Alþýðublaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 2
/ ALÞÝÐUBLAÐI Б. Íalþýðublabið l 3 kemur út á hverjum virkum degi. | ^ Atgreiðsla i Alpýðuhúsinu við { < Hveríisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ► | til kl. 7 siðd. J Sírrifstofa á sama stað opin ki. < 9—10l/a árd. og kl. 8 — 9 síðd. • Simar: 988 (aígrelð'- ai) og 1294 J (skritstofan). j Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 J hver mm. eindálka. i Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (í sama húsi, sömu simar). AnnI e Besant áttræð. i. . Æska. Annie Besant er fædd 1. októ- ber 1847. Bernskuheiniili hennar yar í Lundúnaborg. Faðir hennar var læknir. Ættarnafn hans var Wood. Sagt er, að faðir hennar hafi verið skarpvitur og háment aður. Móður sinni ber Annie þenna vitmsburð: ,,Hún var blíðlyndust, flekklausust og virðingarverðust þeirra kvenna, sem ég hefi þekt.“ Annie ólst upp í eftirlæti og unaði. þangað til hún var firnrn ára. Misti hún þá föðitr s.inn skyndi- lega, en við það varð mikil breyt- ing á heimili hennar. Þremur árum gftir frá'ali föð- ur hennar kyntust þær mæðgur ungfrú Florence Marryat. Hún var gáfuð kona og mentuð. Átti hún eignir miklar. Tók hún sér það fyrir “hendur að ala upp börn af góðum ættum. Hún bauð Annie til sín. Móðir Annie gat ekki neit- að boðinu. Leit hún meira á það, Irvuð dóttur sinni væri fyrjr beztu, heldur en þrá sína til að hafa litlu telpuna hjá sér. En ekki var það þxauíalaust að sleppa sólar- geis'anum að heiman. Annie dvaldi rúm átta ár hjá ungfrú Florence. Hafði hún þá lært hjá henni mikið og margt og farið víða. Dvaldi kenslukona Annie bæði í Frakklandi og Þýzkalandi í þeim tilgangi að lofa nemendum sínum að heyra þjóðirnar sjálfar tala málin. Eftir þessi átta ár var Annie enn með móður sinni.'Annie var alls staðar sólargeisli, sem hlýj- aði, læknaði og gladdi. Skemti hún sér með jafnöldrum sínum og tók þátt í hvers konar fagn- aði. Hafði hún mætur á íþrótt- um. Hún iðkaði einnig söng og hljóðfæraslátt og las af kppi. II. Einkámái. I Annie var á nítjánda ári, þegar hún sá fyrst mann þann, er síðar varð eiginmaður hennar. Hanp var ungur guðfræðingur, að nafni Frank Eesant. Þau voru nokkurn tíma saman i suma dvöl. Var hann þá iðulega förunautur henn- ar, er hún brá sér í sniáferöalöig, En áður þau skildust þetta sum- ar, bar hann upp bónorð sitt. Kom henni þetta mjög á óvart og þagði við bónorðinu. En bið- ill hennar tók þögnina fyrir já- yrði. Leið nú nokkur tími, og olli þessi málaleitun Annie mik- illar áhyggju. Hún reyndi að koma sér úr þessum klípum, en tókst [rað ekki. Endirinn varð sá, að hún giftist kierki þessum að áeggjan rnöður sinnar. „Mér fanst það ganga glæpi næst að baka nróður minni sorg," ritar Annie Besant. „En móðir ætti ekki að láta dóttur sína ganga í blindni undir ok hjónabandsins, óvitandi um samlíí, skyldur og ábyrgð.