Tíminn - 05.03.1960, Page 6

Tíminn - 05.03.1960, Page 6
6 TÍMINN, laugardaginn 5. marz 1960. þegar Marteinn hafði lokið sögu sihni. — Já, en ekki þó beinlínis, góða mín! Eg hef samið svo um við lögmenn mina, að greiða konu hans eitt pund á viku í tvö ár — það kemur í sama stað niður — aðeins er munurinn sá, að pening- arnir fara gegnum hendur konunnar. Eg hef spurzt fyrir um hana, og hefur mér verið sagt, að hún væri' heiðvirð kona í alla staði og vinnu- söm, og ekki líkur til þess að hún líði manni sínum að sóa peningunum. Viltu trúa því, að hann þóttist svo handviss um að fá verðlaunin, að Dewsbury skipstjóri heyrði hann vera að bollaleggja það við sjálfan sig, að nú skyldi hann hafa steikta lifur og reykt flesk til morgunverðar á hverjum degi héðan í frá! — Hræðileg skepna má maðurinn vera! sagði Rósa- munda, og fór hrollur um hana þegar hún hugsaði til þess, hverjar afleiðingarnar hefðu orðið fyrir hana, ef matsveinninn hefði fengið ósk sína uppfyllta. En þegar Marteinn saigði henni enn fremur að skipstjórinn vildi enga þjónkun þiggja, hvern- ig sem farið væri að honum, þá fylltust augu hennar þakk lætistárum. — Hvemig getum við þakk aö honum? spurði hún. — Bíddu nú við! sagði hún svo allt í einu. — Eg held að mér hafi dottið gott ráð í hug. Hvað segirðu um þáð að við látum dóttur hans litlu ganga í góðan skóla? Hann myndi tæplega vera mótfallinn því, einkum þar sem hann neyð- ist til að láta hana vera und ir umsjón ókunnugra að mestu leyti'. __ Það er fyrirtaks uppá- stunga! sagði Marteinn, sem raunar mundi hafa samþykkt hverja uppástungu, er Rósa- munda hefði borið fram. Hann skrifaði' þá Dews- bury skipstjóra samdiægurs, og sagði honum að það væri skýlaus vilji konu sinnar, að Dolly væri' látin ganga í góð- an skóla á kostnað þeirra hjónanna. Svarið, sem hann fékk frá skipstjóra við þessu var stutt og laggott og hljóð aði þannig: „Kæri herra Dungal! Dolly kann sér engin læti af fögnuði yfir uppástungu ykkar, og þó að ég sjálfur geti ómögulega tekiö við neinni þóknun, þá má ég samt ekki hafna þessu til- boði fyrir hönd dóttur minn ar. Með hjartkærri kveðju til konu yðar og sérlegri virð- ingu, er ég yðar Jónatan Dewsbury". Marteinn og Rósamunda höfðu mikla ánægju af þessu bréfi, og mynd, sem því fylgdi, af hinum tilvonandi skjólstæðing þeirra. Tíminn leið nú óðum og hver dagurinn hraðfara af öðrum, og að lokum var Rósamunda orðin svo frísk. að henni var álitið óhætt að um er lagið, og var víst ekki fjarri því að geta hins rétta til. 53 \ Hún opnaði þegar bréfið, og hlakkaði til að sjá hvað í því stæði. Rétti hún svo manni sínum það, þegar hún hafði farið yfir þáð, en bréf ið var á þessa leið: „Kæra Rósamunda! Það mun koma þér á óvart að frétta, að Charlotta and- taka við sér aftur. Hún komst að þessu leyndarmáli ítalans eins og þú veizt, og mig grun ar fastlega, að hún hafi notað sér það til þess að neyða Tom til afturhvarfs. — Það er mjög sennilegt, svaraði María, en annars var henni' þetta mál að engu leyti kunnugra en Rósamundu. María var stödd á herra- ^ garðinum þegar þær áttu tal j um þetta, og var það í fyrsta skipti sem Rósamunda minnt ist á það. — Það má undarlegt heita, María, sagði Rósamunda, eft ir stundar þögn, — að allt það illt, sem Charlotta hefur Framhaldssagan Charles Garvice: ÖLL , ÉL , BIRTIR UPF j m \ SÍÐIR