, Fritx Helmuth,
Dirch Passer, Ebbe Langeberg
í myndinni koma fram hinir frægu
„Four Jacks*
Sýnd kl. 5 og 9.
STRÍÐ SHETJAN
með Norman Visdom.
Sýnd kl. 3.
Stjömubíó
Simi 189 36
Eldur undir niðri
(Fire down belowe)
Glæsileg, spennandi og Utrík, ný,
amerlsk CinemaScope litmynd, tek-
in 1 V-Indíum.
Rita Hayworth,
Robert Mitchum,
Jaek Lemmon
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Sími 115 44
Sveitastúlkan Rósa Bernd
Þýzk litmynd, byggð á hinu magn-
þrungna og djarfa leikriti með
sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð-
launaskáldið
Gerhart Hauptmann.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
og ítalinn
Raf Vallone
Danskir skýringartextar.
Bðnnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
SÍN ÖGNIN AF HVERJU!
Fjölbreytt smámyndasafn. Chaplins
Sýning kl. 3.
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Gestur til miÖdegisver'ðar
Sýning í kvöld kl. 8.
U P P S E L T
Ósóttar pantanir seldar kl. 2.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
HallarbruÖurin
4. vika.
Þýzk litmyrd byggð á skáldsögu,
sem kom sem framhaldssaga í
Familie-Journaien.
Gerhard Riedman
Gudula Blau
Sý- kl 7 og 9
SÖNGUR HJARTANS
Söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5.
ROX í HÆTTU
Sýnd kl. 3.
Trinoli-bíó
Sími 11182
EyíSimerkurvígiÖ
(Desert Sands)
Æsispennandi, ný, amerísk mynd I
litum og Superseope.
Ralph Meeker
Marla Engllsh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
HOPALONG CASSADY
Sýnd kl. 3.
Sírni 2 2140
Strandkaptemninn
(Don't glve up the *hlp)
Ný, amerísk gamanmynd mei <ún-
um óviðjafnanlega
Jerry Lewls
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Austnrbæiarbíó
Gamla Bíó
Sími 1 14 75
Undrahesturinn
(Gypsy Colt)
Skemmtileg og hrífandi fögur banda
risk litmynd.
Donna Corcoran
Ward Bond
Frances Dee
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 113 84
Eftirförin á hafinu
(The Sea Chasei
Hörkuspennandi og viðburðarík, ný,
amerisk kvikmynd i litum og Cin-
emascope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Andrew Geer.
Aðalhluíverk:
John Wayne
Lana Turner
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýnd kl 5 7 og 9
RÓSIN FRÁ TEXAS
Sýnd kl. 3.
20 ára aldursmunur
(Framhald af 8. síðu).
röksemd, en nú þóttist hann sjá,
að þetta væri aðeins aumleg af-
sökun.
Hvað hefði orðið úr honum,
ef Ethel hefði ekki lyft honum?
Og Ellen var enn ung og mundi
vafalaust fljótt finna annan mann
við sitt hæfi.
Ethel var ekki heinva, er hann
kom heim. Vinnukonan sagði
honum, að hún hefði farið eitt-
hvað með Jane, en hún hefði
skilið eftir bréf til hans.
Tom las þetta bréf oft, áður
en hann skildi til fulls þýðingu
þess. Það hljóðaði svo:
„Elsku Tom.
Við Jane höfum ákveðið að
fara saman vestur að Kyrrahafi.
Ég vona, að þú reynir ekki að
hindra_ það, þegar þú veizt ástæð-
una. Ég vil sækja um skilnað.
Mér þætti vænt um að þú létir
ganga frá skilnaðinum sem allra
fyrst.
Ég vissi það þegar við gift-
umst, að þetta hjónaband mundi
ekki vara lengi. Þú hefur verið
mér óumræðilega góður, og ég
hef verið mjög hamingjusöm hjá
þér. En þú veizt ekki, hve erfitt
það er að fylgja æskunni eftir,
og nú hlýt ég að dragast aftur
úr. Þessu verður að Ijúka. Þú
hefur aldrei neitað mér um
neitt, svo að ég vona, að þú
neitir mér ekki um þetta heldur.
