Tíminn - 02.04.1960, Síða 15

Tíminn - 02.04.1960, Síða 15
Trf"M IftN, Iangardag'inn 2. apríl 1960. 15 1P ÞJÓÐLEIKHÚSID Hjónaspil Sýning í kvöld kl. 20. Kardemomimibærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. VSgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 cil 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrk kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sími 1 91 85 Kakadu Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Beföft eftir Godot Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Austurfeæjarbíó Sími 113 84 Hákarlar og hornsili (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snillar vel gerð ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún kom út í ísl. þýðingu fyrir s. 1. jól og varð metsölubók hér sgm annars staðar. — Dansikur texti. Aðalhlutverk: Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Sabine Bethmann Sérstaklega skrautleg og skemmti- leg, ný, þýzk dans- og dæguriaga- mynd. — Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borsche Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Ferð úr LækjargÖtu kl. 8,40 — til baka kl. 11,00. Bæjarbíó HAFNAKFIRÐI Sími 5 0184 Fegursla kona heimsins ítölsk breiðtjaldsmynd. Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9. Örfáar sýningar. Óíur Leningrad Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjafeíó Sími 115 44 Ástríður í sumarhita (The Long, Hot Summer) amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverðlunaskáldið William Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman, Orson Welles og Joanne Woodward, sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 9. Víkingaprinsmn (Prince Valiant) Hin geysispennandi litmynd, sem gerist í Bretlandi á víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Hafnarfiarðarbíó Sími 5 02 49 15. vika Karlsen stýrimaður Sýnd kl. 5 og 9. Óvenju vel gerð mynd um vörn Leningradborgar 1942. Mörg atriði myndarinnar eru ekta. Margir kafl- ar úr 7. symphoniu D. Shostako- vich eru leiknir í myndinni. Aðalhlutverk: V. Salavyov, O. Malko. Sýnd kl. 7. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Steintröllið Sýnd kl. 5. Sími 2 21 40 Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spennandi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðallilutverk: Peter Flnch Eva Bartok Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skákin (Framhald af 12. síðu). svartur nægri gagnsókn með Hc4. 21. —Hc2, 22. Kfl g5 23. Hdcl Iíec8 24. g3 f6 Þetta er smávegis tijraun til að flækja taílið. Eftir uppskipti á > ö)lum hrókanum, ásamt g6, Rg7 og Re6 væri endataflið jafnteflislegt. 25. Hxc2 Hxc2 26. Hbl b6 27. Hb5 fxe5 28. dxe5 Hc5! Hættulegra væri 28. — Hd2 sök um 29. Kel Ha2 30. Hb3. Kf7 31. Rd4. Hxh2? 32. Hc3! og hvítur hefði frumkvæðið. 29. Rd4 Kf7 30. Ke2 Tal hugðist svara 30. f4 með 30. —g6 og skjótum flutningi ridd- arans til e6 30. —g6 31. Kd3 Rg7 32. Hbl Ila5 33. Rc2 Re6 34. Hb4 Hc5 33. Il4 gxh4 36. Hxh4 d4! 37. Rxd4 Hxe5 38. Exe6 Kxe6 39. a4 Hg5 Hér bauð Tal jafntefli, sem heimsmeistarinn hafnaði. En eftir 40. He4 Kf6 bauð Botvinnik sjálf- ur jafnteflx. Gamla Bíó Sími 114 75 Áíram liðþjálfi! (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg, ens-k gamanmynd. Bob Monkhause Shirley Eaton William Hartnell Sýnd kl. 5. 7 og 9. Æskulýðsráð Reykjavikur. Tómstunda- og félagsiðja laugardag- irm 2. apríl 1960. Lindargata 50. Kl. 4,00 e. h. Kvikmyndaklúbbur (11 ára og yngri). Kl. 8,30 e. h. „Opið hús“, ýms leiktæki o. fl. Háagerðisskóll. Kl. 4,30 og 5,45 e. h. Kvikmynda- klúbbur. Málverkasýning Valtýs Péturssonar verður lokað á sunnudagskvöld. Fríklrkjan í Hafnarflrði. Messa kl'. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Barna- sarhkoma kl. 10,30 sama stað. Séra Gunnar Ámason. Hátelgsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30. Fenming, altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2. Fei'ming. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Messa sunnudag kl. 11. Ferming. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa lcl. 5. Séra Lárus Haltdórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Ferming. Barnasamkoma í Tjarnar-' bíó kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks son. