Tíminn - 21.09.1960, Síða 15
TÍMINN, miffvikudaginn 21. september 1960.
15
Kópavogs-bíó
Sími 1 91 85
„Rodan“
Eitt ferlegasta vísinda-ævintýri,
sem hér hefur verið sýnt.
Ógnþrungin og spennandi, ný,
japönsk-ameríslc litkvikmynd gerð
af frábærri hugkvæmni og meist-
aralegri tækni.
Bönnuð börnum ungri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Aðgöngumiðasala
frá. kl. 6
BOferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Nýja bíó
Sími 115 44
Vcpnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út í
þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5 og 9
Tjarnar-bíó
Sími 2 21 40
Dóttir hershöfÖingjans
(Tempest)
Ný, amerísk stórmynd tekin í litum
og Technirama. Byggð á samnefndri
sögu eftiir Alexander Pushkin.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Van Heflin
Viveca Llndfors
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þrír fóstbræÖur
ganga aftur
(The Musketeres)
Amerísk ævintýramynd eftir sam-
nefndri sögu eftir
Alexander Dumas
AUKAMYND:
Gög og Gokke
Sýnd kl. 5
Trípoli-bíó
Sími 111 82
Nótt í Havana
(The Big Boodle)
Hörkuspennandi, ný, amerísk saka-
málamynd, er skeðu.r í Havana á
Kúbu.
Hrrol Flynn
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sírni 32075 —
MOklahomau
Tekin oq sýnd í Todd-AO.
Sýnd kl. 5 og 8 20.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Serenade
Hin ógleymanlega og fallega
söngvamynd í litum.
Moria Lanza,
Joan Fontaine.
EIN BEZTA MYNDIN, SEM
LANZA LÉK í.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
Allt fyrir hreinlæti'ð
(Stöv pá hiernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik-
mynd, kvikmyndasagan var lesin
í útvarpinu i vetur. Engin norsk
kvikmynd hefur verið sýnd með
þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar,
enda er myndin sprenghlægileg
og lýsir samkomulaginu í sambýl-
ishúsunum.
Odd Borg,
inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Sírni 114 75
Barrcttfjölskyldasn
í Wimpalestræti
(The Barretts of Wimpole Street)
Áhrifamikil og vel leikin ný ensk-
bandadsk Cinemaseope-litmynd.
Jennifer Jones
John Gielgud
Virginia McKenna
Sýnd kl 7 og 9
Dagdraumar Walters
Smithy
með Danny Kay
Sýnd kl. 5
HafnarfjarSarbíó
Sími 5 02 49
Jóhann í Steinhæ
6. vika:
Ný. sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd, ein af þeim beztu.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr.
Dagmar Olsen.
Sýnd kl. 7 og 9
Hafnarbíó
Sírni 1 64 44
BrögtJ í tafli
I-Iörkuspennandi amerísk litmynd.
Audie Murphy
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fo.ÓhSCCi$£'
Sími 23333
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Heystrigi
Hóff jaSrir
Reiðstígvél
Regnkápur
Regnbuxur
Verðandi h.f.
Tryggvagötu. Sími 11986.
Bæjarbíó
BAFN ARFIKÐl
Sími 5 01 84
8. sýningarvlka.
Rosemarie Nitrihitt
(Dýrasta kona helmsins)
Hárbeitt og spennandi kvikmynd
um ævi sýningarstúlkunnar Rose-
marie Nitribitt.
Nadja Tiller,
Peter van Eyck.
Sýnd kl. 7 og 9.
NjósnaflugiÖ
Sýnd kl. 5.
Smjörleysi
(Framh. af 1. síðu).
inu og liefðu þá veri'ð flutt
inn um 200 tonn af dönsku
smjöri. Ekki dugði þetta þó
betur en svo að smjör það sem
hér var framleitt seldist jafn
harðan og það var framleitt
og hafa því minni þirgðir
safnast fyrir en ella.
