Tíminn - 13.05.1960, Qupperneq 11

Tíminn - 13.05.1960, Qupperneq 11
Ég hef vasast í þessu í tíu ár Mú er Hmi sumerteyfa og terðalaga skammt undan og er margur farinn aS htsgsa Hi hreyfings. Sumir hyggja á ferSir ti! framandi larvda meS nesti og nýja ^tó, annaShvort til aS kynnast heiminum eSa Hggja á meltunni á ein- hverri baSströndinni og iéta sólina baka sig. ASrir leita ekki langt yfir skammt, heldur nota sum- anteyfiS til að ferðast um kmdiS. Landið, sem er svo undur fagurt, landið sem býður upp á margbreyti- leikann, landið með björtu suamarnæturnar. Það er dlíkt betra að ferðast um landið nú heldur en áður var. Bílar orðnir mun þægilegri og fultkomnari. Vegir komnir |>ar sem fyrir fáum árum voru vega- leysur. Fréttamaður blaðsins íeit inn á ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen í Austurstræti í gær. Ferðaskrifstofan hef- ur fengið á sig gælunafnið „mlnnzta ferðaskrifstof- an“ og er það orð að sönnu þar sem húspláss er að- eins stigakrókur á götu- hæðinni. — Þetta er fínn staður, sagði Úlfar er frétta maður hafði sezt á annan af tveim stólum sem þarna eru, hér ganga um stiganp.. 20 þúsund manns á mán- uði, til að endurnýja miða sina í SÍBS,»— ódýr auglýs ing. — Hvernig gengur þér að skipuleggja ferðirn- ar....... — Búinn að skipuleggja ferðir um landið þvert og endilangt, tfu langar sum arleyfisferðix, svo og smærri ferðir um helgar, en þær auglýsi ég seinna með fyrirvara. — Hvert ferð.þú í.lengstu ferðina og hvað verður hún löng? — Lengsta ferðin í sum- ar verður 18 daga ferð og verður flogið héðan til Fagurhólsmýrar og þaðan ekið svo um austur og norð urland, yfir hálendið og komið niðnr í Landmanna laugar, og þaðan til Reykja víkur. í þessari ferð verður komið við m.a. í Papey, Hallormsstaðaskóg, Ás- byrgi, í Öskju, og svona mætti lengi telja. Staðir verða skoðaðir og saga þeirra kynnt — Verðwr þú fararstjóri í þessum ferðum. — Já, einhverjum. Ann ars ætla ég að fá eins góða fararstjóra eins og kostur er á. Menn sem eru vanir ferðalögom og þekkja stað ina. Það er ætlunin að á kvöldvökunum verði fólkið frætt um sögu viðkomandi staða bæði fyrr og nú. Til þe#? að kvöldvökurnar verði góðiar verður það gert Jón Kjartansson og Nína Svjeinsdóttir, að skilyröi að fólkið komi með gott skap í nesti. — Er ekki matur innifal inn í svona löngum ferð- um? — Jú, einnig ætlum við að reyna að hjálpa fólki um tjöld ef það getur ekki komið með þau. — Verða margir íslend- ingar í þínum snærum? — Engin ósköp, í Sprengi sandsferðina koma fjórir Þjóðverjar beint frá Þýzka landi. Eg mun einnig skipu leggja og sjá um að ein- hverju leyti ferð fyrir 33 skozka skáta, sem ætla að ferðast um landið á hest- um og mun einn í hópnum taka sjónvarpskvikmynd af ferðinni. Það er stórrikur Skoti sem stendur fyrir þessu og kemur með. Hann segist eiga 47 íslenzka hesta. Eg veit ekki um fleiri útlendinga enn. — Hvað er langt síðan þú byrjaðir að ferðast um landið? — Eg er búinn að vera að sullast í þessu í 10 ár. Eg skal segj a þér eitt dæmi um það hve gott er að ferð ast nú miðað við það sem áður var. 1952 fór ég í ferð um Fjallabaksveg, þá vor- um við 18 tíma í bíl frá Landmannalaugum niður í Eldgjá, sem nú er farið á tæpum fjórum tímum. — Upp á hvaða Hvíta- sunnuferðir býður þú? — Eg býð upp á ferð á Snæfellsnes, en