Tíminn - 01.10.1960, Side 3
3
Sannanir að fölsunum
á undirskriftalistann
Mi'ðstjórn A.S.I. hefur kvetiið upp úrskurtí vegna
kæru á fulltrúakjöri Dagsbrúnar
Eins og sagt var frá í fréttum í blaðinu var slátrað iambi á Sauðárkróki
í haust, sem hafði risavaxið nýra. Nýrað vóg hvorki meira né minna en
14 kg. Myndin er af þessu risanýra og er eldspýtustokkur og nýru af eðli-
legri stærð við hlið trölinýrans.
Berklavarnadag
urinn á morgun
Hannibal Valdimarsson for-
seti Alþýðusambands íslands
boðaði blaðamenn á sinn fund
í gær. Tilefnið var úrskurður
miðstjórnar Alþýðusambands-
ins á kæru þeirri, sem borizt
hafði vegna fulltrúakosningar
í verkamannafél. Dagsbrún,
Harmaði Hannibal þau gíf-
uryrði og meinyrði, sem sum
blöð hefðu látið frá sér fara
í ,garð forystumanna Dags-
brúnar í sambandi við þetta
mál.
Miðstj órn Alþýðusambands
ins skipaði undirnefnd til að
rannsaka málið. Undirnefnd
ina skipuðu þeir Si'gfús
Bjarnason og Snorri Jónsson.
Skýrsla þeirra var tekin fyrir
í miðstjórninni á fundi 29.
september. Samkvæmt skýrsl
unni var 141 nafn ógilt á und
irskriftalista þeim, þar sem
fariö var fram á allsherjar-
atkvæðagreiðslu í Dagsbrún.
Voru þvi gildar undirskriftir
langt um of fáar til þess að
skylt væri að viðhafa alls-
herjar atkvæðagreiðslu. Mið-
stjórnin fann ekkert athuga-
vert við skýrslu nefndarinn-
ar. Gerði miðstjórn A.S.Í. á-
lyktun um málið og var hún
samþykkt með 6 samhljóða at
kvæðum og vísar með henni
kröfunni um ógildingu full-
trúakjörsins í Dagsbrún og
allsherjar atkvæðagreiðsln í
félaginu algjörlega á bug. í
ályktun miðstjórnarinnar seg
ir meðal annars þetta:
„Miðstjórnin kemst ekki
hjd að átelja. harðlega þœr
Barn felíur út um
glugga og höfuð-
kúpubrotnar
Það slys vildi til við húsið Berg-
staðastræti 45 laust fyrir kl. tvö
í gærdag, ,að tæplega tveggja ára
gamall drengur, Þórhallur Steinars
son, féll þar út um glugga á ann-
arri hæð og slasaðist mikið. Fallið
var 6—7 metrar og steinstétt und
ir. Þórhallur höfuðkúpubrotnaði
við fallið og var fyrst fluttur á
slysavarðstofuna og skömmu síðar
á Landakotsspítala. Leið honuin
vel eftir atVikum í gærkveldi. —h
Sýnir vatnslita-
myndir í Bogasal
í kvöld opnar Sólveig Eggerz Pét-
ursdóttir sýningu á vatnslitamynd-
um i Bogasal I’jóðminjasafnsins.
Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning
listakonunnar, en áður hefur hún
margvislegu misfellur, sem
komið hafa í Ijós í sambandi
við undirskriftasöfnun
þessa. Er meðal annars Ijóst
að á undirskriftaskj ölin
hafa ritcdð menn sem:
1) ekki eru finnanlegir á
félagaskrá Dagsbrúnar.
2) eru innan 16 ára aldurs
og hafa þannig ekki öðlast
félaesréttindi í Dagsbrún.
3) eru aukafélagar í fé-
laginu.
4) skulda meira en tvö
árgjöld til félagsins.
5) eru tvífœrðir á undir-
S'kriftaskjölín.
6) eru í öðrum verkalýðs
félögum, en Dagsbrún.
En út yfir tekur þó, að nöfn
átta manna eru sannanlega
fölsuð á undirskrifta,~/ iölun
um.
Harmar miðstjórnin slík
vinnubrögð, sem þessi, hvort
sem þau verða rakin til
manna innan verkalýðssam-
takanna, eða þar eru að
verki óviðkomandi aðilar.