Um minnkunina á osta-
framleiðslunni væri það að
segja að gert hefði verið ráð
fyrir meiri ostaframleiðslu í
sumar á Akureyri, Húsavík og
Sauðárkróki og því hefði
minna verið framleitt sunn-
anlands. Áætlunin um meiri
framleiðslu osta norðanlands
stóðst ekki og því eru nú osta
birgðir í landinu minni en
áður. Gunnar bjóst þó frekar
við að nógur ostur yrði til í
vetur vegna þess að gera
mætti ráð fyrir stórfelldri
minnkun ostasölu vegna
hækkunar þeirrar sem varð
15. sept. s.l. á þessari vöru,
en þá voru niðurgreiðslur á
osti felldar niður og kílóið
hækkaði um 10 krónur.
Smjörlaust í febrúar
Aðspurður um hversu lengi
mætti telja að srpjörhirgðir
entust, sagði Gunnar að hann
ætti ekki von á því að þær
mundu duga nema fram í
febrúar, ef þær entust þá svo
lengi.
Eins og fyrr segir voru
smjörbirgðir Flóabúsins um
s.l. mánaðamót aðeins 105
tonn og er það um 20 tonnum
meira én var á sama tíma í
fyrra, en á s.l. vetri varð að
flytja inn smjör eins og áður
segir.
Um s.l. mánaðamót átti
Flóabúið talsverðar birgðir
af undanrennudufti, bæði
úða- og valsamjöli, eða 315
tonn. Á sama tima f fyrra
voru duftbirgðir þessár 193
íþróttir
41.55
40.57
37.88
36.12
Kringlukasl.
1. Sigurður Júlíusson, H,
2. Halldór Halldóirsson, K,
3. Kristján Stefánsson, II,
4. Björn Jóhansson, K,
400 m. hlaup.
1. Guðmundur Hallgrímsson, K, 53.6
2. Guðjón L. Sigurðsson, H, 55.5
3 Björn Jóhannsson, K, 56.2
4. Páll Eiríksson, H, 56.9
Eftir fyrri daginn stóðu stigin 28
gegn 27 fyrir Hafnarfjörð.
Stangarstökk.
1. Páll Eiríksson, H, 2.97
2. Einar Erlendsson, K, "2.80
3. Halldór Halldórsson, K, 2.80
Gunnar Karlsson, H, felldi byrjunar-
hæð.
Spiótkast.
1. Kristján Stefánsson, H,
2. Halldór Halldórsson, K,
3. Kjartan Guðjónsson, H,
4. Guðmundur Hallgrímsson, K, 45.55
Hástökk.
1. Kristján Stefánsson, H,
2. Egill Friðleifsson, H,
3. Bjöm Jóhansson, K,
4. Höskuldur Karlsson, K,
Sieggiukast.
1. Einar Ingimundarson, K,
2. Pétur Kristbergsson, H,
3. Ólafur Þórarinsson, II,
4 Bjöm Jóhannsson, K,
4x100 m boðhlaup
1 Sveit Keflavíkur
2. Sveit Hahnarfjarðar
Víðavangshlaup.
1. Guðm. Hallgrímsson, K,
2. Þórarinn Ragnarsson, H,
8. Örn Hallsteinsson, H,
Til söiu
Stór 4 hjóla aftanívagn,
mjög léttur í drætti.
AÐAL
BÍLA- & BÚVÉLASALAN
Ingólfsstræti 11.
Símar: 2-31-36 og 1-50-14.
TRÚLOFUN ARHRING AR
Afqrcittir «amdaqur«
HAUDÓR
Skölavörðuttiq 2, 2. h«ð.
56.64
55.61
46.28
1.75
1.70
1.65
1.60
44.87
42.47
39.56
3757
46.5
46.7
4:31.4
4:35.3
4:39.7
Sláturtíð
(Framh. af 16. síðu).
rcsemi og fyrr. Vigfús tjáði enn
fremur að ekki væri sviðið meira
er» markaður segði fyrir um hverju
s:nni, afgangurinn af hausum fryst
ur með húð og hári og síðan
sviðið eftir hendinni. Með þessu
móti varðveifist varan sýnu lengur
en ella.
