Tíminn - 21.09.1960, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, miðvikudaginn 21. september 1960.
Á undanförnum árum hefur
mikið verið rætt og ritað um
að landbúnaðarframleiðsla
okkar þyrfti að verða fjöl-
breyttari en nú er. Á tilrauna-
stöðvum ríkisins t. d. á Sáms-
stöðum í Fljótshlíð hafa verið
reyndar margar nytjajurtir,
en þar hefur kornið þó lengst
af skipað einna stærst rúm.
Kornrækt hefur verið stunduð á
fxeiri stöðum á þessu sumri en
e. t. v. áður, og í stærri stíl. Mig
fýsti því að hitta Klemenz Kr.
Kristjánsson tilraunastjóra á
Sámsstöðum, til þess að ræða við
hann um kornrækt, og óska hon-
um til hamingju með það að
n argra ára starf hans, sem for-
ustumanns á sviði kornrækfar á
fslandi virðist nú vera að bera rík-
ari ávöxt en áður. Ég lagði því
loið mína að Sámsstöðum föstu-
daginn 16. sept. s. 1. ásamt félaga
mínum Steinþóri Runólfssyni á
Hellu á Rangárvöllum. Við hittum
Klemenz mitt í önnum uppskeru-
tímans en þrátt fyrir miklar annir
leyfði hann að við legðum fyrir sig
nokkrar spurningar varðandi korn-
ræktina:
— Hvað hefur þú ræktað korri í
mörg ár Klemens?
— Ég hef ræktað korn síðan
árið 1923. Fyrstu árin aleinn í til-
raunaskyni en síðan 1927 í allstór-
um stíl. Stærstu akrarnir hjá mér
voru 20 hektarar. Hélzt sú stærð í
6ár. Hin árin hafa þeir verið frá
6—10 hektarar. Mesta uppskera af
hektara hefur verið 35 tunnur, en
meðaltal allra áranna er 16 tunnur
ai hektara. f tilraununum hjá mér,
hafa byggtegundir skipað mest
rúm. Reynd hafa verið yfir 100 af-
brigði af byggi öll árin. f ár er
ég með 30 afbrigði í kornræktar-
tilraununum. Það byggafbrigði
sem hér hefur reynst árvissast er
Sigurkornið sem ættað er frá Fær-
evjum. Það hefur alltaf þroskast
hér og aldrei misst ax. Þetta af-
brigði hefur verið ræktað hér á
landi síðustu 15 árin. Önnur bygg-
rfbrigði sem hér hafa gefið góða
raun eru t.d. Dönnerbyggið, Flöja-
byggið, Hertabyggið, tvíraða. Hafr
ax þroskast hér einnig, og má
nefna þar beztu afbrigðin, sem hér
hafa verið reynd, en það eru
„Svalöv oríon“, Nítarhafrar og
Favorithafrar
Síðast liðin 8 ár hef ég verið
með sænskt vetrarhveitiafbrigði
hvernig stunda eigi kornrækt hér
á landi?
— Jú, sumarið í fyrra, sann-
íærði mig um hve kornræktin er
árviss ef rétt er að henni staðið.
Kornið þroskaðist þá, þrátt fyrir
nð sumarið væri það versta sem
lomið hefur, með tilliti til korn-
þroskunar. Korn getur að vísu
brugðist, en það bregzt ekki oftar
cn annar groður sem við ræktum,
það hefur 3V ára reynsla kennt
mér.
Ég er alveg viss um að við hér
á landi gætum ræktað allt okkar
Korn sjálfir Með ræktun skjól-
belta, sem tekur 10—12 ár að
koma upp, eftir minni reynslu, má
auka gróðurmagn jarðar verulega,
og gera með því bæði kornrækt
tg alla ræktun jarðargróða örugg-
Fullþroskuð, stór og bústln kornöxin falla á akrinum
Kornþreskivélin
sjálfsögð
— Hafa ekki verið reynd hér á
tilraunastöðinni margs konar verk-
færi, til að uppskera kornið með?
Á fyrstu árum kornræktarinnar
hér var sigðin, eins og annars stað-
ar í heiminum, fyrsta uppskeru-
verkfærið ásamt mannshöndinni,
r.iðan kom sóporfið, þá sláttuvélin
með safnara. Með sláttuvél og
ssfnara var um 15 dagsverk að
uppskera einn hektara.
Eftir safnsláttuvélinni kom
sjálfafleggjari. Hann lagði kornið í
bindi en batt það ekki. Árið 1945
kom hingað fyrsti sjálfbindarinn.
Fyrsta árið sem ég notaði hann tel
ég að hann hafi borgað sig, svo
mikla vinnu sparaði hann við upp-
sterustörfin. Ennþá nota ég sjálf-
bindara en hann er fullkomnari og
áornræktarinnar bundin því að slá
inegi fræið og þreskja bað strax
af jörðinni. En kornrækt og fræ-
rækt á að reka hér svo að fullnægi
a. m. k. þörfum landsmanna. Korn-
þreskivélin á Egilsstöðum á Völl
um er önnur vél sinnar tegundar
sem kemur til landsins, og er hún
sögð hafa reynst vel, og fagna ég
því mjög. Tækni á sviði kornrækt-
ar er að sjálfsögðu undirstöðu-
aíriði fyrir því að hún geti þrifist.
svo er um alla framleiðslu, bæði
her á okkar landi, og hvar sem er
annars staðar í heiminum.
