Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknunt 1927. Miðvikudaginn 28. september 226. töhihlaö. [1] Munið hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi Eímskipafélagsíns: 8„Sú króna, sem fer úí úr landiim, er kvödd í síðasta smii". Kveðjið þér ekki yðar krönu í siðasta sinn, par sem þess parf ekki með. QJ [|j Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingarfélagi íslands. ffl ©AMLA BfO Ben Már Sýnd í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Kenni útsaurii, hekl, prjón o. fl. Halla R. Jónsdéttir, Laugavegi 33 A. Stulka óskast i vist. Sylvía Þorláksdóttir, Njálsgötu 19. Kaupið AlþýðubEaðio! Hjartans pökk fyrir auðsýnda vináttu á 65. afmœlis- degi rninum: Maria Pétursdóttir. kofatnaðnr. Kvenskór, frá 6,50 parið, ótai tegimdir KarlmaiHBa, frá 12 kr., brúnir og svartir. Barna, mikið og gott úrval. Inniskór, mesta úrval á landinu. SköverzJfln B. Stefánssonar, Laugavegi 22. Beztað auglýsai Alþýðublaðinu. MÝJA BIO OrlagaBöttin. Sjónleikur i 8 þáttum. • Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Vilna Banky. Efni myndarinnar er tekíð úr kvæði spænska skáldsins Pedro Calderon. Kvikmynd þessi er áhrifa- mikil og frábærlega vel gerð og á köflum gullfalleg. — Leikur Vilnu Banky og Ronalds Colmans er svo snildarlegur, að allir munu dást að leik þeirra í þessu fallega ástaræfintýri. — Tek- ið á móti pöntunum frá kl. 1. Kensla í Hafnarfirði. Peir, sem ætla áð biðja mig fyði börn tii kenslu, geri svo vel áð tála við mig fyrir 1. október. Páll Sveinsson, Suðurgðtu 6. (Kenni i nýja barnaskólanum.) E.s. fioðafoss. AukafeFð til Sigluffarðar og Akureyrai*. Eftir að skipið er búið að afferma hér nálægt 3. okt. fer það beint til Sigiuf|arðar og Akureyrar og snýr þar við aftur, kemur við á Onundarfirði, annars beint tii Reykjavíkur. H.f. Eimskipaféiag tslands. ækifæn. ?- -Q HeiIpæOl eftip Henrik Lund fásí vlð Grimdai'stig 17 og i bókabúð- uin; góð tækifærisgjðf og ódýr. a- -? wsmmmÉiaiim Kæfa, Ostur og alls konar viðmeti. Frakkastíg 16... Símk73. Við höfum ákueðið að selfa fleitl hundmð pðr af alls konar skófatnaði, finum og grófum, fyrir dömiir, herra, unglinga og börn. t. d. getm pér fengið pöa og falleua skó fyrir 2,90 paríð, enn fremur 3, 4, 5, 6, 7 krónur stígvél og skó. Hvað pessar skótegundir hafa kostað ,áður, getið pér gert yður i hugarlund, pegar pér hafið séð og sannfœrt yður um, að við erum einungis að bjóða yð- ur fyrsta flokks vöru fyrir petta éheyrilega ódýra verð. Vér skulum ábyrgjast yður jafngóð kaup fyrsta sem síðasta dag útsölunnar. Einu sinnl áður höfum við haft slíka útsölu. og mun öllum, er hana sóttu, vera minnisstœð pau góðu kaup, er peir gerðu, enda var aðsóknin mikil pá, og við vönum, að hún verði ekki minni nú. Útsalan opnuð fimtud. 29. sept. Skóverzlunin, Laugavegl 25 Elriknr Leifsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.