í skála þeim þar sem unnið er
að innmat var ekki jafn kyrrlátt
og hjá svíðingamönnum, enda
n-’jkill kvennaskari að starfi þar.
Allt innvols sauðskepnunnar kem-
ur um rennu ofan úr slátrunar-
sajnum á hæðinni fyrir ofan, og
prúður stúlknaskari vinnur síðan
?ð því að hreinsa innmat og
tonn og seldust állar um vet j vambir og ganga frá slátrum.
urinn. Úðamjölið verður not-|Þrátt f-vrir ítrekaðar tilraunir Ijós
að til skyrframleiðslu að
hausti þegar öll nýmjólk fer
til Reykjavíkur, og eiiis er
það selt til iðnaðar.
Þá má geta þess að fram-
leiðsla valsamjöls hófst í sum
ar, en mjöl þetta er unnið úr
undanrennu með annari að-
ferð en úðamjöl. Er valsamjöl
ið óhæft til skyrgerðar þar
sem það leysist ekki eins vel
upp í vatni og úðamjölið, en
hins vegar/ sækjast margar
iðngreinar eftir þessu mjöli
svo sem ísgerðir, sælgætis-
gerðir o.fl.
n>yndarans tókst ekki að festa
iiópinn á íjósmynd, enda gufa
mikil inni. Vambirnar eru þvegn-
ar og hreinsaðar og það fryst sem
er umfram þarfir á haustin, svo
að hægt er að framleiða slátur
árið um kring.
Og þarna er loks afgreiðslusalur
þar sem seld eru slátur. Þar var
•-ilt til reiðu, — en enginn við-
skjptavinur inni. Við spyrjum
Vigfús Tómasson hverju þetta
sæti um leið og við þökkum leið-
sögnina.
— Við erum að opna slátursöl-
una þessa dagana, segir hann, en
eiikert farnir að auglýsa hana enn
þá. Svo að ef eitthvað kemur um
þetta í blaðinu á morgun, þá veit
fólk hvert það á að snúa sér ef
það vill fá slátur í pottinn.
Nýr ostur á markaðinn
Næstu daga mun Flóabúið
senda á markaðinn nýja teg- | \íalfundur Prestafél
und af osti. Er hér um að | (Framhald af 4. síðu).
ræða svo'nefndan Tilsit-os*.,
en hann ryður sér nú mjög
til rúms á Norðurlöndum. Að
undanfömu hefur verið fram
leiddur Tilsit-ostur úr 4 þús.
lítrum af mjólk á dag og sam
svarar það um 400 kg. af osti.
Framleiðsluráð landbúnað-
arins mun ekki enn hafa tek
ið ákvörðun um verð á þess-
um nýja osti, en sennilega
verður það svipað og á ostum
i þeim, sem fyrir hendi eru.
| Tilsit-osturinn kemur á mark
aðinn innan fárra daga og
| verður seldur í 600 g. og 2 y2
i kg. stykkjum. h.
utan prestakalls síns nema annar
prestur þjóni prestakalli hans í
hans stað.
Úr stjórn áttu að ganga sr.
Jakob Jónsson, sr. Sigurjón Guð-
jónsson og sr. Sigurbjörn Einars-
son, biskup. Þeir fyrrnefndu voru
endurkjörnir, en biskupinn baðst
eindregið undan endurkjöri. Kos-
inn var sr. Magnús Már Lárusson,
prófessor. Aðrir í stjórn eru: Sr.
Jón Þorvarðarson og sr. Sigurjón
Árnason.
Um kvöldið sátu fundarmenn og
konur þeirra kaffidrykkju á Hótel
Garði. Þar flutti sr. Bjarni Jóns-
son ví.gslubiskpu fróðlegt erirndi
Gamlar minningar um hina and-
legu etétt.