Tíminn - 02.07.1960, Side 14
M
TÍMINN, laugardaginn 3. júlí 1960.
Og þegar hún vei'tti þvl at-
hygli, að hinir gestirnir voru
að ræða málefni, sem hvorki
hún né Clark gátu tekið nokk
um þátt í, gat hún ekki leng
ur stillt sig en sagði:
— Þér sögðuð að faðir yð
ar hefði' farizt í járnbrautar
slysi, en þér nefnduð ekki hve
nær . . . hvenær var það?
Hún fann hann leit athug
andi á sig.
— Það var við landamæri
Wales, hinn 18. ágúst fyrir
þremur árum.
Hún hlaut að hafa rekið
upp óp, því hún varð þess vör
að allra augu beindust að
henni. Hún neyddi sig til að
vera róleg:
— Afsakið frú Rockavay,
mér líður ekki vel.
— Veslings barn, þér eruð
náföl. Komið þér með mér
ég skal sýna yður hvar þér
getið lagt yður útaf.
— Þú hefðir kannski átt að
vera heima, þú varst svo slöpp
í eftirmiðdag, sagði Frin, þeg
ar hú nreis upp.
— Nei ég jafna mig eftir
augnablik, sagði hún.
Celía fylgdi henni upp í
eitt gestaherbergið og skip-
aði henni að leggjast útaf.
— Vesltngurinn, hvað kom
fyrir? Fenguð þér einhvers-
staðar kvalir?
— Nei, mig svimaði bara
allt í einu, sagði Natalía.
— Ef þér viljið fá yður
frlskt loft, þá getið þér geng-
ið út á veröndina bak við
húsið, ég býst varla við að
nokkur ónáði yður þar . . en
komið samt inn til okkar,
strax og þér hafið jafnað yð
ur.
Það var léttir að fá að vera
ein. Það var svo margt, sem
sótti á hug hennar. Svo ógn-
andi og skelfilegt. Það var
undarleg tilviljun, að faðir
Clarks skydi einmitt hafa
farizt í þessu sama járnbraut
arslysi og hún hafði lent í.
Það var furðuleg tilviljun, en
hún þurfti ekki að fá grillur
í höfuðið , . . það höfðu marg
ir farizt . . . hún þurfti ekki
endilega að setja föður Clarks
i samband við það, sem hún
hafði séð þessa voðalegu nótt.
En samt . . . Hr Valentine
hafði sagt að hann hefði verið
í Skotlandi, þegar slysið vildi
til. . . en hún vissi samt, að
hún hafði séð hann áður. Frá
þeirri stundu hún sá hann í
stiganum hjá Crass og Cran
bourne, hafði hún veriö sann
færð um, að hún hefði séð
hann fyrr. Nú vissi hún, að
eitthvað var í aðsigi. Það yrði
framhald þess, sem hófst um
nóttina fyrir þremur árum.
Hún hafði ekki eirð í sér
til að liggja kyrr. Þegar hún
lá útaf fannst henni ótta-
tilfinningin vera að kæfa sig.
Celía hafði sagt, hún gæti
farið út á veröndina og hún
ætlaði að gera það. Henni liði
betur, þegar hún hefði andað
að sér fersku lofti.
Hún sat alein í skugganum
og reyndi að koma skipulagi
á tætingslega hugsanir sin-
ar. Þá heyrði hún að dyrnar
voru opnaðar og einhver kom
út til hennar.
— Svo það er hér sem þú
heldur þig, Natalía, sagði
hann.
Ekkert virtist eðlilegra en
hann þúaði hana. Hún fann
að henni líkaði það vel.
ið lögfræðingi einum fulla um
sjá með öllum sínum fjármun
um. Því miður var ég svo vit(
laus að týna bréfinu.
— En hr Valentine sagðist
hafa ráðið honum frá þvi að
setja peninga í allskyns óör-
ugg fyrirtæki, en hann hefði
verið svo . . .
— ráðríkur, botnaði Clark.!