ferðast. Póru þau hjónin svo1 víða um næsta misserið, og dvöldust eina og eina viku hér og hvar, og sagði Rósa- mimda að lokum, að þessi brúðför þeirra tæki hinni j fyrri fram. Hún var nú bú- in að ná sér að fullu leyti aftur, og var sama glað- lynda stúlkan sem Marteinn hafði kynnst á fyrri árum. Þau minntust nú aldrei á mæðudaga lífs þeirra, endaj var Marteinn því fegnastur að geta gleymt þeim. Daginn eftir að þau voru komin heim aftur á gamla herragarðinn, fékk Rósa- munda bréf frá Tom Greg- son, og var það skrifað á Ítalíu. Hafði hún engar spurnir haft af honum um langan tíma, og var farin að furða sig á, hvað orðið hefði um hann. Að vísu var henni kunnugt um, að hann hafði horfið til Charlottu aftur, en ekki var henni vel ljóst hvem ig það hefði' atvikast. Henni hafði auðvitað verið sagt, að sakleysi Marteins hefði kom- íð í Ijós fyrir tilstyrk Char- lottu, og reyndi hún svo að geta í eyðurnar, eins og kon aðist snemma í morgun. Þaö kom í Ijós fyrir nokkrum mánuðum, að hún var haldin af megnri tæringu, og gátum við ekki annað gert henni til hjálpar, en að ferðast með hana hingað suður að Miðjárðárhafi. Eg býst við að hverfa aftur til Greymere innan skamms, og dvelja þar með föður min um og systur. Með kærri kveðju til manns yðar, er ég jafnan yðar ein- lsegur Tom Gregson“. — Vesalings Charlotta! sagði Rósamunda þegar mað ur hennar fékk henni' bréfið aftur. — Mér finnst Tom þó meiri vorkunn, sagði Marteinn, og það var ekki fyrr en löngu eftir lát Charlottu að María Gregson sagði Rósamundu, hvað Tom hefði verið konu sinni vænn, og hún ekki laun að honum öðru en stakasta vanþakklæti. — Eg hef alltaf haldið, María, sagði Rósamimda, — að Charlotta hafi á einn eða annan hátt neytt Tom til að haft í frammi, hefur ein- göngu orðið til þess að færa okkur Martein nær hvort öðru. — Já, svaraði María, — og þó býst ég varla við að Tom ..... íspaiið yöur Hlaup A .roiHi znargra. verzlanaí gÓMJOOL ÁöllUM wm\ -Ausfcurstrætá Athugið að nú er hagkvæmur tími að láta lagfæra og endur- nýja bólstruð húsgögn og bílsæti fyrir páska og sum- arið. ■— BólstruS húsgögn eftir eigin vali afgreidd meS stuttum fyrirvara. Leitið upplýsinga um verð og gæði. BÓLSTRUN Gísla Hendrikssonar Hallkelshólum, Grímsnesi. Sími um Minni-Borg. ILMA raspurinn er ómiss- andi við ýmis konar pönnu- steikur, kótelettur, fisk o. fl.; gefur matnum óviðjafn- anlegt bragð og fallegan rauðgullinn lit. EPLAKAKA MEÐ ILMA-RASPI OG RJÓMA er lausnin á vandamál- in um kaffitertuna eða ábætisrétt, sem vekja mun ánægju. ILMA karamellusósan er Ijúffeng og ómissandi í rjómahjúpinn. Heildsölubirgðir: 3kiph«ltki Sími 2-37-37. Skipholti 1 — Reykjavík Sími 2-37-37. EIRÍKUR víðförli Töfra- sverðið 78 — Vertu ekki að þessari heimsku, segir Þorkell við Orm. — Galdranornir ríða ekki á hest- foaki. Eldurinn þýðir það, að ridd- aranÉr hafa slegið upp tjaldbúð- um og kveikt bál. — Kannske eru þeir vinsamlegir í okkar garð og veita okkur mat og húsaskjól. Við verðum að minnsta kosti að athuga málið nánar. Hann tekur í Rolf og heldur áfram. Ormur mótmælir kröftug- lega, en fylgist þó með. Og Þorkeil .segir honum að hann eiei að vom alveg rólegur. Brátt stanza þeir. Framundan sjá þeir greinilega loga frá tjald- búðunum. En augu þeirra eru full tlf.pl firiónr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.