Ethel".
Þær sátu í lestinni, Ethel og
Jane. Ethel var þögul og föl.
— Ég bið þig fyrirgefningar
á öllu þvi, sem ég sagði við
þig áður en þú giftist, sagði
Jane. — Ég iðrast þess af heil-
um hug.
Ethel svaraði engu en brosti
dapurlega. Það var bros þeirrar
manneskju, sem hefur fórnað
því dýrmætasta sem hún á, en
er þó ekki svipt allri hamingju
Minningargjjöf
Skrifstofu biskups hefur
borizt 2 þús. króna gjöf til
Ekknasjóðs íslands. Gjöfin er
frá kvenfélagi Mýrarhrepps 1
Dýrafirði og gefin til minn-
ingar um Guðjón sál. Sigurðs
son vélstjóra á Hermóði.
(Frá Biskupsskrifstof-
unni).
Herranótt 1960
Óvænt úrslit
Gamanleikur eftir
William Douglas Home
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Þýðandi: Hjörtur Halldórsson
Frumsýning mánudag kl. 20.00.
Uppselt.
2 sýning þriðjudagskvöld kl. 20.00
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 á
mánudag.
ÚtvarpiS í dag:
8.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
stjórnandi: Herbert Hriberschek.
9.35 Morguntónleikar: a) Ensk svlta
nr. 3 i g-moll eftir Joh. Seb. Bach.
Ralph Kirkpatrick leikur á orgel.
— b) „Dumky“, tríó í e-moll op.
90 eftlr Antonin Dvórák. Bolzano-
tríóið leikur. — c) Serenata íyrir
strengjasveit eftir Josef Suk. —
Tékkneska filharmoníuhljóm-
sveitin leikur undlr stjóm Václav
Talich.
11.00 Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans (Prestur: Séra Jón Þor-
varðarson; organleikari: Gunnar
Sigurgeirsson).
13.15 Jarðvegsfræðin og þróun henn-
ar; fyrsta erindi (Dr. Bjarni
Helgason).
14.00 Miðdegistónleikar: a) Sinfónia
Nr. 4 t A-dúr Op. 90 „ítalska sin-
fónian" eftir Felix Mendelsohn-
Bartholdy. NBC-sinfónluhljóm-
sveitin leikur undir stjóm Arturós
Toscanlnis. — b) Píanókonsert 1
a-moll Op. 54 eítir Robert Schu-
man. Walter Gieseking leikur með
hljómsveitinni Filharmónia undir
stjóm Herberts von Karajan. —
c) Ungversk fantasia eítlr Franz
Liszt. Hljómsveit Tónlistarskóians
i París leikur. Stjómandi: Pierre
Dervaux.
15.15 Tónleikar: Bourrée úr Svitu nr.
1 eftir Bach og ónata í d-moU
fyrir 2 óbó, fagott og sembalo eftir
Johann Wojciechowskl. — Karel
Lang, Andrés Kolbeinsson, Hans
Ploder og Gísli Magnússon leika.
15.30 Kaffitiminn: Létt tónlist frá
útvarpinu I Berlín.
16.00 Endurtekið leikrit: „Eldspýt-
an“ eftir Johannes von Gilnther
í þýðingu Bjama Benediktssonar
frá Hoíteigi. Leikritið er samið
upp úr sögu eftir A. Tékov. Leik-
stjóri Ævar Kvaran. (Áður út-
varpað 21. jan. 1958).
17.30 Bamatími (Anna Snomu.ótt-
ir). a) Ævintýri litlu barnanna. —
b) Hafnfirskir drengir leika á
skálmhom. Stjómandi: Renald
Brauner. c) Samtal við Sigga Áma
(Upplestur: Filippia Kristjáns-
dóttir). — d) Leikrit: „Milljóna-
snáðinn", byggt á samnefndri
sögu eítir Walter Christmas. Jón-
as Jónasson bjó í lelkritsform og
hefur á hendi lelkstjóm.
