Tíminn - 03.08.1960, Blaðsíða 14
14
T í M I N N, miðvikudaginn 4. ágúst 1960.
— Eí 6g væri i þínum spor
um . . . myndi ég ekki hafa
orS á . . . þessari imyndun
þi'nni aS eitthvaS hafi veriS
strengt yfir tröppuna, vina
mín. AuðvitaS er það eins og
hver önnur vitleysa og fólk
. . . gæti hyllzt til as halda
. . . . Hr. Valentine bar hönd
upp aS enninu, — aS þú
hefSir ruglazt. ÞaS hefur kom
ið fyrir þig áSur . . . aS því
er mér skilst.
— Þér eigiS viS aS ég fékk
heilahristing eftir járnbraut
arslysiS?
Hann brosti. — Ef til vill.
Sæl og blessuð, vina mín.
Gættu þín vel.
Hvernig hafSi hann komizt
aS því. Hann hlaut aS hafa
rannsakað þaS í ákveðnum
tilgangi. Hún varS aS hitta
Clark. Hún vissi, að hann
myndi trúa henni. Og þrátt
fyrir allt, gæti' hann nokkuS
annas gert en beöiS hana aS
hverfa sem skjótast frá Glebe
House? En aldrei hafSi hún
verið ákveSnari en einmitt
nú aS þrauka. Eg hlýt aS eiga
sjö líf eftir, svo aS mér ætti
aS vera óhætt, hugsaSi hún,
og reyndi aS hlæja.
24. kafli.
Hún sá ekki Clark allan
daginn og sá næsti leiS einnig
án þess aS hún frétti nokkuS
af honum, og hún hafSi veriS
svo viss um, aS honum tækizt
aS ná fundi hennar meS ein
hverju móti. Nokkrum sinn-
um fannst henni hún heyra
í jeppanum fyrir utan, en þaS
hlaut að vera misheyrn, því
aS aldrei kom Clark upp til
hennar. Hún var orSin mjög
örvæntingarfull. Ef hún gæti
nú fariS sjálf til hans! En
þótt hún væri byrjuS aS
haltra ofurlítiS um, vissi hún,
aS hún gæti aldrei gengiS
alla leiSina aS kofa Keiths
Ambrights.
Dr. Henry kom daglega.
Hann fullvissaSi hana um, aS
hún yrSi orSin mikiS til góS
á afmæli Frins, en hún mætti
samt ekki dansa eSa reyna
mikiS á öklann.
KvöldiS fyrir afmæliS vatr
Natalía orðin svo örvænting
arfull, og óróleg as hún varS
aS taka róandi töflur til aS
geta legiS kyrr.
Hún hefði getaS fariS og
borSaS kvöldverSinn niSri
meS Frin og hr. Valentine
en hún treysti sér ekki til
þess.
Hún leit á klukkuna og sá
aS hún var aSeins rúmlegal
sjö. Langt kvöld var fram-
undan. Ó, ef hún bara gæti
náS í Clark! Hún tók bók og
reyndi aS lesa, en tókst ekki
aS festa hugann vis efniS.
Loks tók hún aSra töflu og
slökkti ljósiS. Hún hlaut aS
hafa sofnaS, þvi aS úti var
niðamyrkur, þegar hún hrökk
upp.
Hún vissi ekki, hvaS hafSi
vakiS hana. Hún ætlaSi aS
teygja sig til aS kveikja ljós,
þegar hún heyrSi undarlegt
hljó'ð. ÞaS var eins og einhver
væri aS klifra upp stiga fyrir
utan gluggann hennar.
Hún settist upp í rúminu og
hjartaS hamaSist í brjósti
hennar. Skyndilega sá hún
veru koma á gluggann. ÞaS
var dökleit vera, en hún sá
ekki í andlitiS.
Hún ætlaSi aS æpa, en kom
ekki upp nokkru hljóSi. Dökk
klædda veran hafSi nú opnas
gluggann og smeygSi sér
hljóSlaust niSur á gólfiS.
