Tíminn - 02.04.1960, Side 10
10
T f IVII N N, laugardaginn 2. aprfl 1960.
í dag er iaugardagurinn
2.'apríl.
Tungl er í suðri kl. 17.28.
Árdegisflæði er kl. 9.10.
Síðdegisflæði er kl. 21.15.
yt
a&tt
Krossgáta no. 136
Lárétt: 1. „Vér skultum ei ...., þótt
á dynji sjór“. 5. í hlóðaeldhúsi. 7.
bókstafur. 9. ástaguð. 11. nafn. 13.
sagt við hunda. 14. ríkjasamband.
16. fangamark menntastofnunar. 17.
grenjað. 19. ergilegri.
Lóðrétt: 1. barnablaðið. 2. tveir sam-
hljóðar. 3. óhreinka. 4. sæmd. 6. gaf
frá sér hljóð. 8. fljótið (þf.). 10. dýr.
12. forar. 15. í bók. 18. fangamark
(biskups).
Lausn á krossgátu nr. 135:
Lárétt: 1. sangur. 5. nón. 7. rý. 9.
auga. 11. æfa. 13. nag. 14. farg. 16.
n, g. 17. Magga. 19. vappar.
Lóðrétt: 1. skræfa. 2. NN. 3. góa.
4 unun. 6. kaggar. 8. ýfa. 10. ganga.
12. arma. 15. gap. 18. G.P.
/
öleyst vandamál
(Framhald af 9. síðu).
ingum, sem áfengisnautnin veldur
nú á þúsundum íslenzkra heimila.
Veitið bindindishreyfingu ungu
■ kynslóðarinnar leyfi til að velja sér
tvo eða þrjá leiðtoga, sem mega
gefa sig alla að þessum æskulýðs-
. málum á alþjóðarkostnað. Látið
unga fólkið sjálft um að velja sinn
leiðtoga en gerið þeim aðeins fært
að starfa fyrir það. Það eru raun-
hæf urræði í baráttunni gegn því
böli, sem stafar af áfengisneyzl-
unni. Og það er einnig líklegt til að
fækka þeim sópur skólabarna, .sem
hafa tóbaksreykingar að dægra-
dvöl.
Hvaða hugmyndir sem við ann-
ars höfum um áfengislöggjöfina,
ættum við að geta tekið höndum
saman um að gera þessa tilraun.
GLETTUR
Hagspeki
Kaupmannsfrú úr Reykjavík var
að ræða við aldraðan bónda úr
Breiðafjarðareyjum fyrr á árum
og sagði:
— Er ekki ósköp erfitt að búa
þarna úti í eyjum einkum á vet-
urna, þegar allt leggur og ekki
verður komizt sjóveg fyrir ís?
— O, læt ég það vera, sagði
karl.
— Nú, hvernig farið þið að þeg-
ar þið þurfið að sækja ljósmóður-
ina á veturna og ísinn kreppir að.
— O, við reynum að sjá svo til,
að fæðingarnar beri upp á .sumar-
tímann. sagði karl.
Vátryggingafélag, sem ásamt
öðru annaðist búfjártryggingar,
fékk eitt sinn bréf frá konu, sem
nýlega var orðin ekkja. Það var á
þessa leið:
— Þar sem eiginmaður minn er
nú látinn, hef ég ekkert svín leng-
ur og segi því hér með upp trygg-
ingunni.
Það var á þeim tögum sem hinn
ágæti dans Charleston var í mestri
tízku. Ung stúlka var stödd á járn-
brautarstög í Mið-Svíþjóð kaldan
vetrardag og beið eftir lestinni.
Henni reyndist erfitt að halda á
sér hita og brá á það ráð að taka
nokkur Charleston-spor þarna á
stéttinni. Öldruð kona horfði á
þetta um stund, kenndi svo 1
brjósti um stúlkuna, gekk til henn
ar og sagði:
— Komið með mér, góða mín, ég
skal sýna yður hvar WC er, ég sé i
að yður er brátt.
