Tíminn - 02.04.1960, Page 8
8
T f M I N N, laugardagínn 2. apríl 1960.
fjmrrv&m.
■c?taiww»btei
SWiWHWWi
Guðmundur Jósafatsson:
Hvers konar skepna er greif- verið 10 metra Langir. Auk lá- ings skepnan verður að skríða
inginn? í dýrafræði Bjarna r'éttu ganganna eru líka lóð- jafn soltin og áður inn í íbúð
Sæmundssonar getum við lesið réttir gangar, sem sennilega sína. Hún hringar sig þá niður
eftirfarandi í kaflanum um rán eru til þess að_ sjá fyrir góðri með höfuðig á milli framlapp
dýr'in: loftræstingu. íbúðina fóðrar anna, og eftir stutta stund verð
„Greifinginn er allstór, en greifinginn innan með mosa, ur svefninn sultinum yfirsterk
lágvaxinn, rófustuttur og lura- tr'jáiaufi eða heyi. Öll um- ari. Þannig gengur það um
legur ilfeti, sem á heima víða gengni er fyrsta flokks. Oft skeið unz alger og óslitinn svefn
um norðanverða Evrópu. Hann nota dýrin sömu híbýlin ár eft sigrar greifingjann, og hann
grefur' sér djúpar holur og lif ir ár; hreinsa úr þeim allt rusl Veit ekki af sér fyrr en vor-
ir á margs konar fæðu og ligg- á hverju vori og flytja inn nýj- hlýindin vekja hann. Heilnæm
ur í dvala á vatuma.“ an mosa eða nýtt hey á haust- ur sunnanblærinn smeygir
- . sér alla leið inn í svefnklefa
* T* * hans og hvíslar að honum ást-
l "| I | I I n arorðum vorsins. Greifinginn
* ' * * * 2%) 1 1 vaknar og horfir furðuaugum
í kringum sig. Hann teygir sig
Lesandi góður, við skulum in. Að þessu leyti eru greifingj ógurlega, geispar, skríður því
hugsa okkur, að við vænim arnir taldir hii'tnari en flest næst út og haltrar stirður í öll
horfnir í anda til meginlands önnur dýr, sem liggja í dvala. um liðum að næstu svalalind.
Evrópu og sætum þar í skógar í þeim löndum, þar sem og þambar öll reiðinnar ósköp.
jaðri á hráslagaíegum haust- mikið er af greifingjum, sam- Síðan teygir hann sig að nýju
degi. Jörðin er hrímuð og allt einast þeir margir um bygging og fer síðan að leita sér að
bendir til þess að vetur sé í arsvæði, svo sem stóra hóla einhverju í svanginn; það er
nánd. Við sjáum hvar sér'kenni og hæðardrög. — Þeir hafa ekki orðin sjón að sjá hann,
legt dýr fer fram hjá okkur, þannig sambyggingar, ef svo aumingjann, hann er ekkert
vaggandi í gangi; það virðist mætti að orði komast. En eigi nema skinnið og beinin. Hon-
varla komast úr sporunum að síður hefur hver fjölskylda um væri ekki vanþörf á því að
fyrir spiki. Dýr þetta er um sér íbúð og einkaútganga. — ná sér í kjarngóða fæðu.
1 metri að lengd að skottinu Stundum tekur refafjölskylda Gr'eifinginn er ekki matvönd
meðtöldu og hæðin um 30 sm. sér bólfestu í einhverjum göng skepna. Hann leggur sér til
það er þéttloðig og eru hárin
löng og stinn. Bakliturinn er
svartgrár og síðumar og rófan
all-dökk með rauðleitum blæ.
