Tíminn - 21.09.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.09.1960, Blaðsíða 11
 TÍMINN, miðvikudagmn 21. september 1960. 11 Nýja Bió sýnir bráðlega austurí&ka gamanmynd, sem nefnist á íslenzku, Draumaborgin Vín, en á frummálinu heitir hún: Wien die Stadt meiner friiume“. Myndin er að sjálfsögðu tekin i Vín og fjallar um Alexander nokk um konung l Alaníu, sem kemur til borgarinnar með dóttur sinni, Söndru, til að kynna fyrir henni borgina, en þar stundaði hann nám á yngri árum og eyddi ham ingjusömustu árum æfi sinnar. Þau eru í óopin- berri heimsókn til borgar- innar, en sarnt fer svo, að þeim er ekið um hana af opinberri hálfu, svo þau fá ekki tœkifœri til að s'já annað en merkar bygging ar og mannvirki, i stað þess að kynnast œndrúmslofti hennar á þrengra sviði. Én svo fer þó, að Sandra kynn ist píanóprófe&'sor við tón lidtarskóla þar i borg, og mörgum er talin færasta sviðsleikkona Vinar. Hún leikur móður píanóleikar- ans. Ennfremur Paul Hör- biger, sem svipuðu máli gegnir um. Aðalhlutverkir eru í höndym Eriku Rem- berg og Adrian Hoven. Þá er leikinn pianókonzert í myndinni, &em Alfred Uhl hefur samið fyrir hana, en hann er meðal þekktustu tónskálda þjóðarinnar, og síðast en ekki sizt er það Friedrich Gulda, sem lát- inn er leika i myndinni, en hctnn er íslendingum að góðu kunnur frá heim&'ókn hœns i fyrra. Sinfónlu- hljómsveit Vínarborgar leikur undir stjórn Rudolfs Moralt. Myndin er frá Sa>scha/ Lux-Film i Vín og hefur Willi Forst stjórnað töku hennar. Þetta er sjálf&'agt létt og skemmtileg mynd, sem öllum ætti að vera ó- hætt a sjá. Stúlkan frá Flandern Draumahorgin Vín Nýja Bíó — austurrísk gamanmynd með því móti koma-st þau i persönulegt samband við Vinarbúa. Ekki skal efnið rakið nán ar hér en svo, að Alexander konungi er velt úr stóli heima í Alaniu, meðan hann dvelst i Vin, og skal áhorfendum látið eftir að sjá hvernig hann bregzt við því. Það œtti &ízt að saka, að fyrsta flokks listafólk kem ur fram í myndinni, &vo sem Alma Seidler, sem af Kópavogsbíó — þýzk stríðsmynd Kópavogsbíó sýnir á nœstuni þýzka kvikmynd frá dögum heimstyrjaldar innar fyrri. Myndin nefnist „Stúlkan frá Flandern“, og fara Nicole Berger og Maxi mtlian Schell með cfíal- hlutverk, en hann er bróð- ir hinnar frœgu Maríu Schell. Myndin segir frá Innrá&' Þjóðverja í Flandern. Nokkrir Þjóðverjar koma á krá í bœnum „Molenkerk". Dætur veitingamannsins ganga um beina og gefa fjandmönnunum hýrt auga. En frænka veitinga mannsins, Angeline, sem í húsinu dvelur, hefur fal ið &ig til œð fá að vera í friði fyrir hermönnunum. Angeline er n. k. Ösku- buska á staðnum, hrjáð og lítilsvirt af öllum. Her- mennirnir finna hana■ þó og taka að gera sér dælt við hama. En þá kemur einn þeirra, Alexander Haller tif sögunnar og ver han-a. Hún þakkar honum hjálp ina með því að setja glas af eplavíni á hestvagn á hlaðinu, er herdeildin held ur af stað. Alexander er snortinn a<f þessum þakk- lœtisvotti Engelu litlu, eins og hann kallar hana. Þremur árum siðar er Alexamder aftur staddur í Flandern, og rekur þá aug un i vegarskilti, sem ber bœjarnafndð „Molenkerk“. Hann ákveður að leita uppi veitingahúsið „Paradisar- eplið" og fá sér gistingu þar. Alexander kemur a-uga á Engele, sem enn er með höndluð eins og niðursetn- ingur, og reynir að ná tali a.f henni, en hún er hrœdd og tortryggin í fyrstu og forðast hanm En svo kem ur, að þrátt fyrir hatrið og hörmungar striðsins sam- eina&t hugir belgísku sftúlk unnar og þýzka hermcmns ins. En Alexander verður að halda• aftur til vígvallanna.. Leiðinlegt atvik veldur því að Engele er tekin hönd- um og flutt i fangabúðir, og hefur nú engin. tök á að ná sambandi við Alexand- ÞaS er ekki fyrr en eftir ótal ófarir að leiðir þeirra liggja saman ceð nýju, en þó ekki endanlega enn. Leikstjóri myndarinnar er Helmut K'iutner, sem er með allra frœgustu kvik- myndamönnum Þjóðverja. Er ekki á&toéða til að œtla annað, en að honum hafi farizt þessi mynd vel úr hendi ekki siður en þær myndir aðrar, sem frá hon um hafa komið. Gamlœ bió sýnir bráð- lega mynd, sem nefnist „Ofurhuginn Quentini Dur ward“. Þetta er viðburða- rík œvintýramynd, tekin í litum og Cinema&cope, og byggð á skáldsögu eftir Sir Walter Scott. Sagan gerist á miðri 15. öld i FraJck- landi og fjallar um atburði ,í sambandi við valdabar- áttu Loðviks 11.. og Karls Burgúndarhertoga. Aðal- persónurnar eru skozki œvin.týramaðurinn Quen- tini Durward, sem Robert Taylor leikur, og aSal&mær in Isabella, leikin af Kay Kendall, hinni efnilegu ensku leikkonu, er var gift Væntanlegar kvikmyndir leika-ranum Rex Harrison, en lézt á sviplegan hátt i fyrra. Loðvík konung leik ur hinn snjalli leikari Rob ert Marley, og gerir hann það á skemmtilegan. hátt að vanda. Mynd þes&i var tekin á sögustöðum i Frakk landi í fornum höllum og borgum, og gefur þa-ð henni talsvert gildi. Óhœtt er að segja að þeim, er gercc sér ferð að sá mynd þe&'sa — mun ekki leiðast þá stund in-a. Ofurhuginn Quentini Durward Gamla Bíó — ævintýramynd i litum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.