Tíminn - 02.04.1960, Qupperneq 4
4
TÍMINN, laugardagínn 2. apríl 1960.
Tökum á móti pöntunum í heyblásara af þessari gertS. — Löng og góÖ
reynsla er af þessari gertJ blásara. SmíÖaíir fyrir reimskífu eía rafmót-
orsdrátt. Blása bæ<Si þurr- og votheyi. — ÁætlatJ vertJ kr. 16.000,00.
Eftirfarasidi umsagnir frá tveim af mörgum eigendum þessara tækja, sýna
aí blásarar þessir hafa reynzt afburða vel.
HEYBLÁSARAR
Guðmundur Guðmundsson
Efri-Brú, Grímsnesi, segir:
„Nokkur undanfarin sum-
ur hef ég notað blásara
smíðaðan hjá Kf. Árnesihga
til að færa hey í hlöðu, með
mjög góðum árangri. Af-
kastageta þess blásara er
hér um ræðir, er það mikil,
að einum manni er það of-
vaxið að kasta að honum.
Við hirðingu á blautu heyi
til votheysgerðar, hefur
þessi blásari skilað söxuðu
eða ósöxuðu heyi í 10—12 m
háa turna mjög greiðlega.
Þá hef ég blásið undir hey
í hlöðu með honum og hef-
ur það gefi'zt mjög vel. Tel
ég að hægt sé að nota hann
til súgþurrkunar með góðum
árangri, sé ekki um því
stærri hlöðu að ræða.“
Árni Tómasson, hreppstjóri,
Stokkseyri, segir:
„Það hafa margir bændur
komið til -mín í. sumar, til
þess að skoða þetta tæki og
get ég sagt öllum sömu sög-
una. Það hefur reynzt mér
afbragðsvel. Er það sérlega
hentugt þar sem svo hagar
til að örðugt er að láta hey-
ið í hlöðuna á venjulegan
hátt.“
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
Hækkun iðgjalda
og sjúkradagpeninga
Frá 1. apríl 1960 hækka sjúkrasamlagsdagpeningar
í kr. 56,00 á dag fyrir kvænta og kr. 50.00 fyrir ein-
staklinga. Frá sama tíma hækka iðgjöldin í kr.
42.00 á mánuði, vegha hækkunar á flestum gjalda-
liðum samlaganna.
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar
Sjúkrasamlag Kópavogs.
Ráöskona
eða kaupakona óskast á
góðan bæ austanfjalls. Upp-
lýsingar í síma 2.3742 milli
kl. 2—7.
Laugaveg 59.
Blaðburður
Tímann vanfar ungling til blaðburðar um Stórholt.
AFGREIÐSLAN
Alls konar karlmannafatn-
aður. — Afgreiðum föt
eftir máli eða eftir núm-
eri með stuttum fyrirvara.
tlltíma
VV'V*V.*V.V.V*V*V*-\.*V*X‘X
Kennsla
1 þýzku. ensku frönsku.
sænsku dönsku bókfærslu
og reikningi.
Harry Vilhelmsson
Kjartanspötu 5 Sími 18128
v.»v*v»v%v»v*v*v*v*v*v»v«v*-
Framsóknar-
vistarkort
fást á skrifstofu Framsókn-
arfloklcsms i Edduhúsinu.
Sími 16066
BIFREIDAVARAHLUTIR
ÝMISLEGT:
Stefnuljósalugtir í miklu
úrvah.
StefnuJjósarofar
Stefnuljósablikkarar 6 og
12 volta.
Inniljós.
Afturliigtir fyrir fólksbíla.
Afturlugtir fyrir vörubíla.
Glitgler ýmsar gerðir
Úti-speglar m/festingum
á vörubíla.
Bremsuljósarofar í enska
og ameríska bíla.
Rafgeymasambönd ýmsar
lengdír.
Jarðsambönd.
Háspennukefli, 6 og 12 v.
Vindlakveikjarar 6 og 12 v.
Kveikjuþræðir (sett)
Þurrkumótorar ýmsar
gerðjr.
Þurrkuarmar.
Þurrkublöð.
Viftureimar í Chevrolet.
Vatnskassaþéttir
Vatnskpssa-hreinsir
Bremsugúmmí ýmsar
stærðir.
Suðubætur.
Demparar ýmsar gerðir.
Loftdæiur f/kertagöt 14
og 18 mm.
Loftþrýstimælar 4—120 lbs
Ventilur
Ventilhettur
Smurolíusíur í flestar
bifreiðar.
Útihúnar læstir og ólæstir.
í KAISER:
Demparar.
Afturfiaðrir amerískar.
Kveikjuhlutir.
Mótorpúðar aftan
Allar pakkdósir.
Vatnsdælur og sett í dælur.
Stimpilhringir.
Hjöruliðskrossar
o. m. fl.
BREMSUBORÐAR:
Chevroiet vörubíll
1940—50.
Chevroiet fólksbíll
1940—51.
Willys jeppa.
Morris 10, Oxford, Minor.
SPINDILBOLTAR:
Checrolet 1940—54.
Morris 10 og Van.
Willys Station.
KÚPLINGSDISKAR-
Morris 10, Austin 10.
Willys jeppa.
Moskvitch.
STÝRISENDAR:
Volkswagen, Oldsmobile,
Renault Willys jeppa,
Kaiser, Morris 10 Morris
Van, Oxford.
í WILLYS JEPPA:
Stýrisendar.
Miðstýrisboltar m/lefum
Sektor
Kveikjuhlutir
-mislegt í gírkassa
Start-bendix
Kúplingsdiskar
Hita- oiíu- og ampermælar
Viftureimar
Demparar mjög góðir
Blöndungar
Vatnsdælur
Vatnskassar
Hraðamælissnúrur
Læsingar frá hinu þekkta
ameríska fyrirtæki BRIGGS
& STHATTON í flestar
gerðir amerískrá bíla.
SENDUM UM LAND ALLT GEGN PÓSTKRÖFU.
Gísli Jónsson & Go. hf.
Véla- og varahlutaverzlun
Ægisgötu 10 — Reykjavík — Sími 11740.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem sendu mér heilla-
óskaskeyti og færðu mér gjaíir á 80 ára afmæli
mínu.
Guð blessi ykkur öll.,
Kristrún Jónsdóttir
*-\ *'V.<