— HrópaSu ekki, í guSs
bænum, hrópaSu ekki, sagði
veran og talaSi meS rödd
Clarks.
Léttirinn var svo mikiil, aS
Natalfa fór aS hlæja og gat
ekki hætt. Clark lagSi hönd
sína harkalega yfir munninn
á henni. — Hættu, hættu! Þú
verSur aS hætta, hvislaSi
hann. — Eg skal skýra allt
saman fyrir þér.
Hún kingdi og kingdi og
greip andann á lofti og loks-
ins hafSi hún jafnað sig
nokkum veginn. Hún ýtti
hönd hans burtu.
— Þetta er allt í lagi núna.
Mér brá bara svo óskaplega.
HvaS ertu aS gera hér?
— Eg varS aS tala viS þig
. . . og rannsaka ýmislegt. Eg
hef veriS aS reyna aS komast
inn í þetta fjárans hús í
marga daga.
— Hefurðu komiö? Eg hef
beSis eftir þér allan timann,
en ég hélt þú værir búinn aS
svíkja mig.
— Hélztu þaS? Hann tal-
aSi lágt, en hún heyrSi ásök-
un í rödd hans. — Þín hefur
veriS gætt eins og gimsteins.
Þessi þjónskratti kastaSi
mér aS minnsta kosti fjór-
um sinnum . . . mes þeim
orSum, að þú þyldir ekki aS
fá heimsókn. Eg reyndi aS
tala við vin þihn, Frin, en
hann var ekki beint skilnings
rikur. Hann sagSi aS þetta
væri hús stjúpföSur síns og
hr. Valentine hefSi gefiS skip
un um, aS þú yrSir aS fá aS
rera í næði. Eg bað hann fyr
ir kveðju.
— Hann hefur engu skilað.
— Nei, mér datt það raun-
ar í hug.
— Eg vildi óska að hann
hefði gert það, sagði hún.
— Er það satt? . . . Er ó-
hætt að kveikja? Það ætti
ekki að saka.
Hann kveikti Ijósið á nátt
borðinu og sagði fljótmæltur.
— Hvað er að? Þú ert að
gráta.
— Það er bara . . . ég varð
svo glöð . . . að það var ekki
innbrotsþjófur . . .
— Er það eina ástæðan?
Það var ekki eina ástæðan.
Loksins varð henni ljóst hvað
Clark var henni óendanlega
sleppti henni og reis á fætur.
— Hvað ætlarðu að gera?
spurði hún.
— Eg hef hugsað mér að
fremja smá innbrot, sagði
hann. I
— Hvernig komstu hingað
upp?
— Notaði stiga. Það brak-
aði ofurlitið í honum, ég
vona að ég hafi ekki vakið
fleiri, sagði hann.
— En ef einhver sér hann?
spurði hún.
— Væri þér saman þótt ég
segðist hafa verið að heim-
sækjá, þig sagði hann. Mál-
rómurinn var kæruléysisleg-
ur, en hún fann að alvara lá
á bak við.
Það setti að henni kuldg-
hroll og hún haltraði að
kommóðunni til að ná í nátt-
treyju. Hún rótaði í skúff-
unni og vissi ekki fyr en hún
stóð meö ramman í hendinni.
Myndin af móður Frins! Hún
hafði veris búin að gleyma
henni.
Og skyndlega sló eins og
leiftri niður í huga hennar.
Það var eitthvað, sem hún
átti að skilja! Eitthvað sem
var ákaflega áríðandi. Og svo
— án þess hún eiginlega
gerði sér ljóst, hvað það átti
að þýða — reif hún með
skjálfandi höndum, myndina
út úr rammanum og þar . . .
þar var það! Sanvanbrotin
Hættulegt
| sumarleyfi
Jennifer Ames ;
38.
mikils vi'rði.
— Er það eina ástæðan?
endurtók hann og horfði al-
varlegur á hana.
— Eg . . . ég er svo glöð að
sjá þig. Eg hef verið svo
hræðilega einmana.
— Þakka þér fyrir . . . .
ástin mín. Hann hélt fast ut-
an um hana og henni fannst
hún geta hvílt i fangi hans
það sem eftir var ævinnar.