— Já, þannig orðaði hr. Valen1
tine það, en hið merkilega1
er, að ekkert er eins fjær;
sanni. Það var áreiðanlega hið
síðasta, sem hægt hefði verið
að ásaka föður minn fyrir.
Þvert á móti. Hann var allt
of fljótur að trúa því, sem
fólk sagði honum. Eg þekkti
hann vel, Natalía og mér
voru eins og föst í munni
hennar.
— Já, sagði hún. Eg gerði
það.
10. kafli
Allt umhverfis hana virt-
ist óeðlilega kyrrt, þegar hún
hafði sagt þetta. Hún greindi
hjarta sitt berjast ótt og títt.
— Segðu mér frá því, sagði
hann lágt, eftir langa þögn.
Hvers vegna skyldi hún
segja honum það? Hvers
vegna skyldi hún segja nokkr
um frá því, eftir að hún hafði
svona lengi borið þetta ein?
Hún hafði að vísu gert til-
raun til að sannfæra lögregl
það seinna um kvöldið. Hann
krafðist að fá að vita það.
— Og hverju svaraðir þú?
— Eg sagði ' það hlyti að
hafa verið á skriflstofunni.
Hann hafði komið þangað að
hitta Frin.
— Meðan hann trúir því . ..
en trúði hann þér?
Hún var næstum viss um
að hann hafði ekki gert það.
— Eg veit þaö ekki.
Þau þögðu um stund. Innan
úr húsinu barst ómur frá hin
um gestunum, en ekki urðu
greind orðaskil.
— Hann er áreiðanlega á
varðbergi. Þegar morðingi á
í hlut, getur maður búist við
öllu, sagði Clark.
— Já, Celía stakk upp á að
ég settist hér, ef ég vildi fá
mér friskt loft. Það er svo
kyrrt og friðsælt héma, svar
aði Natalia.
—Mér þykir leiðinlegt þér
skyldi verða illt . . . eða varð
þér illt? spurði hann og horfði
alvarlegum augum á hana.
— Eg . . . Eg fékk eitthvað
yfir höfuðið.
— Var það vegna þess, að
faðir minn lennti í slysinu
í Wales?
— Já, hvíslaði hún. Eg . .
Eg var með líka ...
— Já, mig grunaði það,
sagði hann og settist við hlið
hennar. — Frá því ég minnt
ist á við þig, að faðir minn
hefði farizt í járnbrautar-
slysi, hefur mig grunað það
hefði eitthvað með þig að
gera líka. Sem lögreglumaður
er ég vanur að treysta frek-
ar staðreyndum en óljósu hug
boði, en i þetta skipti gat ég
ekki varizt því að brjóta heil
ann . . . Það er skrítið, en mér
datt í hug hvort hr. Valen-
tine hefði einnig verið með
þessari sömu lest.
— En þú manst hann sagð
ist hafa verið í Skotlandi þeg
ar þetta gerðist, sagði hún
æst.
— Já, hann sagði það.
— En . . .
— Það er hægt að segja
svo margt. Sérstaklega ef að
manni kemur það betur.
Hún svaraði ekki og eftir
skamma stund sagði hann:
— Sástu nokkurn sem gæti
hafa verið faðir minn?
— Nei. Eg veit ekki hvemig
hann leit út.
— Eg er víst talsvert líkur
honum. Hann var elskulegur
og góðhjartaður maður, en
ósköp venjulegur í útliti og
trúgjarn. Hann skrifaði mér
eihu sinni, að hann hefði fal
Hættulegt
sumarleyfi
Jennifer Ames ;
14.
þótti afar vænt um hann.
Eg skil, hvíslaði hún full
meðaumkvunar. Þetta hefur
verið þér mikið áfall.
— Já, og ekki bara það.
Rödd hans varð hörkuleg. —
Eg hef ákveðið að komast til
botns í þessu máli, hvað sem
það kostar, ég hef beðið í 3
ár, vegna þess ég fékk ekki
leyfi fyrr.
— Skrifaði faðir þinn nokk
uð fleira athyglisvert?
