Tíminn - 09.03.1960, Page 7

Tíminn - 09.03.1960, Page 7
TÍMINN, mlðvikudaginn 9. marz 1960. 7 ÞJÓDLEIKHCSIÐ Sinfóníuhljómsvett fsiands Tónleikar 1 kvöld kl. 20.30. Hjónaspil gamanteikur. Sýning í kvöld kl. 20. Edward, sonur mrnn Sýning fimmtuda'g kl. 20. Fáar sýnlngar eftir. Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir böm og fuDorðna. Sýning fðstudag kl. 19. UPPSELT Naestn sýnmgar susmudag kl. 15 og kL 18. iðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. LeHífélag Reykjavíkur Sími 13191 Delerium búbónis 83. sýning í kröld M. 8 örfáar sýnlngar eftlr. Gamanleikurinn Gestur til miíidegisverSar Sýning annaB kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Hafnarfjarftarbíó Simi 5 12 49 11. vlka. Karlsen stýrima'Sur Sýnd kl. 6.30 og 9 Stjörnubíó Sími 1 89 3fi Svartklædda konan Viðburðarfk og taugasponnandi, ný, sænsk mynd. Tvímælalaust bezta sakamálamynd, sem Svíar hafa fnamleitt. Karl-Arne Holmster Anlta Bförk Nils Hallberg Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Siðasta sinn. Harðjaxlarnir Hörkuspennandi litmynd með Glenn Ford. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. Síml 1 15 44 Óðalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutv.: Carl Wery Heidemarie Hatheyer Hans von Borody Sýnd kl. 9 Képavfíos-bíó Sími 1 91 85 ^lskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmyud gerð eft lr sðgu Alexanders Dumas „La Reine Margot", sem fjallar um hinar blóðugu trúarbragðastyrjaldir í Frakklandi og Bartholomeus-vígin alræmdu. Jeanne Moreau Armando Franciolo Francoise Rosay Henri Genes Bönnuð börnum Innan 16 ára. Nú er hver síöastur að sjá þessa ágætu mynd Sýnd kl. 7 og 9 Tígrisstúlkan Tarzanmynd með Johnny Weissmuller Sýnd kl. 5 Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kL 11,00. Tjarnarbíó Sími 2 21 40 f reglustjórinn (The Hangman) Geysi spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í villta vetrinu. Aðalhlut^verk: Robert Taylor, Tina Louise. Bönnuð Börnum. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ausbo-bærarbíó Sími 1 13 84 Hefnd rauðskinnans (Drum Beat) Hörkuspennandi og viðburðarfk, amerisk kvikmynd í litum og Cin- emaScope. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Audrey Dalton, Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó Sími 1 14 75 Veika kynií (The Opposite Sex) Bráðskemmtileg, ný gamanmynd, tekin í CinemaScope. June Allyson, Joan Collins, Ann Sheridan, Doloros Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9 bandarísk litum og Dagskráin i dag: 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 „Við vinnuna"; Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 FréttLr og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Mamma skilur allt“ eftlr Stefán Jónsson; XIII. (Höfundur les). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumesa í Hallgrfms- kirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Ámason. Organleikari: PáU Halld.rs son). 21.30 „Ekiö fyrir stapann," leik saga eftir Agnar Þórðarson, flutt undir stjóm höfimdar; HI. kafli. Sögumaður: Helgi Skúlason. Leik- endnr: Ævar Kvaran Herdís Þor- valdsdóttir Guðmundur Pálsson Hall dór Karlsson og Snædís og Tinna Gunnlaugsdætur. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (20). 22.20 LeikhúspistiU (Sveinn Ein arsson). 22.40 Djassþáttur á vegnm Jazzklúbbs Reykjavíkur. 23.20 Dag- skrárlok. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8:45. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 2230 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 24:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxl fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akur- eyrar, Húsavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Skyndihappdrætti Ármanns. Dregið hefur verið hjá borgar- fógeta í Skyndihappdrætti Ármanns, og hafa eftirtalin númer komið upp: 2073, 5750. Vinninganna má vitja tii Haukós Bjarnasonar. Sími 17196. Tripoli-bíó Simi 1 11 82 Krókódílafljótið (Shark River) Geysi spennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjall'ar um hættu- legan filótta gegnum ókannað land svæði. Steve Cochran, Carole Matthews. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó HAFNAR'IRÐI Simi 5 01 8' Tam — Tam Frönsk-ítölsk stórmynd I Litum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspare NapoUtano. Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Glan-Gaspare Napolitano Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum í dag er miðvikudagurinn 9. marz Tungl er í suöri kl 21.59. Árdegisflæði er kl. 3.06. Síðdegisflæði er kl 15.47. Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja, Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Laxá er í Gautaborg. Jöklar h.f. Drangajökuli fer væntanlega frá Ventspils í kvöld á leið hingað til lands. Langjökull lestar á Breiða- firði. Vatnajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær vest ur um land í hringferð. Herðubreið e¥: á 'Áústfjferðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. ÞyrUl er á leið frá Vopnafkði tU Fredrikstad. Herjólfur er vænt- anlegur til Reykjavíkur i dag frá Vestmannaeyjum. Skipadeild S.f.S. Hvassafell kemur til Húsavfkur í dag, fer þaðan til Akureyrar, Dal- vxkur, Sauðárkróks, ísafjarðar, Flat- eyrar og Borgarness. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis tU Árósa, Hambotrgar og Hollands Jök- ulfell er á Akureyri. Disarfell átti að fara 7. þ. m. frá Rostock áleiðis til Hornafjarðar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavxk áleiðis til Aruba. Eimsklpafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Amsterdam í gær 8.3. til Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær 8.3. tU Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Akureyri í kvöld 9.3. til Raufarhafn- ar, Norðfajrðar, Eskifjarðar, Vest- mannaeyja, Faxaflóahafna og Reykja vxkur. GxiUfoss fór frá Khöfn í gær 8.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór í gær 8.3. fró New York tU Reykjavxkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 10.3. til Antwerpen, Hull og Reykjavflcur. Selfoss fór frá Flat- eyri 7.3. til Vestmannaeyja og þaðan til Amsterdam, Rostock og Rúss- lands. Tröllafoss fer frá Reykjavík I kvöld 9.3. til New York. Tungufoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi 8.3. til Reykjavxkur. Jón Bjarnason sýnir um þessar mundir málverk í glugga Málarans í Bankastræti. — Málverkin eru til sölu. Borgfirðingafélagið í Reykjavík hefur spilakvöld í Skátaheimilinu á morgun kl. 21, stundvíslega. Húsið opnað kl. 20,15. Mætið vel og stund- víslega OPINN FUND (útbreiðslufund) halda góðtemplarastúkurnar Eln* Ingin, Mínerva og Sóley í G.T-húeinu í Reykjavik annað kvöld (miðvikud. 9 marz) og hefst hann kl. 8.30. Ræðumenn: Páll Jónsson verzlun- armaður, Hendrik Ottósson, frétta- maður og Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri. Þá fer þar fram samtalsþáttur, upplestur, og svo syngur Guðmund- ur Guðjónsson óperusöngvari við undirleik Skúla Halldórssonar tón- skálds. Á eftir skemmtiatriðum fara fram frjálsad umræður um áfengis- og bindindismál. Verðua utan-reglu- mönnum gefinn kostur á að koma þar fram með sín sjónarmið. Ölum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir, — og er þeim, sem hafa hug á að kynnast betur baráttu Góðtemplarareglunnar gegn áfengisbölinu, ráðlagt að koma á þennan fund. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvikudaginn 9. marz 1960. Lindargata 50 Kl. 4,30 e.h. Taflklúbbur (yngrl flokkur). Kl. 7,30 e, h. Tafl klúbur. Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7,30 e.h. Flugmódelsmíði. K.R.-heimllið Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. Kl. 7,30 e. h. Taflklúbbur. Ármannsheimilið Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. Ki. 7,30 e.h. Frímerkjaklúbbur. Laugardalur (íþróffahúsnæðl) Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjóvinna. Keflvíkingar - Suðurnesja- menn Munið Framsóknarvisttna f Aðalveri n.k. fimmtudagskvöld kl. 9,00. Dans á eftir. Allir vel- konmir. Famsóknarfélögin. Kópavogur Framsóknarvist verður í Fé- lagsheimilinu n. k. fimmtudags- kvöld kl. 8,30 e. h. Úrvals vinn- ingar. Þriggja kvölda keppni. — Góð Iokaverðlaun. Framsóknarfélögin StiórnmálanámskeiííiS Næsti fræðslufundur stjórn- málanámskeiðsins verður á föstu dagskvöidið. Við kaupum GU L L Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 8 Sigurðu* Ölason og Þorvaldur LúSvíksson IVIá Iflutningsskrif stof a Austurstræti 14. Simar 15535 og 14600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.