— Segðu mér, hvað gerð-
ist, sagði hann.
Hún sagði honum frá því
í sem stytztu máli. í skininu
frá náttlampanum sá hún að
hörkusvipur kom á andlit
hans. — Eg gat mér þess til,
að það hefði verið á þessa
leið, sagði hann svo, en mér
datt ekki í hug með snúruna
. . . Hann hefur auðvitað von
að að þú myndir slasast svo,
að þú létist á staðnum . . .
Það var góð von til þess. En
ég held ekki að hann reyni
þessa brellu strax aftur. Hann
bíður . . .
— Eftir morgundeginum?
Clark kinkaði kolli. — Já,
ég býst við því.
Natalía var þögul og hann
— Já mér væri sama, sagði
hún eftir nokra umhugsun.
— Jafnvel þótt Frin kæm-
ist að því?
— Eg veit það ekki.
Hún fann varir hans mæta
sínum eitt andartak svo
rétti hann sig upp á ný.
— Eg ætla að ráðast til at-
lögu núna, sagði hann.
— Hvar? í vinnuherberg-
inu?
— Já, og í kjallaranum. Eg
lenti í klúðri að fá gert eftir
lyklinum, undarlegur lás
þar.
Biðin var óbærileg. Hún
var svo óstyrk að hún vissi
ekki, hvað hún gerði eða hugs
aði. Á hverju augnabliki bjóst
hún við að heyra raddir . . .
einhver hefði heyrt til Clarks.
Hr. Valentine, Frits og Frin
pappírsörk var falin bak við
myndina! Hendur hennar
titruðu, svo að hún gat varla
flett bréfinu sundur. Hún
vissi ekki hvort hún ætti aö
lesa það, en henni fannst hún
hlyti að hafa rétt til þess . . .
Hún las bara hluta bréfsins,
en það var nóg . . .
Elsku drengurinn minn!
Eg skrifa þér þetta og ætla
að geyma það bak við mynd-
ina af mér. Það er eini stað-
urinn, sem mér finnst örugg
ur, og kannski finnur þú það
þar . . . finnur það, ef ég dey.
Eg vona, að þú takir þessa
mynd ef eitthvað kemur fyrir
mig . . . Mér þykir svo óendan
lega vænt um þig. Þú ert allt
sem mér er nokkurs virði í
þessum heimi . . . en voða-
• . . og hvernig gat hann þá. legan glæp hef ég drýgt gagn
sagzt hafa komið að finna'vart þér og mér sjálfri með
hana, ef þeir rákust á hann! því að giftast manni, sem
í vinnuherbergi hr. Valent-' ekki er annað en aumur svik
ines? Hún gat ekki legið kyrr | ari og þjófur! Af tilviljun
í rúminu. Hún haltraði að dyr: komst ég að því fyrir fáein-
unum og lagði við hlustir. um dögum, að hann hefur
Henni fannst hún standa þar ekki aðeins prettað mig, held
eilífðartíma, en hún heyrði ur hefur hann einnig eytt
ekki nokkum skapaðan hlut. þínum fjármunum. Þegar ég
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLI
og
GUNNAR
GRIMMI
Eiríkur er þess fullviss, að Gunn
ar er ekki sá grimmi ræningi, sem
hann þykist vera. Raunverulegur
ræningi hefði rannsakað vasa
fórnardýrs síns nákvæmlega.
— Við skulum halda áfram,
stíngur Eiríkur upp á. Kramarinn
leitar ef til vill liðstyrks í byggð-
inni. Eirík langar mjög til að kom-
ast að raun um, hver er skýringin
V
á hinni undarlegu hegðan Gunn-
ars.
Klukkutímum saman brjótast
þeir í gegnum skóginn, og að lok-
um fer svo, að þeir villast. Skyndi-
lega heyra þeir háværar stunur.
Gunnari bregður í brún og vill
leggja á flótta, en Eiríkur stanzar
hann. í rjóðri einu sjá þeir, hvar
særður maður liggur.