Tíminn - 24.08.1960, Qupperneq 10
MINNISBÓKIN
í dag er miðvikudagurinn
24. ágúst.
Tungl er 1 suðri kl. 13.08.
Árdegisílæði er kl 5.32.
Síðdegisflæði er kl. 17.47.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvemd
arstöðinni er opin allan sólarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Sími 15030.
Næturvörður vikuna 20.—26. ágóst
er í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
20.—26. ágúst er Kristján Jóhannes-
son.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið daglega frá kl.
13.30—15,30.
Þjóðminjasafn íslands ,
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl. 13—16.
H.f. Jöklar:
Langjökull fór væntanlega frá
Riga í gær á leið hingað til lamds.
VatnajökU'll er á Akranesi.
Laxá
fór 22. frá Kaupmannahöfn til
Hornaf jarðar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er á Húsavik. Arnarfell
er væntanlegt til Gdansk í dag frá
Onega. Jökulfell fer í dag frá Ro-
stock til Hull. DísarfeU losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflda. Helgafell
er væntanlegt til Leningrad i dag.
HamrafeU fór 22. þ.m. frá Reykja-
vik til Hamborgar.
Prentvillupúkinn gerði sér glaðan dag í Tímanum i gær. Á baksiðu voru
tvær tvídálkamyndir frá Bifreiðastillingunni h.f. og tókst svo slysalega
til, að sami textinn var undir báðum myndum. Hjá því gat ekki farið að
textinn væri réttur undir annarri myndjnni, en hina birtum við hér aftur
í dag. Hún sýnir nýtízku mælingatæki, sem notuð eru til að stilla bíl-
mótora á hinu nýja og fullkomna stilljngarverkstæði á Hringbraut 121.
Maðurinn til vjnstri er Bragi Stefánsson, eigandi og verkstjóri, en við tækið
stendur Árni Jónsson. — Þarna eru stilltir mótorar, stýri, framhjól og
rafkerfj í bílum.
— Ég er búin að fá mér skæri,
greiðu, spegil, hárolíu, allt. Það elna
sem á vantar, ert ÞÚ!
DENNI
DÆMALAUSI
Lárétt: 1. Iikamshluti, 6. fánýtt
skart, 10. ... rétt, 11. næði, 12. ást-
Krossgáta nr. 179
mannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið.
Sólfaxi fer til Róm kl. 07:00 í dag.
Væntanl. aftur til Reykjavíkur kl.
22:30 á morgun.
Innaniandsflug:
I dag er áætlað að fljúga tU Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Homafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
Siglufajrðar og Vestmannaeyja (2
fe^ðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
tU Akúreyrar (3 ferðir), . Egilsstaða,:
ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-!
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar.
Frá Ferðafélagi íslands
ferðir næstk. laugardag:
4 daga ferð til Veiðivatna.
Fimm 1% dags ferðtr:
Þórsmörk
Landmannalaugar
Hveravellir og Kerlingarfjöll
Hítardalúr
Hagavatn.
Á sunudag gönguferð á Þrí-
hnúka.
Upplýsingar í skrifstofu félaigsins,
i Túngötu 5, símar 19533 og 11798.
mey, 15. í vafa
Lóðrétt: 2. gjalli, 3. hljóð, 4. fugl-
ar, 5. sefur, 7. hamingja, 8. gælu-
nafn (þf.) 9. mjað .., 13 á fugli, 14.
há..
Lausn á nr 180:
Lárétt: 1. gómur, 6. gUngur, 10.
lá, 11. ró, 12. unnusta, 15. efins.
Lóðrétt: 2. ómi, 3. urg, 4. uglur,
5. fróar. 7. lán, 8. Nón, 9. urt, 13.
i nef, 14. sin
□étít:
6 7
/0 H_Ji 11
12 15 .. 14 * 7
u i
H.f. Eimskipaféfag íslands:
Dettifoss fer frá Bíldudal í dag
23.8. til Patreksfjarðar, Stykkis-
hól'ms, Hafnarfjarðar og Reykjavík-
ur. FjaUfoss fór frá Stettin 22.8. tU
Gdynia og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Hull 22.8. til Rostock, Helsing-
borgar, Gutaborgar, Oslo, Rotterdam
ög Antwerpen. Gullfoss fór frá
Leith 22.8. tU Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum í nótt
væntanlegur til Reykjavíkur kl. 15.00
í dag. Reykjafoss kom til Reykja-
víkur 21.8. frá Leith. Selíoss fór frá
New York 18.8. tU Reykjavíkur.
TröUafoss fer frá Keflavfk í kvöl'd
23.8. tU Hafnarfjarðar og Vestmanna
eyja og þaðan til Rotterdam og Ham
borgar. Tungufoss fór frá Leningrad
22.8. til Reykajvikur.
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 6.45 frá New York. Fer til Amst-
erdam og Luxemborgar kl. 8:15.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
kl. 23:00 frá Stavangri. Fer tU New
York kl. 00:30.
Flugfélag íslands h.f.:
Milllandaflug:
Hrímfaxl fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt-
anl. aftur til Reykjavíkur kl. 22:30
í kvöld.
Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 08.30 í dag.
Væntanl. aftur til Reykjavíkur kl.
23:55 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
K K
I A
D L
D D
B I
Jose L
Salinas
59
D
R
r
K
I
Lee
Falk
59
— Heldurðu að Silfurbjallan viti eitt-
hvað, sem getur komið okkur að liði?
— Kiddi! Pancho! En hvað það er
gaman að sjá ykkur aftur eftir allan
þennan tíma. Setjizt þið niður.
— Kærar þakkir, en við gætum vel
staðið.
— Mig langar að spyrja þig, hvar ég
get fundið stúlku.
— Þú hefur fundið mig hér. Duga ég
ekki?
— Ég furða mig oft á, hvernig hréfin
komast tU hans, það er eitthvað ein-
kennilegt við það.
Einkennilegra en Díana gerir sér í
hugarlund. Fyrst um himingeiminn hálfa
leíð í kr'ingum hnöttinn--------
— Er póstur hér til herra Gengils?
(Herra GengUi — andinn gangandi).
— Jú, ég held það.
— Hver ætli berra Gengill sé? Hefur
fengið póst árum saman, en ég hef aldrei
séð hann. Þætti gaman að vita, hvert
pósturinn fer.