Tíminn - 21.09.1960, Qupperneq 4
4
T f MIN N, miðvikudaginn 21. september 1960.
Píanótónleikar Steinunnar S. Briem
Þaö' er öllum listunnend-
um gleðiefni að koma í Þjóð
leikhúsið aftur í fyrsta sinn
að hausti, enda var á fólki
að sjá, að það fagnaði end-
urfundunum, er það mætti
til píanótónleika Steinunnar
S. Briem s. 1. föstudags-
kvöld. Þeim mun sorglegri
var sú staðreynd, að ekki
reyndist jafn mikil ástæða
til að gleðjast yfir tilefninu,
þegar út var gengið.
Vart þarf að kynna Stein-
unni fyrir lesendum blaðs-
ins. Á síðustu tónleikum
hennar, sem jafnframt voru
þeir fyrstu sjálfstæðu, komu
hæfileikar hennar greini-
lega í ljós, þrátt fyrir ýmsa
byrj unarannmarka, sem á-
stæða var til að ætla, að
mundu verða yfirbugaðir
að miklu leyti næsta sinn.
Svo reyndist og, að ekki
gætti taugaóstyrks, eins og
í fyrsta sinn, en þess í stað
kom annað, sem sízt er
skárra: óvandvirkni. Það
getur komið fyrir bezta lista
fólk að spila dálítið „ó-
hreint‘“, en þarna var meira
um feilnótur en svo, að geng
ið verði framhjá því í um-
mælum. Rytmi Steinunnar
virtist nokkuð sérkennilegur
á köflum, en ég vona að
listakonan afsaki þá skoð-
un mína, að þar hafi einnig
verið skorti á nákvæmni um
að kenna, sérstaklega þó í
Schuman og Chopin. Skal ég
ekki fara fleiri oruðm þar
um.
Ekki er nokkur vafi á því,
að Steinunn hefði getað
valdið verkefnum sínum bet
ur, ef meiri áherzla hefði
verið lögð á samvizkusemi ^
við æfingar. Þetta kom bezt
í ljós í síðasta verkefninu á
efnisskránni, 5 „Poems“ eft
ir brezka samtímatónskáld-
ið Cyril Scott. Þeim gerði
Steinun prýðileg skil, og
þarf ekki að efa, að svo!
hefði einnig getað farið um
flest hinna, e.t.v. sízt Chopin i
etýðunnar. En hvort sem
það er fyrir þá sök, að Stein
unn hafi mismunað verk-1
efnunum, eða aðra, er eitt
víst: Þessi áðurnefndu fimm
verk voru þau einu, sem j
Steinunn virtist raunveru-1
lega vera tengd sjálf þann
ig að persónuleika yrði vart.
Er óskandi að Steinunn gefi
hlustendum bráðlega kost á
að heyra efnisskrá, sem er
jafn skemmtilega flutt aði
öllu leyti og Cyril Scott var
á þessari.
Listakonan var örlát á
aukalög, og barst henni mik!
ill fjöldi blóma. S.U.
Aðalfundur Presta-
>*»
félags Islands
Aðalfundur Prestafélags ís-
lands var haldinn í Háskólan-
um 30. ágúst og hófst með
guðsþjónustu í kapellunni.
Séra Gunnar Árnason prédik-
aSi.
f uppahfi fundarins flutti sr.
Jakob Jónsson formaður félagsins
yfirlitsskýrslu um liðið starfsár og
gcrði grein fyrir útgáfu kirkju-
ritsins og fjárhag iþess. Urðu síðan
allmiklar umrseður um mál félags-
ins.
