Tíminn - 09.03.1960, Síða 8

Tíminn - 09.03.1960, Síða 8
Miðvikodaglnn 9. marz 55. Mafl. 1 1960. iskriftarverð kr. 35.00. Vill meiri ! kyn ni * Ira og ísl lei ídir iga Rætt vitJ írska blatSamannifm Francis Fitzger- ald, sem hér hefur dvalitJ í 6 vikur Francis Fitzgerald Nýr landsstjóri á Grænlandi KAUPMANNAHÖFN, 8,'marz. — P. H. Lumteteen, sem s.l. 10 ár hefur verið landstjóri á Græn- landi hefur nú að fullu sagt skilið via Grænlendingana og er þegar kominn til Danmerkur, þar sem hann væntir þess að verða skipað- ur stiftaantmaður í Lolland Falst- er. Öruggar fregnir herma, að væntanlegur eftirmaður hans verði N.O. Christensen, skrifstofu stjóri í Grænlandsmálaráðuneyt- inu. Ohristensen, sem er 42 ára gatmall, er gagnkunnugur öllum málefnum Grænlendinga, þar sem hann var skipaður sérstakur full- trúi í Grænlandsstjóminni árið 1943 o gtveim árum seinna settur landfógeti í Norður-G-rænlandi. Um þe*sar mundir er írskur greinahðfundur, Francis Fitz- gerald, staddur hér á landi. Erindi hans hingað var að verulegu leyti a3 kynna sér ísland og íslendinga, sem hann ætlar stðan aS rita grein- ar um, er heim kemur. Hann leit hingaS inn á biaS til okk- ar í gær, og aS sjálfsögðu not- uðum við tækifærið til þess að ræða svolítið við hann. íslendrngar og írar eiga í raun- inni margt sameiginlegt. Fyrir utan það að vera skyldir, er svo ástatt fyrir báðum, að Bretar á- sækja þá á einn og arenan hátt. íra vilja þeir eiga með húð og hári og allt sem þeim viðkemur, cg þeir vilja helga sér hafið um- hverfis ísland og allan þann fisk sem þar verður veiddur. Þess vegna var það eðlilegt, að talið beindist fyrst að landhetgisdeil- unni. Um líf og dauða að ræða — Hver er afstaða íra til land- helgisdeiiu íslendinga og Breta? — Við vitum það, að Bretar hafa lengi fiskað við ísland, og teija sig þess vegna rétti srvipta með því as fiskveiðilögsagan er færð út. Og enn eru menn til í Bretaveldi, sem trúa á rétfclæti bardatgasiguf.siu?. meira en grld rfflc og málflv: niug. Þeá- hugaa ekki út í það, að þette er ekki bara deila um það, hvaða þorsk-! ur lendir x hvaða togara, heldur er líf og tttvera fsðands komin undir fiskveiðunum. Útfærsla fiskvei ðilögsögunnar er ekki gerð í þeim tílgangi að storka neÍMJÍ einni þjóð, heldur gerð af nauð- syn strandríkja. | Það skal enginn halda, að al-1 menningur í Bretlandi standi á ■ bak við þetta. Það eru nokkrir j menn, 10, kannske 20, 30, en það | er nóg. Það sem þyrfti að gera, i er afj vekja skilning alnrennings I í Bretlandi á málstað íslendinga. ! — Annars held ég að íslendingar : vinni þetta „stríð“. Mikið keltneskt ( íslendingum — írar eru lausrr við baxáttu út af fiski. — Já. Aðalatvinnuvegur okkar er akuryrkja. En „atvinnuvegur'1 númer tvö eru ferðamenn. Og það er einmitt þar, sem mér finnst að íslendingar og írar, þessar tvær frændþjóðír, gætu mæzst. Við ættum ag gera miklu meira af því að ekiptast á ferðafólki. Mór finnst ég hafa fundið heil- mikið keltneskt í íslendingum þes-sar sex vikui, sem ég hef ver'ið hér á landi, og ég held að þjóðunum ætti að falla vel saman. Ég segi fyrir mig, að mér hefur fallifs sérlega vel hér á ís'landi. Þegar ég kom til landsins fyrir sex vikum, var rigning og leið- (Framhald á 2. síðu). ViD afnema bann- ið við minnkaeldi Ólafur SigurtJsson á Hellulandi reifar þá sko'ðun sína á BúnatJarþingi ólafur Sigurðsson bóndi á Hellulandi, flutti fróðlegt er- indi um minkaeldi á fundi Bún aðarþings í gær, en eins og kunnugt er, hefur eldi minka1 verið bannað með lögum á landi hér undanfarin ár. Um þá lagasetningu eru þó skipt- ar skoðanir og Ólafur telur hana óhæfu. Ólafur hóf erindi sitt með því, að rekja í stórum dráttum sögu loðdýraræktar hér á landi. Húu hófst með stofmin refabúa, en á milli 1930 og 1940 færðist fjör- kippur í