Höfuðið er hvítt og liggur
svört, breið rák á því sín hvoru
megin og nær allt frá fremstu
nöf snjáldursins, yfir augun
og eyrun og aftur á hnakka,
skera hvít eyrun vel af við
dökkan grunninn. Eftir útlit-
inu að dæma er ekki um það
að villast, að hér er greifingi
á ferð. Nú fer hann um í þung
um þönkum, því að hann er
að ganga sem bezt frá íbúð _ ,, . , ,, , „
sinni undir veturinn, því að unurn, sem litið eða ekkert eru munns margs kyns dyrafæðu,
! Hvala að vetrin- notaðir; en slikir lexgjendur eru svo sem skordyr alls konar og
um, eins og Bjarni segir. til óþurftar skordýralirfur snigla, ána-
Liturinn á greifingjanum í með ÞV1 að taka l133’ sem Þeir maðka og heraunga. Rekist
stórum dráttum séð er að vísu ei§a ekki! eru aðall. alifuglar, hann á býflugnabú er hann
afar sérkennilegur en það sér sem her er um að ræða- En eig fliótur að sundra þvi, og hama
kennilega af öllu sérkennilegu endur fuglanna komast venju- í sig hunangið og liiftrrnar. Og
kemur þó fyrst í Ijós er við lega að Því> hvaðan þjofurmn þo að byflugurnar í tuga tali
athugum hvert einstakt hár á hefur komið og koma fyrir veiði stingi hann og stingi, þá læzt
baki hans því að það e- þrí- gildrum við opið á inngöngun- hann ekki vita af því. Síðsum-
litt: gult neðst, svart um'miðj- um; Er há ekki ótítt ,að greJf- ars og á haustin hrevtirlgreif;
una og »rát-t í oddinn Lita- lngl 1 stað rebba lendl 1 glldr' mginn um fæðuval, og etur þá
afbrigði fyrirfinnast, dýr, sem unni og blði Þar kvalafulton mest ber og grænmeti. Hann
annað hvort eru alveg hvít eða dauða- ræðst sj^Idan á alifugla enda
hvít með kastaníubrúnum Að haustinu flytur greifing- htlð fyrfr bað gff,mn að. vera
flékkjum. inn ofurlítið af matvælum inn 1 nand vlð mannabústaðl' \ lond
Karl- og kvendýr eru mjög i íbúð sína, áður en hann sezt um beim’ sem. rækta vlnber’
svipuð útlits, kvendýrið máske þar að, því meðan ekki kólnar er hann .
ívið minna og ljósara að lit fyrir alvöru í veðri, er hann f”«ð fZlZ.ÍU i
Híbýli þau, sem greifinginn alltaf að smá vakna og þarf þá aidre er hann a *giu !r
ætlar sér að dvelja í vetrar- að fá sér bitaögn. En smátt og í hprín E^hrátt fvrir
langt, eru laglega útbúin. Hann smátt lengist hver dúr, svo að hama sig berin. En þra y
velur helzt fáferðuga staði; hann vaknar ekki vikuna út. sv°na sma yflrslónir þa er
grefur sig inn í hóla eða hæð- Haustbirgðirnar eru þrotnar, eerir
ir og oft í skógarrjóðrum. — svo að hann verður að fara út á groðn- A hinn bóg nn g
Wegfn íbúðin er rúmgóð og tfl að reyna að ná sér í matar- hann 1 morgum londum tolu-
liggur minnst 2 metra undir bita, því að hann er orðinn vert gagn með bvl að utryma
yfirborði jarðar. Út frá henni hræðilega svangur. En ógern- llrfum, sem eru gróönnum skað
liggja svo nokkrir gangar í all- ingur er að ná í æti, þegar tek- legar- ^ r ramn’
ar áttir. Þessir gangar geta ig er að frjósa og fenna. Vesal- I. Óskarsson.
i svart á hvítu að Einar væri ekki hans nemi nú a. m. k. 17 milljón-
speki „þríðja þing
manns Austfirðinga"
Hinn 18. marz s.I. birtist í! sögðu forðazt eins og heitan eld
Morgunblaðinu útdráttur úr þing j allt það sem heitir álagning, og þá
ræðu 3. þingmanns Austurlands. | trúlega allar sjóðamyndanir, sem
Þar stóg og að hann héti Einar I kaupfélögin eru illræmdust fyrír.
