Tíminn - 24.08.1960, Qupperneq 12
TÍMINN, mTðvikudagnui 24. ágóaL 1960.
Þátttakendur íslands á Ólympiu-
lelkunum í Róm héldu af sta'ð á
leikana á mánudaginn með Flug
félagi íslands, en þessi mikla
íþróttahátíS hefst n. k. fimmtu-
dag. Á myndinni eru talið frá
vinstri: Jónas Halldórsson, þjálf
ari, Benedikt Jakobsson, þjálfari,
Guðmundur Gíslason, Hilmar
Þorbjörnsson, Svavar Markússon,
Pétur Rögnvaldsson, Jón Péturs-
son, Ágústa Þorsteinsdóttir, Val-
björn Þorláksson, Vilhjálmur
Einarsson, Björgvin Hólm, Jens
Guðbjörnsson, gjaldkeri Ólympíu
nefndar, Brynjólfur Ingólfsson,
aðalfararstjóri, og Erllngur Páls-
son, flokksstjóri. — Ljósmynd:
Sveinn Sæmundsson.
Haldið til
Rómar
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Calhoun jafn-
ar heimsjnet
Á íþróffamóti í Bern í Sviss
um helgina kepptu margir af
þátttakendum Bandaríkjanna
á Ólympíuleikunum í Róm.
Mjög góður árangur náðist í
mörgum greinum f. d. voru
heimsmetin í 110 metra
grindahlaupi og 200 m, grinda
hlaupi jöfnuð, og Ralph Bost-
on stökk aftur lengra en
heimsmet Jesse Owens er í
langstökki,
Boston stökk aS þessu sinni
8,15 metra, en ekki verSur
sótt um staðfestingu á af-
rekinu sem heimsmeti, þar
sem hann hefur áður stokkið
8.22 metra. En með þessu af-
reki sannaði Boston að hann
er álíka sigurstranglegur í
þessari grein í Róm og Jesse
Owens var á Berlínarleikun-
um.
Bæði heimsmet Þj óðverj -
ans Martin Lauer í grinda-
hlaupunum voru jöfnuð. Á
laugardaginn hljóp Glenn
Davis 200 m. grindahlaup á
með beygju á 22.5 sekúndum.
Og á sunnudag hljóp sigur-
vegarinn j 110 metra grinda-
hlaupi í Melbourne, Lee Cal-
houn þessa vegalengd á 13,2
sek., sem er jafnt heimsmet-
inu og 3/10 úr sek. betra en
vinningstími hans í Melbo-
urne. Calhoun var þó ekki
ánægður með hlaup sitt, og
Hafnarfjarð-
armet
Á innanfélagsmóti á laugar
daginn setti Páll Eiríksson,
F. H., nýtt Hafnarf jarðar-
met i stangarstökki, stökk
3.55 metra. Annar maður í
keppninni stökk 3.45 metra.
Hafnarfjörður með
bezta hlutfallstölu
Norrænu sundkeppninni metrana, ráðlagt að draga
lýkur 15. september og er því þaö ekki lengi úr þessu. Það
tæpur mánuður eftir af eru miklar líkur til þess að
keppnistímanum. Er þeim, þátttaka verði mikil síðustu
sem eftir eiga að synda 200 dagana, eins og í undanförn-
um keppnum.
skólanna í Reykjavík innan
ramma Norrænu sundkeppn-
innar. Innan skólanna er
meirihluti þess hluta þjóðar-
innar, sem syndur er, enda
er sundiö ein af skyldugrein-
um skólanna. Ef allir nem-
endur í skólum landsins
synda 200 metrana, er jafn-
aðartala íslands í keppninni
jöfnuð og allir aðrir þátttak-
endur aukning
Þátttakan i skólunum er orð-
in:
Barnaskólar:
Laugarnesskóli 594 40%
Miðbæjarskóli
Austurbæjarskóli
Melaskólinn
Langholtsskólinn
Vogaskólinn
Breiðagerðisskóli
416 37%
425 32%
402 31%
262 28%
188 25%
347 27%
Framhaldsskólar:
Réttarholtsskóli 186 57%
Gagnfr.sk. Vesturb. 176 45%
Lindargötuskólinn 93 36%
Landsprófið 74 35%
Kennaraskólinn 43 32%
Gagnfr. Austurb. 192 29%
Hagaskólinn 90 25%
Lægstur er Háskóli íslands,
5 þátttakendur eða 0,6%.
trúði varla sínum eigin eyr-
um, þegar tíminn var til-
kynntur.
Pólverjinn Sidlo sigraði
hinn nýja heimsmethafa í
spjótkasti, Bill Alley, meö
miklum yfirburðum. Sidlo
kastaði 81,57 metra, en Alley
varð annar með aðeins 74,22
metra. Englendingurinn Gord
on Pire varð aðeins þriðji í
3000 m. hlaupi — á eftir tveim
ur Bandaríkjamönnum — en
tíminn var lélegur.