18.30 Þetta vil ég heyra (Guðmimd-
ur Matthíasson stjómar þættin-
um).
20.20 Engel Lund syngur þjóðlög frá
ýmsum iöndum með undirleik dr.
Páls fsólfssonar).
20.35 Raddir skáida: Úr verkum
Jónasar Árnasonar. (Helga Val-
týsdóttir, Pétur Pétursson, Þor-
steinn Ö. Stephensen og höfimdur
lesa).
21.20 „Nefndu lagið", getraunir og
skemmtiefni. Svavar Gests hefur
umsjón með höndum.
22.05 Danslög tii 23.30.
SkipaútgerS rlkisins:
Hekla er í Rvík. Esja er i Rvfk.
Herðubreið fer frá Rvik í kvöld
vestur um land £ hringferð. Skjald-
breið fer frá Rvík á hádegi í dag
vestur um land til Akureyrar. Þyrill
er í Fredrikstad. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum í dag til Rvfkur.
Hafskip h.f.:
Laxá fór í gær frá VestmannaeyJ-
um til VestfjarSahafna.
Eimskipafilag íslands:
Dettifoss fer frá Gdansk í dag 5. 2.
til Rvikur. Fjallfoss fór frá Rvik 4.
2. til SiglufjarSar og Akureyrar. —
Goðafoss fór frá Keflavík 3. 2. til
N. Y. Gullfoss fer frá Rvík kL 17 f
dag 5. 2. tU Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom tU
Rvfkur 4. 2. frá N. Y. Reykjafoss
fór frá Rostock 2. 2. tU Rvikur. Sel-
foss hefur væntanlega farið fri
Swinemunde 4. 2. tU Rostock, Kaup-
mannahafnar og Fredrikstad. Trölla
foss fór frá Siglufirði 30. 1. tU Gdyn-
ia, Hamborgar, Rotterdam, Antverp-
en og HuU, Tungufoss kom tU Grims
by 3. 2. Fer þaðan til Hamborgar,
Kaupmannahafnar, Ábo og Helsing
fors.
Flugféiag íslands.
MUHlandaflug: Hrímfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavikur ki. 15.40 I
dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Osló. Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar ki. 8J0 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga il Akureyrar,
Húsavikur og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Homafjarðar, ísafjarðar,
Sigiufjarðar og Vestmannaeyja.
KJRKJAN
Frlkirk|an I Hafnarfirðl.
Messa kl. 2. Sr. Krlstinn Stefánss.
Búsfaðaprestakall.
Messa I Háagerðisskóla Jd. 5. Bama
samkoma kl. 10,30 árdegis sama
stað. Sr. Gunnar Ámason.
Reynlvallaprestakall.
Messað að Saurbæ kl. 2. Sóknar-
prestur.
Jarðarför móður okkar,
Margrétar Guðnadóttur
frá Súgandaflrðl,
sem andaðlst 31. janúar s.l., fer fram fri Fossvogskapellunnl þrlðfu-
daginn 9. þ. m. kl. 10.30 f.h
Athðfnlnnl verður útvarpað.
Blóm og kransar vlnsamlegast afþakkað, en þelm, sem vllfe
mlnnast hlnnar látnu er bent á mlnnlngarsfóS Krlstfins Alberts-
sonar eSa aSrar llknarstofnanlr.
Börnln.
HÝTT LEIKHOS
Söngleikurinn
„Rjúkandi Ráð“
Sýning í kvöld kl 8.
Aðgöngumiðasalan frá kl. 2-
Næst síðasta sýning.
-6. Sími 22648.
Nýtt leikhús.
Hljóp fyrir bíl
Það slys varð á Brautarholti
skammt vestan Mjölnisholts,
á föstudaginn, að tveir dreng-
ir hlupu i veg fyrlr bifreið,
sem kom sunnan götuna. Bif-
reiðarstjórinn hemlaði og
gerði árangurslausar tilraun-
ir til að koma I veg fyrlr slys,
en hált var á götunni og erf-
itt að stöðva bifreiðina í einni
svipan.