Sigurðsson. Það hafði borizt um
landið, að 3 þm. Austurlands vær'i
Jónas Pétursson tilraunastjóri á
Skriðuklaustri, en þarna stóð
Sögusagnir eru uppi að hann hafi
hagnazt talsvert á undan förnum
árum, þrátt fyrir þessa varkárni
sína. Talið hefur verið að eignir
varamaður Jónasar. Nei, hann
var 3. þingmaðurinn. Og þarna
flutti hann jómfrúræðuna. —
Jómfrúræðan er í hugum ýmsra,
sem lítt þekkja til þessara mála,
nokkur's konar vígslur'æða þing-
manna, og því trúlegt að til henn
ar sé vandað eftir því sem föng
eru til. Svo mun og hafa verið
þarna. Það bendir og til þess að
þarna hafi enginn ótýndur skussi
veríð á ferðinni, að all ítarlegur
útdráttur úr ræðunni er birtur í
höfuðmálgagni þess flokks er tel
■"ur sér fylgd þingmannsins. Má
því og ætla, að flokkurinn standi
að baki þeim skoðunum sem þar
eru túlkaðar og styðji þær og
•telji sig reiðubúinn ag verja þær
og þá að sjálfsögðu jafnt sagn-
fr'æðina sem þar er flutt og þau
fræði sem snerta hag og háttu
þjóðarinnar í dag. Þessi fræði
flétfar hann saman á þann hátt
ag sýnt er að hann skortir hvorki
góðvild né þekkingu til að fræða
um það eitt sem rétt er. Þingmað
urinn segir:
„Fram um og fram yfir alda-
mót voru selstöðukaupmenninijr
•alls ráðandi í lífi þjóðarinnar,
sem gátu haft hlutina eins og þeir
vildu. Eru nokkrar hliðstæður nú
við það sem var fyrir 60 árum?
Jú, það eru hliðstæður til og það
eru samvinnufélögin. Það er leitt
ag þurfa að segja það en sam-
vinnufélögin hafa gert allt sem
hægt er til að útiloka samkeppni
og skapa sér sömu aðstöðu víða
um land og einokunarkaupmann-
irnir höfðu.“ Þarna sjáum við
hvernig samvinnufélögin eru, arf
um. Þetta hefur honum lánazt að
draga saman án þess að nokkur
yrði fátækari fyrir, án þess að
koma nálægt þeim háttum, sem
selstöðukaupmennirnir fyrr — ja,
og svo kaupfélögin nú, — hafa
gert sig svo sek um þ. e. að selja
eiít eða annað með drjúgum hagn-
aði. En þetta er ekki hið versta í
háttum samvinufélaganna nú. Hitt
er víst enn verra, að þau hafa ver-
ið að snúast í því að koma upp
ýmiss konar iðnaðar- og atvinnu-
stöðvum víðsvegar um landið, —
að sjálfsögðu í fullri óþökk þeirra,
sem „trúa á einkaframtakið og
einkareksturinn“. En þess hefur
ekki orðið vart að staðaldri, að
þeir hafi gerzt mjög ginkeyptii
fyrir því að byggja upp slát-
urhús með þeim frystitækjum, sem
til þess þarf að koma kjötinu á
markað, svo að viðunandi megi
teljast. Og svo undarlega vill til, að
„einkaframtakið og einkarekstur-
inn“ létu ógert að brjótast í því
að koma frystu kjöti og fiski til
grannþjóða okkar. Það var Sam-
band íslenzkra samvinnufélaga,
sem þann ís braut, og þó með góð-
viljaðri aðstoð Alþingis, en löng-
um í.andstöðu við „einkaframtak-
ið og einkareksturinn". Og þó Ein-
ar Sigurðsson útgerðarmaður hafi
sjálfsagt unnið eitt og annað þess-
um málum til þrifa nú á seinni ár-
um, hefur hann alltaf siglt þar
auðan sjó, — siglt í kjölfar þeirra,
er ísinn brutu. En samvinnufélög-
in hafa verið að dútla við ýmis-
legt annað ,sem til nokkurra þrifa
virðist, en sem „einkaframtakið
og einkareksturinn" hafa látið
ógert að amstra við. Má þar nefna
takar selstöðukaupmannanna, fjár mjólkurstöðvaniar með öllum sín
1
dráttarfyririæki, meg einokun að
aðalmarkmiði. Vel mælt og vitur-
lega. Þessi fjárdráttur þeirra hlýt-
ur að byggjast á of hárri álagn-
ingu, — of mikilli skattheimtu af
þeirra hendi.