Hjónaspil
—Þessl kelling er aS kaupa feitt
kjöt. ÞaS er ekki nema von að hún
sé svona feit ...
DENNI
DÆMALAUSI
Úr útvarpsdagskránni
Gleðileikurinn „Hjónaspil" verður sýndur f Þjóðleikhúsinu í kvöid. A5-
sókn hefur verið mjög góð, enda hefur leikurinn vakið mikla athygli fyrir
skemmtilegan lelk, smekkleg leiktjöld og bráðfyndin tilsvör. Ekkl er að
efa, að „Hjónaspil" á eftir að ná mikilli hyill hjá lelkhúsgestum. — Mynd-
in er af Haraidi Björnssyni og Herdísl Þorvaldsdóttur í aðalhlutverkunum.
Kl. 18,30 f kvöld er framhaldssaga
barnanna. Hún hettir GESTIR Á
HAMRI og er
eftlr Sigurð
Helgason, rithöf-
und, sem les sög
una sjálfur.
Þessi saga er
nýbyrjuð, annar
lestur hennar (
kvöld, og vafa-
laust er hún
skemmtileg, því
að Sigurður Helgason kann vel að
rita fyrlr börn og hefur samið ágæt-
ar barnabækur.
Helztu atriði önnur á dagskránni
í dag:
8,00 Morgunútvarp.
12,50 Óskalög sjúklinga — Bryndís
Sigurjónsdóttir.
14,00 Liaugafrdagslögin.
17,00 Bridgeþáttur — Eirikur
Baldvinsson.
17.20 Skákþáttur — Baldur Möller.
18,00 Tómstundaþáttur — Jón Pálss.
18,55 Frægir söngvarar.
20,30 Leikrit — Gluggar eftir John
Galsworthy. Leikstjóiri Helgi
Skúlason.
22,10 Passíusálmur.
22.20 Danslög.
Sigurður Olason
og
Þorvaldur LúSvíksson
Málflutningsskrlfstofa
Austurstræti 14.
Sfmar 15535 og 14600
(Framhald af 8. síðu).
En Suðurlandsundirlendið og
Héraðið verða að sitja upp með
alla sjó)5'i samvinufélaganna og
iðnaðarstöðva þeirra, sem þau
hafa stofnað til, þó þeir Egill í
Sigtúnum og Þorst. á Reyðarfirði
hverfi brott. Og ætli það sé
ekki einmitt þessi óvani samvinnu
félaganna, sem gerir þau svo ill- j
ræmdan þyrni í hug og holdi 3.
þingmanns Austfirðinga?
Þegar framanritafs er athugað,
hlýtur það að vekja nokkurt stolt
hjá austfirzkum bændum ,að hafa
átt þess kos-t að koma svo víð- j
skyggnum drengskaparmanni inn \
á Alþing. Þegar þess er og gætt,
að hann á þar sæti í landbúnaðar-
nefnd, veróur víst fáum ag efa aff
hlut okkar búandliða sé borgið. —
Þar virð'ist ekki ástæða til að ef-
ast um hvorki þekkingu hans á
hag okkar og háttum öllum, né
góðvild í garð félagshátta, sem. við
álitum margir hverjir, að telja
megi til gagnmerkustu félags-
hræringa okkar íslendinga í dag
og jafnvel þó lengra sé leitað.
GöTfrn TáeafflissAn. *
— Svo að það er þessi. Var félagi
Pankó: —■ Hvað á þetta að þýða?
Bófinn: — Farðu inn, við munum hans með honum?
spyrja spurninganna. — Nei, hann er einn.
— AUt í lagi feitur, talaðu hratt.
Hvers vegna varstu að njósna um okkur?
£
K
I
Lee
Falk
45
Dreki kastar sér fram af klettabrún- Flýtið ykkur félagar aður en reykur- Blámennirnir eru nú sannfærðir um
inni niður í vatnið. inn hverfur. það að Ðreki hafi ekki getað komizt lífs
f Hann sé áreiðanlega dauður.