Tíminn - 16.07.1960, Page 16

Tíminn - 16.07.1960, Page 16
LaogifrffS&ton 16. júlí 1966. 156. blaB. ,Mest jarðvegurinn sjálfur’ Aðeins fötin hafa fundizt Öttazt a<S litli dre'ngurinn hafi verií myrtur Grame !iHl — aSetns föt í skógi hafa foncfht. Eins og sagt hefur veriS frá í frétfum var átta ára gömlum pilti í Sidney í Ástralíu, Grame Thorne að nafni, rænt eftir að faðir hans hafði unniö mikla fjárupphæð (12 millj. ísl. króna) í happdrætti. Geysileg leit heíur verið gerð að ræningjunum, eink- um í skógunum umhverfis Sidney, en hún hefur engan árangur borið annan en þann, að þar hafa fundizt fðt af drengnum. Foreldrar drengsins hafa hoðizt til að greiða það lausnarfé er ræn- ingjarnir fara fram á og lög reglan mun virða alLa samn inga þeirra við ræningjana. &tfast menn nú mjög, að drengurinn hafi verie myrt- (íTamhald á 15 síöu) Rætt vfö Stefán Kristjánsson, sem hefur verið vegaverkstjóri í 41 ár Þegar ég var búínn að beygla stuðarann, fá gat eftir stein í benzfntankinn og rykið hafði Iðngu fyllt vitin, fór ég að finna Stefán Kristjánsson, vegavinnuverkstjóra í Ólafs- vík, manninn, sem búði veg- inn, eins og strákurinn sagði. Ekki fór ég samt þangað til að fá borgaðar skemmdirnar, eða finna hann í fjöru, því engum kemur í hug, að kenna vegavinnumanninum um hvörf og grjót vegarins, hann vinnur fyrir það fé, sem al- þingi veitir hverju sinni — búið. Stefán-Kristjánsson er svo sem enginn viðvaningur í vegagerð, byrjaði að stjóma vegavinnu árið 1919, í Kambsskarði og á Fróðár- hciði á Snæfellsnesi — og ennþá sljórnar Stefán vegagerðinni vest- ast á Snæfellsnesi, eða vestan Vegamóta nánar sagt. Við byrjum að spyrja Stefán, um fyrsta veg- inn, sem hann lagði árið 1919, og um það sagðist honum á þessa Ieið. — Þetta var svosum engln vega- gerð, heldur fremur ruðningur á brautum. Vegurinn var mestmegn- is jarðvegurinn sjálfur, enda var umferð lítil, aðeins hestar og hest vagnar. Þó var þessi vegur síðar notaður, óbreyttur, fyrir bifreið- Leitar Kongostjórn ásjár hjá Rússum? Fyrstu hermenn S.Þ. komnir til Leopoldville t.eopoldville, London, 15. júlí. Svo virðist sem Sovétríkin séu nú orðin beinn aðili að þeim átökum út af Kongó er fram hafa farið innan Kongó og ut- an þessa síðustu dagana. í gær sendu Rússar fimm vest- rænum löndum mótmælaorð- sendingu þar sem ráðizt er harðlega á ríkisstjórn Belgíu og hún sökuð um árásarstríð gegn Kongó og um að hafa skert sjálfstæði landsins. í dag gerðist það, að for- seti og forsætisráðherra Kongó sendu Nikita Krust- joff skeyti, og skv. fregnum Tass ræddu þeir ógnanir þær er Kongó hefði orðið fyrir af hendi Belgíumanna og ann- arra vestrænna ríkja er stutt hefðu þá og árás þeirra, eins og segir í skeytinu. Segja þeir ennfremur, að mögulegt sé, að ríkisstjórn þeirra muni sjá sig til neydda til að biðjai Rússa um aðstoð, ef Belgirj láti ekki af árás þeirra gegn j Kongó. Herlið S.Þ í Leopoldville Samtímis bárust fréttir af þvf í dag til Leopoldville, að þegar í dag væri von á fyrstu heredildunum af gæzluliði Sameinuðu þjóðanna undir stjóm brezka hershöfðingj- ans, Henry Alexander. Allar herdeildimar eru frá Afríku- þjóðum m.a. Ghana, en stjóm Ghana hafði lofað Kongó- stjóm hernaðaraðstoð. Fyrstu hermennirnir komu svo í dag fluglelðis frá Túnis með bandarískum herflutningavél um. Mikill matvælaskortur er nú í Leopoldville og munu (Framh. á 15. síðu.) ar, og enn þann dag í dag eru margir af þjóðvegum okkar gerðir á sama hátt, því miður. Ólafsvík í vegasamband Ólafsvík komst í vegasamband nokkuð snemma, heldur Stefán á- Myndin sýnir brot af þeirri ógnaröld, er ríkt hefur í Kongó síðustu dag- ana. Þarna ætluðu hvítir flóttamenn að komast á brott með ferju til Brazzaville, en svartir hermenn Kcngóstjórnar hindruðu för þeirra. Stefán — Maðurinn sem „búði" veglnn. íram. 1929 var það. Ekki var veg- urinn til Reykjavíkur fullkominn þa, bílarnir voru 10 klukkustundii á leiðimni. Nifna renna þeir þennan spotta á 4—5 klukkutím- um, svo þú getur séð muninn. Hellissandur komst síðar í vega- somband, og má raunar segja að á blettum séu ruðningar einir ennþá. Þó er þetta vel fært bif- reiðum