Of lítið gert úr
í grein um björgunarfélag
ið Vöku, sem birtist á 16. síðu
Tímans hinn þrítugasta sept.
féll niður eitt orð, sem skiftir
raunar talsverðu máli, aö
ástæða þykir til að árétta
það. Svo stóð í blaðinu, að á
góssi því, sem geymt er í
porti Vöku við Síðumúla 30,
hvíldi hátt á annað þúsund
krónur, en þag átti að sjálf-
sögðu að vera hátt á annað
hundrað þúsund. Þetta leið-
réttist hér með.
sýnt í glugga Morgunblaðsins. Á
sýningu hennar eru 78 vatnslitamynd
ir og allar til' sölu. í viðtali við frétta
menn í gær kvaðst Sólveig Eggerz
hafa tekið þann kost að sýna ein-
göngu vatnslitamyndir að þessu
sinni m. a. vegna þess að hún teldi
vatnslitamyndir fara sérlega vel við
létt nýtízkuhúsgögn og vildi hún
gefa fólki kost á að sjá fjölbreytta
sýningu slíkra mynda og gera kaup
ef svo sýndist. Sýningin verður opn-
uð almenningi í kvöld kl. 8 og stend
ur til 9. okt. —ó
Fjórir bílar í árekstri
Laust eftlr kl. eitt í gærdag vildi
það til í Bankastræti að fjórlr bílar
lentu þar [ árekstri. Vildi það þann-
ig til að afturöxull vörubilsins G-973,
sem var á leið niður Laugaveginn,
bilaði þannig að hemlar bílsins urðu
óvirklr. Rann vörubíllinn aftan á
þrjá aðra bíla, sem biðu við umferð
arljós í Bankastræti, R-1924, M-68 og
R-7937. Skemmdir urðu furðu litlar.
— Þetta er í annað sinn á skömmum
tíma, sem fjórir bílar lenda í
árekstri á Laugaveginum. —h
Á morgun, sunr.ud., er 22.
berklavarnadagur SlBS og
verða þá merki dagsins seld á
götum bæjarins, svo og blaðið
Reykjalundur. Verða merkin
númeruð og gilda einnig sem
happdræff'smiðar. Dregið
verður um sex vinninga, allt
heimilistæki.
Það má segja að berklar
séu nú komnir úr tölu þjóð-
arplága og má þakka það vís
indalega skipulögðum berkla
vörnum. Má í þessu sambandi
vitna í ummæli dr. Sigurðar
Sigurðssonar, landlæknis, úr
ræðu, sem hann flutti að
Vífilsstöðum í byrjun þessa
mánaðar vegna hálfrar aldar
afmælis hælisins.
SMITUNARHÆTTAN EKKI
MINNI
Dr. Sigurði fórust svo orð:
„En það verður að hafa
hugfast, að sýkingarhætta
þarf ekki að minnka að
S'ama skapi sem uppsprett-
um fœkkar, þ\l jöfnum hönd
um eykst földi þeirra, sem
nœmir eru fyrir veíkinní,
svo hver uppspretta getur
valdið margföldum usla á
við það sem áður var. Af
þessu leiðir að andvaraleysi
í berklavörnum þjóðarinnar
nú gæti haft alvarlegar af-
leiðingar."
Á blaðamannafundi í gær
skýrðu forráðamenn SÍBS
frá nýmælum og annari starf
semi sambandsins og verður
ECaupir ivær
díselráfstöðvar
Akureyri, 28. sept. — Nú er
stjórn Laxárvirkjunarinnar að
kaupa tvær stórar dísilrafstöðvar,
hvora um sig 1000 kw. og eiga þær
að koma til iandsins í næsta mán-
rði. Þær verða settar upp á Odd-
eyriiini, og eiga að vera til þess
að mæta trufiunu.m, sem kunna að
verða á rafmagnsframleiðsiu Lax-
árvirkjunarinnar.
nánar sagt frá því í blaðinu
á morgun. Er fólk hvatt til
þess að bregðast vel við svo
oft sem áður og kaupa merki
dagsins og blaðið Reykjalund
en hvorttveggja verður selt
á götum bæjarins á morgun.
-h.
Mótmæla undan-
slætti
Á almennum fundi sjó-
mannadeildar Verkalýðsfél.