“ Var Annie með manni sínum nokkur ár. Þau eignuðust tvö börn. H jónabandsárin voru Annie .al erfið, og reyndi hún þá margs konar þjáningar. Hún leitaði sálu sinni hvíldar x því að hjúkra veik- um fátæklingum og rétta mun- aðarleysingjum hjálparhönd eftir því, sem tími leyfði og ástæður heimiluðu. III. Trúarskoðanir. Annie Besant gat ekki trúað öllu því, er stó’ð í játningum og ritningum, Þótti henni íriargt vera hvað upp á móti öðru. Las hún mikið um trúmál og talaði um þau við iærða guðfræðinga, en hvorugt fullnægði henni. Efinn kvaldi hana. Hvergi fann hún sálu sinni hvíld. En er þrengingar hennar voru mestar, heyrði hún raddir frá öðr- um tilverusviðum. Þær fluttu henni huggunarorð. Síðar snérist hún að guðspeki- legum fræðum. Þannig farast henni orð, eftir að hún er orðin guðspekinemi: „Þekking sú, er birtist mér í leifturskini innsæis, er orðið mér að raunsannindum, öbifanlegri vissu. Ég veit, og sú vissa er reist á margítrekuðum tilraunum, sem ég hefi sjáif gert. Ég veit, að sálin er tii, og að sál mín er ekki sama og likaminn. Sálin er ég sjálf. Ég veit, að ég get horf- ið ’úr líkamanum, þegar ég vil, að sál mín getur fræðst af fjar- lægum meisturum. Og sál mín getur flutt fræðslu þessa inn í heilameðvitundina. Ég veit enn fremur, að mönmim getur lærzt að fiytja vitund sína frá einu tii- verustigi á annað.“ Guðspekinema ber að minnast þessa, segir Anriie Besant: „Ger þig máttkan, ekki ein- göngu vegna sjálfs þín, heldur til þess að geta veitt mannkyninu sjyrk. Legðu stund á að viíkast, ekki að eins til þess að verða sjálfur vitiborinn, heldur til þess að geta leiðbeint meðbraiðrum þínum. Þvo þig hreinan, ekki beinlínis vegna sjálfs þín, heldur tií þess að geta leitt aðra á vtjgu drott- ins.“ Annie Besant hefir verið for- seti guðspekisambandsins,. siðan H. S. Olcott leið. Hann var mikill dulspekingur. • Annie Besant hefir unnið svo mikil og margvísleg störf fyrir guðspekisambandið, að rita mætti margar bækur um starfsemi þá. Annie hefir ritað ósköpin öi! um margs konar efni. IV. Spásögn. Árið 1908 fiutti Annie Besant fyrirlestur í Madras/Það er borg á Indlandi. Boðaði hún þar koinu mannkynsfræðara. Síðar flutti hún fyrirlestra um þetta efni í Evriópu. Og árið 191! var stofnað félag- ið „Stjarnan í austri“ Verkefni þess var að undirbúa komu mann- kynsfræðara. Nú fullyrðir Annie Besant, að meistarinn sé kominn. Telja fleiri guðspekingar þetta rétt vera. Er sagt, að J. Krishnamurti flytji er- indi mannkynsfræðarans. Tólf ára gamali ritaði .1. Krishnamurti bókina „Við fótskör meistarans'. Síðar ritaði hann, „Leiðsögn". Mannfræðingar segja, aö nýr kynþáttur sé að fæðast í Kaiiforníu og jafnvel viðar. Börn þau, sem hér um ræðir, bera mjög af öðrum börnum andlega og lík- amlega. Þessi kynþáttur kvað eiga að breiða út nýja menningu. V. Stjórnmál. Annie Besant lét flj.