Tíminn - 21.09.1960, Qupperneq 3

Tíminn - 21.09.1960, Qupperneq 3
T í MIN N, miðvLkudaginn 21. september 1960. 3 Katangaher sakaður um fjöldamorð Enn skipuð ný Upplýst hefur veriS að kom izt hafi upp um fjöldamorð, sem hermenn Tshombe fylkis stjóra í Katanga hafa framið undir handleiðslu belgískra liðsforingja. Hefur Hammar- skjöld aðalritara SÞ verið send skýrsla um þessa atburði og sagt, að hann leiti sér nú fyrir um gagnráðstafanir. Fjöldamorð þessi voru framin á mönnum af Baluba ættflokknum i.yrzt í Katanga. Var fólkinu smal- að saman á vörubíla, flutt á af- skekkta staði og myrt. Baluba- menn hafa frá fyrstu tíð stutt stjórn Patrice Lumumba. Mobutu belgískur leppur Lumumba hélt blaðamannafund í Leopoldville í gærdag. Sagði for- sætisráðherrann þar m.a. að Mo- butu ofursti, sem nú virðist hafa mest völd í landinu, væri hand- bendi belgískra námueigenda í Kongó. Þá sagðist Lumumba ekki skilja hvers vegna Kasavubu for- seti neitaði að hafa gert við sig samning. Dró Lumumba upp úr vasa sínum samninginn og ber hann undirskrift Kasavubu og er I umumba þar falið áfram að gegna stöðu forsætisráðherra en völd hans þó takmörkuð lítið eitt. Ileo, sem Kasavubu skipaði for- stjórn í Kongó sætisráðherra á dögunum, er hann hufði sett Lumumba úr embætti, mun hafa boðið Lumumba að eiga sæti í stjórn sinni sem vara-for- sætisráðherra en því neitaði Lum umba eindregið. Nú hefur hins vegar verið skipuð þriðja stjórnin í landinu. Gerðist það í gærdag og dregur því sízt úr ringulreið- inni. Þrjár stjórnir? f gær tilkynnti Mobutu ofursti, að hann hefði falið Bomboko, sem í tilkynningunni er kallaður utan- rikisráðherra, að mynda stjórn háskólastúdenta og tæknifræðinga og skuli stjórnin sitja til áramóta. Bomboko er annars utanríkisráð- herra í stjórn Ileos og er nú í New York sem formaður kong- óskrar sendinefndar hjá SÞ. Mo- butu segisf hafa samþykki Kasa- vubu fyrir þessari stjórnarmynd- un. Sé hins vegar réft undirskrift íorsetans á samningnum við Lum- u/nba, virðist hann hafa gefið leyfi til setu a. m. k. tveggja for- sætisráðherra með sín ráðuneyti og til þessa hefur Ileo með ráðu- neyti sitt verið undir sérstökum \erndarvæng forsetans. Virðist svo sem þrjár stjórnir séu í land- inu og er það í fullu samræmi við þá algeru ringulreið, sem þar er ru. Mobutu hélt einnig ræðu um (Framhald á 2. síðu). ,Skýrslan hans Konna‘ Stjórnarblöðin hampa nú mjög skýrslu NorSmannsins Per Drag- lands, sem gárungar kalla nú „Konna" og skýrslu hans „Skýrsluna hans Konna", enda ekkl fráleltt aS mönnum dettl „Baldur og Konnl" i hug í þessu sambandi, Þessi skýrsla NorSmannsins hefst á þessum orSum: „Ég vil hefja þessa skýrslu meS því að mlnna á, aS ég hef aðeins dvalið þrjár vikur á íslandi. Þó að landið sé ekki stórt, er þaS augljóst, að á svo skömmum tíma hef ég ekki getað at- hugað allt þaS, sem nauðsynlegt væri til að vera fær um að gera nokkra ýtarlega skýrslu um styrkleika og veikleika ís- lands." Ef ekki hefðl átt að mlsnota þennan mann, gera hann að brúðu fyrlr búktalara ríkisstjórnarlnnar, þá hefðl þessi formáli vissulega átt að vera nægllegur varnagli siðuðum mönnum tll að hampa ekki skýrslunni sem einhverjum Salómonsdómi. Sannlelkurinn í málinu er þessi: Stjórnarliðið hefur loks komlzt að raun um það, að „kerfið" fær ekki staðizt. Það voru allir hættir að taka mark á orðum þeirra Jónasar Haralz og Jóhannesar Nordal, enda lögðu þeir grunninn að kerfinu og hafa lofsungið það stöðugt síðan. Nú var í óefnl komið, kosningar tll Alþýðusambandsþings fóru í hönd og því iá mikið við að unnt yrði að þyrla up moldinni að nýju. Það ráð var tekið, að fá hingað erlendan mann, — sem lítið sem ekkert þekkti til fslenzkra efnahagsmála og sérstæðs atvinnu- lífs, — ala hann í 3 stuttar vikur við brjóst þeirra Jónasaf og Jó- hannesar og láta þá „tala í gegnum hann" nú fyrir Alþýðusambands- kosningarnar í þelrri trú að fólk tæki „skýrslu" hans sem vandlega undirbúinn og hlutlausan dóm um íslenzk efnahagsmál. Þetta er i11 meðferð á útlendum manni og hann hefði tæplega látið hafa sig út í slíka ósvinnu, ef hann hefði vitað á hvern veg hún yrði notuð. Almenningur er líka orðinn hálfþreyttur á þessum „óskeikulu hagfræðingum." og svo skjótlega uppkveðinn dómur erlends manns, er vissulega ekkl