Sr. Sigurður Einarsson fiutti
framsöguerindi um framtíð prests
setranna og aðstöðu presta til bú-
skapar og talaði af hálfu nefndar,
sem að undaförnu hefur fjallað um
málið. Bar hann fram svohljðandií
tillögu, sem samþykikt var: ^
Aðalfundur Prestafélags fslands, I
haldinn 30. ágúst,1 lýsir sig sam-j
þykkan þeirri meðferð, sem mál
þetta fékk á Prestastefnu vorið
1960, en leggur ríka áherzlu á þaij,
að mál þetta verði allt rannsakað
frá rótum með það fyrir augum,
a) að bújarðir prestssetranna
verði tiltækar prestum til bú-
skapar við ekki lakari kjörum
en bændum almennt, þar sem
eðHlegt má telja, að prestar
reki búsikap og ástæður hans
Ieyfa.
b) að aíhending prestssettra og
jarð úr höndum kirkjunnar
fari ekki fram án þess, að
presti sé búin sómasamleg að-
staða þar, sem henta þykir að
hann sitji.
c) að engin þau verðmæti, sem
kirkjan á, verði af höndum lát-
in til frambúðar, án þess að
í móti komi jafngildi þeirra til
beinna hagsbóta fyrir starf
kirkjunnar og viðkomandi
prestakaH.
Ennfermur voru þessar tillögur
samþykktar á fundinum:
1. Aðalfundur Prestafélags ís-
lands, haldinn 30. ágúst 1960, lítur
svo á, að halda beri áfram endur-
reisn Skálholts með það fyrir aug-
um, að þar verði biskupssetur og
kirkjulegt menningarsetur og
biskupi íslands verði falin forysta
viðreisnarstarfsins. Skorar fundur-
inn á kirkjuþing og biskup að
vinna að því, að fyrir næsta AI-
þirn-gi verði lagt frumvarp um Skál-
holt með hliðsjón af tillögum þeim
er fram hafa komið á synodus,
fundum prestafélaga og héraðs-
fundurn.
2. Aðalfundur Prestafélags ís-
lands, 30. ágúst 1960, telur nauð-
synlegt, að kirkjustórnin geri ráð-
stafanir til að framfylgt verði lög-
um um aðsetur presta í prestaköll
um þeirra, og verði þar tryggt, að
enginn prestur dvelji lan-gdvölum
(Framh. á bls. 15.)
Ti! sölu
Kartöflupptakari
Roto-Tiiler tætari með
sláttuvél.
Ýmsar gerðir dráttarvéla,
benzín og diesel, með
sláttuvélum og ámokst-
urstækjum.
Stór Lister-diesel ljósavél,
220 v. Sem ný.
Vatnsdælur og hrútar.
Mjaltavéiar og ftanívagnar.
GUÐMUNDUR JÓNSSON
endurtekur
SÚNGSKEMMTUN
sína í gamla bíói fimmtudagskvöld kl. 7,15.
Við hljóðfærið: FRITZ Weisshappel.
AÐAL
BÍLA- & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
Símár: 2-31-36 og 1-50-14.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg og Bókaverzlun ísafoldar, Austur-
stræti.
H varast e<k:
W vabaíjS: tkj>
r, fep.
OG '/AT/vGT
e’Kki margu^j
e'CKi margu ^
e'Kici margur
eK'<i margur
erki margur
- r>c '//n-■*v>n' í :ki ^aroip mm
t 8* v&fáií iítt
i #3fp gi íKfi ín
i n jss? sii ks sy
oc VA’UST fcíKI t.'A°GLn VhlH
;T tV’.I l.'AICUV VEI'l
t " e.-.Ki margur veit
itV-i 'Kki tiarsur velt
- v.'VA „kaO'-_ * r vel'i
Hafið þér efni á að láta inn-
bú yðar brenna, án þess að
fá fullar bætur?
Allar brunatryggingar eru
nú alltof lágar. Hækkið því
brunatrygginguna strax og
látið bæklinginn, “Hvers
virði er innbú mitt í dag“,
auðvelda yður að ákveða,
hve há hún þarf að vera. Þér
fáið hann ókeypis hjá okkur.
MARGUR VEIT OG
VARASTEKKI
SAMVIN N UTRYGGINGAR