ótt opinber mál til sín taka. Átti hún sæti í skólanefnd í Lundúnaborg um nokkurt skeið. Meðan hi'm starf- aði í skólanefnd'inni, kyntjst hún því, hve skólabörn áttu við hörmuleg kjör að búa. Fékk hún rétt hluta þeirra að ýmsu leyti. Þeim hafði verið. ætiað að sitja svöngum við nám. Sýndi hún frarn á, hver misþyrming það væri, og fékk þessu breytt. Hún gerðist málsvari fátækra verka- manna í Lundúnaborg. Vann hún þeim mikið gagn með afburða- mælsku, fórnfýsi og dugnaði. Hún var prýðilega ritfær, einlæg flokksmönnum sínum, sannleiks- elskandi og hugrökk. Hún . barðist um hríð við hlið stjómmá'amannsins Charies Brad- iaughs gegn ofurkúgun og .rangs- leitni ósvífinna mótstöðumanna hans. Reyndu þeir að verja honunx þingsæti og beittu hann alls kon- ar ofbeldi. Loks sigraði hann, og var Annie jnesta ofurmennið i liði hans. Annie* þráði. heitt að verða þeim að liði, sem bágast áttu. Þess vegna 'íók hún mátstað.barna og verkamanna. Varð hún mjög hrifin af stefnu jafnaðarmanna og gekk í lið með þeim. Henni far- ast þannig orð: „Hugsjónir jafnaðarmanna gagntóku hjarta mitt, en gkyn- semi mín samþykti hagfræði þeirra. Þá hafði ég mestan áhuga á að hjálpa mannkyninu til full- komnunar. Bræðra I a gs h n gs j ónin hreif mig. Eygði ég í hugsjóna- bjarma fagurt og hagkvæmt þjóð- féiagslíf. Það* hafði ég lengi þráð.“ Og Annie segir enn fremur; þegar hún á að kjósa, hverri stjórnmálastefnu hún Ijái .fylgi sitt: „Grátur svangra barna hljómaði fy.rir eyrum mér. Og mér liðu ekki úr minni stunur þjáðra verk- sm.iðjukvenna, örmagna og úr- ræðalausra. Þær voru svo langt leiddar, að þær neydclust til að selja kvenlegan yndisþokka við gjaldi. Ég játaði opinberlega, að ég 'fyigd.i jafnaðarstefnunni og skyldi reyna að vinna fyrir hana af öli- um mætti.“ Árið 1887 var atvinnuleysi mik- iö í Englandi. Fórust Annie Be- (sant þá orð á þ ssa leið: „Eitt er víst. Ríkið verðw að sjá atvinnhteysinffjum borgið. Annars hljóta atvmnuieijsingjar að taka við stjórntaumum rik- ísins.“ VI. Álit. Bernard Shaw farast svo orð ' um störf Annie í Fabíanfélaginu,: „Annie var æfiniega reiðubúiit að hjálpa oss. Hún var margra manna maki. Og hún skipaði sér ætíð þar, senx brýnust var þörfin og mest liættan. Annie vann her- skara í áhlaupum, þegar henni tókst upp í ræðustólnum. Yrði misklíð innan flokka jafnaðar- manna, þá eyddi hún deilumim. Annie stofnaði deildir jafnaðar- nxanna hér og hvar í landinu. Mest kvað að henni á mótmæia- fundum og í verkföilum. Hún fóí oss hægari störfin, én sjálf stóð hún í aðalorrahríðinni. Hún var jafnan þar, sem hættan var mest. Vinnuþrek hennar var tmdravert. Hreýsti hennar var æf- intýraleg eins og hugkvæmnin. Persónuvald hennar er stór- fengilegt. Hún hikaði ekki við að ráöast inn í lögregludóminin og taia þar máii réttvjsinnar.- Verk- fallsmenn gengu inn í skrifstofu hennar og sárbændu hana að rétta hluta sinn. Og hún leiddi málefni þeirra til sigurs.“ Arthur Lawley er rnerkur fetjórnandi í Indlandi. Hann hefir þessi orð um Annie Besant: „Hún tekur aldrei til máis nema tii þess að blása nýjum apda og göfugum hvötum í brjcst áheyr- énda sinna. Hún talar til lýðsins. í þeim tilgangi að vekja góðar hugsanir hjá áheyrendum sínum, og opna augu þeirra, svo að þeim takist að eygja háleitar hugsjónir.“ Liiiy Heber ieggur þenna dóm á Annie Besant: „Hún er alis staðar uinbóta- maður. Hún er fómfús leiðtogi og kennari. Hún er mikiimcnni, hvort litið er á hana eins og rit-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.