Tíminn - 21.09.1960, Blaðsíða 10
t
MIINNISBÓKIN
í dag er miðvikudagurinn
21. september.
Tungl er í su'ðri kl. 11.51.
Árdegisflæði er kl 4 31.
Síðdegisf’æði er kl 16.47.
SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd
arstöðinni er opin alian sótarhring
inn.
NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl.
18—8. Simi 15030.
NÆTURVÖRÐUR vikuna 17.—23.
september er í Reykjavikur
Apóteki.
NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik-
una 17.—23. september er Ólaf-
ur Ólafsson, simi 50536.
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörg, er opið á miðvikudög-
um og sunnudögum frá kl. 13,301
—15,30. !
Þjóðminjasafn fslands
er opið á þriðjudögum, fimmtudög
um og laugardögum frá kl. 13—15,
á sunnudögum kl 13—16.
GLETTUR
— Jú, þessir eru aiveg mátulegir, ég ætla að fá þá.
„Pabbi, heyrðu, vilt þú vera
næstur?
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell lestar síld á Austur-
landshöfnum. Arnarfell fer í dag frá
Gautaborg til Gdansk, Rostock og
Kaupmannahafnar. Jökulfell er í Ca
lais. Dísairfell er í Riga. Litlafell los-
ar á Austfjörðum. Hedgafell er á!
Akureyri. Hamrafell er í Hamborg.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er væntanleg til Akureyrar
í dag á vesturleið. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið fer frá Reykjavík ki.
18 í kvöld vestur um land í hring-
ferð Skjaldbreið fór frá Reykjavik
í gær vestur um land í hringferð.
Þyrill fór frá Rotterdam 16. þ.m.
áleiðis til íslands. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest-
mannaeyjaog Hornafjarðar.
H.f. Jöklar:
Langjökull er í Aabo. Vatnajökull
er á leið til Reykjavíkur.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fer frá New York 21.—
22.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór
frá Húsavík i dag 1IJ.9. til Raufar-
hafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar
og Eskifjarðar og þaðan til Svíþjóð-
ar. Goðafoss kom til Reykjavíkur
16.9. frá Leith. Gullfoss fór frá Leith
19.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór |
frá New York 149. til Reykjavikur.
Reykjafoss fór frá Dublin 16.9. til
Árhus, Kaupmannahafnar og Ábo.
Selfoss fer væntanlega frá Gauta-
borg 20.9. tilOslo, Hull, London, Rott-
erdam, Bremen og Hamborgar.
Tröllafoss fór frá Helsingborg 16.9.
væntanlegur til Reykjavíkur síðdeg-
is á morgun 21,9. Tungufoss fór frá
Norðfirði 18.9. til Aberdeen, Esbjerg
og Rotterdam.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 08:30
í dag. Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23:55 í kvöld. Flugvélin fer
til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Innaniandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Akur-
I eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur,
DENNI
DÆMALAU5I
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akuireyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
ARNAÐ HEILLA
Skúli Þ. Guðmundsson, Stóra-Laug
ardal, Tálknafirði, er sjötugur í dag.
ÝMISLEGT
Leiðrétting:
Misprentazt hafa í blaðinu, sem
út kom 5. júLí s.l., tvö nöfn í eftir-
mælum um Stefaníu Jónsdóttur í
Saurbæ í Sikeggjastaðahreppi, sem
lézt 12. maí's.l. Þar átti að standa:
„Stefanía fór til ljósmóðurinnar,
Járnbrár Einarsdóttur í Garði, sem
var þekkt sæmdar- og rausnarkona.
Þar ólst hún upp og síðar hjá Krist-
rúnu dóttur Járnbrár, eftir að hún
tók við heimili í Garði.“
Lárétt: 1. verkfæri, 6. manns-
nafn, 8. sjór, 10. óðagot, 12. ...
næmi, 13. stefna, 14. á tré, 16. fanga
mark vinnuhelmilis, 17. stuttnefni.
Lóðrétt: 2. ... skeggjaður, 3. sauð-
kind, 4. nafn á sveit, 5. óheilnæm, 7.
glápa, 9. forfaðir, 11. kvenmanns-
nafn, 15. fugl, 16. innvols, 18. sjó.
Lausn á nr. 203.
Lárétt: 1. akarn, 6. iða, 8. arð, 10.
kýr, 12. rý, 13. LI, 14. fræ, 16. voð,
17. sói, 19. hafna.
Lóðrétt: 2. kið, 3. að, 4. rak, 5.
karfi, 7. friða, 9. rýr, 11. ýla, 15. Æsa,
16. vin, 18. óf.
Krossgáta nr. 204
K K
§ A
D
D
S
L
D
í
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 6:45 frá New York. Fer til Amst-
erdam og Luxemborgar kl. 8:15.
Leifur Eiriksson er væntanlegur
kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New
York kl. 00:30.
Jose L
Salinas
83
D
R
r
K
I
Lee
Falk
83
— Veiztu hvað, Pancho, ég held að
það sé allt í lagi með hana. Ég hugsa,
að hún sé aðeims í yfirliði.
— Hvað, þetta er ungfrú Súsanna!
— Hvað hefur komið fyrir?
Dóttir inín! Er hún særð?
UNCUT- DIAMONPS/ ONE AS BI6
AS A LEMON/ WI-IAT ARE THEY
DOING IN YOUR MAIL POUCH,
NO USE UAMSING X ™AT '
AROUND HERE. WE ] JUNSLE BOSS
GOTTA FlfiURE OUT Á-iWHATS HIS
IHOSE PIAMONPS ARE 1
WORTH OVERA MILLION/
l'M NOTLOSIN' 'EM —
PVSMIES OR NO FYfiMIES/
— Það fer enginn að hitta Dreka. Ekki
nema hann geri möninum boð.
— Jæja? Og hvað ætti að aftra mér frú
því að heimsækja hann?
— Eitur-dvergþjóðin. Það er sama og
aðkalla dauðann yfir sig að fara í djúpu
skóga óboðinn.
Á meðan í djúpu skógum.
— Fófó með póstinn! Svar frá Diönu
svona fljótt?