á sumrin, en vonandi tekst að gera veginn færan öllum bif- reiðum í sumar. Annars má segja, að brýnasta hagsmunamál okkar hér á utanverðu Snæfellsnesi sé, að tengja þorpin innbyrðis með vegum. Ekki er t.d. bílfært milli Ólafsvíkur og Grundarfjarðar ennþá, nema fara suðurfyrir fjall- garðinn. Þá verður og að aka venjulegum bifreiðum umhverfis Snæfellsjökul milli Hellissands, Rifs og Ölafsvíkur. Dýr vegur fyrir Enni Ennið, er versti þröskuldurinn núna, heldur Stefán áfram. Að- eins steinsnar er milli Rifs og Sands og Ólafsvíkur, og ef Ennið gengi ekki svona snarbratt í sjó, milli Rifs og Ólafsvíkur, þá væri clæmið auðleyst. Vegur meðfram sjónum yrði hins vegar rándýr, sennilega 8—10 milljónir, eða meira, eins og allt hefur hækkað. Talað hefur verið um að leggja veginn ofan við Enni, en það yrði snjókista, lokað allan veturinn. Það er t.d. ekki gott aS þurfa að senda lækninn frá Ólafsvik til Sands með jarðýtu á veturna, svo eitthvað sé nefnt. Fjáirveitingar til vega eru ávallt skornar við nögl, allt sparað, svo það er lítil von til að vegurinn fyrir Enni verði lagður á næstunni. 200 og SOO þúsund krónur á ári eru eng- ar upphæðir í slíkan veg, það verður að afla lánsfjár í þennan veg — og ljúka honum í leinum áfanga, því það er dýrt að flytja stórvirkar vinnuvélar oft á milli staða. Þrenns konar veaír Okkur var forvitni á að heyra, hvað þessi reyndi vegaverkstjóri segði um vegina okkar, svo við áræðum að spyrja: — Hvað get- um við gert til þess að fá betri vegi með sem minnstum tilkostn ■aði? Stefán lítur upp og .segir svo. —■ Það er sannarlega erfitt að svara þessari spurningu. Það er svo margt á að líta. Svo vel vill nú til, að hver einasti bær og jörð á Snæfellsnesi er komin í vega samband við Reykjavík Samt eru þessir vegir ekki góðir, en þykja ómissandi samt. Hæpið er, að við fslendingai getum gert $tein- steypta vegi að ráði fyrst um sinn en þess er að gæta, að vegirnir okkar eru afar misjafnir. Segja má að til séu þrenns konar malar vegir á íslandi og eru mjög mis jafnir að gæðum. Fyrsti flokkur inn eru ruðningar, sem tæpast verða nefndir vegir, en geta verið greiðfærir á sumrum. Þeir eru víða til ennþá. Annar flokkur eru svo har.dgerðir vegir. Þegir, sem all víða eru ennþá. Þessir vegir voru gerðir áður en skurðgröfur, jarð ýtu og aðrar vinnuvélar komu. Veg ir þessir voru því gerðir með hand verkfærum. Ekki grafnir skurðir og ræst votlendi, og stuðzt við landslag eftir því sem fært var. Þetta eru ekkí neinir vegir fyrir þunga umferð og ótrúi''"-’ viðhnlrts. frekir. Þriðji flokkurinn eru svo upphlaðnir vegir (með vinnuvél um). Þá eru mýrarnar þurrkaðar, þannig að djúpir skurðir eru grafn ir með skurða:"fum, hraunin sksf in og brudd í háa, beina vegi, sem vandað er til, eftir því .sem föng eru á. Þessir vagir eru beztir, hafa undirstöðu, ef svo má segja. Tak markið er, að sem flestir vegir verði gerðir á þennan hátt. S\ o fcemur steinsteypan og hver veit hvað á eftir. Gott dæmi er, að búið er að reyn-a allar þessar að ferðir á Fróðárheiði. 1956 var gerð ur upphækkaður vegur yfir heið- ina og síðan hefur hún aldrei teppzt meira en dag að vetri til. Þessi heiði var alltaf meira og minna ófær yfirferðar á vetrum áður. Svona þarf þetta víðar að verða. Ég • er nú búinn að vinna við þetta í meira en 40 ár. Fyrst fyrir .sýslunefndina og ýmsa þingmenn og síðan 1929 fyrir vegamálasfjóra' embættið. Oft hefur verið úr litlu að spila, reynt að toga vegina, sem mest í Iengdaráttina á kostnað gæðanna fyrir hverja krónu í þeirri von að koma stað í vegasamband, sem allra fyrst. Þegar verið er að ræða um, hvort það sé rétt, eða röng stefna í vegagerð, þá segir maðurinn sitt, eftir því hvoru meg in við endann á ógerða veginum hann býr; það þekkja vegagerðar mennirnir. Svo má síðar bæta veg inn og oft hefur lélegur ruðnings vegur gert mikið gagn fyrir byggð arlagið. (Framhalrt á 15 síðu). HægvSðr: Hægviöri fyrst, síðan sut austan gola, hægviðri me köflum. Þannig hljóðaði spá dagsins í dag, og þykir oss nú draga heldur fyrir sólu, þcít skýin verði létf meö köflum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.