Tíminn - 09.03.1960, Síða 3
TfMINN, miðvifcu<Iagiim 9. marz 1960.
3
BÚVÉLAR
MC-CORMICK - MÚGAVÉLAR
Allar líkur benda til þess, að innflutningur búvéla verði frjáls á
þessu ári, en búast má við, að verð þeirra hækki sem næst um 50%.
Vér munum því geta útvegað flestar gerðir búvéla til afgreiðslu
í vor. —
INTERN ATIONAL
HARVESTER
Næturvakt
Afgreiðslu Tímans vantar mann á næturvakt.
Vinnutími frá kl. 12—6.
AFGREIÐSLA TÍMANS
Sími 12323.
A G A
koks-eldavél í góðu lagi til sölu fyrir tækifærisverð.
Upplýsingar í síma 16 B um Brúarland.
Þverárkot
Þvferárkot í Kjalarneshreppi er til leigu frá næstu
fardögum. Allar upplýsingar varðandi jörðina gef-
ar Teitur Guðmundsson, Móum, Kjalarnesi. Sími
um Brúarland.
Hreppsnefnd Kjalarneshrepps.
Skákþing
íslands 1960
fer fram um páskana og er áætlað að það hefjist
14. apríl (skírdag) en ljúki 23. apríl. Teflt verður í
meistaraflokki og landsliði, eftir Monrad-kerfi, ef
þátttaka verður mikil. Tilkynningar um þátttöku
skulu hafa borizt stjórn Skáksambands íslands
fyrir 1. apríl n. k.
AÐALFUNDUR SKÁKSAMBANDSINS
verður haldinn meðan á skákþinginu stendur, og
verður fundartími nánar auglýstur síðar,
Stjórn Skáksambands íslands.
Sérhver kona á auðvelt með að
sjá hvenær maðurinn er aftur
sómasamlega rakaður *
10 blaða málnihylki með
hólfl fyrir notuð blöð
Og slíkur rakstur fæst aðeins með
Bláu Gillette Blaði í Gilletté rakvél.
Keyuið eitt blað úr handhægu málmhylkjunum á
morgun og flnnið mismuninn.
Gillette
Til að fullkomna raksturinn. - Gillette rakkrem
eru afkastamiklar nd-
ingargóðar. Mörg hundruð
þeirra eru 1 notkun hér á
landi.
BÆNDUR
Vinsamlegast pantið verkfæri þau og dráttarvélar. sem koma eiga
í vor, hið allra fyrsta hjá næsta kaupfélagi eða hjá oss.
Samhand ísi samvinnufélaga
VÉLADEILD