Tíminn - 01.10.1960, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 1. október 1960.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Afqrcittir samdæquri
HAUDÓR
Slrólavörðustiq 2, 2. hseð
Gefins
Austurbæjarbíó.
FéS. isl. leikara
Leikflokkur Þorsteins Ö Stephensen
sýnir gamanleikinn
np ® ^ 1 ®
Iveir í skogi
Sambyggð trésmíðavel
af nýrri gerS
Verzlunarstarf
Vanan afgreiðslumann vantat i kjöt- og nýlendu-
vöruverzlun um næstu mánaðamót. Gæti orðið
framtíðarstarf fyrir ráðdeildar mann.
Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín, ásamt
upplýsingum um fyrri störf, til blaðsins, merkt
„Teigabúðin"
Blaðburður
Tímann vantar unglinga til að bera biaðið út í
eftirtöldum hverfum.
Laufásveg
Laugaveg
Grímsstaðaholt
Freyjugötu
Réttarholtsveg
Sólvallagötu.
AFGREIÐSLAN.
Þykktarhefili, afréttari, fræsari* hjólsög, borvél
Nokkur atriði um vélina:
‘ Hefilbreidd á þykktarhefli.............. 400 mm
Hefilþykkt ............................. 1.80 mm
Lengd afrétaraborðs .................... 1800 mm
Framdrifshraðar eru tveir. 8 og 16 m/min
Hjólsagar og fræsiborðsstærð 1090x525 mm.
Bordýpt ca. 150 mm, hæðarinnstiliing ca. 120 mm.
Mótorar eru tveir, innbyggðir, 3,5 Kw og 1,6 Kw.
Stærð vélarinnar er: Lengd 1820, breidd 1750, hæð
1100 mm.
Þyngd án umbúða ..................... ca 1500 kg.
Getum eins og áður boðið allar tegundir trésmíðavéla
frá umboði okkar. — Fáum á næstunni mikið úrval af
nýjustu fræsiverkfærum.
Einkaumboð á íslandi fyrir WMW-EXPORT, -
Berlin W 8.
HAUKUR BJÖRNSSQN
— heildverzlun —
Pósthússtræti 13 — Símnefni: Valbjörn. Símar 10509
— 24397.
Fallegir kettlingar fást gef-
ins. Upplýsingar í síma
19161.
í Austurbæjarbíó, í kvöld kl. 11.30. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 2 í dag.
Ágóðinn rennur í styrktarsjóð Félags ísl. leikara.
Jarðýtur
Ýtuskóflur
Læknaskipti
Er kaupandi að jarðýtum af
stærðunum Caterpillar D 4 og
D 0 Internationai T.D. 9 og
T.D. 14. Einnig ýtuskóflum
Caterpillar D. 4 (overhedd).
Kaup á ógangfærum vélum
koma einnig til greina Uppl.
um verð, aldur og ásigkomulag
sendist bréflega.
Jón Gunnarsson.
Þverá, Hnappadalssýslu
Bílaeigendur
Haldið ’akkinu á Dilnum
við.
I
Bífáspraufun
Gunnars Júlíussonar
B-götu 6, Blesugróf
Sími 32867
Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um sam-
lagslækna frá n. k. áramótum, gefi sig fram í af-
greiðslu samlagsins í október mánuði, og hafi með
sér samlagsbók sína.
Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggur
frammi hjá samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
MELAVÖLLUR
BIKARKEPPNI K.S.Í.
í dag kl. 17 keppa
K.R. — Hafnfírðingar
Dómari: Jörundur Þorsteinsson. ,,
MÓTANEFNDIN.
GRILÓN
merino
Golfgarn
Þessi vél „UHM“ er framleidd fa hinn þekktu trésmíða-
vélaverksmiðju
VEB Ellefelder Machinbau, Ellefeld
Gefjunargarn
100 LITIR
GRILON
GARN