Tíminn - 02.04.1960, Qupperneq 12
12
T í M I N N, laugardagínn 2. apríl 1960.
Önnur landsliðsæfingin í dag
ÞaS ríkir mikill einhugur og
áhugi hjá knattspyrnuliSinu,
enda mikiS um aS vera á
næsta sumri. Sérlega þarf aS
byrja snemma meS tilliti til
landskeppninnar móti NorS-
mönnum, sem fram fer hér í
Reykjavík 9. júní í sumar.
Leiðrétting
Síðast liðinn sunnudag birtist á
síðunni ferðasaga Hermanns Stef-
snssonar til Squaw Valley. Það
íéll niður að geta þess, að Dagur
a Akureyn tók viðtalið.
E. M. í Belgrad
1961
Umburðarbréf hefur verið sent
ólium frjálsíþróttasamböndum Evr
ópu frá íi jábiþróttasamböndum
Júgóslavíu. Þar er óskað eftir ýms-
um upplýsingum um stjórn frjáls-
íþróttamála. Sézt því, að undirbún-
ingurinn er hafinn: „Það er ekki
ráð nema í tíma sé tekið.“
Ný stigatafla í tugþraut
Finnar eru nú með í athugun,
að láta gera nýja stigatöflu til
keppni í tugþraut. Hugmyndir um
hina nýju t.öflu og athugasemdir
yið _ þá gömlu hafa verið sendar
Í.S.Í. sem sýnishorn. J. Ohls heitir
niaðurinn og er frá Virkby í Finn-
iandi sem ræðst í þetta, en það er
aikunna, að núverandi tafla er orð-i
in mjög úrelt, sum heimsmet hafa
sprengt hana af sér, og framfarir
hafa orðið mjög misjafnar í ýms-
um greinum. Hér er leiðrétting
gerð á þessu, og að sögn vel heppn-
uð. Óvíst er hvort taflan, ef gerð]
verður, nái alþjóða viðurkenningu.
Bjarni Felixson sést hér á landsliðsæfingunni. Hann vill gera nokkra ieið-
réttingu á frétt, sem höfð var eftir félaga hans HreiSari Ársælssyni og birt-
ist hér á síSunni um daginn þess efnis aS hann æfSi þrisvar á dag:
„Betur að satt væril Þú veizt hvernig sögurnar skapast. Ég áttl þátt
í því aS viS f K.R. komum saman svo til á hverjum degi á létta æfingu
eftlr vinnu, og æfum auk þess fjórum sinnum í vlku. Hitt er rétt, aS við
æfum vel, en þrisvar á dag, það er heldur mikið sagt."
Það sézt því að þeir æfa stundum tvisvar á dag, og er það gott. Betur
aS fleiri taki sér þá til fyrirmyndar í þessu efni.
Valbjörn nálægt lágmarkinu til Róm
— frá innanfélagsmóti Í.R. í fyrradag
Valbjörn Þorláksson virðist
nú kominn í ágæta þjálfun.
Hann stökk í gær vel yfir 4,15
m í stangarstökki og átti
ágæta tilraun við 4,30 m. Sem
kunnugt er hefur F.R.Í, sett
það lágmark til þátttöku í Ól-
ympíuleikunum í Róm. Þess
verður áreiðanlega ekki langt
að bíða, að hann nái lágmark-
inu.
Á mótinu var einnig keppt
í kúluvarpi.
Úrslit í ýmsum greinum:
Stangarstökk:
1. Valbj. Þorláksson Í.R 4,15 m
2. Brynjar Jensson H.S.H. 3,70 —
3. Birgir Guðjónsson Í.R. 3,30
4. Hannes Wöhler f.R. 3,20 —
Kúluvarp:
1. Björgvin Hólm Í.R. 14,01 —
2. Úlfar Björnss H.S.A.H 13,47 —
3. Brynjar Jensson H.S.H. 13,22 —
Framhald Í.R. mótsins verður
um helgina, á sunnudag kl. 4 í í-
þróttahúsi Háskólans. Þá verður
keppt í hástökki með og án at-
rennu, langstökki og þrístökki án
atrennu.