Grindavíkur i fyrradag var
samþykkt einróma eftirfar-
andi ályktun:
„Almennur fundur í sjó-
mannadeild Verkalýðsfélags
Grindavikur 29. september
sl. mótmælir öllum tilíiökun
um frá • 12 milna fiskveiði-
landhelgi og skorar á ríkis-
stjórnina að vinna a§ því að
íslenzkir togarar fái ekki að
veiða innan 12 mílna mark-
anna“.
Laust fyrir miðnætti í fyrra-
kvöld varð alvarlegt umferðar-
slys við Hólmsárbrú á $uður-
landsvegi, en þar ók X 1141 á
handrið brúarinnar og þrennt,
sem í bílnum var slasaðist.
Bíllinn er að heita ónýtur
eftir áreksturinn.
Bíllinn var á leið til Hveragerðis
og voru í honum eigandinn, Jó-
hann Karlsson, forstj. verksmiðj-
unnar Magni í Hveragerði, kona
hans, Unnur Ólafsdóttir og .sonur
þeirra hjóna, Karl Eggert. Ók
hann bílnum.
Harður árekstur
Áreksturinn varð er X 1141 var
að mæta óðrum bíl við brúna.
Átt við Banda-
ríkjamarkað
Þau leiðu mistök urðu í grein
um murtuveiði í Þingvallavatni,
sem birtist í bláðinu s. 1. fimmtu
dag og um erfiðleika á útflutn-
ingi hennar, að sagt var að jap
anskur silungur spillti mjög
markaði hérlendis. Var hér að
sjálfsögðu átt við Bandaríkja-
markað, og eru lesendur og frétta
maður blaðsins í Þingvallasveit
beðnir afsökunar á þessum mis-
sögnum.
Reyndu nýja flug-
völlinn á ísafirði
ísafirði, 29. sept. — Flug-
völlurinn á ísafirði, sem ver
ið hefur í byggingu undan-
farið, var reynd.ur í dag.
pakotaflugvél frá Fliirfélagi
íslands lenti á vellinum og
stjórnaði Jóhannes Snorra-
son yfirflugstjóri vélinni. Með
honum voru 6 eða 8 flugmenn
félagsins og geröu þeir marg
ar lendingaræfingar á vell-
inum. Létu þeir Vel yfir braut
inni, sem er eggslétt og er nú
orðin 100 metra löng, en þeg
ar vellinum er að fullu lokið
verður hann 1400 metra lang
ur. Fiugmennirnir töldu að-
flug að vellinum erfitt og
þröngt. Formleg vígsla vall-
arins mun líklega verða á
sunnudaginn. -Guðm.
Féll f jóra metra
Það slys varð að Ljótsstöðum á
Höfðaströnd um helgina, að Alfreð
Sveinbjörnsson, þrítugur að aldri,
sonur hjónanna að Ljótsstöðum,
fél-1 niður um stigagat á þriðju
hæð íbúðai'hússin-s og niður á þá
neðstu. Alfreð var að vinna við
þak hússins. Pallurinn, sem hann
stóð á, brast undan honum og féll
Alfreð aftur yfir sig niður u-m
stigagatið og einnig niður um
stigagatið á 2. hæð. Varð fallið um
4 metrar. Alfreð hlaut heilahrist-
ing, viðbeinsbr'ot og skurð á höfuð.
Var hann fluttur á sjúkrahús á
Sauðárkróki og er líðan hans góð
eftir atvikum.
Lenti bíllinn á handriðinu og stað-
r.æmdist þar utan í brúnni. Ekki
verður annað séð en bíllinn sé
gjörónýtur en þetta er amerískur
bíll af Oldsmobile-gerð.
Bíll frá Vegagerðinni kom fyrst-
ur á staðínn og gerði ökumaður
hans lögreglunni þegar viðvart í
gegn um talsíöð sem í bíinum var.
J.ögregla og sjúkrabíll kcmu þeg-
sr á vettvang og var aðkoman ó-
fcgur. Bíllinn var allur úr lagi
genginn, brctinn og bramlaður,
einkum að f.-aman og á þeirri hlið
sem fyrir mesta högginu varð.
Fólkið í bílnum gat sér enga björg
veitt. Var þ?ð flutt á slysavarð-
stofuna og baðan á sjúkrahús, Jó-
hann í Landakotsspítala en frú
Unnur og Karl Eggert í Lands-
spítalann. Voru þau öll mikið
siösuð en eitKi er blaðinu kunnugt
um meiðsli. —h.
Umferðarslys á
Suðurlandsvegi
Þrennt slasast er bíll ekur á Hólmsárbrú