Ray Norton virðist nú hafa
náð sér alveg eftir meiðslin
sem háðu honum á dögun-
um, því hann sigraði í öðrum
riðlinum í 100 m. hlaupinu á
10,4 sek., en Dave Sime í hin
um á 10,5 sek. Otis Davis sigr
aði með yfirburðum í 400 m.
hlaupinu á 45.6, sem er bezti
timi hans á vegalengdinni.
Annars fengu bandarisku
íþróttamennimir fyrirmæli
um það, að leggja ekki að sér
í þessari keppni, þótt árang-
urinn yrði þetta góður. John
Thomas stökk t. d. aðeins
2.06 metra í hástökki, sem
nægði til sigurs, og Haroldj
Conolly kastaði sleggjú 65.79!
metra. Glenn Davis hljóp 400 i
metra grindáhlaup á 49.6 sek.:
og var langt á undan keppi-
nautum sínum. Tugþrautar- j
maðurinn Rafer Johnson varj
meðal keppenda og náði mjög i
góðum árangri í 110 m. grinda
hlaupinu, eða 13,9 sek. sem
er miklu betra en þegar hann
setti heimsmetið í tugþraut- j
inni.
Vélasalan hf. í Reykjavík j
hefur gefið bikar fyrir keppn
ina milli Reykjavíkur, Akur-
eyrar og Hafnarfjarðar, og
verður hann unnin til eignar
í þessari sundkeppni af þeim;
kaupstaðnum, sem hæstri
hundraðstölu nær. Á þessum
stöðum hafa nú synt:
Hafnarfj. 1220 manns 17,8%
Reykjavík 9500 — 13,4%
Akureyri 1098 — 12,8%
Vélasalan gaf einnig bikar
til keppni þessara staða 1954
og vann Hafnarfjörður þann
bikar.
ÞáttaJca i sundkeppni
skólanna.
Sundráð Reykjavíkur hefur
gefið bikar til keppni milli
Tilíöpr um val á landsliði
Staðan í
1. deild
Úrslit í leikjum á sunnudaginn
nrðu þessi:
K.R.—Akureyri
Akranes—Fram
Keflavík—talur
3—5
5—1
0—1
j
Staðau i deildinni er nú j
þannig:
1 Akranes 8 5 2 1 29—14 12
2 Fram 8 4 2 2 10—18 10
3 Valur 9 3 3 3 13—23 9
4. K.R. 6 4 0 2 28—11 8
Á þingi Bridgesambands.
íslands á Siglufirði í vor varj
skipuð nefnd til að gera tillög-
ur um val á landsliði í bridge
fyrir Evrópumeistaramótið,
sem háð verður í Englandi
1961. IMefndin hefur nú skilað
tillögum sinum til stjórnar
Bridgesambandsins og eru
þær þannig:
1. Stjórn Bridgesambands Is
Iands velur non-playing u'
fyrirliða, sem velja skal
liðið með nefndinni, sjá
um æfingar liðsins og
stjórn því á Evrópumóti. I
Skal vali hans lokið fyrir 7-
1. september 1960.,
2. Valdir skulu einstakling-1
ar, sem síðan velja sér
makker. Velji einhverjir
þeirra sig saman skal val
ið áfram þar til 14 pör eru
komin. Lokið 5. sept.
3. Að loknu vali liðs velur
stjórn B. S. í. ásamt fyrir-
liðanum þriggja manna
nefnd, sem starfa skal með
fyrirliðanum. Nefndin skal
skipuð mönnum utan val-,
flokks.
5. Keflavík 3 2 1 6 12—23 5
C. Akureyri 8 2 0 C 15—26 414. Téð nefnd skal aðstoða fyr
irliðann viö æfingarnar
óski hann þess. Við skipt-
ingu valflokks til fyrstu
keppni og síðan til áfram-
haldandi keppna ákvar^ar
nefndin ásamt fyrirliðan-
um skiptinguna.
Frjáls keppni fyrir alla
aðra, er lokið verði fyrir
14. október. Spilaðar skulu
5 umferðir. Tvö efstu pör
in komast upp í valflokk.
Æfingar hefjast 14. októ-
ber og standa til 15 janúar.
Æft skal 2svar í viku til 5.
janúar (desember sleppt)
og þrisvar eftir það.
15. janúar keppa 8 pör
(valin af fyrirl. og nefnd)
eftir franska kerfinu 7 um
ferðir með 32 spilum í
hverri þ. e. 224 spil. Þess-
ari keppni skal lokið 10.
febrúar. Fjögur efstu pörin
úr ke»pninni spila nú 5
umferðir með tveimur pör
um (valin af fyrirliða og
nefnd) 30 spil í hverri þ.
e. 150 spil. Þessari keppni
skal lokið 28. febrúar. Þrjú
efstu pörin úr keppninni
spila nú 5 umferðir við þrjú
pör (valin af fyrirliða og
(Framhaid á 13. síðu).