Valbjörn leggur af stað í stökkiö.
Heimsmeislarakeppnin
Úr dagbók a'ðsíotSarmanns
Dag frá degi og stund af stund vinnik kom á óvart með því að
vex áhuginn fyrir einvíginu. Púslc- velja Semisch-afbrigðið og brátt
ínleikhúsið hýsir ekki alla þá, sem var Tal neyddur til að fara inn á
sjá vilja baráttuna. Utan við leik- brautir, sem Botvinnik hefur mæt-
hús-dyrnar er aðsetursstaður eins ur á fyrir hvítan og sem meðal
sérstæðasta „skákfélags“ í heimin-
um. Umhverfis fannbarið sýning-
arborð standa þar hundruð Moskvu
túa, sem skeggræða leikina hástöf-
um, til þess að yfirgnæfa hríðina.
Arangurslaust reynir lögreglumað-
ur að koma á reglu meðal þessara
áhugamanna skákarinnar. Hann
veifar hendinni í vonleysi og spyr
siðan nærstaddan: „En ef hann
léki nú riddaranum“?
Tal lék svörtu í fjórðu skákinni
og valdi einmitt eina af uppáhalds-
vörnum Botvinniks. Mun Tal hafa
viljað sjá, hverngi Botvinnik berð-
ist gegn eigin vopnum En Bot-
Þessi mynd var tekin síðastl. laugardag af landsliðinu, á æfingunni, sem f ram fór á háskólavellinum. Þjálfarinn Óli B.
Jónsson er lengst til vinstri.
(Ljósm.: G. E.)
annars gáfu honum sigur yfir Capa
bianca árið 1938, þegar Tal var
tveggja ára gamall!
Þanníg tefldist þessi innihalds-
lika skák:
Hvítt: Botvinnik — Svart: Tal
Nimze-indversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Re3 BM
4. a3 Bxc3 3. bxc3 0 0 6 f3 d5 7
cxd5 exd5 8. e3 Bf5 9. Re2 Rbd7
10. Rg3
Ekki 10. g4 vegna 10. — Rxg4
11. fxg4 Dh4 12. Kd2 Be4 13 H:'1
Eb6 14. Dal Rc4f 15. Kdl Bc2v!
I 10. —Bg6 11. Bd3 c5 12. 0-0
IIe8 13. Hel
Ekki dugar hér 13. Ha2, sem
Tal hugðisi svara með 13. —Hac8
14 He2 cxd4 13. cxd4 Hxcl!
13. —De7
Smýsloff s-takk hér upp á fram-
haldinu 14 Rf5. ásamt g4 I4a2,
Hg2 o. s. trv. En með næsta leik
sínum velur Botvinnik rólegri leið.
sem einnig neldur nokkrum þrýst-
ingi.
14. Bxg6 hxg6 15. e4 cxd4 16.
cxd4 Hac8 17. Bg5
Svartur íiefði orðið að verjast
af nákvænmi eftir 17 eö Rh7 18.
Í4 Dc2 19 Df3 Rhf6! Hættulegt
væri að svara 18. f4 með 18
f5. þar sem að hvítur léki þá 19.
h4 og síðan h5.
17. —Dc2 18 Bxf6 Dxdl 19.
Hexdl Rxf6 20. e5 Rh5!
Þessi leikur hefur hlotið harðn
gagnrýni, þar sem hann brýtur í
bága við kennis-etningar Tal hsf
ur þó rétt fyrir sér, þar sem a ð
leikurinn kemur í veg fyrir áætl-
anir andstæðingsins, en slikt hið
sama e ekki hægt að segja um
leikinn 20. —Rd7, sem ýmsir hafa
mælt með.
21. Re2
Eftir uppskipti á riddurum næöi
(Framhald á 15. síðu).