Tíminn - 23.07.1960, Síða 13
TÍMINN, Iaugardaginn 23. jálí 1960.
13
Af svörtum nótum
(Framhald af 11. síðu).
stokksmunir af fullkomnustu
gerð. Mér er reyndar sagt, að
nágrannar þeirra, Reyðfirðing-
ar e’igi hús, sem standi húsinu
á Eskifirði ekkert að baki, en
á Reyðarfirði höfum við enn
ekki leikið Einn er þó sam
eiginlegur galli xneð flestölíum
þessum nýju féLagsheim ilum
úti á landi. Það er ekki hægt
að komast úr salnum sjálfum
að tjaldabaki, nema að ganga
upp á leiksviðið. Þetta er siík
meinloka í teikningu húsanna
að engu tali tekur. Píanó eru
því miður ekki fyrir hendi í
nærri öllum þessara húsa og
hátalarakerfi eiginlega hvergi,
en það gefur að sjálfsögðu auga
léið, að þetta tvennt er aðal-
uppistaðan í því að hægt sé
að halda frambærilega skenmit
un. Þó stendur þetta tvennt til
bóta. Á E'Skifirði var einmitt
verið að koma upp hátalara-
berif, þegar við vorum þar. Var
þar að verki Baldur Böðvars-
son, sem er útvarpsvirki á Norð
fixði. Baidur «r bróðir Bjarna
heitins Böðvarssonar, var sjálf
ur góður_ hljóðfæraleikari óður
fyrr... Á Norðfirði er aðal-
hljómsveitin á Austfjöriuin,
hljómsveit Höskuldar Stefáns-
sonar, með honum eru m. a.
Lárus Svéinsson trompetleikari,
sem lék með okkur í útvarps-
þættinum Nefndu lagið s. I.
vetur... Þar hitti Eyþór gítar
leikari kunningja sinn, sem lék
með honum á Spáni, var það
Svavar Lárusson gítarleikari
Svavar er kennari á Norðfirði,
kennir þar við gagnfræðaskól-
ann og er að sjálfsögðu íþrótta-
kennari, enda einn af menr.tuð-
ustu íþróttafcennurum á land-
inu. Svavar veitir sundlauginni
í Neskaupstað forstöðu, e.iria
fókk hann okkur alla til að
synda tvö hundruð m-etrana. . .
Sigurður Jónsson píanóleiteari
heimsótti okkur á dansleikinn
s. 1. laugardag, en Sigurður lék
í mörg ár í hljómsveit Karls
Jónátanssonar. Hann er nú
starfandi tannlæknir, en skrapp
á Austfirðina í sumarfríinu. .
Hljómsveit er engin starfandi
á Eskifirði. Þó eru hér nokkrir
ungir menn, sem Ieika stuiu!
saman, þar er aðalmaðuriim
Óli Fossberg frá Akureyri, sem
hefur búið hér á Eskifirði í
nokkur ár. ... Hér er mikið
hlustað á erlendar útvarps-
sföðvar og ber þar hæst Luxem
borgarútvarpið, enda Austfirð-
ingar vanalega manna fyrstir
til að læra nýjustu erlendu lög-
in. . . . Keflavíkurútvarpið heyr-
ist alls ekki, en Reykjavíkur-
útvarpið hins vegar vel, þrátt
fyrir það að stundum kemur
það fyrir að til þess heyrist illa,
er það helzt í skammdeginu....
Enn á hljómsveitin eftir að
leika á Austurlandi og reyndar
Norðurlandi aftur í tvær vikur,
svo að næsta grein verður iíka
hripuð í ferðinni. Eigum við
m. a. eftir að leika í hinu kunna
félagshéimili Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit og nýju félagsheimili
á Tjörnesi, sem var vígt fyrir
nokkrum dögum. —essg.
í sumarfríið
Mataráhöld í töskum
Prímusar
Vindsængur
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Austurstræti 1
Kjörgarði, Laugav. 59.
