Tíminn - 02.04.1960, Qupperneq 3

Tíminn - 02.04.1960, Qupperneq 3
TÍMINN, laugardaginn 2. aprfl 1960. 3 2400 — 26.100 Eftirfarandi dæmi sýna, hvernig ráSgerð lækkun tekjuskatísins og útsvaranna, samkv. stjórnarfrumvörp- unum, verður fyrsf og fremst til hagnaðar fyirr hátekju- menn. Maður, sem hefur 60 þús. kr. árslaun og hefur konu og barn á framfæri, greiðir nú 1200 kr. í tekjuskatt, en verður tekjuskattslaus samkvæmt tekjuskattsfrumvarp- inu. Þá lækkar útsvar á honum um 1200 kr. samkv. því ákvæði í útsvarsfrv. að draga megi útsvar frá skatt- skyldum tekjum. Samtals fær hann þannig 2400 kr. lækkun á tekjuskatti og útsvörum. Maður, sem hefur jafnstóra fjölskyldu, en 160 þús. kr. árstekjur, fær tekjuskatt sinn lækkaðan um 16.500 kr. samkv. tekjuskattsfrumvarpinu og útsvar sitt lækkað um 10.000 kr. samkv. útsvarsfrumvarpinu. Samanlagt fær hann 26.100 kr. lækkun. Hátekjumaðurinn með 160 þús. kr. tekjur fær þannig meira en tífaldá lækkun á við lágtekjumanninn sem hefur 60 þús. kr. tekjur. Eftir því, sem tekjurnar hækka úr 160 þús. kr., verður munurinn enn meiri. Lækkunin, sem lágtekjumaðurinn fær, mun ekki nægja til að vega á móti nema broti af kjaraskerðingunni, er hlýzt af óðaverðbólgu ríkisstjórnarinnar. Hátekjumaður- inn mun hins vegar fá hana bætta og ríflega það. Slíkt er réttlæti ríkissjórnarinnar og þeir þjóðfélags- hættir, sem hún stefnir að. Tillaga Pakistan: Réttur til að veiða á ytri 6 mílum næstu 10 árin Hestamanea- féiagið Hörður 10 ára f kvóld minn-ast Harðarfélagar tíu ára afmælis síns með samkomu í Hlégar'ði í Mosfellssveit. Þar verður m. a. sýnd kvikmynd af síðasta landsmóti hestamanna, sem haldið var á Þingvöllum sumarið 1958 við góðan orðstír. — Gísli Jónsson í Arnarholti mun segja ágrip af sögu félagsins, en hann var formaður þess fyrstu árin. Nú verandi formaður er Kristján Þor geirsson í Bergvík. — Gunnar Bjar'nason ráðu nautur og kenn- ari á Hívanneyri flytur erlndl, karlakór syngur, og fleira verður ti lskemmtunar. Jóna Edith Burgess, hinn íslenzki verSlaunahafi úr ritgerðasamkeppni — Þeir Harðarfélagar eru áhugasamir hestamenn og hafa m. a. starfrækt tamningastöð tvö undanfarin sumur. Nú hyggjast þeir, ásamt Fáksmönnum, að gangast fyrir reiðvegagerð með- fram þjóðvegum hér í nágrenni Reykjavíkur, og er það orðin brýn nauðsyn eins og kunugt er, því hestunum fer ört fjölgandi og notkun þeirra eykst með ári hverju. — G. The New York Heraid Tribune, kom nýlega í heimsókn í Hvítahúsið ásamt fleiri verðlaunahöfum, sem komu til þess að færa Eisenhower forseta gjafir sinar. Forsetinn var því miður ekki heima, þegar gestina bar að garði, en fulltrúi hans, mr. Homer H. Gruenther (í mlðju) veitti gestum og gjöf- um viðtöku fyrir hönd forsetans. Aðrir á myndinni eru (talið frá hægri) Jóna Burgess, Sahadya Hongskuia (Thailand), Tamar Liebes (fsrael), Lordsfleld Anani Dzidzienyo (Ghana) og Aloysius C. Nwaogugu (Nigerla). SfLDIN FÆR AD SYNDA