Þingmaðurinn segir ennfr.: „Við
trúum á einkaframtakið og einka-
r'eksturinn.“ Þessi trúarjátning
hans er stutt og ljós, enda trúlegt
að hann hafi lifað í samræmi við
trú sína, og líklegt að þetta hafi
ekki brugðizt honum. Hann hefur
að því að talið er, helgað orku sína
hinu frjálsa framtaki og að sjálf-
KEFLAVÍK og nágrenni:
Svein B. Johansen flytur erindi í
Tjarnarlundi sunnudaginn 3. apríl,
kl. 20.30, og talar um efnið:
HIN HELGA SKÍRN
Er hún skilyrði fyrir frelsun
manna?
Hefur hún þýðingu fyrir nútíma-
manninn?
Kvartett — Einsöngur
Allir velkomnir.
S.K.F. S.K.F.
Félagsvist og dans
í G.T.-húsinu í kvöld, laugardagskvöld.
Félagsvist hefst kl. 9 stundvíslega.
Dansinn hefst kl. 10,30 til 2 e. m.
GóS verðlaun.
Spilastjóri: Sigurður Eyþórsson
Dansstjóri: ASalsteinn Þorgeirsson
Söngvari með hljómsv.: Helena Emilsdóttir
Aðgöngumiðar frá kl. 8 — Sírm 1-33-55.
Komið tímanlega til að forðast þrensgli.
v*x*v-x*
v-v-% vvv«v
um fylginautum, svo eitt dæmi sé
nefnt. íslenzka þjóðin mundi
drjúgum fátækari í dag að því öllu
ógerðu, og kæmi þar margt til, ef
fullmetið yrði. Er a. m. k. víst, að
talsvert mundi annar svipur á
mjólkurmarkaði Reykvíkinga, ef
áhrifanna frá þesum „arftaka sel-
stöðukaupmannanna“ gætti hvergi,
enda mundi þess kenna víðar í
þéttbýli þjóðarinnar.
Enn er vert að geta eins. Einar
Sigurðsson útgerðarmaður í Eyj-
um (sem er að sögn náskildur 3.
þingmanni Austfirðnga, — þó ekki
Jónasi á Klaustri) er sagður um-
svifamikill þar í Eyjum. Mun hann
hafa á sínum snærum allmikil
verðmæti í skipum og fiskiðnaðar-
stöðvum, sjálfsagt hina ágætustu
gripi. Þegar hann hættir rekstri
þessara verðmæta á hann þess
auðveldan kost að fara þaðan hvert
á land sem honum býður við að
horfa, með aiia þá sjóði, — enda
skipin líka — sem þessi verðmæti
hafa skapað. En hann mundi trú-
lega skilja skuldirnar eftir og e. t.
v. rúmlega það. Þessir skipulags-
hættir hlytu að verða nokkur hags
bót fyrir eyjarskeggja. Það getur
orðið til þess happs að þeir fái að
borga þessi verðmæti að fullu,
oftar en einu sinni á hverjum
mannsaldri.
(FramhaJd á 10. síðu).