Tíminn - 13.07.1960, Page 10

Tíminn - 13.07.1960, Page 10
10 MINNISBÓKIN LÆKNAVÖRÐUR i slysavarSstofunnl kl. 18—8, sími 15030. Sklpadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Arehangelsk til Kolding og Aar- hus. Arnarfell fer væntanlega 11. þ. m. frá Archangelsk til Swansea. Jöbulfell fór frá Kaupmannahöfn í gær til Hull' og Rvíkur. Dísarfel! fór frá Reykjavík 11. þ. m. til Dublin, Coa-k og Esbjerg. Litlafell er vænt- anlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er í Leningrad. Hamrafr er væntan- legt til HafnarfjarSar 14. þ. m. SkipaútgerS rikisins: Hekla er væntanleg til Kaupmanna hafnar árdegis á morgun. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestr.n úr hringferð. Skjald- breið fer frá Rvík kl. 17 í dag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld fil Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Hf. Jökiar: Langjökull er í Hafnarfirði. Vatna jökull er á Akranesi. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Rvíkur 11. 7. frá Flateyri. Fjallfoss fór frá Huil 9. 7. Væntanlegur til Rvíkur kl. 4,30 í fyrramálið 13. 7. Skipið kemur að bryggju kl. 8,00. Goðafoss er í Ham- borg. Gullfoss fór frá Leith 11. 7. til Rvikur. Lagarfoss fór frá Akra- nesi 10. 7. til N. Y. Reykjafoss kom til Hull 9. 7. Fer þaðan til Kalmar og Aabo. Selfoss kom til Rvíkur 9. 7. frá N. Y. Tröllafoss kom til Rvikur 4. 7. frá Hamborg. Tungufoss er í Reykjavík. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fór til Oslóar, Kaupm-mna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í morg un. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,55 í kvöld. Flugvélin fer til Lond- on kl. 10,00 í fyrramálið. — Milli- landaflugvélin Gullfaxi fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 i morgun. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 22ý30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavik- ur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Effilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftlelðir: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6,45 frá New York. Fer til Amster dam og Luxemburg kl. 8,15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23,00 frá Stavangri. Fer til New York kl. 00,30. Bifreiðasalan Sala er örugg hjá okkur Símar <9092 og 18966 Ingólfsstræti 9 T í M1 N N, miðvikudaginn 13. júli 1960. GLETTUR — Var ég ekki búinn að margsegja þér að þú mættir ekki nota háfjallasól inni í húsinu. Úr góðu, hvítu pokalérefti, eða hvítum dúk, sem tekinn er að slitna sums staðar. má búa til snotran borðdúk með því að sauma á hann kant úr mislitu, þvottheldu bómullar- efni. Skemmtilegt er að útbúa tehettu — eða pentudúka úr mislita efninu. — Ég er með bráðsnjalla hugmynd, auðvitað fáum við okkur smá snari fyrir matinn??? DENNí DÆMALAUSI (Jr útvarpsdagskránni Klukkan 20,30 í| kvöld flytur Eiín Pálmadóttir blaða- maður erindi, sem ; nefnist Á götu í París. Elín er víð-' förul og hefur oft dvalpt i París. Hún kann vel að ^egja frá, og litill vafi er á því, að frásögn hennar *af litriku götulífi Parísar verður hin skemmtilegasta. Helztu atriði önnur: 8,00 Morgunútvarp — tónleikar — fréttir. 12,00 Hádegisútvarp. 12.55 Við vinnuna — tónleikar. 19,30 Óperettulög. 20,00 Fréttir. 20.55 Waldstein-sónatan .— Wilhelm Kempf leikur. 21,20 Afrek og ævintýr — VSV rek ur frásögn John Ilun.ters. 21,45 Léttir tónar frá Berlín. 22,10 Kvöldsagan: Vonglaðir veiði- menn eftir Ósikar Aðalstein. .Steindór Hjörleifsson, les. 22,30 Um sumatrkvöld. Notið sjóinn og sálskinið K K I A D L D D e i Jose L Salinas 20 — Þessi glæpamaður hlýtur að vera draugur, hann kcMna frá hvergi og fór aftur til hvergi. Hann er draugur. — Rólegur félagi, draugar stela aldr- ei epningum.... en eitt veit ég, þó ég viti ekki hvert hann fór, þá er eitt víst, að hann kom út úr farangursgeymslunni. En af hverju stoppaði Kiddi hann ekkí? — CARAMBA! Pancho hugsaði ekk- ert um það. Eitthvað hlýtur að hafa komið fyrir Kidda . . og MADRE MIA. Marga kílómetra frá bækistöðum gæzluliðsins er kofi og þangað stefna þau. — Þið þekkið mig, ekki satt? — Jú, við þekkjum þig, andinn, sem gengur aftur. — Gott. Geymið þessa konu fyrir mig. Enginn má sjá hana eða frétta af henni hér og þið farið vel með hana, látið hana hafa nógn mat og þess háttar. — Skai gjört, sem andinn sem geng- ur segir. Ég skil ekki orð af því, sem þeinri fer á milli, en rödd hans er sem konungur væri að gefa fyfirskipanir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.