staifsemina með tilkomu minkaræktunarinnar. Hún fór þó víða í handas-kohwn vegna hirðu- leysis og lauk þeirri sögu með því að minkaeldi var bannað með Iðgwm. Burt með bannið ^ Slflct bann er fráleitt, eagði Ólaíur. — Loðekinnaframieiðsla heims'ns er að mestu leyti minka- skinn. Sú vara er alltaf seljanleg. Danir flytja nú minkaskinn úr landi fyrir um 60—70 milljónir danskra króna árlega en það svar ar ta um 350 millj. íd. kr. — Útflutningur Norðmanna á mmka skinnum s.l. ár naan um 100 miHj. norskra króna. AIK veltur á góðri hirðingu og vísindalegum rekstri minkabúanna. Hér var öfugt farið að. Og f steð þess að leggja strax til atlögu við viMiminkinn var byiýað á því að banna þau minka bú, setn vorn í lagi. Líflátinn ArSsamari en síldin íslendingar hafa framúrskar- andi aðstöðu til minkaeldis. Búin á að reka á félagslegum og vís- indalegum grundvelli, þar sem að- staðan er bezt og hafa þúsundir minka á hverju búi. Bezt er að í nánd við búin sé sláturhús, frystihús og mjóikurbú. Þar til- fellst mikið af úrgangsefnum, sem eru tilvalin minkafæða. Auk þess er nauðsynlegt að næg raforka sé fyrir hendi og sjálfrennandi (Framhald á 2. síðu). Höfuðinmtak frumvarpsdns er það, að hin opinberu yfirvöld land anna beri skaðabótaábyrgð á aug- ljósum afgiöpum opinberra starfs- roanna í embættissýslu sinni. Enoi fremur er tekið til meðferðar í frumvarpinu eftirlaunafyrirkomu-' lag Svía fyrir launþega, sem eru | frá einhverju hinna Norðurland- ■ anna. Þá er og búizt við að gerð verði' ístenzklr hestar njóta stvax andf vlnsælda I Þýzkalandl, og ganga þessar vinsældir úti yfir fyrri eigendur þeirra hér á fs- landi. Sigurjón Jónasson, bóndi á SytSra-SkörSugiti f SkagafirSi er ektn þelrra, sem hefgur setf nokkra hesta til Þýzkalands. ÞangaS var seldur jarpur stóS- hestur, sem Sigurjón étti og kall- aSur var Njáll. Nú hefur núver- andi eigandi Njáls sent Slgurjóni meSfylgjandi póstkortsmynd af Njáll og skrlfaS eftirfarandi aff- an á kortiS: Ég er hlnn nýi ei&andi Njáls. En hann gegnir ekki nafni. GTertð þér svo vel og skrifið mér livað þér hafið kallað hann. Mér þætti mjög vænt um að heyra frá yðnr og gæti sent yfðnr flelri myndir af Njáli okkar. Okkur þykir öllum undurvænt um hann og þér megið vera hreyklnn. j tillaga um ráðningu skipverja á skip innan Norðurlandanna, þar sem samrýmd yrðu kjör þeirra, án tillits til frá hverju Norður- landanna þeir væru. í annarri tii- lögu verður vikið að þjóðfélags- legri réttaraðstöðu sjómanna, þar sem sjómönnum, sem eru frá öðru landi en þvi, sem slcipið á heima- höfn í, verði tryggð sömu þjóðfé- lagslegu kjör og þau, sem starfs- bræður þe’rra í landinu njóta. Yðar einlægur Sieglind Zaader Waakirchen/Ohb Ábyrgð á afglöpum I opinberu starfi Einkaskeyti frá fréttaritara Tínxans í Khöfn, 8. marz. Á fundi Norðurlandaráðsins, sem haldinn verður hér á íslandi í ágúst n.k. mun fulltrúi Dana. Thestrup dómari, á- 1 samt sænska fulltrúanum Rylander, leggja fram frumvarp til laga, sem gilda á um öll Norðurlöndin og fjallar um skaðabótaábyrgð ríkisins á brotum opinberra starfsmanna á starfsskaparreglum sínum. NTB—MADRID, 8. maxz. — 24 ára gamall Spánverji, sem hinn 19. þessa mánáðar var dæmdui til lífláts fyrir spi'engjutilræði, var tekinn af iífi í gær að því er óstaðfestar fréttir herina. — Hafði maðurinn verið dæmdur í undirrétti fyrir skömmu ,en nú staðfesti ráðuneytisfundur dóm- inn. Félagi hans hlaut ævilangt fangelsi. Vekja fréttir þessar mikla at- hygli, því mikil ólga var með mönmur. er dómurinn var fyrst kveðinn upp í Madrid. X Asahláka í dag er spáð all hvassri eða hvassri suðaustanátt og rlgnlngu öðru hverju. Hitl verður þrjú til sjö stig. Snjó hefur nú tekið með öllu af láglendi og óð- um þiðnar í fjöllum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.