fólk vill fá Um þessar mundir sýnir j Nýtt leikhús, gamanleikinn „Ástir í sóttkví“ eftir Kay Bennerman og Harold Brooke. Leikurinn gerist I frönsku ölp unum og fallar um ástir og hlaupábólu. Hlaut þetta verk ágætar viðtökur í Bretlandi og á sjálfsagt eftir að ná mikl um vinsældum hér líka. Höf undar gutla alls staðar á grunnmiðum, enginn tilraun i er gerð til að kryfja mann- gerðir eða auka lífsskilning- inn, þaðan af síður örlar á til gangi. Af þessum ástæðum getur verkið ekki talizt til bókmennta. Höfundar setja sér það takmark eitt að j vekja hlátur og tekst það vafa I laust alls staðar þar sem þeir j ná til leikhúsgesta með frum i stæða kímnigáfu. Leikstjórinn Flosi Ólafsson er ungur og dugmikill leikhús maður og tekst honum að gera verkið skemmtilegt, svo framarlega sem leikhúsgest- ir uppfylla framangreint skil yrði. Með aðalhlutverk leiksins fer Elin Ingvarsdóttir. Elín leikur hlutverk sitt af smekk vísi og er örugg og frjáls- mannleg í framgöngu. I Jón Kjartansson leikur tilbreytingu, svo að ég er líka með ferð á Kerlinga- fjöll. — Heldur þú ekki að margur leggi leiðir sínar um landið í sumarleyfinu? — Eflaust, sá hópur vex með ári hverju, sem notar sumarleyfið til ferðalaga um landið. Sumir hverjir Þessi mynd er frá stigaskotinu þar sem ferðaskrifstofan er staðsett. Hér er Úlfar að veita einum upplýsingar um sumarleyfisferðir. Orðin á ís- landskortinu: „Kynnlst landinu" eru kjörorð ferkaskrifstofunnar. vilja fullt eins ferðast um landið sitt heldur en að sigla. jhm. i Nýtt leikhús: Ástir í sóttkví Humpy Miller af miklum dugnaði. Jón er byrjandi í leiklistinni og er dálítið stirð ur í leik sínum til að byrja með, en leikur hans fer vax andi, hann vinnur á við kynn ingu og að lokum er hann orðinn allra geðþekkasti ná- ungi. Baldur Hólmgeirsson, sem leikur Clive Norton, reyndist þó snjallari gamanleikari og skemmti áhorfendum prýði- lega með tilburðum sínum og kostulegum svipbreytingum. Jakob Möller, sem leikur Victor, er nýliði, og loftvog hans sem leikara stendur á óstöðugu. Nina Sveinsdót-tir leikur: gamla fóstru og hjúkrunar- i konu, Nanny. Það er áberandi hvað leikur þeirra Nínu og Elínar ber af karlmannshlut verkunum, enda er hér um reyndar leikkonur að ræða. Nína er alveg prýðileg og lyft i ir leiknum mikið með leik-; tækni sinni og kunnáttu. Er1 ekki að efa að henni verður vel fagnað út um byggðir landsins. Þýðingin er liðleg og alþýð- leg, en á óvönduðu máli og enskuslettur, sem eiga að vera fyndni lýta hana mikið. í þessu verki, hefði einnig hiklaust átt að íslenzka nöfn in. Hér og raunar i nær öll- um þýddum leikritum, eru nöfnin hvorki erlend né ís- lenzk í munni leikaranna. Þær þýðingar á erlendum j skáldverkum hafa orðið vin sælastar af alþýðu, þar sem nöfnin eru einnig íslenzkuð. Nöfn þjóna ævinlega ákveðn um hlutverkum í skáldskap ekki sízt í gamanleikjum. Með þvi að halda hálf erlend um nöfnum, sem hafa enga merkingu í íslenzku leikhúsi, er verkið rænt hluta af gildi sínu. Þetta er annað verkefnið sem Nýtt leikhús tekur sér. Enn sem komið er, er vegur þess ekki mikill, en það er ástæða til að ætla, að gengi þess eigi eftir að fara vax- andi og að það verði þess brátt umkomið að snúa sér að alvarlegri leiklist. Gunnar Dal.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.