Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1927, Blaðsíða 3
AjuPY WUtSLAtJIíJ alla var'ðar, jafnt unga sem gamla, og a'ð endurbótum þess verða all- ir a'o vinna og það hið fyrsta. Hafnarfirði,'‘4. sept. 1927. Páll Sveinssón Khöfn, FB„ 27, sept. Friðarmálin. Frá Genf er síma'ð: Þing Pjóða- bandaíagsins hefir samþykt yfir- lýsingu, sem bannar árásar-styrj- aldir. Tjón af vatnavöxtum í Svíss og viðar. Frá Berlín er símað: Geypileg- bt újkomur og vatnavextir hafa íkomiið í Sviss. í Tyrol hafa járn- brautir stórskemst, brýr hruni'ð o. s. frv. Margir menn hafa farist. Lestirnar, sem fara um Brenner- skarðið, eru hættar a'ð ganga, og einnjg lestir á Gotha-Iíntmni. (Gotha er borg i Thuringen, 42 000 íbúar.) Hjálparlest steyptist i Ei- senach-fljótið, og fórust tíu menn. \ Khöfn, FB., 28. sept. Emn um Tannenberg-ræðu Hinden- burgs. Frá Ostende er símað: Jasper, stjórnarforseti í Belgíu, hefir hald- ið mjög harðorða ræðu þar. Gerði hann aðallega Tannenberg-ræðu Hindenburgs Þýzkalandsforseta að umtalsefni og benti. m. a. á of- beldisverk hers Þjóðverja í Belg- iu á heimsstyrjaldarárunum. Menn bóast við því, að ræðan muni hafa pólitjskar afleiðingar. Vaidaðar vðrur. Sannolarnt verð. Höfum eins og að undan förnu nægar birgðir af alls konar algengum matvðrum ag npesidnvSrum, Enn fremur margs konar lexs Xs»eBn~ o® ís^kokisp, Fassslly, CreaTO-Crsæc- kers o. m. fl. Einnig ©sta, Kæffsa, Levepposíej, Sapdlsssap, SíM og Lax, reyktan og niðursoðinn. Mlðiirs©§iilr ávextlrs Peror, Anaiias, Epll, Aprleots, FeFskJiar, Mlandíadlr ávextir og Jarðarber. — Nýkomið. hvergf tsetrs og édýrari eit li|á okkar. Tábaks Reyktébak í bréfum og dósum, Skraatöbak, Obel og B. B., RJól, B. B., skorið og óskorið. NB. Hvergi betra skorið neftóbak en í laupféiaginn. Vladlar og Ssgarettar, mikið úrval. Sælgæti, margar og fjölbreyttar teg. Fijót afgreiðsla. ¥brur seiidar belan. lauplélag Reykvíklsiga. Lssugavegi 43. Sfmi 1298. VesturgStu 17, Sfmi 1029. Enskukensla. Ég kenni að tala og rita ensku. ö Til viðtals frá 3—4 og 8—9 e. h, J. Steffárasson, Laugavegi 44 (gengið i gegnum portíð.) jkansar vandaðar vSnir: verulega fallegar tegundir. DEXTEIS Regnfrakkap fyrir konur og karla. FrSnsk Alklæðl i peysuföt. Cclnggatjaldadúkar hvitir og misl., tilsniðin og afmæld, i feikna urval. * Hnsgagnafóðnr, margar gerðir. Faiieg Dyratjðld og efni í þau. Það er á- bngilegt aíLjbbýs- Diiólin er vinsælasta ððsamlólkin sem hér fæst. Fæstífiest- am ný- leadBvðra- verzliuBH Mýkomið i Reyktar pylsur, margar tegundir, Reykt flesk, Reykt svinalæri, Grísasulta, Siróp, Ostar, margar tegundir, þurkaðar súpujurtir, Góðar vörurí Gott verð! Matarbúð Sláturfélagsins, Laugavegi 42. Simi 812. Engin kæra i sléðgiirðar- mðlinu? ----- á’SÍÍfcl. Heyrst hefír, að engin kæra hai komið fram enn þá í sjóðþurðai málinu. Hvernig víkur því við Hvernig getur staðið á því Hverjum á að hiífa? Það er ekl gjaldkerin.il, sem allir vita -uir það er einhver an'nar að þvi, e virðist. Hverjum ber að kæra í þess: máli? Fyrst og fremst forstjór Brunabótafélagsins. Hvernig getu forstjórinn fekið upp á sig a fara með peningahvarf þetta ba við lögreglu og dómstóla? . S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.