svo traustur að hann verði ekki véfengdur. Fólk rekur minni til að hér var á ferð fyrir skömmu hagfræðingur er- lendur og það sem hann lagði einna mesta áherzlu á var þetta: ís- lendingar eiga að hætta að rækta kartöflur!!! Hér getur að líta Baldvin Belgíukonung ásamt tilvonandi drottningu sinni, Donna Fabiola de Mora y Aragon. Hann er þrítugur og hún tveimur árum yngri, og komin af tignum ættum á Spáni. Brúðkaup þeirra verður gert í næsta mánuði í Bruxelies. Bifreiðaslys a Tjornesi í fyrrakvöld varð bifreiðar- slys á Tjörnesi og slasaðist einn maðujr alvarlega. Voru tveir Akurc-yringar á ferð til Raufarhafnar frá Húsavík. Á Tjörnesi fór bíllinn út af veg- inum og valt á hliðina. Angantýr Einarsson, kennari frá Akureyri, sat í framsætinu við hlið bílstjór- ans og slasaðist hann mjög alvar- lega, en sá sem ók. bílnum, slapp ómeiddur. Var Angantýr fluttur í sjúkra- bíl á fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri, og fylgdi honum héraðs- læknirinn á Húsavík. Reyndist hann illa slasaður á höfði og einn- ig innvortis og átti að skera hann upp þegar blaðið frétti síðast. Ebki reyndist unnt að taka skýrslu af honum í gær. Bíllinn fór út af beinum vegi, og er talið að hvassviðri hafi átt sinn þátt í slysinu. E.D. Harður árekstur Flutningar F. I. til Öræfa hafnir í dag hóf Flugfélag íslands hin árlegu vöruflutningaflug til Öræfa, og er það tólfta haustið, sem slíkir vöruflutn- ingar fara fram. Áætlað er að flutningunum verði lokið á tíu dögum og að vörumagn verði 100—130 lestir. Flug- vélar af gerðinni DC-3 og Sky master verða notaðar til Ör- æfaferðanna eftir því sem hentar dag hvern. Frá Reykjavík eru fluttar mat- vörur, byggingarefni, fóðurvörur, vélar o.fl. og frá Öræfum búsaf- urðir alls konar. ferð, en hún er um fimm lestir. Dakotaflugvélar munu fara tvær til þrjár ferðir á dag milli Öræfa og Reykjavíkur næstu daga, en síðar mun Sólfaxi einnig taka þátt í flutningunum, sem fyrr er sagt. Um hádegisbilið í gær varð harður árekstur á gatnamót- um Sogavegs og Grundar- gerðis milli Chevroletbíls frá ísafirði og 4-manna bíls úr Reykjavík. Voru báðir bílarnir á ferð eftir Sogavegi, annar á vesturleið en hinn á austurleið. Á gatnamótun- um við Grundargerði beygði Chevrolet og ók þá litli bíllinn á vinstri hlið hans. Var áreksturinn harður og báðir bílarnir óöku- hæfir á eftir. Einhver meiðsli urðu á ökumanni litla bílsins. —h Ók á Ijósastaur og tvíbraut hann Drukkinn ökumatjur á fer'Ö í fyrrinótt f fyrra var tekin upp sú ný- breytmi að flogið er með ull frá Öræfum beint til Akureyrar, og tekur Sólfaxi alla ullina í einni Vindlingum stolið I I Verímæti jjýfisins um 10 þús krónur í fyrrinótt var brotizt inn í j söluturn viS Dalbraut. Sprengdi ! þjófurinn þar upp hurð og komst ' þannig inn. 45 lengjum af vindl- ingum var stolið úr geymsluher- bergi, en ekki var farið i verzl- unina sjálfa. Verðmæti þýfisins j er 9—10 þúsund krónur. •—h j í fyrrinótt handtók lögregl- an drukkinn ökumann, sem ekið hafði á Ijósastaur á Laug- arnesvegi og brotið staurinn. Ökumaðurinn yfirgaf farar- tæki sitt, R-8357 eftir árekst- urinn og forðaði sér á hlaup- um en kom aftur á áreksturs- staðinn nokkru siðar og.gaf sig fram við lögregluna. Kl. 10 mlnútur fyrir fimm um nóttina var hringt til lög reglunnar og skýrt frá því a5 ekið hefði verið á ljósastaur vig Laugarnesveg gegnt húsi nr. 34, þar við götnna. Var billinn mannlaus er lögregl- an kom á staðinn en sá, sem hringdi og gerði aðvart, kvaðst hafa séð ökumanninn hlaupa niður á Borgartún. Gaf sig fram Tveir lögreglubíiar voru þá sendir að leita ökumannsins þama í nágrenninu en nokkrn síðar kom hann sjálfur að bílnum og ^af sig fraiR. — Reyndist ökumaðurlnn, sem er 29 ára gamall, vera undir áhrifum áfengis. Þá kvartaði hann undan þrautum fyrir brjósti og var hann þvi flutt- ur á Slysavarðstofuna og það an heim til sín. Meiðslin voru þó lítil að því er talið var. ítaurinn tvíbrotnaði Áreksturinn var svo harð- ur að ljósastaurinn, sem er úr járni, tvíbrotnaði við högg ið. Bíllinn, sem er fólksbill af Ford-gerð, má heita ónýtur og flutti kranabíll frá Vöku hann af staðnum. Þess má geta að rafgeymir bílsins lá fimm metra fyrir framan hann þegar komiþ var að. —h.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.