Tíminn - 08.09.1960, Side 15

Tíminn - 08.09.1960, Side 15
TÍMIN'N, fimmtudaginn 8. september 1960. 15 Sími 19185 Ungírú ,.Striptease“ Afbragös góS, frönsk gamanmynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Birgitte Bardot og Daniel Gelin í aðalhlutverkum. ENDURSÝND kl. 7 og 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 6 Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11. GamlaEíó Sími 114 75 ÖIiu snúið viti (Please Turn Over) Ensk gamanmynd eftir sömu höf- unda og „Áfram hjúkrunarkona." Ted Ray, Jean Kent, Leslie Phillips, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 11182 Fimmta herdeildin (Forelgn Intrigue) Spennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum, er gerist í Nizza, Wien og Stokkhólmi. Robert Mitchum Genevieve Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Stjörnubíó Sími 189 36 Allt fyrir hreinlætií (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik- mynd, kvikmyndasagan var lesin i útvarpinu i vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar. enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýl- ishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl* 5, 7 og 9 Hafiarf;^rSarbíó Simi 5 02 49 Jóhann í Steinbae Ný, sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, ein af peim heztu. Danskur texti. Aðalhlutverk: Adolf Jalir, Dagmar Olsen. Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARÁSSBÍÓ — Símj 32075 — „Oklahoma" Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýnd kl. 8,20. South Pacific Sýnd kl. 5. páhsccJjjí Sími 23333 Dansleikur í kvöid kl. 21 Austnrbæiarbíó Simi 1 13 84 Tónskáldið Richard Wagner (Magic Fire) Mjög áhrifamikil og falieg, ný, þýzk-amerísk músikmynd í tilum um ævi og ástir tónskáldsins Richard Wagners. Alan Badel, Yvonne De Carlo, Rita Gam. Sýnd M. 5, 7 og 9 Tjarnar-bíó Simi 2 2140 Dóttir hershöf(Jingjans (Tempest) Ný, amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftiir Alexander Pushkin. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Van Heflin Viveca Llndfors Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1 15 44 Haffrúin (Sea Wife) Spennandi hrakningasaga frá Suður- höfum, — Aðalhlutverk: Joan Coilins Richard Burton Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sfmi 1 64 44 NjósnarflugiÖ (Jet Attack) Hörkuspennandi, ný amerisk flug- mynd. John Agar Audrey Totter Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæiarbíó HAFNARFIRÐl J Simi 5 0184 6. sýningarvika. Rosemarie Nitríbitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi kvikmynd um ævi sýningarstúlkunnar Rose- marie Nitribltt. Nadja Tilier, Peter van Eyck. Sýnd kl. 9 Ríkasta sfúlka heims Nína og Friðrik. Sýnd kl. 7 Nokkrar kýr til sölu að Laugum, Hraun- gerðisiireppi. TIL SÖLU Diamont prjónavél nr. 5. Upplýsirigar í síma 14388. Nýr starfsmaður K. Á. Óskar Jónsson, fyrrum þingmaður, sem lengi hefur starfað við Kaupfélag Vestur Skaftafellinga í Vik j Mýr- dal, hefur nú flutzt búferl- um að Selfossi og hafiS störf við Kaupfélag Árnesinga. Þar mun heimili hans fyrst um sinn verða að Ártúni7. — Óskar hefur um árabil verið fréttaritari Tímans í Mýrdal og nágrenni, og mun hann halda áfram fréttaritara- starfinu á hinum nýja stað, er hann hefur kyirnst þar nánar. Ljósasamlokur Ljósaperur Stefnuljós Sendum gegn kröfu. Egill Viljbiálmsson h-i Laugaveg 118. Sími 2-22-40. Vilja byggja leikhús Framhaldsfundur Leikfé- lags Reykjavíkur var haldinn fyrir skömmu. Lagðir vorn fram endurskoðaðir reikning ar félagsins fyrir s.l. leikár. Á leikárinu voru sýnd fjögur ný leikrit og auk þess tekið upp eitt leikrit frá fyrra leik ári. — Miklar umræður urðu á fundinum um leikhúsbygg ingu félagsins, og kom fram mikill áhugi félagsmanna að hrinda því ríauðsynjamáli í framkvæmd. í húsbyggingar nefnd voru kosnir Brynjólfur Jóhannesson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Björn Thors. Stjórn Leikfélags Reykjavík- ur skipa nú: Þorsteinn Ö. Stephensen formaður, Helgi Skúlason ritari og Guðmund ur Pálsson gj-aldkeri. Fjósamenn Tvo vana fjósamenn vant- ar að Hvanneyri í haust. Upplýsingar gefur skóla- stjórinn á Hvanneyri, b, 6) REÍKTO EKKI í RÚMINU! Húseigendafélag Reykjavíkur Atómbyrgi Svía (Framhald af 11. síðu). konríð til tals, að unnt væri að koma gífurlegum fjölda íbúa þéttbýlasta svæðisins fyrir í risa-jarðgöngum milli Hamm og Köln, sem nota mætti pem jámbrautar jarðgöng og fjórar bílabraut ir á friðartímum. En enn hefur ekkert verið gert. Og þannig er þvj víst víðast farið. Stórveldin birgja sig upp af hvers konar sprengj um hvert- í kapp við annað, — en hvað dvelur gagnráð- stafanir? Mættu ekki fleiri fara að dæmi Svía i þess- um efnum?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.