Þjóðfélagið styðji
kornrækt
— Hverju spáir þú um framtíð
komræktar hér á landi?
— Ég tel misráðið af þjóðfélag-
inu að styðja ekki kornrækt, vegna
þess að hún hefur mikla efnahags-
lega þýðingu bæði fyrir bænda-
stéttina og landið í heild, þar sem
verulegum gjaldeyri er nú varið
ti; kaupa á mjölvörum, sem spara
mætti að verulegu leyti ef korn
væri ræktað í landinu sjálfu.
Ég hafði mesta trú á kornrækt
hjá hverjum bónda, en e. t. v. er
kornræktin ekki síður verkefni
íyrir sérstök kornræktarfélög eða
samvinnufélög bændanna. Afkasta-
miklar vélar þurfa að komast í
notkun og þuxrkunarstöðvar þarf
að byggja. Eg fagna því mjög að
S.Í.S skuli ætla sér að koma upp
grasmjölsverksmiðju hér í Rangár-
vallasýslu, e. t. v. á Hvolsvelli.
Slik stöð mundi auðvelda korn-
rækt í nágrenni sínu, en stöðin
ætti að geta þurrkað korn fyrir
lændur á haustin. Ég reikna með
að fyrsta grasmjölsverksmiðjan
fæði fljótlega af sér fleiri slíkar
„Hér ætti að rækta korn á
hundruðum hektara lands“
sem barizt hefur við vetrarveðrátt-
i:na hér á Sámsstöðum og hefur
það lifað hana af flest árin. Af því
á ég nú nokkurn stofn sem ég bind
miklar vonir við.
— Hvað er að frétta af korn-
ræktinni í ár?
— Kornið nær góðum þroska, en
ég er með akurinn á votlendi í ár,
svo að uppskeran hér er ekki yfir
meðallag. Akrarnir eru 8 hektar-
ar að stærð, kornið varð fullþroska
byrjun september, síðustu dagar
ágústmánaðar og fyrstu 10 dagar
septembermánaðar hafa venjulega
úrslitaþýðingu varðandi mjölmynd
un kornsins Kornþyngdin hefur
oft aukizt um helming síðustu
þrjár vikuniar, þegar veðráttan
hefur verið hagstæð.
— Hefur ekki reynsla allra þess-
ara ára kennt þér margt um
Rætt við kornbændur í Rangárþingi,
Klemenz Kristjánsson á Sámsstöðum
og Stefán Jónsson á Kirkjubæ
Kornsláttuvélin vinnur sitt verk trúlega
afkastameiri en sá sem kom hing-
að fyrst.
Árið 1947 var reynd hér korn-
þreskivél. Sú fyrsta sem kom hing-
að til landsins. Vél þessi sló og
þreskti kornið úti á akrinum. Vél-
in var reynd hér á gulþroskuðu
sigurkorni og reyndist hún skila
góðu verki.
Árið 1947 hafði ég ekki umráð
yíir ftægilega aflmikilli dráttarvél
til að knýja kornþreskivélina með,
og hamlaði það mjög því að full-
komin reynsla fengist af notkun
hennar. Samt sannfærðist ég þá
um að þetta var afbragðs verkfæri
sem vel má nota til uppskerustarfa
h.ér í flestum árum. Óhöpp hög-
uðu því hins vegar þannig, að vél
þessi varð ekki fullreynd hér á
Sémsstöðum.
Ég tel samt að kornþreskivélin
eigi hér eins og á Norðurlöndum,
mikla framtíð fyrir sér. Á Norður
löndum eru bindararnir næstum
þ'ú fallnir úr notkun við kqrnupp-
skeru, hefur það skeð á siðustu ár-
i'in.
Framtíð fræræktar er eins og
verksmiðjur, líkt og hringurmr.
Draupnir fæddi af sér marga
hringa. Grænmjölsframleiðsla, fræ-
x ækt og kornrækt eru framleiðslu-
greinar sem þurfa að styðja hverj-
ar aðra í framtíðinni.
Fyrir síðasta Aíþingi lá frum-
varp sem miðar að stuðningi hins
opinbera við kornrækt. Þiátt fyrir
þriggja daga tilraunir sem allar
sýna að korn þrífst hér, tel ég að
þetta frumvarp hafi mætt litlum
trúnaði þingmanna. miklu frem-
ur mætti fiumvarpið vantrú og
skilningsleysi, sem varla getur
talizt benda til þess, að þingmenn-
irnir meti eða treysti tilraunum
sem reknar eru í þágu atvinnuveg-
anna. Samt er ég vissari nú en
nokkurn tíma áður um að korn-
rækt verður stunduð á íslandi.
Virðist mér margt benda til þess,
að drungi sá sem um betta mál
hefur verið, sé nú að hverfa og
g'eðst ég yfir þvi.
Við þökkum Klemens á Sáms-
s'töðum fyrir fróðlegt rabb. Hann
liefur unnið vel og lengi fyrir mál-
efni sem hann hefur öðlast meiri