í FRIÐI NTB—Genf, 1. aprfl. Á föstudagskvöld voru hér í Genf taldar góðar horfur á málamiðlun milli bandarísku og kanadisku tillagnanna um stærð land- og fiskveiðiland- helgi. Er hún í því fólgin, að strandríki veiti rétt til veiða á ytri mílunum sex um ákveðið árabil þeim ríkjum, sem þau mið hafa sótt um langt skeið. Þessi fregn er eftir frétta- ritara norsku fréttastofunnar NTB í Genf. Pakistan miðlar málum Sem kunnugt er gera báðar tillögurnar ráð fyrir 6 mílna landhelgi. Einnig 6 mílna fisk veiðilandhelgi til viðbótar, en þó með þeirri undantekningu skv. bandarísku tillögunni, að þau ríki, sem sótt hafa um- rædd mið um langt skeið skuli hafa rétt til að fiska þar á- fram: Bretar styðja þessa til lögu, en margir fulltrúar hafa ráðizt á undanþáguákvæðið og talið það bæði ranglátt, andstætt stofnskrá S.þ. og þar að auki óraunhæft. Nú hefur sendinefnd Pak- istans gengið fram fyrir skjöldu og reynir að finna Eldflaugar NTB—Kaupmannahöfn, 1 apríl. Fyrsta danska loftvarna- cíeildin, sem búin er Nike-eld- ílaugum, er nú starfhæf Er Danmörk því fyrsta Nato- landið í Evrópu, sem hefur eJdflaugasveit, sem algerlega er skipuð innlendum mönnum. lausn, sem fari bil beggja og bæði Kanada og Bandaríkin geti sætt sig við. Tiliaga Pak istans er sú, að undanþág- an til fiskveiða á sögulegum grundvelli verði bundin við ákveðin árafjölda. Hefur heyrzt, að Pakistan teldi 10 ár hæfilega langan tíma. Að þeim liðnum fái strandrikið algert yfirráð yfir 12 mílna fiskveiðilandhelginni, enda ætti þessi tími að nægja til að fiskveiðiþjóðin, sem sótti hin f jarlægu mið, geti bætt sér tjónið á annan hátt. Ovenjuleg ganga við Vestfirði Blaðið hefur haft tal Jakob Jakobssyni, fiskifræð- mgi, og spurzt fyrir um síldar- göngu þá sem vart hefur orðið við Suðvesturland Jakob sagði, að lóðningar hefðu sýnt mikla síld við Reykjanes, en taldi, að síldin myndi ekki vera komm inn á flóann. Þetta er sennilega hin venjulega ganga síldarinnar á hrygningar- stöðvarnar hér við Suðvesturland. af Þessi ganga hefur lítið verið rann- sökuð til þessa, en mælitæki báta eiu nú stöðugt að batna og verður sildarinnar því frekar vart. 12 mílunum eykst fylgi Fundur var á hafréttarráð- stefnunni í Genf í morgun. Þar töluðu fulltrúar Jórdaníu og Ungverjalands, sem lýstu sig fylgjandi 12 mílna landhelgi, Finnski fulltrúinn sagði að Finnar hefðu 4 mílna land- helgi og væru hlynntir þeirri stærð, en væru fúsir til að færa landhelgi sína út. — Finnski fulltrúinn taldi að og fulltrúi Pakistans, sem virða bæri sögulegan rétt, en kvaðst fylgjandi tillögu Kan- Þó einnig taka tillit til sér- ada, en bó með nokkrum tíma- s^akra aðstæðna. bundnum ívilnunum tii handa fiskveiðiþjóðum, sem lengi hefðu sótt mið strandríkis. Fregnir þessar eru samkv. einkaskeyti frá Genf til frétta stofu útvarpsins: 5—10 ára frest Fulltrúi Cambodiu talaði einnig og var hann fylgjandi 12 mílna fiskveiðilögsögu. — Fulltrúi Pakistans var elns