— Aðeins það, að hann
hefði kynnst framúrskarandi
duglegum lögfræðing, sem
myndi hjálpa okkur að tvö-
falda eignir okkar. Hið síð-
asta sem ég heyrði frá föður
mínum var, að þeir ætluðu
báðir til Wales . . . Það næsta
sem ég frétti var að hann væri
dáihn og allir peningar okk
ar glataðir.
Hún sagði ekkert.
— Natalía, sagði hann og
hannaði sér að henni. Þú sagð
ist ekki geta sagt um, hvort
þú hafir séð föður minn, en ..
sást þú nokkurn . . sem gæti
hafa verið • . hr Valentine?
Þögnin sem á eftir fylgdi
var löng — allt og löng. Hún
gat ekki sagt ósatt, en orðin
una fyrir þremur árum, en
enginn festi trúnað á orð henn
ar. En hvemig vissi hún að
Clark myndi trúa henni?
Stamandi og með lágri
röddu lýsti hún fyrir honum
þvi sem skeð hafði hina ör-
lagariku nótt. Hún sagði hon
um, hve viss hún hefði verið
um, að maðurinn, sem lá á
teinunum hefði verið drep-
inn . . . En ég gæti ekki svar
ið, að ég þekkti hr. Valentine
af.tur . . . ég gæti aldrei ver
iö fullkomlega viss, endaði
hún slitrótta frásögn sína.
— Það er oft, maður getur
ekki svarið einhvem hlut,
þótt maður á hinn bóginn sé
viss um að hafa rétt fyrir sér,
sagði Clark sefandi. Viltu
sígarettu?
Hann sagði ekkert, þótt
hann sæi hendur hennar
skjálfa, svo að hún megnaði
varla að halda á sígrettunni
meðan hann kveikti í fyrir
hana.
— Veit hr. Valentine að
þú sást hann? spurði hann.
— Eg veit það ekki. í gær-
kvöldi sagðist ég . . . halda
að ég hefði séð hann áður.
Hann spurði mig aftur um
Morðingi. Hún hvíslaði orð
ið.
— Já . . . og þegar morðingi
uppgötvar að hann er í hættu
þá hlífir hann engu til að
bjarga . sjálfum sér, Natalía.
Þetta er allt svo óraunveru
legt, hvíslaði hún. Maður les
bara um að slíkt gerist.
— Ónei, sagði hann þurr-
lega. Þetta gerist oftsinnis á
hverjum degi.
— Já, þú ert lögreglumað
ur. Þú vinnur að því að rann
saka glæpi, kemst í beint sam
band við glæpamenn.
— Það gera flestir, það eru
bara fæstir sem viðurkenna
það. Ef fólk segði okkur oft
ar frá óljósum grun og
hræðslu, væri unnt að bjarga
mörgum mannslífum.
— En • . Hún átti erfitt um
mál . . . en þú heldur þó ekki
að neinn sé í hættu?
Máninn kom fram úr skýj-
unum og kastaði draugalegri
birtu á allt umhverfið.
— Eg held að þú sért í
hættu, sagði hann.
Skyndilega fannst henni
ískalt úti á veröndinni, það
hlaut að vera mjög kalt, því
EIRÍKUR
viðförli
Töfra-
sverðið
166
— Áfram, hrópar Sviðþjófur.
— Grípið sverðið. Fylkingar Mong
ólanna riðlast, en hin hvassa rödd
Tsacha rekur þá fram aftur. Sjálf-
ur rífur hann örina úr handlegg
sínum. En um leið og hann beygir
sig eftir töfrasverðinu, læðist
grannvaxin vera fram úr runnun-
um. Chu Chandra grípur sverðið
og hleypur á brott sem skjótast.
— Þakka fyrir síðast, segir hún
háðsk. — Nú verður faðir minn
glaður.
— Komdu aftur, dúfan mín, seg-
ir Tsacha. En um leið heyrir hann
velþekkta rödd. Eiríkur viðförli
hefur birzt á orrustuvellinu með
hinum djörfu víkingum sínum.