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Hádegisklubbur- rnn Fundur mánudag kl. 12 á hðdegl á venjulegum stað. Leiðrétting: í blaðinu í fyrradag var skýrt frá verðhækkun á sementi. Var sú villa í frásögninni að hundraðstölur rugl uðust. Hækkunin á sementstonn frá skipi nemur 58,4 af hundraði en frá skemmu nemur hækkunin 48,3 af hundraði. FERMINGAR Stjörnubíó Sími 1 89 36 Villimenínírnir vi($ dau'ðafljót Bráðskemmtileg, ný, Birazilisk kvik mynd í litum og Cinema Scope. Tekin af sænskum leiðangri víðs- vegar um þetta undurfagra land. Heimsókn til frumstæðra indíána- I byggða í frumskógi við Dauða- i fljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum, og alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sænkskt tal. Trípoli-bíó Sími 11182 Glæpamatlurinn met) barnsandlitið (Baby Face Nelson) I-Iörkuspennandi og sannsöguleg, ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirleitnasta bófa, sem bandaríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega ein- hver allra mest spennandi sakamála- mynd, er sýnd hefur verið hér á iandi. Mickey Rooney Carolyn Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ferming f Fríkirkjunni sunnudaginn 3. april kl. 10,30. — Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Alda K. Jóhannesdóttir, Heiðarg. 49. Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Langholtsveg 182. Anna Ragnhildur Ingól'fsdóttir, Álfheimum 19. Álfheiður Guðbjörg Guðjónsdóttiir, Skipasundi 39. Björg Kristjánsdóttir, Sigluvogi 6. Dagfríður Halldóra Halldórsdóttir Erla Gunnlaugsdóttir, Njörfasundi 38 Guðlaug Bára Sigurðardóttir, Hæðas-garði 46. Guðrún Friðjónsdóttir, Ásgarði 25. Guðrún Hamldsdóttir, Skipas. 92. Guðrún Stefania Lárusdóttir, Hólmgarði 51. Hafdís Hanna Moldoff, Faxaskj. 12. Helga Karlsdóttir, Langholtsv. 158. Hrafnhildur Þórs Ingvarsdótti,r, Sogav. 172. Ingibjörg Sigríður Gísladóttir, Langagerði 2. Jóhanna Guðmunda Brynjólfsdóttir, Skipasundi 74. Jóhanna María Kristjánsdóttir, Gnoðavog 40. Jónína Elfa Sveinsdóttir, Sogav. 142. Kristín Jóna Jóhannsdóttir, Langholtsv. 82. Lovísa Guðmundsdóttk, Hlíðarg. 8. Ólafía Þórunn Sigurbjörg Sveinsd., Breiðagerði 7. Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Laugarásveg 75. Sigríður H. Friðgeirsdóttir, Hjallaveg 38. Sigurlaug Einarsdóttir, Ásveg 16. Þórdís Ólöf Hallgrímsdóttir, Langholtsveg 149. Drengir: Bjarni Þór Jónsson, Efstasundi 47. Bragi Bergsveinsson, Kambsv. 6. Finnbogi Guðmundur Pálsson Sólheimum 28. Guðjón Ingi Eggertsson Bugðulæk 17 Guðmundur Snorri Garðacsson, Kambsveg 18. Guðmundur Sigurðsson, Nökkvav. 40 Gunnar Ingi Þórðarson, Langh.v. 137 Gunnlaugur Claessen, Langh.v. .157 Gunnlaugur Karlsson, Hiunnav. 4. Gunnsteinn Gíslason, Kambsv. 4. Ilans Hoffmann Þorvaldsson, Bústaðav. 5. Helgi Þór Axelsson, Kársnesbr. 41. Jóhann Ámundason, Drekavog 12. Jón Ingi Haraldsson, Nökkvav. 3. Jón Gunnar Sigurjónsson, Hlunnavog 3. Jón Andrés Snæland, Bjarkarlundi, Biesugróf. Jón Theódórsson, Skeiðarvogi 62. Jósef Jón Björnsson Hólmjárn, Gnoðarvog 36. Kjartan Hálfdánarson, Nökkvav: 1B. ICristján Grímsson, Ferjuv. 19. Ólafur Örn Ingimundarson, " Langholtsveg 151. Sigurður Ágúst Jensson, Hjailav. 42. Sæmundur Kristófer Bjarkar Árelíus- son, Grenimel 4. Sveinn Leósson, Grensásveg 3. Sæþór Jóelsson, Ilrekavog Í4. Valur Gunnarsson, Hálogalandi. Vigfús Þór Árnason, Nökkvavögi 34. Viða.r Ólafsson, Skipasundi 76. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 3. apríl kl. 10,30 f. h. (Séra Garðar Svavarsson). Drengir: Atli Vagnsson, Laugateig 24. Baldur Hannesson, Laugarnesv. 104. Einar Guðmundsson, Laugarnesv. 86. Guðm. Jakob Guðlaugsson, Kirkjuteigi 19. Gunnar Breiðfjöirð, Laugateig 27. Jóhann Briem, Sigtúni 39. Leifur Breiðfjörð, Laugateig 27. Magnús Ólafsson, Laugarnesv. 92. Marinó Guðmundsson, Laugateig 5. Runólfur Hjalti Eggei-tsson, Suðurlandsbraut 29. Stefán Eggertsson, Bogalilíð 13. Tómas Zoega, Laugarásvegi 49. Örn Reynir Pétursson, Laugateig 56. Stúlkur: Birna Þórhallsdóttir, Höfðaborg 56. Bryndís Svavarsd., Sundlaugav. 20. Elín Jóna Ólafsdóttir, Laugateig 12. Elinborg Einarsdóttir, Eugðulæk 3. Erla Eyþórsdóttir, A-götu 2, Kringlumýri. Guðný Helgádóttir, Miðtúni 88. Guðrún Ragnarsdóttir, Hofteig 21. Halla Hauksdóttir, Urðartúni, Laugarásveg. Laufey Kristjónsdóttir, Laugav. 143. Ragnheiður Egilsdóttir, Stigahlið 4. Sigríður Axelsdóttir, Stigahlíð 4. Sigríður Jónsdóttir, Rafstöð við Elliðaár. Sigrún Aspelund, Laugateig 22. Sigrún Skarphéðinsdóttir, Rauðal. 11 Sólveig Sjöfn Hel'gadóttir, Suður- landshraut 39 H. Valgerður Jensína Gunnarsdóttir, Efstasundi 73.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.