Aftalíundur
(Framhald af 5. síðu).
verið hefur formaður Kvenna
sambandsins s.l. 10 ár, og unn
ið ötullega að áhugamálum
þess, baðst eindregið undan
endurkosningu en í hennar
stað hlaut kosningu frú Inga
Lára Lárusdóttir, Skeggja-
stöðum. Með henni eru í
stjóm frú Kristín Gunnars-
dóttir og frú Gróa Oddsdótt-
ir. Voru frú Jósefínu fluttar
þakkir fyrir mikil og góð störf
í þágu Kvennasambandsins.
Alls hefur Kvennasamband
ið lagt fram 200 þús. krónur
til byggingar sjúkrahússins á
Hvammstanga, og að auki
100 þús. kr. fyrir rúmum og
rúmfatnaði.
Hin árlega skemmtun
Kvennasambandsins verður
haldin á Hvammstanga
sunnudaginn 31. júlí. Verða
þar fjölbreyttar skemmtanir.
Meðal annars sýnir leikflokk
ur Þorsteins O. Stephensens
leikritið „Tveir í skógi“. Þá
verður hið vinsæla skyndi-
happdrætti. Verða 300 vinn-
ingar, þar á meðal flugferð
til Kaupmannahafnar og
heim aftur. Ágóðinn á að
renna til kaupa á húsgögnum
í sjúkrahúsið á Hvamms-
tanga. Ferðir verða frá
Reykjavík með Norðurleiðr
um. —R. -
Lögft fyrir birni
(Framhald af 4. síðu).
tor skrifar, að hún fjalli um
saklausa Bskimóa og öfga-
fulla menningarfulltrúa. Að
ytri búnaði er hún mjög
glæsileg, en heilinn á bak við
veldur vonbrigðum. Ádeilan
er of bragðdauf eða þá ýkt,
persónurnar litið sannfær-
andi, og realisminn, ja, hvað
er eiginlega realismi? Það er
undir því komið, hversu mik
ið menn vita um raunveruleik
ann, og ekki virðast þeir hafa
getað ákveðið, hvorn móral-
inn skuli styðja. Þeir áhorf-
endur, sem kunna að mislíka,
að amman skuli vera lögð fyr
ir birnina, þeir ,geta huggað
sig við það, að Eskimóamir
borða ísbjörninn, þegar hann
hefur étið kellu, svo það ná
allir saman á endanum. Og
þeir, sem ekki geta sætt sig
við tilhugsunina um örlög
frumburðarins, ef það skyldi
verða meybarn (þá er það
sett út með ísmola í munn-
inum), þeim er það stór létt-
ir, að frumburðurinn reynist
vera drengur.
Anthony Quinn er í London
sem stendur, og notaði m.a.
tækifærið til að vera viðstadd
ur opnun Picasso-sýningarinn
ar miklu í Tate Gallery. Þar
vakti hann athygli m.a. fyr
ir langa skeggbrodda, svo og
það, sem hann sagði við einn
blaðamanninn: „Ég mála
dálítið sjálfur en ekkert sem
jafnast á við þetta“. En þess
gerist heldur engin þörf, að
hann skipti um atvinnu.
Bæði hans leikur og leikkon
unnar Yoko Tani í „Saklausu
villhnönnunum“ er óaðfinn-
anlegur.
Auglýsið í Tímaniim
Það er ekkert sem jafnast á
við hina hreinu og hressandi
líðan eftir rakstur með Bláu
Gillette Blaði í
REGD.
viðeigandi Gillette
rakvél.
Ldtið nýtt blað
í vélina í
fyrramálið
og kynnist
þvi sjálfir
Til að fullkomna
s. raksturinn notið
Gillette
rakkrem
Málmhylki með 10 blöðum og hólfi
fyrir notuð blöð
Gillette er skrásett vörumerki
Límpressa
vökva-drifin
Upplýsingar um
verð og afgreiðslutíma
hjá framleíðanda.
SINDRASMIÐJAN H.F.
Borgartúni — Sími 24064
Reykjavík
. -V - V