og áður segir fylgjandi tillögu Kanada í meginatriðum, en taldi færa leið til samkomu lags að veita fiskveiðiþjóðum sem sótt hafa fjarlæg mið frest um 5—10 ár unz þau yrðu algerlega brott af mið- unum innan 12 sjómílna. Á mánudag tala m.a. full- trúar Libanons, Indónesíu, Gahna óg Urugvay. Síld við Vestfirði Þá berasr þær fregnir frá Vest- fjörðum, að bátar þar hafi lóðað á n;eg stórar síldartorfur. Sagði fiski- fræðingurinn, að síldarganga þar væri mjög óvenjuleg og taldi óvíst hvers konar síld þar er um að ræða eða á hvaða leið hún er. Sýn- ishorn af þes'sum síldargöngum hafa ekki Dorizt Fiskideildinni. siJdveiða á vorin og hefur síldin verið fryst til útflutnings. .Engin tilraun hefúr nú verið gerð í þá átt vegná sölutregðu á frosinni síld enda bendir allt tii að hún verði látin synda í friði Þessi sölu- tregða er sérstaklega tiifinnanleg r.ú, þar sem síldin virðist ætla að verða snemma á ferð og við höfum yiir að ráða miklu meiri veiði- tækni en undanfarið. en síldveiðar hringnót og flotvörpu gáfu góða raun dð Suðvcsturland síðast liðinn vetur. Hakkavélar Til síldarmerkinga Næstkomandi mánudag haldið í síldarmerkingaleiðangur á vegum Fiskideildar Vélbáturinn Auðbjörg hefur verið leigður til merkinganna og leiðangursstjóri verður Jakob -Jakobsson. Ef að- stæður leyía verður gerð tilraun til að merkja síldina við Vestfirði, er. að öðru leyti er leiðangurinn gerður til að merkja sjld við suð Nokkur frystihús hafa nú tekið verður í notkun hakkavélar af r.ýstárlegri gerð. Vélar þessar, sem eru sænsk- ar hakka fiskúrgang þannig, að í þær má seija afskurð með beinum og roði, er, skila hverri tægju aí fiski, sem í þær er látin. í stað snigils, hnifa og sigtis í gömlu hakkavélunum, hefur þessi vél stóra tromlu eða tunnu alsetta smáum götum og gengur afskurð- vestur og suðurströnd íslands. Slík- urinn inn ? tromluna, en hún snýst ar merkingar hófust s 1. ár og er I með miklum hraða. Pressast fisk- þetta framhald þeirra. Fiskideild hefur mikinn hug á að rannsaka magn og útbreiðslu síldargöngunn- ar við Vestfirði, en eins og kunn- ugt er háir skipaleysi mjög starf- sem deldarinnar. Syndir í friSi Undanfarin ár hafa nokkrlr Akranesbátar verið gerðir út til urinn gegnum götin, en roð, bein og himnur ganga gegnum tromluna og út úr vélmni Hakkaði fiskurinu er síðan frystur í öskjum og fluttur út, enda herramannsmatur. Vélin er afkastamikil og nýtir þarna af- skurðinn, vem annars er frystur í minkafóður eða settur í fiskimjöls- verksmiðjur. Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélag Akraness heldur skemmfisamkomu í fé- lagsheimili templara sunnudaginn 3. apríl og hefst hún kl. 8.30. Spiluð verður framsóknarvist og dansað. Úrslit í fimm- kvölda keppninni. Verðlaun veitt. Aðgöngumiðar seldir í félagsheimilinu kl. 4—5 á sunnudag og yið innganginn, ef eitthvað verður eftir. Öllum er heimill aðgangur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.